Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 5
DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. 5 Lambakjöt til Bandaríkjanna: eg - Kopavogi Sima ítölsk hönnun — klassísk fegurð Ekki sætta þig við annað en það þesta & ' Nú 286 ÖRFÁIR BÍLAR EFTIR VM-HJALMSSON HF. Jón Halgason landbúnaflarráðherra ávarpar fundarmenn og Magnús Sigurðoson fundarstjóri hlustar á. „Okkar heitasta ósk er aö útflutn- ingurinn hefjist strax í haust,” segir Jóhannes Kristjánsson, formaöur Landssambands sauðfjárbænda, sem stofnað var fyrir skömmu. „Staöan núna er sú aö veriö er aö kanna hvaö þessi útflutningur komi hugsanlega til með aö kosta, til dæmis hvaö þaö muni kosta aö auglýsa kjötið,” segir Jóhannes. Um þessar mundir er Sigurgeir Selt í verslunum þar í haust? Þorgeirsson aö vinna aö þessu máli. Á aðalfundi Stéttarsambands bænda var hvatt til þess aö átak yröi gert i þessum málum. Þá var mælst til þess að Sigurgeir fengi frí frá störfum sem ríkisstarfsmaður til aö sinna þessu starfi. Þegar hafa kaupmenn vestra sýnt íslenska kjötinu áhuga. Sá áhugi hefur fyrst og fremst beinst aö því að Stéttarsambands- íslenskt kjöt sé hollt en Bandaríkja- menn eru nokkuð fiknir í slikt á tímum hormóna og annarra efnagjafa. Ein verslunarkeöja 20 verslana og önnur 150 verslana hafa sýnt þessu áhuga. Þaö er sem sagt núna sem endanlega á að ganga úr skugga um hvort útflutn- ingur sé mögulegur. I þessu sambandi er ekki verið að tala um aö flytja út kjöt á bullandi útflutningsbótum. „Viö ætlum aö leita svara til aö sjá hvort þetta er möguleiki eöa bara loft- kastalar,” segir Jóhannes Kristjánsson, bóndi í Mýrdal. APH fulltrúum fjölgað Á aðalfundi Stéttarsambands bænda var ákveöið aö fjölga fulltrúum á fundum sambandsins. Fram að þessu hafa þeir veriö 46 en veröa nú 52 auk fulltrúa frá búgreinasamböndunum. Þau eru nú 10 svo líklegt er aö fulltrúar verði 62. Um þetta atriði spunnust nokkrar umræður og greindi menn á um hvernig vægi sýslna ætti aö vera í kosningu fulltrúa. Þá var einnig fjölgaö um tvo í stjórn Stéttarsambandsins. Jón Gíslason, for- maður Sambands eggjaframleiöenda, og Haukur Halldórsson, formaður loðdýraframleiöenda, voru kosnir í stjórnina. Aörir í stjóm voru endur- kjörnir. Samkvæmt nýjum lögum Fram- leiösluráös var einnig tilnefnt í Fram- leiösluráö. I því eiga sæti samkvæmt lögunum stjórn Stéttarsambandsins og þrír fulltrúar frá búgreina- samböndunum. Þeir sem tilnefndir voru af hálfu búgreinasambandanna voru: Halldór Kristinsson, formaður Félags svínaræktenda, Bjarni Helgason fyrir garðyrkjumenn og Jónas Halldórsson fyrir kjúklinga- bændur. APH Öryggið í hættu? Bændurteljaaðstjórnvöldþurfiað þeim búgreinum sem byggðar eru endurmeta ýmsar ráðstafanir í land- upp á innlendu fóöri. „Ekki má búnaðarmálum með tilliti til öryggis dragast aö öryggissjónarmiðiö veröi þjóðarinnar. látiö móta ráðstafanir varðandi Bent er á að nú sé svo komið aö neyslu innlendra matvæla og mesta aukning sé í þeim búgreinum búgreina sem hagnýta innlent sem nær alfarið byggja á innfluttu fóöur,” segir í samþykkt Stéttar- fóöri. Vænlegra sé út frá öryggis- sambands bænda. sjónarmiöum aö byggja meira á APH 1007. MEIRI LÝSING OSRAM HALOGEN perur lýsa 100/ meira en venjulegar perur og endast tvöfalt lengur. OSRAM fæst ábensínstöðvum Hinn velupplýsti maður er með peruna í lagi OSRAM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.