Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 28
28 DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Enn einn sigur hjá Man. Utd. og Sheff. Wed. er í öðru sæti —Sigurður Jónsson geröi sitt fyrsta mark í ensku deildinni, Mark Hughes hefur gert fimm og Gary Lineker með þrennu fyrir Everton Manchester United heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku knattspym- unni. Nottingham Forest varð fómar- lamb þeirra á laugardaginn. Leikið var á heimavelli Forest en það virtist engu breyta. United var komið í tvö núll eftir aðeins fimm min. Sheff. Wed fylgir fast á eftir eftir anngjarnan sig- ur á Oxford á heimavelli síðamefndra. Chelsea, Newcastle og Everton em næstu lið, unnu öll sannfærandi á laug- ardaginn. Fimmta mark Hughes Mark Hughes er nú að verða einn al- besti knattspymumaður í Bretlandi. Eftir aðeins 90 sekúndur var hann bú- inn að skora í leik Nott. For og Man. Utd. Fimmta mark hans í fimm leikj- um. Jim Mclnally urðu á ljót mistök í Forest vörninni og svoleiðis lætur Hughes ekki framhjá sér fara, 1—0. Á fimmtu mín. bætti Peter Bames öðm marki við fyrir Man. Utd. Barnes lék þarna sinn fyrsta leik með liðinu vegna meiðsla Jespers Olsen. Markið gerði hann eftir fyrirgjöf Robson. United hélt áfram að fá tækifæri og Hughes og Robson (tvisvar) voru klaufar að bæta ekki við áður en Stapleton kom stöðunni í 3—0.1 seinni hálfleik kom Ian Boyer inn á hjá For- est og lagaðist leikur heimamanna við það. Peter IJavenport minnkaði mun- inn en þar við sat, sanngjarn sigur hjá Man. Utd. Hodge varði víti Sheffield Wednesday hefur komið á tírslit l.deild: Arsenal—Leicester 1-8 Aston V illa—Luton 3-1 Chelsea—WBA 3-0 Everton—Birmingham 4—1 Ipswich—Southampton 1—1 Man City—Tottenham 2—1 Newcastle—Q.P.R. 3—1 NottFor—Man. Utd. 1—3 Oxford—Sheff. Wed. 0—1 Watford—Coventry 3-0 West Ham—Liverpool 2—2 2. deild: Bamsley—Fulham 2—0 Blackburn—Carlisle 2-0 Crystal Palace—Huddersfield 2—3 Grimsby—Wimbledon 0-1 Leeds—Charlton 1—2 Middlesbro—Brighton 0—1 Millwall—Sunderland 1—0 Oldham—Hull 3—1 Portsmouth—Norwich 2-0 Sheff. Utd.—Shrewsbury 1-1 3. deild: Blackpool—Swansea 2-0 Boumemouth—N e wport 0—1 Bristol—Derby 0—0 Bury—Lincoln 4—0 Cardiff—Reading 1-3 Doncaster—Darlington 2-0 Gillingham—Bolton 2—1 Plymouth—Notts C. 0—1 Rotherham—Bristol C. 2-0 Walsall—Chesterfield 3-0 Wigan—Brentford 4—0 Wolves—York 3-2 4. deild: Aldershot—Buraley 0—2 Hartlepool—Orient 1-2 Hereford—Cambridge 1-0 Northampton—Mansfield 1-0 Peterborough—Scunthorpe 1—0 Port Vale—Rochdale 1—1 Torquay—Coichester 2-1 Trannere—Chester 2—3 Wrexham—Crewe 2—1 Halifax—Preston 2-1 Southend—Swindon 0-0 Ham var mun betra liðið í fyrri hálf- leik, stjórnað af röggsemi af Alan Devonshire sem lék með í fyrsta sinn í haust. Vonandi taka við betri tímar hjá þessum frábæra leikmanni sem lítið hefur getað leikið með vegna meiðsla sl. tvö ár. Þaö var Skotinn Frank McAvennie sem náði forystu fyrir West Ham á 16. min. fyrri hálfleiks. Leikurinn jafnaðist í s.h. og Craig Johnstone jafnaði fyrir Liverpool á 52. mín. McAvennie hafði ekki sagt sitt síöasta og náði forystu á 72. mín., hans fjórða mark fyrir West Ham. Það var svo Ronnie Whelan sem jafnaði fyrir Liverpool og tryggði þeim stig eftir undirbúning Johnstone. Arsenal sigraði Leicester með 1—0 á Highbury. Það var Tony Woodcock sem gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Aston Villa tók loksins við sér er liðið malaði Luton á Villa Park. 4—1 fóru leikar. Mark Walters, Steve Hodge og David Norton gerðu mörk heima- manna. Mark Hodge var hans fyrsta fyrir Uðiö síðan hann kom frá Nott. For. Brian Stein skoraði fyrir Luton. Chelsea komst aftur í þriðja sæti þegar liðið vann slakt WBA-liðið. David Speedie gerði tvö og Nigel Spackman eitt úr víti en ekkert virðist ganga hjá Albion sem situr á botni deildarinnar. Þrenna Lineker Gary Lineker fór heldur betur í gang um helgina er Everton keppti viö Birmingham. Hann var búinn að skora tvö mörk áður en Andy Kennedy svar- aði fyrir Birmingham. Trevor Steven kom Everton í 3—1 á 28. mín. I seinni hálfleik geröi svo Lineker þriðja mark sitt í leiknum og Everton virðist hafa fundið taktinn. Ipswich og Southampton gerðu eitt mark hvort í leik liðanna á Portman Road. David Armstrong náði forystu fyrir gestina úr vítaspyrnu í f.h. Það var Ian Cranson sem jafnaði fyrir Ipswich á lokamínútum leiksins. Skiptu um skyrtur Það var nóg að gera á Maine Road á Manchester þar sem Man. City og Tottenham leiddu saman hesta sína. Glampandi sól var og þess vegna ákvað dómarinn að stöðva leikinn. óvart með góðum árangri sínum það sem af er keppnistímabilinu. Á miðj- unni leika tveir komungir leikmenn Uðsins. Það var Sigurður Jónsson sem gerði sigurmark Wednesday gegn Oxford á 7. mín. s.h. Brian Marwood tók hornspyrnu, þvaga myndaðist í teignum í kjölfar hennar og var Sigurð- ur fyrstur á boltann sem fór fram hjá mörgum varnarmönnum á leið í mark- ið. Martin Hodge, markvörður Sheff. Wed., varði vítaspyrnu frá John Trewick. Þetta er fimmta vítaspyrnan af sex sem Hodge ver. Þó var Wednes- day-Uöið ekki heppið með sigurinn og Lee Chapman var klaufi aö skora ekki tvisvar. Sjá nánar um leikinn í viðtali við Sigurðábls.21. West Ham tvisvar yfir Einn af betri leikjum helgarinnar fór fram á Upton Park í Lundúnum þar sem áttust við West Ham og fyrrver- andi meistarar í öllu, Liverpool. West Frank Stapleton skoraði þriðja mark Man. Utd. gegn löku liði Nottingham Forest. Rangers enn efst eftir jafntefli við Celtic — Aberdeen komið í annað sæti eftir góðan sigur á Dundee Slagur Glasgow risanna Rangers og Celtic endaði með bróöurlegu jafntefli, 1—1. Rangers, sem ekki hefur sigrað Celtic í fimm ár, náðu forystu á 34. mín. þegar Ally McCosit skoraöi eftir sendingu frá Hugh Burns. I síöari hálfleik réð Celtic algerlega gangi leiksins og tókst að jafna á 52. mín. með marki skoska landsliðs- mannsins Paul McStay. Celtic hefði að réttu lagi átt að sigra í leiknum og var óheppið er Mo Johnstone skaut í stöng er fimm mínútur voru eftir. Fyrir leik- inn fékk Ally McCoist þær fréttir að hann ætti yfir höfði sér þriggja leikja bann. Það er vegna brottvísunar hans og tveggja leikmanna Hearts í leik lið- anna á dögunum. Leikmenn Hearts, Walter Kidd og Sandy Clark (fyrrum West Ham), fengu sama dóm. Rangers heldur forystunni í deildinni en Aberdeen skaust upp fyrir Celtic með sigri á Dundee á útivelli. 3—1 fóru leikar og gerði Neil Simpson tvö marka Aberdeen. SigA. Úrslit leikja í Skotlandi á iaugardaginn urftu sem hér segir: Celtic—Rangers 1-1 Dundee—Aberdeen 1-3 Hearts—Hibernian 2-1 MotherweU—Dundee Utd. 0-1 St. Mirren—Clydebank 0-2 Staðan í úrvalsdeUdinni er þessi: Rangers 4 3 10 8 3 7 Aberdeen 4 2 2 0 8 3 6 Celtic 4 2 2 0 6 3 6 Clydepark 4 2 116 2 5 Dundee Utd. 4 2 114 2 5 St. Mirren 4 2 0 2 10 8 4 Hearts 4 112 6 11 3 MothcrweU 4 0 2 2 2 4 2 Dundee 4 10 3 3 10 2 Hibernian 4 0 0 4 4 11 0 Paul McStay skoraði mark Celtic gegn Rangers. Frank McAvennie gerði bœði mörk West Ham gegn Liverpool. Ekki til aö fara í sólbað heldur vegna þess að ljósbláir búningar City og hvít- ir búningar Spurs urðu svo líkir í sól- inni að enginn sá mun, ekki dómarinn heldur. Þess vegna sendi hann leik- menn City í varabúningana, Víkings- búninginn. Það virtist ekki hafa nein áhrif því City vann, 2—1. Paul Simpson náði forystu fyrir City á 35. mín. Mark Lillis fékk gott færi tÚ aö auka stöðuna í 2—0 er hann tók vítaspyrnu. En Ray Clemence sá vel við honum og varði. I seinni hálfleik gerði Paul Miller sjálfs- mark þannig að staðan var orðin 2—0 en rétt fyrir leikslok gerði Miller annað mark, nú réttu megin, og lagaöi stöð- una í 2—1. Með þessu tapi er Totten- ham komið í 16. sæti, hefur tapað þremur leikjum í röð. Neil McDonald náði forystu fyrir Newcastle gegn QPR með skalla. Terry Fenwick jafnaði í seinni hálfleik og varð svo glaður að dómarinn bókaði hann. Fannst sennilega framkoma Fenwick óviðeigandi. Peter Beardsley átti stórleik hjá Newcastle og hann lagði upp mark George Reilly, 2—1, og skoraði sjálfur síðasta mark leiksins sem fór 3—1. Newcastle-liðinu gengur alveg sæmilega og það er eins og auka- atriði sé að ráða sér framkvæmda- stjóra. Liðið hefur ekki tapað leik. Watford sigraði Coventry örugglega á Vicarage Road, 3—0. Wilf Rostron, Colin West og varamaðurinn Neil Smillie gerðu mörkin. Smillie var keyptur frá Brighton í sumar. SigA/hsím STAÐAN l.DEILD Man. Utd. 5 5 0 0 12 2 15 Sheff. Wed. 5 4 1 0 8 3 13 Chelsea 5 3 2 0 7 1 11 Newcastle 5 3 2 0 9 5 11 Everton 5 3 1 1 9 5 10 Watford 5 3 0 2 12 7 9 QPR 5302 7 8 9 Liverpool 5 2 2 1 11 5 8 Manc. City 5221 8 8 8 Arsenal 5212 7 8 7 Luton 5131 7 8 6 Birmingham 5 2 0 3 5 10 6 Oxford 5122 8 6 5 Aston Villa 5122 6 9 5 Leicester 5122 4 8 5 Tottenham 5113 6 5 4 WestHam 5113 5 7 4 Nott. For. 5113 5 8 4 Ipswich 5113 2 8 4 Southampton 5032 5 7 3 Coventry 5023 3 8 2 WBA 5 0 1 4 4 14 1 2. DEILD Portsmouth 5 4 1 0 13 3 13 Blackburn 5 3 2 0 9 4 11 Oldham 5 3 1 1 11 6 10 Charlton 4 3 1 0 8 4 10 Wimbletón 5 3 1 1 5 4 10 Sheff. Utd. 4220 8 2 8 Barnsley 5221 7 5 8 Huddersfield 5 2 2 1 10 9 8 Brighton 5221 7 6 8 MUlwall 4211 9 7 7 C. Palace 4211 7 5 7 Fulham 4202 5 5 6 Stoke 3 111 7 5 4 Norwich 5113 5 9 4 Bradford 3102 3 4 3 Grimsby 5032 6 8 3 HuU 4031 6 8 3 Shrewsbury 5032 6 9 3 Middlesbro 4103 1 6 3 Leeds 5 0 2 3 5 12 2 CarUsle 4 0 1 3 3 10 1 Sunderland 5 0 0 5 0 10 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.