Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Síða 26
DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. VERKEFNISSTJÓRI Félagsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða starfsmann til að stjórna framkvæmd norræns verkefnis á Islandi á sviði jafnréttismála. Fyrst í stað er gert ráð fyrir hálfri stöðu. Tekið skal fram að áhersla er lögð á hæfileika til að vinna sjálfstætt. Einnig er æskilegt að væntanlegur starfsmaður geti tjáð sig munnlega og skriflega á dönsku, norsku eða sænsku. Verkefni það sem hér um ræðir er að hluta til kostað af norrænu ráðherranefndinni. Það er unnið á vegum emb- ættismannanefndar norrænu ráðherranefndarinnar sem fjallar um jafnréttismál. Markmið verkefnisins er að stuðla að fjölbreyttara náms- og starfsvali kvenna. Famkvæmd þess fer fram samtímis á öllum Norðurlöndunum og er unnið undir yfirstjórn nor- ræns verkefnisstjóra. Skipuð verður nefnd á vegum fé- lagsmálaráðuneytisins sem vinnur með verkefnisstjóra og þer hún ábyrgð á framkvæmd verkefnisins á íslandi. Gert er ráð fyrir að verkefnisstjórar í löndunum hefji störf nú í september og er áætlað að vinna við verkefnið standi til ársloka 1988. Helstu verkefni eru m.a.: — Semja drög að áætlun um framkvæmd verk- efnisins hérlendis og sjá um framkvæmd henn- ar hér á landi. — Samstarf við fyrirtæki, skóla, aðila vinnumark- aðarins, hlutaðeigandi sveitarstjórn og yfir- stjórnir atvinnu- og menntamála. — Samskipti við fjölmiðla. — Tengsl við samnorrænan verkefnisstjóra, en í því felst m.a. gerð ársskýrslu um framgang verkefnisins. — Samning lokaskýrslu um framkvæmd og árangur verkefnisins. Ákveðið er að verkefnið verði unnið á Akureyri í sam- vinnu við bæjarstjórn Akureyrar og hefur verkefnisstjór- inn aðsetur þar. Skriflega umsókn, þar sem greini menntun og fyrri störf, skal senda félagsmálaráðuneytinu, Arnarhvoli, í síðasta lagi 20. september nk. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Reykjavík, 29. ágúst 1985, Félagsmálaráðuneytið. Guðmundur Erlingsson, markvörður Þróttar, reynir að verja skalla Guðmundar Steinssonar i leik Fram og Þróttar í gær. DV-mynd Bjarnleifur. Sjálfsmark Asgeirs í upphafi leiksins — er Fram og Þróttur gerðu jafntefli, 1-1 Hann var daufur aft leikslokum, þjáliari Fram, Ásgeir Glíasson, eftir aft Framarar höfftu gert jafntefli vift Þróttara, 1—1. Haffti lítift um þaft sem á undan var gengið að segja og iái honum hver sem er. Framarar klúðr- uftu enn einum sénsinum til að rífa sig loks frá hinum fjórum félögunum sem fyrir helgina börðust um Islandsmeistaratitilinn. Þaft byrjafti illa fyrir Framara, gerftu sjálfsmark strax á 2. minútu. Áhorfendur voru ýmist nýkomnir, aft koma efta bara ókomnir þegar sending barst inn í vítateig Framara. Asgeir ætlafti aft skalla boltann aft- ur til markvarftar sins, Friftriks Friftriksson- ar. Hann haffti komift út á móti boltanum þannig aft skalli Ásgeirs hafnafti í markhorn- inu, 1—0. Framarar voru smátíma aft jafna sig á þessu falli í fararbyrjun en þegar 14 mín. voru liftnar tóku þeir leikinn i sínar hendur. Omar Torfason fékk þá gott færi en Guftmundur Er- lingsson Þróttarmarkvörftur varfti skot hans vel. Stuttu síftar skaut Guftmundur Torfason úti vift vítateig en Guftmundur markvörftu’ henti sér og varfti vel í horn. Pétur Ormslev átti gott færi og Guftmundur T. skaut rétt yfir. Þannig gekk þetta og síftasta kortérift þyngd- ist sókn Framara enn meira og eitthvaft hlaut aft gefa eftir í Þróttarvörninni. Á 34. min. átti Pétur Ormslev þrumuskot úr aukaspyrnu af 25 metra færi sem Guftmundur átti í mestu vandræftum meft aft koma yfir markift. Þaft gekk þó en áfram hélt þung sókn Framara. Viftar Þorkelsson klúftrafti frábæru færi til aft jafna en Omar skallaði inn á hann en Viftar náfti ekki vel til boltans og fram hjá fór hann. Á 41. mín. tók Pétur enn eina af sínum hættulegu aukaspyrnum, Atli Helgason náfti aft skalla boltann beint aftur fyrir sig þar sem Omar náði til hans en fékk ekki næði til að at- hafna sig og ekkert varft úr. Minútu síftar átti Guftmundur Steinsson gott færi inni á teig eftir undirbúning Omars en hitti ekki boltann. Á 43. mín kom svo loks markift sem allir vissu aft myndi láta sjá sig. Pétur tók enn einu sinni allglæsilega auka- spyrnu og stakk boltanum á auðan blett í teignum. Þar kom aftvífandi Guftmundur S. og kom boltanum í markið á einkar laglegan máta, nokkuð sem fólk almennt er ekki fært um. 1—1, vel gert hjá Guftmundi. Menn bjuggust vift áframhaldandi stórsókn Framara en svo varft ekki. Varnarleikur Þróttara kom þeim greinilega á óvart. Loftur Olafsson og Ársæll Kristjánsson voru hreint út sagt frábærir í miftverftinum, Loftur hirti allt sem í lofti kom og Ársæll gjörsamlega spilafti Guftmund Torfason úr leiknum. Framarar pressuftu svo aft segja allan hálf- leikinn en mikill munur var á og í fyrri hálf- leik. Lítift var um færi, varnarmenn Þróttara sáu fyrir því. Á lokamínútu leiksins reyndu Framarar allt hvaft þeir gátu aft tryggja sér sigur en eitt sinn brutust Sverrir Pálsson og Atli Helgason fram í skyndisókn sem endafti meft góftu skoti Sverris, rétt yfir. Framarar voru óheppnir og klaufskir aft vera ekki búnir aft gera út um leikinn í f.h. en jjeir áttu Utift svar vift sterkum varnarleik Þróttara í s.h. Pétur Ormslev og Guftmundur Steinsson voru bestu menn liftsins. Pétur virftist hafa komist í form eftir úrslitaleikinn, en á erfitt meft aft halda uppi fullri keyrslu all- an leikinn. Aukaspyrnur hans eru fiestar ve! útreiknaöar og stórhættulegar. Arsæll og Loftur voru bestir Þróttara og sést vel hvaft smávegis meftlæti getur gert fyrir leikmenn. Pétur Arnþórsson átti einnig mjög góftan leik, mikil barátta í honum og Guftmundur sömuleiftis góftur í markinu. Lift Fram: Friftrik Friftriksson, örn Valdi- marsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Viftar, Sverrir Einarsson, Omar, Asgeir Pétur, Kristinn Jónsson, Guftmundur T. og Guftmundur S. Lift Þróttar: Guðmundur, Nikulás Jónsson, Kristján Jónsson, Loftur, Ársæli, Pétur, Dafti Harftarson, Björgvin Björgvinsson, Arnar Friftriksson, Atli, Sverrir. Dómari: FriftgeirHallgrímsson. Gul spjöld: Pétur Ormslev, Fram, Nikulás Jónsson, Fram. Ahorfendur: 721. Maftur leiksins: Ársæll Kristjánsson, Þrótti. SigA. Iþrótt Iþróttir íþróttir Kam rtclifm Fellagörðum - Breiðholti III (í dansskóla HEIÐARS) Konur á öllum aldri! öðlist sjálfstraust í lífi og starfi Almenn námskeið Karon-akólinn kennir ykkur: • réttalíkamsstöðu • rétt göngulag • fallegan fótaburö. Karon-skólinn leiðbeinir ykkur um: • andlits- og handsnyrtingu • hárgreiöslu • fataval • mataræöi • hina ýmsu borðsiöi og alla al- menna framkomu o.fl. Öll kennsla í höndum færustu sér- fræöinga. Allir tímar óþvingaðir og frjólslegir. Ekkert kynslóðabil fyrirfinnst f Karon-skólanum. Model námskeið Karon-skólinn kennir ykkur: • rétta líkamsstööu • rétt göngulag • fallegan fótaburö , • sviösframkomu • unniö meö Ijósmyndara • látbragö og annaö sem tilheyrir sýninga- störfum. Innritun og upplýsingar í síma 28126 kl. 16-20. Kennsla hefst mánudaginn 9. september. Hanna Frímannsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.