Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 22
22 DV. MÁNUDAGÚR 2. SEPTEMBER1985. íþróttir íþróttir íþrótt a íþróttir Oddur Sigurösson. Oddurekki í úrslitin Oddur Sigurösson, KR, komst ekki í úrslit í 400 m hlaupinu á stúdenta- leikunum í Kobe. Var talsvert frá sínum besta tíma í undanúrsiitum. Hljóp á 46,88 sek. Þeir sem komust í úrslit í hlaupinu voru þessir og tím- ar þeirra í undanúrslitum. Innocent Egbunike, Nígeríu, 45,19 sek., Susumi Takano, Japan, 45,30, Roberto Hernandes, Kúbu, 45,34, Vladimir Prosin, Sovét, 45,66, Antonio Schanches, Spáni, 45,77, Gusztau Menczer, Ungverjaiandi, 45,81, Dixon, Bandarikjunum, 45,92 og Sunday Uti, Nígeríu, sem ekki þurfti að leggja hart aö sér til aö komast í úrslitin, hljóp á 46,09 sek. hsím. m fAPI IU Einar Vilhjálmsson. Einar enn í 3ja sæti Einar Vilhjálmsson er enn í þriöja sæti á grand prix mótunum eftir mótiö í Briissel. Hann hefur 43 stig saman- lagt sem áöur. Said Aouita er efstur með 55 stig, Doug Padilla annar meö 45 stig. í 4.-5. sæti koma Mark McCoy og Mike Franks meö 42 stig og síðan koma fjórir meö 41 stig, Pierre Quinon, Sergei Bukba, Calvin Smith og Sydney Maree. í spjótkastinu hefur Einar góða forystu meö 43 stig. Bretinn David Ottley er annar með 38 stig en síðan koma Bandaríkjamennirnir Tom Petranoff og Duncan Atwood meö 37 stig. Urslitakeppnin á mótunum verður í Róm um næstu helgi. hsim. Þar kom að því að Carl Lewis náði sér á strik stökk 8,66 m í Briissel—Einar þriðji í spjótkasti og Sigurður fimmti Fyrsta keppnin frá því í vor, þegar Juventus og Liverpool léku til úrslita í Evrópubikarnum í knattspyrnu, var háö á Heysel-vellinum í Briissel á föstudag. Það var 15. grand prix mótiö í frjálsum íþróttum og árangur var viöa mjög góður. Einar Vilhjálmsson keppti í spjótkastinu ásamt Sigurði Einarssyni. Bandarikjamaöurinn Duncan Atwood sigraði. Kastaöi 87,14 m í síðustu tilraun. Landi hans Tom Petranoff varö annar meö 85,68 m, átta sentímetrum á undan Einari sem kast- aöi 85,60 m. Roald Bradstock, Bret- landi varð fjóröi með 81,98 m. í fimmta sæti kom Sigurður, kastaði 73,58 m, meiddist fljótlega og hætti keppni. í sjötta sæti varð svo Jean-Paul Schiapper, Belgíu, meö 72,20 m. Carl Lewis náöi sér nú fyrst aðeins á strik frá því hann meiddist í vor. Sigr- aöi í 100 m hlaupinu á 10,24 sek. og náöi síðan mjög góöum árangri í langstökk- inu — stökk 8,62 m. Hann þurfti tals- vert aö taka á því landi hans Larry Myricks stóö sig einnig vel, stökk 8,44 m. Þriöji varö þrístökkvarinn frægi, Mike Conley, með 8,24 m. Aðeins þessir þrír stukku yfir átta metra. Jan Leitner, Tékkóslóvakíu, varö fjóröi með7,96metra. Coe varð að hætta En þaö gekk ekki öllum vel. Enski heimsmethafinn Sebastian Coe varö aö hætta viö þátttöku í 1.500 m hlaupinu, tognaði í baki í upphitun og brasilíski ólympíumeistarinn Joaquim Cruz gat heldur ekki keppt vegna meiösla. Marokkómaöurinn Said Aquita reyndi viö heimsmet Henry Kono í 3.000 m hlaupi en tókst ekki. Var þó aöeins um sekúndu frá heimsmeti hins frábæra hlaupara frá Kenýa. Mary Slaney, USA, sigraöi örugglega í 1.500 m hlaupinu og náöi besta árangrinum á vegalengdinni. Helstu úrslit í keppn- inni uröu þessi: 1.500 hlaup kvenna 1. Mary Slaney, USA 3:57,24 2. Maricia Puica, Rúmeníu 3:57,73 3. Zola Budd, Bretlandi 3:59,96 4. Lynn Williams, Kanada 4:00,27 3.000 m hindrunarhlaup 1. Krystov Wesoiovski, Póll. 8:11,04 2. Joseph Mahmoud, Frakkl. 8:11,07 3. FranciscoSehanche/, Spáni 8:18,87 4. Willtam vanDyck, Belgíu 8:21,20 100 m hlaup karla 1. Carl Lewis, USA 10,24 2. Kirk Baptiste, USA 10,30 3. Darwin Cook, USA 10,31 4. Harwey Glance, USA 10,35 400 m grindahlaup karla 1. Andre Phillips, USA 47,80 2. Danny Harris, USA 49,09 3. Amadou Ba Dia, Senegal 49,29 SundkeppniníKobe: ENN FJÓRIR SIGRAR USA Bandaríska sundfólkið hélt áfram sigurgöngu sinni á lokadegi sund- keppninnar á heimslcikum stúdenta í Kobe á föstudag. Sigraði í fjórum af fimm úrslitasundum. Aöeins hollenska stúlkan Jolanda de Rover kom í veg fyrir sigur USA í öllum greinum. Mary Meagher, ólympíumeistarinn frá USA, reyndi viö heimsmet sitt, fjögurra ára gamalt, í 200 m flugsundi. Tókst ekki en var nálægt því. Urslit í sundinu: 200 m fjórsund karla 1. ChrisiopherRivers, USA 2:03,50 2. Duffy Dillon, USA 2:04,65 3. Ricardo Prado, Brasilíu 2:04,92 4. Neil Cochran, Bretlandi 2:05,38 200 m flugsund kvenna 1. Mary Meagher, USA 2:07,32 2. Kiyomi Takahashi, Japan 2:13,87 3. Patty King, USA 2.15,06 4. Tatiana Kournikova, Sov. 2:15,57 1,500 m skriðsund 1. Alexander Mlawsky, USA 15:20,13 2. Michael O’Brien, USA 15:20,45 3. John Day, Bretlandi 15:31,93 4. Christoptier Bowie, Kanada 15:36,56 200 m baksund kvenna 1. Joianda de Rover, Holl. 2:13,34 2. Michelle Donahue, USA 2:13,81 3. Carmen Bunaciu, Rúmeníu 2:17,63 4. Reema Abdo, Kanada 2:17,66 4 x 100 m f jórsund l.Bandaríkin 3:42,99 2.Sovétríkin 3:46,33 3. Vestur-Þýskal. 3:47,71 4. Kanada 3:47,90 1 bandarísku sveitinni syntu Mark Rhodebaugh, John Moffet, Christopher O’Neil og Scott McAdam — Matt Biondi synti ekki vegna nárans. Michael Gross synti flugsundið í vestur-þýsku sveitinni. hsím. Þrístökk 1. Willy Banks, USA 17,58 2. Mike Conley, USA 17,11 1.500 m hlaup 1. Jose Abascal,Spáni 3:32,86 2. Frank O’Mara, írlandi 3:34,02 3. Omar Khalifa, Súdan 3:34,07 4. Igor Lotorfu, Sovét 3:34,49 5. Ray Flynn, írlandi 3:34,65 6. Pier're Deleze, Sviss 3:34,91 10.000 m hlaup karla 1. AlbertoCova, ítalíu 28:03,93 2. Paul Williams, Kanada 28:04,80 3. JohnTreacy, írlandi 28:04,92 4. Mark Nenow, USA 28:05,92 5.000 m hlaup karla 1. Vincent Rousseau, Belgíu 13:26,30 2. Graeme Fell, Kanada 13:39,38 Hástökk karla 1. Jim Howard, USA 2,31 2. Jan Zuara, Tékkóslóvakíu 2,28 3. Jerome Carter, USA 2,28 4. Eddy Annijs, Belgíu 2,25 5. Jacek Wszola, Póllandi 2,25 6. DwightStones, USA 2,20 Stangarstökk 1. Marion Kolasa, Póliandi 2. Joe Dial, USA 3. Mike Tully, USA 4. Earl Bell, USA 5. Thierry Vigneron, Frakkl. Willy Banks, snjall í þrístökkinu. 800 m hlaup karla 1. Johnny Gray, USA 2. Jose Barbosa, Brasilíu 3. Noussa Fall, Senegal Hástökk kvenna 1. Stefka Kostantinova, Búlg 2. Louise Ritter, USA 3. Debbie Brill, Kanada 400 m hlaup karla 1. Michael Franks, USA 2. Walter McCoy, USA 3. Todd Bennett, Bretl. 3000 m hlaup karla 1. Said Aouita, Marokkó 2. Th. Wessinghage, V-Þýsk. 3. Doug Padilla, USA 200 m hlaup karla 1. Kirk Baptiste, USA 2. CalvinSmith, USA 3. Ade Mafe, Bretlandi 800 m hlaup kvenna 1. Doina Melinte, Rúmeníu 2. Fita Lovin, Rúmeníu 3. J. Kratochvilova, Tékk. Míluhlaup karla 1. Sydney Maree, USA 2. Pavel Yakoviev,Sovét 1:44,78 1:45,12 1:45,20 2,04 1,91 1,88 45,22 45,55 45,68 7:32,94 7:42,61 7:48,14 20.38 20,41 20.39 1:58,27 1:58,37 1:58,50 3:50,34 3:57,14 -hsím. * . t. Carl Lewis. Frjálsíþróttir í Kobe: HELDUR FÁTT UM FÍNA DRÆTTI Ólympíumeistarinn ítalski í kúlu- varpinu, Alessandro Andrei, varð aö Iáta sér nægja annað sætið á heims- leikum stúdenta á laugardag. Tékkinn Machura setti mótsmet, varpaði 21,13 m. Heldur hefur verið fátt um fína drætti í frjálsíþróttakeppninni í Kobe en hún hófst á fimmtudag. Helst góöur árangur í 400 m hlaupi karla en þar var Oddur Sigurösson meöal keppenda. Urslit á leikunum á föstudag og laugardag uröu þessi. 400 m grindahlaup kvenna 1. Margarita Nouttskayja, Sov. 55,33 2. Christina Cojocari, Rúmeníu 55,44 3. Nawal Motawakfi, Marokkó 55,59 Sleggjukast 1. Heinrich Weis, V-Þýskal. 76,00 2. Lucio Serrani, ítalíu 74,08 3. IgorNikulin, Sovét 74,04 1.500 m hlaup kvenna 1. Svetlana Kitova, Sovét 4:07,12 2. Darleue Beckford, USA 4:08,84 3. Ulla Marquette, Kanada 4:11,58 100 m hlaup kvenna 1. Irina Slyusar, Sovét 11,22 2. Anfita Nuneva, Búlgaríu 11,29 3. Grace Jackson, Jamaíka 11,35 100 m hlaup karla 1. Chidi Imoh, Nígeríu 2. Anders Simon Gomez, Kúbu 3. Lee McNeil, USA 400 m hlaup karla 1. Innocent Rgbunike, Nígeríu 2. Roberto Hernandez, Kúbu 3. Sunday Uti, Nígeríu 4. Gusztau Menczer, Ungverjal. 5. Dixon, USA 6. Wladimir Prosin, Sovét 400 m grindahlaup karla 1. Taoir Zemskov, Sovét 2. Henry Amike, Nígeríu 3. D. Meiedje, Fílabeinsst. 400 m hlaup kvenna 1. Tatiana Alexefua, Sovét 2. AnaMore, Kúbu 3. ShadiatShowumt, Nígeríu Kúluvarp karla 1. Remendius Machura, Tékk. 2. Alessandro Andrei, ítalíu 3. U. Hristov, Búlgaríu 4. Sergei Gauryushin, Sovét 1.500 m hlaup karla 1. Christopher McGeorge, Bret. 2. Adam Dixon, USA 3. Dragan Zdraukovic, Júgósl. 4. Anatoly Legfinda, Sovét 10,22 10,29 10,31 45,10 45,41 45,58 46,06 46,20 46,49 49,38 49,70 49 73 51,49 52,10 52,78 21,13 20,85 19,90 19,73 3:46,22 3:46,29 3:46,78 3:46,79 hsím.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.