Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 20
20 DV. MÁNUDAGUR2. SEPTEMBER1985. Skólanefnd Grunnskóla Súðavíkur auglýsir Okkurvantartvo kennara, meðal kennslugreina: Danska, enska, eðlisfræði, stærðfræði, íslenska og tón- mennt. Gott húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-4946. Skólanefnd. NYSEIMDING: SKÓLASKÓR Herraskór, inur svartur, stærðir 40—46. Kr. 1.995. Reimuö leiðurstíg- vél fyrir dömur, lit- ur svartur. Stærðir 35-41. Kr. 2.26P Póstsendum Dömu leðurstlgvél, litur svartur, stæröir 35-41. Kr. 3.295. jj 3 ÞU FÆRÐ FINA :| SKÓ HJÁ | | I Laugavegi 11, Sími 21675 ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður Barnaheimili Starfsmaður óskast á skóladagheimilið (börn 5—9 ára) frá 01.09. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 19600-260 milli kl.9og16. Einnig óskast starfsmaður á dagheimili fyrir börn á aldrin- um 3ja—6 ára. Upplýsingar í síma 19600-250 milli kl. 9 og 16. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast á lyflækningadeild l-A og II- A, handlækningadeildir l-B og ll-B og barnadeild. Fastar næturvaktir koma til greina. Boðið upp á aðlögunar- kennslu fyrstu vikurnar. Hjúkrunarfræðingar óskast á aukavaktir á lyflækninga- og handlækningadeildir. Einnig vantar skurðstofu-hjúkrunarfræðing. Námsstaða er fyrir hendi fyrir hjúkrunarfræðing sem vill öðlast starfsreynslu á skurðstofu. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á allar vaktir við eftirtaldar deildir: Lyflækningadeiid II A Handlækningadeildir ll-B og lll-B Barnadeild Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600frákl. 11-12og 13 —14alla virkadaga. Starfsfólk Starfsfólk í ræstingar vantar við allar deildir spítalans. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259. Starfsmaður Öskum að ráða starfsmann til starfa í þvottahúsi okkar að Síðumúla 12. Upplýsingar gefur forstöðukona þvotta- hússins í síma 31460. Reykjavík, 2. september 1985. Ómar Ragnarsson stof nar f lugfélag Ómar Ragnarsson, skemmtikraftur og fréttamaöur, hefur stofnaö flugfé- lag. Ber þaö heitiö Hugmyndaflug. I firmaskrá segir að það sé einkafyrir- tæki og tilgangur þess sé þjónustuflug, einkum myndatökur og flug með ferða- fólk en einnig leit og björgun og flug á afskekkta staöi. „Ég hef sérhæft mig í ljósmynda- og kvikmyndaflugi. I sumar hef ég starf- að svolítið meira við það en oft áður. Eg ætla að eiga það sem möguleika á næsta ári aö fara meira út í þetta," sagði Omar sem kvaöst þó ekki vera að hætta hjá sjónvarpinu. „Eftirspurn eftir þessari þjónustu hefur farið vaxandi. Erlendir kvik- myndagerðarmenn og ljósmyndarar og einnig ýmsir aðilar hérlendis hafa verið að biðja mig um þetta," sagöi Omar. Hann hefur þrjár flugvélar til um- ráða: TF—FRO, sem hann notar lang- mest, TF—HOF, sem er tveggja hreyfla, og TF—GIN, sem er gömul og lítil. „Ég ætla að gera GIN að ennþá meiri torfæruvél en „frúin" er," sagði Omar. Hann hefur haft atvinnuflugmanns- próf í nærri tvo áratugi. Um tíma starf- aði hann sem flugkennari. -KMU. • Ómar Ragnarsson við stjórnvölinn i flugvél sinni. 'iakaidStofan Klapparstíg Hárgreiðsiustofan Klapparstíg Sími12725 Tímapantanir 13010 Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar víki vel út á vegarbrún og hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en notfæra sér ekki til- litssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. IUMFERÐAR RÁÐ Orðsending f rá Iðnlánasjóði um breytt útlánakjör Ákveðið hefur verið að gengistryggja hluta af útlánum Iðnlánasjóðs miðað við gengi SDR eins og það er skráð af Seðlabanka íslands á hverjum tíma. Gengistrygging þessi nær til byggingarlána, sem eru yfir kr. 5.000.000 og vélalána yfir kr. 700.000 og koma til framkvæmda við umsóknir er berist sjóðnum eftir 15. september n.k. Vextir eru breytilegir og háðir ákvörðun stjórnar á hverjum tíma. Vextir hafa verið ákveðnir 10% p.a. Önnur útlánakjör sjóðsins eru óbreytt frá 15. apríl 1985, þ.e. með 7% vöxtum p.a. og bundin lánskjaravísitölu. IÐNLÁNASJÓÐUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.