Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. 41 Vesalings Emma Ég sagði „góðan daginn”. En auðvitað var ég ekki búin aö lesa blaðið þá. tfi Bridge Vestur spilaði út tigulkóng, síöan lauftiu i fjórum hjörtum suðurs. Létt að fó tíu slagi. Spiliö kom fyrir í tvi- menningskeppni í Bandaríkjunum og Italinn frægi, Benito Garozzo, var með spil suöurs. Honum tókst aö fá 11 slagi. Kemurðu auga á leið hans? — og þau mistök, sem vestri urðuó? VenTUR Nordus * D1065 ^ A105 O D93 * G43 Auhtur * K98 * G432 V 632 V 9 0 AK108 O G763 * 1097 * K862 SllDUH 4. A7 V KDG874 O 42 + AD5 Garozzo drap lauftiu með drottn- ingu. Spilaði tígli. Vestur drap á tigul- ás og spilaöi meiri tigli. Spaða kastaö á tíguldrottningu blinds. Spaða spilað á ásinn. Þá spilaöi Garozzo hjartasjöi, — allt- af vandvirkur. Drap á tíu blinds. Spaöasex trompaö með gosa og hjarta- fjarka spilað. Vestur gætti ekki aö sér, lét hjartaþristinn og hjartafimm blinds átti slaginn. Spaðatía blinds trompuð og innkoma á hjartaás til að kasta iauffimmi á spaðadrottningu blinds. Skák Á skákmóti í Helsinki 1983 kom þessi staða upp í skák Vaisanen, sem hafði hvítt og átti leik, og Ylilela. l.Hxg7 + ! - Kxg7 2.Dg5+ - Kh8 3.Dxf6+ - Bxffi 4,Bxffi+ - Kg8 5.Hgl mát Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166, slökkvilið ogsjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglansími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviUð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið simi 22222. tsafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasimi og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþiónusta apótekanna í Rvík 30. ágúst — 5. september er í : Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. SUni 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kL 9—12. Hafnarfjörður: Hafharfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin vfrka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i sim- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. . Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kL 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kL 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og Iyfja- þjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkvihðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: KI. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðlngardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandlð: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—iaugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspitaUnn: AUa vfrka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl.’l4—17 og 19— 20. VífiisstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VlstheimUið VifUsstöðum: Mánud,—iaugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Lísa og Láki Ég er vanur aö borða eftirréttinn með gúmmíhönskum. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 3. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.) Það er hætt við að þér verði á einhver mistök ef þú ferð að gera eitthvað annað en þú ert vanur að gera. Taktu því enga áhættu og vertu heima í kvöld. Fiskarnir (20. febr.—20. mars) Erfið vinnuvika er að baki og miklar breytingar í vændum. Kláraðu það sem þú þarft að gera og farðu svo í heimsókn tU vina í kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. apríl) Þangað sem aðrir fara skalt þú líka fara. Þú ert ekki í skapi til að ákveða neitt sjálfur. En vinir þinir velja vel, því þarft þú engar áhyggjur að hafa. Nautið (21. apríl—21. maí) Þú ert í góðu skapi í dag. Ef þú ert að skipuieggja ferða- lag getur þú alveg eins sleppt því. Þú munt komast að því að þú getur ómögulega farið. Tvíburarnir (22. maí—21. júní) Taktu ráðleggingum þér eldri og reyndari manneskju, það mun reynast vel. Vertu skilningsríkur í garð vinar þins þó hann sé stundum dálítið þreytandi. Krabbinn (22. júni-23. júU) Reyndu að hemja skap þitt í dag tU þess að eyðileggja ekki daginn fyrir öðrum. Þú munt fá óvænta gesti í kvöld. Ljónið (24. júU—23. ágúst) Þú munt kynnast athyglisverðri manneskju í dag en ekki gera þér of miklar vonir. Hún er ekki ÖU þar sem hún er séð. Meyjan (24. ágúst—23. sept.) Þér finnst ættingjar skipta sér of mikið af þér en þetta er allt í góðu hjá þeim. AUt í kringum þig er heilmikið að gerast. Reyndu að fylgjast eins mikið með og þér er unnt. Vogin (24. sept.—23. okt.) Vertu heima í dag og gerðu hluti sem þú hefur ekki sinnt í lengri tíma. Eyddu kvöldinu í faðmi f jölskyldunnar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.) Láttu athugasemdir kunningja þinna sem vind um eyru þjóta. Þetta verður viðburðaríkur dagur sem þú munt seintgleyma. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.) Þú færð einhverjar frábærar hugmyndir en þetta er ekki rétti tíminn til að framkvæma þær. Geymdu þær tU betri tíma. Astin mun blómstra í kvöld. Steingeitin (21. des,—20. jan.) Þú munt gera samning í dag sem hefur góð f járhagsleg áhrif í framtíðinni. Passaðu að ofreyna þig ekki á vinnu. Farðu í leikhús í kvöld. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 2441 Keflavíksími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kL 18 og um helgar simi 41575, Akureyrí, súni 23206. Keflavik, simi 1515, eftfr lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SimabUanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar aUa vfrka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitu- ■ kerf um borgarinnar og í öömm tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arsto&iana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðaisafn: Utlánsdeiíd, Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept —aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júni—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept —aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokaðfrá 1. júU—5. ágúst. Bókin helm: Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta fyrír fatlaða og aldr- aða. Simatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júU—26. ágúst. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kL 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kL 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 veisla, 4 himna, 7 skoöun, 8 spil, 10 kvæöi, 11 bardagi, 13 framandi, 15 lands, 17 frá, 18 algengur, 20 snæddu, 21 etja. Ló&rétt: 1 baga, 2 frábrugöin, 3 lipur, 4 tími, 5 versnaði, 6 átt, 9 óhrein, 10 skott, 12 dyggur, 14 rúlluöu, 16 tíðum, 19 klaki. T 2~ i' TT' ? 1 T" /0 1 " 57" '3 w /6' Uo 1 /? 1 '* /<5 20 J r Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrúgur, 8 Rút, 9 er, 10 að, 11 erfiður, 13 ólgan, 15 trúss, 17 an, 18 tóri, 20 krá, 22 alltaf. Lóðrétt: 1 þreytta, 2 rú, 3 útflúr, 4 geig, 5 urð, 6 raunar, 7 iörun, 12 rór, 14 aska, 16 sit, 19 ól, 21 ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.