Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 36
36
“DV.THÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Crosshjól.
Kraftmikið Yamaha YZ 250 hjól
árgerð ’84 til sölu, lítið notað. Uppl. í
sima 31322 eftir kl. 18.
Vil kaupa Hondu.
Oska eftir góðu hjóli, Hondu MB50, má
þarfnast lagfæringar. Sími 76040.
Heenco auglýsir hjól
í umboðssölu! Vegna fjölda óska höf-
um við ákveðið að skrá allar gerðir bif-
hjóla í umboðssölu. Við óskum eftir að
menn komi sem fyrst og skrái þau hjól
sem þeir hafa hug á að selja. Hænco,
Suðurgötu 3a, sími 12052,25604.
Yamaha XS 400 '81 til sölu,
litið keyrt og vel með farið. Uppl. í
síma 84027.
Kawasaki GPZ 550 '82
til sölu, ekið 3000 km, lítur út sem nýtt.
Skipti athugandi. Uppl. í síma 32561.
Honda MT til sölu.
Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 94-2177.
Karl H. Cooper £r Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu veröi
hjálma, leðurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Serpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Yamaha YZ490
árg. ’84 til sölu, lítiö notað. Til greina
koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma
93-6181, vinnusími 93-6528.
Htenco auglýsir.
Hjálmar, leðurfatnaður, leðurskór,
regngallar, Metzeles dekk, flækjur,
bremsuklossar, handföng, speglar,
keðjur, tannhjól, olíusíur, loftsíur,
smurolía, demparaolía, loftsíuolía,
nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir,
crossskór, o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A,
símar 12052,25604, póstsendum.
Byssur
Honda MB '81 til sölu,
lítur vel út og er í góðu standi. Sími
54241.
Starfsfólk óskast nú
þegartil niöursuöustarfa.
Norðurstjarnan hf.
Hafnarfirði — símar 51882 og 51582.
KEIMNARAR - GRÍMSEY
Kennara vantar við grunnskólann í Grímsey.
Gott húsnæði í boði.
Allar nánari upplýsingar í síma 96-73122.
Skólanefnd.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Bakkaflöt 1, Garöakaupstað, þingl. eign Hafsteins Ingvarsson-
ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 5. september 1985 kl. 16.45.
Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni Köldukinn 21, rishæð, Hafnarfiröi, þingl. eign Magnúsar Haf-
steinssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og
Bjarna Ásgeirssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september
1985 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Bröttukinn 5, kjallara, Hafnarfirði, tal. eign Asbjörns Helgason-
ar o.fl., fer fram eftir kröfu Gunnars Guðmundssonar hdl. og Guðjóns
Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september 1985
kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni b/v Mai HF —346, Hafnarfirði, þingl. eign Bæjarútgerðar Hafn-
arfjarðar, fer fram eftir kröfu Póstgíróstofunnar við eða í skipinu, þar
sem það liggur við bryggju í Hafnarfjaröarhöfn, fimmtudaginn 5. sept-
ember 1985 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á eigninni Bröttukinn 6, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl.
eign Kötlu Árnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5 sept-
ember 1985 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á eigninni Móaflöt 11, Garðakaupstaö, þingl. eign
Árna Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. sept-
ember 1985 kl. 17.00.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 19. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Suð-
urgötu 53, efstu hæð, Hafnarfiröi, þingl. eign Bjargar Einarsdóttur, Björgvins
Öskarssonar o.fb, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði á eigninni
sjátfri fimmtudaginn 5. september 1985 kl. 15.00.
Baejarfógetinn í Hafnarfirði.
Einhleypur, notaðar.
Baikal USSR 2 3/4 kr. 3.000.
Sabatti 23/4 kr. 6.000.
Rifflar «iörir, notaðir.
Husqvarna cal. 6,5 x 55 kr. 13.000
+ sjónauki.
Ansehutz cal. 222 kr. 30.000
+ sjónauki.
Brno cal. 223 kr. 30.000
+ sjónauki.
Winchester cal. 243 kr. 28.000
+ sjónauki.
Sako cal. 243 kr. 28.000
+ sjónauki.
Winchester cal. 243 kr. 34.000
+ sjónauki.
Notaðir rifflar, 22 cal.
Brno cal. 22 módel 1 kr. 6.500.
Brno cal. 22 módel 2 kr. 7.000.
Stevens cal. 22 kr. 5.500 + sjónauki.
Gevarm cal. 22, semi automat, kr.
10.000.
Winchester cal. 22, semi automat, kr.
12.000 + sjónauki.
Nýir rifflar, 22 cal.
Winchester cal. 22, semi automat,
kr. 18.500.
Remington cal. 22 kr. 12.500.
H.&.R. cal. 22 kr. 8.870.
Haglabyssur, pumpur, nýjar
RemingtonSportsman2 3/4 magnum
kr. 35.950.
Fabarm2 3/4—3ja”magnum kr. 27.160.
Mossberg cal. 410 kr. 26.710.
Notuð Ithaca pumpa no 20
2 3/4—3” magnum kr. 20.000.
Haglabyssur, semi automat,
notaðar.
Remington 1100, full+skeethlaup,
left hand, tilboðsverð.
Remington 1100 23/4—3” magnum
kr. 48.000.
Winchester 1400 23/4 magnum
kr. 25.000.
Manufrance23/4 magnum kr. 20.000.
BrowningF.N.2 3/4 magnum
tilboðsverð.
Nýjar tvihleypur, yfir/undir
SGS 2 3/4 magnum kr. 27.700.
SGS 2 3/4 magnum kr. 31.700.
SGS 2 3/4—3” magnum kr. 33.800.
SGS 2 3/4 magnum kr. 37.400.
Sabatti 2 3/4” kr. 27.270.
Nýjar tvíhleypur, hliö við hlið
Suhl 2 3/4 magnum kr. 25.640.
Sabatti 2 3/4 magnum kr. 28.130.
SGS 2 3/4—3” magnum kr. 41.630.
Notuð tvíhleypa.
SavageFox23/4magnum kr. 25.000.
Sportval, Laugavegi 116, sími 14390.
Mjög góður gæsariffill,
Sako 222, meö kíki til sölu. Uppl. í síma
77757.
Haglabyssa óskast í
skiptum fyrir VW ’72 í ágætu standi.
Uppl. í síma 71722 e.kl. 19.
Remington haglabyssur,
einhleypur og pumpur, 3” magnum,
m/1. til sölu. Uppl. í síma 83555 eftir kl.
19 í síma 75264.
Til bygginga
Notað mótatimbur
til sölu, 25X150 (1X6”) og 40X100 (1
1/2x4”). Uppl. í síma 42065.
Einangrunarplast,
skólprör, brunnar, glerull, steinull,
rotþrær, o.fl. Bjóðum greiðslufrest í
6—8 mánuði ef teknir eru
„vörupakkar”, afgreiðum á
þyggingarstaö á Reykjavíkursvæöinu
án aukagjalds. Borgarplast hf.
Borgarnesi. Sími 93-7370.
Fyrirtæki
300.000.
Fyrirtæki sem vantar ferskan anda er
til sölu. Um er að ræða útgáfustarf-
semi. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-270
Gjafa- og tómstundavöruverslun,
á mjög góðum stað í nýlegu húsi í
miðborginni, til sölu. Margir viðskipta-
möguleikar fyrir landsbyggðina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H — 628.
Fasteignir
1600 ferm eignarlóð
á Arnamesi með sökklum til sölu.
Ýmis greiðslukjör koma til
greina.Uppl. í síma 22081.
Sumarbústaðir
Nothæfar rotþrær,
sem hægt er að hreinsa, tveggja hólfa,
þriggja hólfa. Vatnstankar, vatns-
öflunartankar til neöanjarðarnota.
Ræsirör, brúsar, tunnur. Tæknilegar
leiðbeiningar. Borgarplast hf., sími 91-
46966, Vesturvör 27, Kópavogi.
Bátar
Til sölu Hafrót,
22 feta flugfiskur. Uppl. í síina 83064
eftir kl. 18.
Mercury utanborðsmótor
til sölu. Tilboð óskast. Sími 41067.
Laser seglplastbátur
til sölu. Uppl. í síma 42072.
Litill vatnabátur,
Sport Jack, til sölu ennfremur 4 ha
utanborðsmótor, Cresant. Uppl. í
símum 44121 og 45544.
Veiðarfæri.
Eingirnisnet nr. 12—6”, eingirnisnet
nr. 12—16 1/2, eingirnisnet nr. 12—7”.
Cristalnet nr. 15—7”, reknet, rekneta-
slöngur. Góð síldarnót. Netagerð Njáls
og Sigurðar Inga, Vestmannaeyjum.
Símar 98-1511, heima 98-1700 og 98-1750.
Góður bátur.
Til sölu 4,1 tn trilla úr eik og furu. Góð
Powermarie vél. Bátur og vél í góðu
standi, 6 manna gúmmíbátur fylgir,
vagn, 2 talstöðvar, lóran, 2 rafmagns-
færarúllur og grásleppuspil. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 92-4357.
Skipasala Hraunhamars.
Til sölu 26 tonna stálbátur, 5 tonna
dekkaður plastbátur og Sómi 700. Ur-
val opinna báta úr plasti og viði.
Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala
Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði. Sími 54511.
Mercruiser 145 Turbo
dísil til sölu og Alfa Drive, saman eða
hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 92-7431,
Olafur.
Verðbréf
Víxlar — skuldabróf.
Onnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Opið kl. 10—12 og 14—17. Verð-
bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts-
stræti24, simi 23191.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur að tryggöum viö-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark-
aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Scheving.
Varahlutir
Frambyggður Rússajeppi
til sölu, varahlutir í Rússajeppa árgerð
’74, á sama staö óskast vélarlaus
Subaru ’78—’79, helst station. Sími
27990 á daginn og 72726 á kvöldin.
Jeepster.
Öska éftir ýmsum hlutum í Jeepster,
t.d. topp, huröum og fl., einnig óskast
Scout hásingar. Uppl. í síma 45501 eftir
kl. 19. Sæmundur.
Til sölu varahlutir
í Chevrolet Impala’78: Höggdeyfar,
rúðuupphalarar o.fl. smáhlutir,
ennfremur 4 vetrardekk, lítið notuö.
Uppl. ísíma 31664.
Saab '71.
Er aö rífa Saab ’71, gnægð góðra vara-
hluta, m.a. góö vél, nýupptekinn gír-
kassi. Uppl. í síma 71462.
Erum að rífa Bronco '73.
Mikið af góðum hlutum. T.d. nýupptek-
in sjálfskipting, vökvastýri, plast-
bretti, o.m.fl. Uppl. í síma 620416.
Athugið.
Gírkassi, millikassi og margt fleira í
Willys til sölu. Uppl. í síma 92-4313 eftir
kl. 18.
Er að rifa Range Rover,
mikið af góðum varahlutum. Uppl. í
síma 96-26512 og 96-23241.
Er að rifa Audi 100 '76.
Mikið af góöum varahlutum. Símar
39861 og 33870.
Bílabúð Benna.
Jeppaeigendur. Otal jeppahlutir á lag-
er: fjaðrir — upphækkunarsett, demp-
arar, uretan fjaðrafóðringar, raf-
magnsspil, felgur, driflokur, driflæs-
ingar, blæjur, speglar, vatnskassar
o.fl.o.fl. Sérpöntum varahluti og auka-
hluti í ameríska bíla. Bílabúð Benna,
Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 R, sími
685825.
Alternatorar og startarar í:
Chevrolet, Ford, Dodge, Cherokee,
Hornet, Oldsmobile dísil, Land-Rover,
Mazda, Datsun, Toyota, Wartburg o.fl.
Einnig í vörubíla, vinnuvélar og báta-
vélar. Mjög gott verð. Póstsendum.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700.
Bílapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540 — 78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort.
Volvo343,
Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Dodge Dart,
PlymouthValiant,
Mazda 323,
Mazda 818,
Mazda 616,
Mazda 929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun 180,
Datsun 160,
Escort,
Cortina,
Allegro,
AudilOOLF,
Benz,
VW Passat,
VWGolf,
Derby, Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508-1100,
Lada,
Scania 140,
Datsun 120.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opið virka daga kl. 9—
19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góð-
um, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.