Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Qupperneq 6
6 DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTOBER1985. Auglýsing frá ríkisskattstjóra VerðbreytingarstuðulE fyrir árið 1985 Samkvæmt ákvæðum 26. gr. laga nr. 75 14. september 1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað verðbreytingarstuðul fyrir árið 1985 og nemur hann 1,2868 miðað við 1,0000 á árinu 1984. Reykjavík 1. október 1985 Ríkisskattstjóri Samtök psoriasis- og exemsjúklinga hafa flutt starfsemi sína í eigið húsnæði að Baldursgötu 12, sími 25880. Kaffi verður á könnunni fyrir þá sem vilja skoða húsnæðið á laugardaginn 5. okt. frá kl. 2—5 e.h. Stjórnin. Neytendur Neytendur Neytendur Varmamyndavélin breytir varmageislum (innrauðri geislun) sem hlutir geisla frá sér i rafboð og gerir þau sjáanleg á skermi. Mælingar með varmamyndavélinni hafa eftirfarandi kosti: 1. Skoða má heila fleti i einu. Til sölu Til sölu Jaguar XJ 4,2 árg. 1976. Bíll í sérflokki. Ath. skipti. BILATORG NÓATÚN 2 — SÍMI 621033 Opið alla daga kl.9 19 Opið laugardaga kl. 10-17 Sími 84370. F0RD HUSINU Árg. Ek. Verð Suzuki Swift GL, 3ja dyra, drapp. 1984 310.000 Mazda 628 1984 440.000 Ford Taunus st. GL 2000 A-T, P-ST 1982 360.000 Bronco sport 1976 450.000 Volvo 343 1982 330.000 Taunus 1600 GL, 4ra dyra, grár 1981 290.000 Suzuki Fox, 4x4,3ja dyra, grár 1982 290.000 Suzuki Fox pickup, 4x4, yfirbyggður 1984 440.000 Suzuki Fox pickup, 4x4, yfirbyggður 1985 550.000 Subaru station, 4x4 1981 49.000 320.000 Mazda 929 station 1980 58.000 245.000 Mazda 929,4ra dyra 1981 60.000 290.000 Merc. Benz 300, dísil 1982 117.000 790.000 Fiat Uno ES, 5 gíra, svartur 1984 270.000 Volvo 244 GL, 4ra dyra, grár, b/s 1979 270.000 Saab 96, rauður, góð kjör 1978 160.000 Range Rover 1974 75.000 390.000 Ford Club Wagon, 11 manna, bensín 1980 550.000 Siera Laser, 3ja dyra, svartur 1985 495.000 Saab Turbo, hvitur 1982 595.000 BMW315 1982 390.000 Gott bílaúrval á innisvæðs. BÍLAKJALLARINN S8.umaDurJ6na.Asselrs.cn. FOrdhúSÍnU v/hlið HagkaUPS. Símar 685366 og 84370. 2. Mæling hefur engin áhrif á það sem mælt er. 3. Mæla má yfirborð i mikilli fjarlægð (óháð linsu) og þannig mæla hluti sem erfitt er að komast að. Dæmi: loft í húsum, háspennuvirki og tengingar háspennulína. 4. Mælitækið er mjög næmt á hitastigsmun, mælir brot úr gráðu. Tækið nemur á augnabliki staði sem eru kaldari en aðrir á yfirborði veggja, lofta eða gólfa. Einnig má sjá loftleka sem dökkar rákir eða flekki á mynd. Á myndinni sjáum við Sigurð Hermannsson rannsóknarmann og Björn Marteinsson deildarverkfræðing við myndavélina góðu. Björn hellir hér fljótandi köfnunarefni á vélina til kælingar á linsunni. Voldugt vopn í baráttunni við einangrunargalla: Þéttleiki húsa mældur með varmamyndavél „Erlendis eru þaö heilu fyrirtækin sem sérhæfa sig í þessu, enda hefur umræöa um orkusparnaö hvers konar mikið veriö í deiglunni að undan- förnu,” sagöi Björn Marteinsson, deildarverkfræðingur hjá hús- byggingatæknideild Rannsókna- stofnunar byggingariönaöarins í Keldnaholti viö blaöamenn DV í vikunni. Tilefni ummælanna er fullkomiö tæki, svonefnd infrarauö myndavél er stofnunin hefur til umráöa og notuð er til aö mæla þéttleika í húsum meö tilliti til einangrunar. „Meö varmamyndavélinni getum við mælt þéttleika í húsum og bent á leiðir til úrbóta. Hér er einnig um mjög öfluga aögerö aö ræða til aö koma í veg fyrir alla fyrirfram galla í byggingu húsa,” sagði Björn Marteinsson deild- arverkfræðingur. Einingahús skoðuð Sigurður Hermannsson, rannsóknar- maður hjá rannsóknastofnuninni, hefur mest meö daglegan rekstur varmamyndavélarinnar aö gera. Aö sögn Sigurðar hefur vélin reynst vel við aö finna einangrunargalla í til dæmis einingahúsum úr timbri sem töluvert er oröiö af hérlendis. Dæmi væru um aö innflutningsaöilar slíkra einingahúsa skoðuöu einingarnar fyrir samsetningu með einangrunargalla í huga. Hefði með fyrirbyggjandi aögeröum myndavélarinnar til dæmis veriö hægt aö endurbæta hönnun einingahúsa og auka nákvæmni í sam- setningu þeirra. „Aö auki höfum viö unnið við steypta veggi með einangrun og getum þá fundið út hvar um er aö ræöa einangrunargalla, auk steyptra húsa með timburþaki,” sagöi Siguröur Her- mannsson. „Hér er ekki um hreinan hitamæli aö ræða, og þaö er að vissu leyti nokkur galli á vélinni, en þaö sem viö byggjum á er samanburður á milli hitaflata. Hitaflötur A veröur aö þekkj- ast til að við getum ákvarðað hita á fleti B,” sagöi Siguröur. Aö sögn Björns Marteinssonar byggist notkun vélarinnar hérlendis á meðal húseig- enda aö mestu á því að þá gruni að ekki Björn Marteinsson, deildarverkfræðingur hjá Rannsóknastofnun bygging- ariðnaðarins, hellir hér kælivökvanum á varmamyndavélina. Hér er ekki um neinn venjulegan kælivökva að ræða heldur fljótandi köfnunarefni og það rýkurúr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.