Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1985, Qupperneq 35
DV. FÖSTUDAGUR 4. OKTOBER1985. 47 Föstudagur 4. október Sjónvarp 19.15 Adöfinni. 19.25 Svona byggjum viö hús. (Sá gör man — Bygge). Annar hluti. Sænsk fræöslumynd fyrir börn. Þýöandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.35 Klnverskir skuggasjónleikir. (Chinesische Schattenspiele). 2. Skjaldbakan og tranan. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Saga Bítlanna. (The Complete Beatles). Ný, bandarísk heimild- armynd í tveimur hlutum um fjór- menningana frá Liverpool og lit- ríkan starfsferil þeirra. Síöari hluti myndarinnar veröur sýndur laugardaginn 5. október. Þýðandi: Björn Baldursson. 21.40 Börn tveggja landa. (Children of Two Countries). Aströlsk heim- ildarmynd í tveimur hlutum um börn í Kína og Astralíu. I fyrri hluta myndarinnar segir frá ferð ástralskra bama til Kína. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 22.30 Fjall á tunglinu. (Berget pá mánens baksida). Sænsk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri: Lennart Hjulström. Aðaihlutverk: Gunilla Nyroos, Thommy Berggren og Bibi Andersson. Myndin gerist í Stokkhólmi um 1890 og segir frá rússneska stærðfræðingnum Sonyu Kovalevsky og örlagaríku ástarsambandi hennar við róttæk- an vísindamann. Þýöandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 00.05 Fréttiridagskrárlok. UtvarprásI 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „A ströndinni” eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingusina (11). 14.30 Sveiflur. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 15.15 Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.50 Um fjölmiðlun vikunnar. Magnús Olafsson flytur. 20.00 Lög unga fólkslns. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sagnaskáld af Suðurlandi. Dagskrá á 75 ára afmæli Guð- mundar Daníelssonar. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir raftónlist Magnúsar Blöndals Jóhannsson- ar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar. ROVAK. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp rás II 14.00-16.00 Pósthólflð. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: JónOlafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. HLÉ. 20.00—21.00 Lög og lausnir. Spurn- Ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 21.00—22.00 Bergmál. Stjórnandi: SiguröurGröndal. 22.00—23.00 A svörtu nótunum. Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson. 23.00—03.00 Nætnrvakt. Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Astvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrárásarl. Veðrið Þafl verflur sjálfsagt margt gott sem útvarpifl ætlar að bjófla okkur upp á i vetur. Vifl fáum afl vita nánar um það í þættinum Á tólfta timanum sem verður i útvarpinu i fyrramálifl. Útvarp, rás 1, kl. 11.00 ífyrramálið: Hvað er að gerast á útvarpinu? Drög að dagskrá var nafn á dag- skrárlið sem var í útvarpinu, rás 1, í sumar. Þáttur þessi, sem var í umsjá Páls Heiðars Jónssonar, var á laugar- dagsmorgnum og var mikið á hann hlustað að sagt var. Þessi þáttur Páls dettur nú út af dag- skránni. I hans stað kemur nýr þáttur sem byrjar 19. október. Verður hann í umsjá Gunnars Stefánssonar dagskrár- stjóra. Mun hann í þeim þætti kynna jólabækumar í ár. Þar sem ekki verður byrjað að kynna jólabækurnar fyrr en 19. októ- ber verða tveir næstu þættir notaðir til að kynna vetrardagskrá útvarpsins. Mun Einar Kristjánsson útvarps- maður sjá um þá þætti. Fyrri þáttur hans, sem ber nafnið Á tólfta tímanum, verður í fyrramálið. Mun hann þar ræða við alia dagskrár- stjóra útvarpsins um hvað sé á döfinni hjá þeim í sambandi viö dagskrána í vetur. Einnig mun hann spjalla við Þorgeir Ástvaldsson um dagskrána á rás 2 í vetur og loks ræða við útvarps- stjóra, Markús örn Antonsson, um þau tímamót sem verða hjá Ríkisútvarp- inu í vetur þegar aðrar útvarpsstöðv- ar, og jafnvel nýjar sjónvarpsstöðvar, skjóta upp kollinum hér á Islandi. -klp- I dag veröur norðan- og norð- austanátt, kaldi eða stinningskaldi surrnan- og austanlands en hvass- ara norðan- og vestanlands. Skúrir eða rigning veröa um mestallt land, helst mun verða þurrt á Suð- vesturlandi. Hiti 3—6 stig norðan- og vestanlands en 6—10 stig sunn- 'an- og austanlands. Veður ísland kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 5, Egilsstaðir rigning 5, Galtarviti rigning og súld 3, Höfn rigning 8, Keflavíkurflugvöllur al- skýjað 7, Kirkjubæjarklaustur al- skýjað 9, Raufarhöfn rigning og súld 5, Reykjavík rigning á síð- ustu klukkustund 6, Sauðárkrókur skýjað 5, Vestmannaeyjar rigning 7. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 12, Helsinki þokumóða 12, Kaupmannahöfn rigning á síðustu klukkustund 15, Osló skýjaö 13, Stokkhólmur þokumóða 13, Þors- höfn léttskýjað 10. Útlönd kl. 18 i gær: Algarve létt- skýjað 23, Amsterdam mistur 20, Barcelona (Costa Brava) þoku- móða 23, Berlín léttskýjað 22, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóöa 21, Frankfurt skýjað 23, Glasgow skúr á síðustu klukku- stund 13, London rigning 15, Los Angeles heiðskírt 33, Lúxemborg skýjað 20, Madríd hálfskýjað 23, Malaga (Costa Del Sol) hálfskýjað 27, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 25, Miami skýjað 31, Montreal skýjað 15, New York rigning 16, Nuuk létt- Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 20.40: BÍTLARNIR TAKA LAGIÐ Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrri hluta nýrrar bandarískrar heimildarmynd- ar sem fjallar um hina frægu fjór- menninga frá Liverpool á Englandi sem heimurinn þekkti og þekkir enn undir nafninu The Beatles. I þessari mynd er sagt frá „fæöingu” þessarar frægu hljómsveitar sem skip- uö var þeim John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr, gullárum þeirra og svo endalok- um hljómsveitarinnar. Yfir fimmtíu Bítlalög eru leikin í þessari tveggja.klukkustunda mynd. Við fáum að sjá fyrri hluta hennar í kvöld, en síðari hlutinn verður sýndur í sjónvarpinu annað kvöld. Auk Bíltanna koma ýmsir aðrir frægir söngvarar og hljóðfæraleikarar fram. Má þar t.d. nefna Bill Haley, Chuck Berry, Frankie Avalon, Cliff Richard og fleiri. -klp- Útvarp, rás 1, kl. 20.40: Dagskráítilefni 75 áraafmælis Guðmundar Daníelssonar Sagnaskáld af Suðurlandi er nafn á sérstökum dagskrárlið sem verður í út- varpinu, rás 1, í kvöld kl. 20.40. Dagskrá þessi er gerð og send út í til- efni þess að sagnaskáldiö mikla af Suðurlandi, Guðmundur Daníelsson, er 75ára í dag. Guðmundur er fæddur 4. október árið 1910 í Guttormshaga í Holtum. Hann hóf snemma aö skrifa ljóð og sögur og hefur komið mikill fjöldi verka út eftir hann. I dag mun til dæmis ein skáldsaga koma út eftir hann. Ber hún nafnið Tólftónafuglinn. Afmælisbarnið mun sjálft lesa úr þessu nýja verki sínu í þættinum í kvöld en einnig munu leikararnir Arnar Jónsson og Þor- steinn ö. Stephensen lesa úr verkum hans. Þorsteinn les úr ljóðum Guðmundar og Arnar les smásöguna Pyttinn botnlausa. Gunnar Stefánsson sá um að taka saman efnið og mun hann einnig flytja inngangsorðin þegar þátturinn hefst kl. 20.40 — strax á eftir Lögum unga skýjað 1, París léttskýjað 25, Róm þokumóða 21, Vín léttskýjað 17, Winnipeg léttskýjað 12, Valencía (Benidorm) þokumóða 24. Gerígið NR. 188 - 04. OKTÚBER 1985 EiningkL 12.00 Kaup Sala ToDgengi Dollar 41.000 41.120 41,240 Pund 58.856 59,028 57,478 Kan. dolar 30.055 30,143 30,030 Dönskkr. 4,3276 4,3403 4,2269 Norsk kr. 5.2608 5,2762 5,1598 Sænsk kr. 5.1981 5,2133 5,1055 Fi. mark 7.3025 7,3239 7,1548 Fta. franki 5.1550 5.1701 5,0419 Buig. hanki 0,7747 0,7769 0,7578 Sviss. franki 19.2918 19,3483 18,7682 HoB. gyliini 13,9658 14,0066 13,6479 Vþýskt mark 15,7390 15,7850 15,3852 It. Ilra 0.02329 0,02335 0,02278 Austurr. sch. 2.2412 2,2478 2.1891 Port. Escudo 0,2523 0.2530 0,2447 Spá. peseti 0.2573 0,2580 0,2514 Japansktyen 0.19353 0,19410 0,19022 Irskt pund 48,618 48,760 47,533 SDR (sérstök 43.7431 43,8709 43,4226 dráttar- réttindi) Simsvarí vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.