Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Síða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 260. TBL. - 75. og 11. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 13. NOV. 1985. HUNDRAÐ ÞUSUND ÞRE- FALDAST A 7 MÁNUÐUM „Þetta hús var í eigu hreppsins og það átti að rífa það örfáum dögum seinna," sagði Ómar Lúðvíks- son, slökkviliðsstjóri á Hellissandi, við DV um gam- Okurlán með ávísunum áttf aldast á þremur árum: Yfirheyröir skila ávísunum til RLR Okurlánamálið verður umfangs- meira með hverjum deginum og er mikill skjálfti á okurlánamarkaðin- um. Margir hafa verið kallaðir til yf- irheyrslna. Ef þeir menn eru með ávísanir undir höndum, sem tengjast málinu, eru þeir látnir skila þeim til RLR gegn kvittun. Það var eingöngu verslað meö ávísanir og gat höfuðstóll þeirra sem lánuðu peninga til okurlána áttfaldast á aðeins þremur árum. Otgáfutími ávísananna var þetta tveir til þrír mánuðir. Tvöfaldir dráttarvextir voru á lánunum, eða 7,5%. Þaö var þóknun þeirra sem lánuöu peninga til okurlána. Milli- göngumaðurinn bætti síðan ofan á það 4,5% í þóknun og áhættu, þannig að algengustu vextir á okurlánunum erul2%. Ástæðan fyrir því að menn sem tengjast málinu, eru látnir skila ávísunum gegn kvittun, er sú að fyrirhugað er að gera þetta okurmál upp í Skiptarétti þegar málinu er lok- ið. Þá eiga menn sem lánuöu peninga til okurlánastarfseminnar það á hættu að vera kærðir fyrir vaxtaok- ur. -SOS. fjárlagafrumvarp: Ekki raðið i nýjar stöður A næsta ári hyggst ríkissjóður lækka launaútgjold um 130 milljón- ir króna. Til að ná þessu markmiði verður ekki ráðið strax í störf þeirra sem hætta, dregið úr yfir- vinnu og ráðningu afleysingafólks. Þessi ráðstöfun svarar til heild- arárskostnaðar við 230 stöðugildi af 10 þúsund stöðugildum hjá A- hluta ríkissjóðs. Fyrirhugað er að samdráttur í umsvifum og erlendum lántökum hins opinbera verði um 1,2 millj- arðar. Af þeirri fjárhæð fara 800 milljónir króna til 'að draga úr er- lendum skuldum. -APH. - siá bls. 4 alt hús á Hellissandi er varð eldi að bráð í vikunni. „Hér urðu krakkarnir fyrri til og kveiktu í húsinu," sagði Ómar. DV-mynd: Hafsteinn Jónsson Samráð Norður- íandannaum flottafolk í — sjábls.8-9 Guðlaugurí heimspressunni -sjábls.29 Ræktakaffií stað ópíums — sjá bls. 10 Kínverjarvilja fjárfesta víðar enáíslandi — sjá bls. 2 Tippaðátólf — sjá bls. 11 • . Hvaðkostar lambakjötið? -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.