Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1985, Page 27
27
DV. MIÐVIKUDAGUR13. NOVEMBER1985.
Bridge
Hér er annaö spil frá Danmörku úr
flokknum „spil mánaðarins”. Suöur
spilaöi út spaðakóng í 5 tíglum austurs.
Norður haföi opnað á tveimur spööum,
veikt, sem varö til þess aö A/V misstu
hin eðlilegu 3 grönd.
Norouk
* D109652
<7 DG6 0 8 * DG2
Vl.ch k Aushjk
* G83 ♦ Á74
A742 2
<> D93 > ÁKG654
* Á54 Sumin + K107
4» K
: K10985
. 0 1072
* 9862
Það var Finn Fischer, sem spilaði 5
tíglana. Hann gaf spaöakóng og suður
spilaöi þá laufníu, uæsta spil hans í
laufi. Austur drap gosa norðurs meö
kóng og fyrir góöa spilara er leiðin til
vinnings nú auöveld. Það er aö ná fram
endastööu á norður í svörtu litunum.
Fischer, fyrrum Danmerkurmeistari í'
tvímenningskeppni, var fljótur aö því.
Hjarta á ás og hjarta trompaö. Tveir
hæstu í tígli og þriðji tígullinn á drottn-
ingu blinds. Hjarta aftur trompaö.
Síðan tíglarnir í botn. Fyrir þann síö-
asta var staðan þannig.
VlnTIIR Norrur A D109 V O * D2 ÁUíTUR
A G8 + Á7
7
0 O 6
+ Á5 + 107
SUÐIJH
+-------
KIO
0-------
* 863
Nú kom tígulsexið. Hjarta kastað
úr blindum og noröur kastaöi spaða.
Þá spaöaás og spaöi á gosann. Noröur
átti slaginn og varö aö spila frá lauf-
drottningu. Tían upp og unnið spil. Ef
noröur kastar laufi í staö íjpaðaniu er
laufi spilaö á ásinn og drottningin
fellur.
Skák
Hvítur leikur og vinnur, mátar í
sjötta leik.
1. Dxd8+! - Hxd8 2. Bc4+ - Kh8 3.
Rg6+ — hxg6 4. hxg6+ — Rh6 5.
Hxh6+ — gxh6 6. Bf6 mát.
Vesalings
Emma
Þú trúir ekki aö hann sé ónýtur. Reyndu bara.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökk vilið og sj úkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið áími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Kvöld og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík 8.—14. nóvember er í
Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar i síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11 14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því aþóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Lalli og Lína
Talaðu nú við blómin og láttu mig í friði.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
oghelgidagakl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 812Ó0).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virkadaga kl. 8-17 og20 21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15 16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili R'eykjavikur: Alla
dagakl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla dag. frá kl.
15.30- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeiid: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 10-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
16- 16og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstóðum: Mánud.-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir f immtudaginn 14. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.)
Heppnin veröur með þér í fjármálum í dag. Þú ættir að
nota daginn til þess að endurskoða vinnufyrirkomulagið
og öölast meiri tima til þess að sinna hugðarefnum þin-
um en hingað til.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars)
Varastu að missa stjórn á skapi þínu þótt aðrir séu órétt-
látir í þinn garð. Það hjálpar litið að reiðast, reyndu
heldur að leysa máUn á friðsamlegan máta.
Hrúturinn (21. mars—20. apr.)
Reyndu að vekja athygli manneskju sem þig hefur lengi
langað til að komast í kynni við, á þér. Þú færð kjörið
tækifæri til þess í dag.
Nautið (21. apr,—21. mai)
Þú færð bréf sem róar huga þinn í sambandi við gamía
skuld. Vertu þolinmóður við þann sem þú vinnur verk-
efni með, þú veist að hann getur lært margt af þér.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní)
Þú ert gæfusamur í ástamálum í augnablikinu. Hrósaðu
þó ekki happi of fljótt, reyndu enn að treysta sambandið.
Taktu það rólega í kvöld.
Krabbinn (22. júni—23. júU)
Þú kemur máU í gegn sem er þér mjög hugleikið. Eftir-
miðdagurinn er heppilegastur tU að sinna einkamálum
þínum. Láttu ekkert leiða huga þinn frá því.
Ljónið (24. júU—23. ág.)
Hjálpaðu náunganum. Þú hugsar aUt of mikið um sjálf-
.an þig og gleymir því að aörir geti þurft á þér að halda.
Þeir verða þakklátir í þinn garð.
Meyjan (24. ág.—23. sept.)
Taktu það rólega í dag, það er aUt of mikið álag á þér. Ef
þú getur leyft þér það ættirðu að taka þér stutt frí frá
störfum.
Vogin (24. sept.—23. okt.)
Nú ríður á að geta tekið mikilvæga ákvörðun sem þú
hefðir átt að vera búinn að gera upp við þig fyrir löngu.
Taktu á honum stóra þínum, þú verður hissa hvað þetta
er Utið mál.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.)
Reyndu að vinna erfitt verk í hópvinnu. Þér veitir ekki af
nýjum hugmyndum. Þær geta aðrir veitt þér og þú þeim
aðrar í staðinn. Láttu ekki glepjast til þess að tala illa
umaðra. *
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.)
Þú verður að öllum Ukindum gagnrýndur harðlega og
það með réttu. Taktu því eins og maður. Láttu sköpunar-
gáfu þína njóta sín viö val á tómstundaiöju.
Steingeitin (21. des.—20. jan.)
Þér Uður best í návist fjölskyldunnar. Ef þú þarft að
leysa vandamál ættirðu að geta tekið mið af fyrri
reynslu. Annars er dagurinn ekki heppilegur til þess að
taka veigamiklar ákvarðanir.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Sel- tjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. k>.
13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard.13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud.kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatimi mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.3916.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
1 2 *■ z~ 9
s 1 7 10
II I 12 /á
I /</ /5 n
I6> i?
Tz 1 n W
2!
Lárétt: 1 borubrött, 5 óðagot, 8 slota, 9
kusk, 11 utan, 12 hermenn, 14 urtan, 16
bjálfi, 17 brún, 18 búfé, 19 slá, 21 eydd- ^
ar.
Lóðrétt: 1 hreina, 2 aöallega, 3 væni, 4
rösk, 5 ílát, 6 fisk, 10 djörf, 13 hryggja,
15 dreng, 17 stök, 18 eins, 20 tímL
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 gelti, 6 af, 8 áli, 9 enn, 10 tíð-
indi, 11 ann, 13 stig, 15 neitun, 18 miðar,
20 æð, 21 ákafari.
Lóðrétt: 1 gátan, 2 Elín, 3 lið, 4
teista, 5 inntu, 6 andi, 7 fái, 12 niða, 14
góði, 16 eik, 17 nær, 19 Ra.