Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Side 30
30
DV. MÁNUDAGUR 23. DESEMBER1985.
Um leið og ég þakka
samstarfið á árinu óska
ég öllum gleðilegra jóla
ogfarsœldar á nýp ári.
Óli blaðasali.
boulique
m.imairida
Ný verslun, nýr hönnuður
Kjörgarður n. hæð, Laugavegi 59
Blitz
i ar
2.000.-
Hvítir, rauðir, áklæði,
tré.
HDSGACNAHÖLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK® 91-81199 og 81410
Jólaguðsþjónustur
í Reykjavíkurprófastsdæmi 1985
ÁRBÆJARPRESTAKALL
Aðfangadagur: Aftansöngur í safn-
aðarheimili. Árbæjarsóknar kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í
safnaðarheimilinu kl. 14.00.
2. jóladagur: Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl.
14.00. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL
Aðfangadagur: Aftansöngur í Ás-
kirkju kl. 18.00. Kolbrún á Heygum
syngur einsöng. Aftansöngur Hrafn-
istu kl. 16.00. Sr. Grímur Grímsson
messar. Kleppsspitali: Aftansöngur
kl. 16.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
Áskirkju kl. 14.00. Ingveldur Ýr
Jónsdóttir syngur einsöng.
Dalbrautarheimili: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 15.30.
2. jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
í Áskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Tvísöngur: Helga Ingimundar-
dóttir og Rebekka Jónasdóttir. Org-
anisti er Daniel Jónasson. Guðs-
þjónusturnar eru í samkomusal
Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórs-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Hljóðfæraleikarar og söngvar-
arnir Eiríkur Hreinn Helgason og
Inga Backman flytja jólasálma í
hálfa klukkustund á undan mess-
unni. Kirkjuklukkur Bústaðakirkju
verða vígðar og af því tilefni flytur
kór Bústaðakirkju og hljóðfæraleik-
arar 1. þáttinn úr Jubilate eftir
Hándel. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Séra Ólafur Skúlason.
Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl.
14.00. Séra Sólveig Lára Guðmunds-
dóttir prédikar. Kirkjukórinn ílytur
jólalög við texta eftir Hinrik Bjarna-
son í hálfa klukkustund fyrir messu.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Skírnarmessa kl. 15.30. Séra Ólafur
Skúlason.
2. jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14.00. Séra Jón'Bjarman prédikar.
Ingibjörg Marteinsdóttir syngur ein-
söng í messunni. Organisti Guðni
Þ. Guðmundsson. Skírnarmessa kl.
15.30. Sr. Ólafur Skúlason. Jólatrés-
skemmtun verður haldin í safnaðar-
heimili Bústaðakirkju föstudaginn
27. desember og hefst hún kl. 14 síð-
degis. Sóknarnefndin.
DIGRANESPRESTSKALL
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
23.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
11.00.
2. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN
Aðfangadagur: Þýsk jólamessa kl.
14.00. Sr. Þórir Stephensen. Aftan-
söngur kl. 18.00. Sr. Þórir Stephen-
sen.
Hafnarbúðir: Messa kl. 14.00. Org-
anleikari Birgir Ás Guðmundsson.
Sr. Hjalti Guðmundsson.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11.00.
Sr. Hjalti Guðmundsson. Hátíðar-
messa kl. 14.00. Sr. Þórir Stephensen.
Kl. 15.15. Skírnarmessa. Sr. Þórir
Stephensen.
2. jóladagur: Kl. 11.00. Hátíðar-
messa. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir.
Kl. 14.00. Hátíðarmessa. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Kl. 17.00. Ilönsk jóla-
messa. Sr. Frank M. Halldórsson.
LANDAKOTSSPÍTALI
Jóladagur: Jólamessa kl. 11.00.
Organleikari Birgir Ás Guðmunds-
son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dóm-
kirkjan syngur við flestar guðsþjón-
ustur í Dómkirkjunni. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Guðmundur Þ. Gíslason syng-
ur Hátíðasöngva sr. Bjarna Þor-
steinssonar. Organisti Guðný
Margrét Magnúsdóttir.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Prestur: sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir aðstoðarprestur. Guð-
mundur Þ. Gíslason syngur Hátíða-
söngva sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Organisti: Guðný Margrét Magnús-
dóttir.
2. jóladagur: Skírnarguðsþjónusta
kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Organisti Jakob Hallgrímsson.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.00.
Jóhann Möller syngur einsöng.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
2. jóladagur: Messa kl. 14.00. Skírn-
ir og altarisganga. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Sr. Karl Sigurbjömsson. Hálfri
klukkustund fyrir messu leikur
Hljómskálakvintettinn jólalög í
tumi kirkjunnar. Miðnæturmessa
kl. 23.30. Dr. Sigurbjörn Einarsson
biskup prédikar. Mótettukór Hall-
grimskirkju syngur undir stjórn
Harðar Áskelssonar.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.00.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
2. jóladagur: Messa kl. 11.00.
Strengjakvartett barna leikur jóla-
lög. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa
kl. 14.00 fyrir heyrnarskerta og að-
standendur þeirra.
LANDSPÍTALINN
Aðfangadagur: Messa á kvenna-
deild kl. 15.30. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Messa á spítalanum kl.
17.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Jóladagur: Messa kl. 10.00. Sr. Karl
Sigurbjörnsson.
HATEIGSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Sr. Tómas Sveinsson. Miðnæt-
urmessa kl. 23.30. Sr. Arngrímur
Jónsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Tómas Sveinsson.
2. jóladagur: Messa kl. 14.00. Sr.
Ólafur Jóhannsson prédikar. Organ-
leikari Orthulf Prunner. Sr. Arn-
grímur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL
Aðfangadagur: Aftansöngur I
Kópavogskirkju kl. 18.00. Organisti
Guðmundur Gilsson. Sr. Guðmundur
Örn Ragnarsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 14.00. Organisti
Guðmundur Gilsson. Sr. Guðmundur
Örn Ragnarsson.
LANGHOLTSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Kór Langholtskirkju og Garð-
ar Cortes flytja Hátíðasöngva séra
Bjarna Þorsteinssonar. Ólöf Kolbrún
Harðardóttir syngur. Organisti Jón
Stefánsson. Prestur sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Kór Langholtskirkju og Garð-
ar Cortes flytja Hátíðasöngva séra
Bjarna Þorsteinssonar. Organisti
Jón Stefánsson. Prestur séra Pjetur
Maack.
2. jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14.00.
Unglingar undir stjórn Sigurðar
Sigurgeirssonar flytja helgileik sam-
inn eftir jólaguðspjallinu af séra
Kristjáni Róbertssyni og Þorsteini
heitnum Eiríkssyni yfirkennara.
Organisti Jón Stfánsson. Prestur sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson.
TONLEIKAR KL. 16.30
Flutt verður Jólaóratóría eftir J.S.
Bach 1. til 3. hluti. Flytjendur: Kór
Langholtskirkju, Ólöf Kolbrún
Harðardóttir, Sólveig M. Björling,
Jón Þorsteinsson, Kristinn Sig-
mundsson. Kammersveit - Konsert-
meistari: Michael Shelton. Stjórn-
andi Jón Stefánsson.
Laugardaginn 28. desember:
Tónleikar kl. 16.30. 4. til 6. hluti
Jólaoratoríu Bachs. Sömu ílytjendur
og kynntir eru með fyrri hlutanum
annan dag jóla. Við erum í hátíðar-
skapi, hlökkum til alls þess e' kirkj-
an okkar býður upp á á jólum. * aktu
þátt i því með okkur. Sóknarnefnd.
LAUGARNESPRESTAKALL
Aðfangadagur: Kl. 16.00. Jólaguðs-
þjónusta í Hátúni 12, Sjálfsbjargar-
húsinu. Barnakór Laugarneskirkju
syngur. Kl. 18.00. Aftansöngur í
kirkjunni. Leikið verður á orgel
kirkjunnarfrákl. 17.35. Barnakórinn
aðstoðar í guðsþjónustunni.
Jóladagur: Kl. 11.00. Hátíðarguðs-
þjónusta. Jón Þorsteinsson óperu-
söngvari syngur einsöng.
2. jóladagur: Kl. 11.00, jólaguðs-
þjónusta í Hátúni lOb 9. hæð. Kl.
14.00 hátíðarguðsþjónusta. Altaris-
ganga. Martial Nardeau leikur á
flautu. Hátíðasöngvar sr. Bjarna
Þorsteinssonar verða sungnir i öllum
guðsþjónustunum og kirkjukórinn
flytur jólalög.
Föstudagur 27. des.: Kl. 20.00. Jóla-
guðsþjónusta í Hátúni 10, 9. hæð.
Barnakór Laugarneskirkju syngur.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son. Náttsöngur ki. 23.30. Einsöngv-
arar Unnur Jensdóttir og Þórður
Ólafur Búason. Sr. Frank. M. Hall-
dórsson.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14.00.
Sr. Frank M. Halldórsson.
2. jóladagur: Jólasamkoma barn-
anna kl. 11 árdegis. Prestarnir. Há-
tiðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
SELJASÓKN
Aðfangdagur: Aftansöngur í Öldu-
selsskólanum kl. 18.00. Kór Öldusels-
skóla syngur undir stjórn Margrétar
Dannheim. Sr. Gylfi Jónsson prédik-
ar. Miðnæturguðsþjónusta í Lang-
holtskirkju kl. 23.30. Kirkjukórinn
syngur. Sr. Valgeir Ástráðsson préd-
ikar. Ingibjörg Guðjónsdóttir syngur
einsöng.
Jóladagur: Guðsþjónusta í Öldu-
. selsskólanum kl. 14.00. Sóknarprest-
ur prédikar.
2. jóladagur: Guðsþjónusta í Öldu-
selsskólanum kl. 14.00. Sóknarprest-
ur prédikar.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Hjálmar Kjartansson syngur
stólvers.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Dóra Reynidal syngur stólvers.
2. jóladagur: Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Guðspjallið í myndum. Barna-
sálmar og smábarnasöngvar. Af-
mælisbörn boðin sérstaklega vel-
komin. Framhaldssaga. Við píanóið
Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR-
INS
Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
11.00. Organisti Heiðmar Jónsson.
Séra Þórsteinn Ragnarsson.
FRÍKIRK JAN í HAFNARFIRÐI
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Einar Eyjólfsson.
EYRARBAKKAKIRKJA
Aðfangadagur: Messa kl. 23.30.
Sóknarprestur.
2. jóladagur: Messa kl. 14.00. Sókn-
arprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA
Aðfangadagur: Messa kl. 18.00.
Sóknarprestur.
GAULVERJARBÆJARKIRKJA
Jóladagur: Messa kl. 14.00. Sóknar-
prestur.