Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Page 33
DV. MÁNUDAGUR 23. DESEMBER1985.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Vetrarvörur
Vélsleðafólk.
Nýkomiö hiálmar meö tvöföldu gleri,
móðu og rispufríu, vatnsþéttir, hlýir,
vélsleöagallar, einangraöir meö
polyester fiber. Polar leðurlúffur,
silkilambhúshettur, móöuvari fyrir
hjálma og gleraugu o. fl. Hænco,
Suöurgötu 3a, sími 12052, 25604.
Póstsendum.
Vélsleðamenn.
Stærsta helgi ársins er framundan meö
tilheyrandi sleöafæri. Sérhæfum okkur
í hásnúningsvélum. Stillum og lagfær-
um alla sleöa og tvígengismótora.
Valvoline tvígengisoliur, betri vinnsla,
minna sót. Vélhjól og sleöar, Hamars-
höföa7,sími81135.
Byssur
Skotfélag Reykjavikur.
Sunnudaginn 29.12. ’85, kl. 14, verður
kynning hjá Skotfélagi Reykjavíkur í
félagsheimili okkar aö Dugguvogi 1.
Kynnt verðui Bench ReSt skotfimi.
Sýndar veröa byssur, hleðslutæki og
annaö sem tilheyrir 'þeííari íþrótta-
grein. Sjá nánar á auglýsingum í skot-
færaverslunum. Stjórnin.
Hjól
Jólagjöf bifhjólamannsins:
Uppháir leöurhanskar, 700,-, uppháir
leöurhanskar meö yfirdragi, 990,-, upp-
háar leöurlúffur, 990,-, motocross-
hanskar, 690,-, motocrossbuxur, 2.150,-,
leöurjakkar, 7.900,-, leöurbuxur frá
5.500,-, lokaðir hjálmar frá 2.700,-, fib-
erglasshjálmar, 5.900,-, motocross-
peysur, 910,-, lambhúshettur, 280,-,
nýrnabelti, 865,-, bifhjólabolir frá 350,-,
motocrossstígvél, 4.900,-, upphá leður-
stígvél, luðfóðruð, 3.500,-. Póstsendum.
Ath.: viö erum ódýrastir. Karl H.
Cooper & co sf., Njálsgötu 47, sími 91
10220. ____________________________
Nýkomið:
Hjálmar, Uvex, Kiwi, leðurlúffur,
lambhúshettur, vatnsþéttir, hlýir gall-
ar, loðfóðruð stígvél, leöurfeiti, leöur-
hreinsiefni, keöjusprei, 4gengis olía og
fl. Leðurjakkar, leöurbuxur, leöur-
hanskar, leðurskór, verkfæri og fleira
til jólagjafa. Hæncó, Suðurgötu 3a.
Símar 12052 og 25604. Póstsendum.
Hjól i umboðssölu.
Honda CB 900,650,500. CM 250, XL 500,
350 CR 480, 250, MTX 50, MT 50,
Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YZ 490,
250, MR 50, RD 50, Kawasaki GPZ1100,
750, 550, Z 1000, 650, KDX 450,175, KLX
250, KL 250, KX 500,420, Suzuki GS 550,
RM 465, 125. Og fleira. Hæncó, Suður-
götu 3a. Símar 12052 og 25604.
Nýtt, nýtt, nýtt:
Viö erum meö yfir 100 notuð bifhjól á
söluskrá. Viö byrjum nýja áriö meö
því að framvegis veröa ekki greidd
sölulán vegna notaðra bifhjóla. Viö
óskum öllum viöskiptavinum okkar
gleöilegra jóla og nýárs. Sjáumst á
nýja árinu. Karl H. Cooper & Co. sf.,
Njálsgötu 47, sími 10220.
Opið — opið.
Á Þorláksmessu verður opið til kl. 23
og fram aö hádegi á aðfangadag.
Opnum aftur eftir jólahátíðina þann 30.
des. Visa- og Eurocardþjónusta. Karl
H. Cooper & Co. sf., Njálsgötu 47, sími
10220.
Fyrirtæki
Söluturn í góðu húsnœði
til sölu, verð 800 þús., laus strax. Uppl.
hjá Hugin, fasteignamiðlun, í síma
25722.
Bátar
Óska eftir að kaupa
línuafdragara frá Sjóvélum, minni eöa
millistærðina. Uppl. í síma 92-7307 og
92-3323.
Varahlutir
Notaðir varahlutir.
Mazda
Cortina
Chevrolet
Datsun
Rambler.
VolVo
Escort
Ford,
Saab.
Lancer
Cherokee-
Einnig Volvovél meö 5 gíra kassa, góö í
jeppa. Bilastál. Simar 54914 og 53949.
Bílapartar — Smiðjuvegi D12, Kóp.
Súnar 78540—78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bif reiöa. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Ábyrgö — kreditkort.
Volvo343, Datsun Bluebird,
Range Rover, Datsun Cherry,
Blazer, Datsun 180,
Bronco, Datsun 160,
Wagoneer, Escort,
Scout, Cortina,
Ch. Nova, Allegro,
F. Comet, AudilOOLF,
Dodge Aspen, Dodge Dart,
Benz, VW Passat,
Plymouth Valiant, VWGolf,
Mazda 323, Saab 99/96,
Mazda818, Simea 1508—1100,
Mazda 616, Subaru,
Mazda 929, Lada,
Toyota Corolla, Scania 140,
Toyota Mark II, Datsun 120.
Bensinvél óskast í VW
Transporter ’81—’82. Uppl. í síma
72795.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — viö-
skipti. Höfum varahluti í flestar
tegundir bifreiöa.
Nýlegarifnir:
Lada Sport ’79
Datsun Cherry ’80
Mazda 323 ’79
Daihatsu Charmant ’78
Honda CÍvic ’79
Mazda 626 ’81
Subaru 1600 ’79
Toyota Carina ’80
Daihatsu Charade ’80
VWGolf ’78
Range Rover ’74
Bronco ’74
o.fl.
Útvegum viögeröaþjónustu og lökkun
ef óskaö er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viöskiptin.
Bilabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Subaru,
Chevrolet,
Mazda,
Benz,
Simca,
Wartburg,
Peugeot,
Honda,
Hornet,
Datsun,
Saab,
Galant,
Allegro,
Econoline,
Renault,
Dodge,
Lada,
Colt,
Corolla,
Audi,
Duster,
Volvo
o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Sími 81442.
Bilverið Hafnarfirði.
Range Rover, ’74, Alfa Romeo,
Land-Rover '74, Dodge,
Ch. Citation ’80, Toyota,
Daihatsu Charade ’83, Volvo,
Bronco ’74, Saab 96, og 99 ’81,
Cortina ’79, Audi ’75.
Lada Lux ’84,
Pöntunarþjónusta — ábyrgö. Sími
52564.
Bilgarður — Stórhöfða 20.
Erumaö rífa:
Mazda 323 '81, Escort’74,
Toyota Carina ’79, Eada 1300S ’81,
AMC Concord ’81, Uada 1500 ’80,
Toyota Corolla ’75, Datsun 120Y ’77,
Volvo 144 ’73, Datsun 160 SSS ’77,
Cortina ’74, Mazda 616 ’75,
Simca 1307 ’78, Skoda 120L ’78.
Bílgarður sf., sími 686267.
Bílaþjónusta
Viðgerðir — viðgerðir.
Tökum að okkur allar almennar viö-
geröir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir. Öll
verkfæri, vönduö vinnubrögö, sann-
gjarnt verö. Þjónusta í alfaraleiö.
Turbo sf., bifreiðaverkstæöi, vélaverk-
stæöi, Ármúla 36, sími 84363.
Vorum að rífa
Citroen GS Cmatic ’79,
Bronco ’74,
Lada 1300 S ’82,
SubaruGFT ’78,
Nova ’78
og fleiri.
Kaupum fólksbíla og jeppa til niður-
rifs, staögreiösla. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44 e, Kópavogi, símar 72060 og
72144.
351 M vél og
C 6 skipting úr Bronco ’79 til sölu. Uppl.
í síma 42670.
Jeppapartasala
Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Op-
iö virka daga kl. 10—19 nema föstu-
daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega
jeppa til niðurrifs. Mikiö af góðum,
notuðum varahlutum. Jeppapartasala
Þóröar Jónssonar, símar 685058 og
15097 eftirkl. 19.
Bilabúð Benna — jólagjafir.
Jólagjafir í miklu úrvali fyrir bíleig-
andann og heimiliö; ódýr verkfæra-
sett, töfratuskur, sportstýri, krómaöar
gluggavindskeiöar, bremsuljós í aftur-
glugga, MSD kveikjumagnarar,
kveikjuþræðir, ljóskastarar + speglar
og m.fl. Bílabúö Benna, Vagnhöföa 23,
685825.
Bilaþjónustan Barki.
Góö aðstaða til aö þvo og bóna og gera
viö. Öll efni og verkfæri + lyfta, gufu-
þvottur og sprautuklefi. Opið 9—22 og
10—20 um helgar. Reyniö sjálf. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfiröi. Símar 52446 og 651546.
Nýja bilaþjónustan,
sjálfsþjónusta, á horni Dugguvogs og
Súðarvogs. Góö aöstaða til aö þvo og
bóna. Lyfta. Teppa- og áklæðahreins-
un. Tökum smáviögeröir. Kveikjuhlut-
ir, bremsuklossar og hreinsiefni á
staðnum. Hreint og bjart. Sími 686628
Bílaleiga
Á.G. bílaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12
manna, Subaru 4X4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga, Tang-
arhöfða 8—12, símar 685504 og 32229.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Gránz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvi-
stööinni). Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil,
með og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiðar með barnastólum. Heimasímar
46599 og 13444.
Vélaverkstæði, viðgerðarmenn.
Eigum perluheini (Flex Hone) til
slipunar á strokkum brunavéla,
glussatjökkum og bremsudælum. Eir-
skífur, stakar og í settum. Plasthettur.
Dísur í flestar stærðir dísilvéla. Bogi
hf., Súðarvogi 38, sími 33540.
SH - Bilaleigan, simi 45477.
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbílfl,
sendibila meö og án sæta, bensin og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4
dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Varahlutir.
Land-Rover dísil
Lada
VW
Mazda 929
Mazda 121
Toyota Cressida
Datsun dísil
Cortina
Datsun 100 a
Bronco.
Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta-
salan, Skemmuvegi 32 M. Sími 77740.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Erumaörífa:
Land-Rover 1 '74 Scout
Blazer ’74 Citroén
Wagoneer Cortina
Bronco Escort
Chevrolet Mazda
Pinto Skoda
Opiö kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Bilalelga Mosfellssveltar,
sími 666312. Til leigu Mazda 323 og
Subaru 4X4 með bamastól. Bjóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum, sækjum, Kreditkortaþjón-
usta. Sími 666312.
ALP Bilaleigan, 43300-17570.
Leigjum út 15 tegundir 5—12 manna —
4X4 —ogsendibíla.
Sendum — sækjum.
Kreditkortaþjónusta.
ALP Bílaleigan, Hlaðbrekku 2
Kópavogi, sími 43300 —
við Umferðarmiðstöðina
Reykjavík, sími 17570 —
Grindavík, simi 92-8472 —
Njarðvík/Keflavík, sími 92-4299 —
Vík í Mýrdal, sími 99-7303.
E.G. bilaleigan, s. 24065.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Vörubílar
Varahlutir í sænska vörubila
nýirog notaöir:
kúplingar, bremsuboröar,
olíuverk, spíssar,
drif, öxlar,
gírkassar, compl. dísilvélar,
DS11, DS14, TD 70 og TD120 o. m. fl.
Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp.,
sími 74320 og 77288.
Vil kaupa Trader eða Ford
vörubíl til niðurrifs eöa 6 cyl. mótor,
má vera bilaður. Uppl. í síma 78155 á
daginn og 17216 á kvöldin.
Bílar óskast
Bílaþjónustan Barki.
Góö aðstaöa til aö þvo og bóna og gera
við. öll efni og verkfæri + lyfta, gufu-
þvottur og sprautuklefi. Opiö 9—22 og
10—20 um helgar. Reynið sjálf. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfirði, símar 52446 og 651546.
Bílartilsölu
Volvo GL '74
gullfallegur til sölu, leöursæti, bein
innspýting, góö dekk, fæst meö 25.000
út og 10.000 mán. á 155.000, einnig góö
Mazda 121 Cosmos ’77. Sími 79732 eftir
kl. 20.
Lada Sport '79 til sölu,
nýupptekin vél ásamt fleiru, ný vetrar-
dekk. Uppl. í síma 671158.
Honda Civic érgerð '81
til sölu, ekin 55 þús. km, sjálfskipt, ný
snjódekk, sumardekk, útvarp. Mjög
góöur og fallegur bill. Uppl. í síma
19985.
Volvo 144 órgerð '71
til sölu, ekinn 140 þús. km, í góðu lagi,
sumardekk á felgum fylgja. Ekki gull-
fallegur. Verð 50 þús. kr. Sími 17198.
Cortina '74 til sölu,
skoðuð ’85, er á vetrardekkjum. Selst
ódýrt. Má borgast í janúar eða
febrúar. Uppl. í síma 93-2455.
Húsnæðiíboði
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur að öllum
stæröum íbúöa á skrá. Leigutakar:
Látiö okkur annast leit aö íbúö fyrir
;ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudaga til föstudaga.
4 harb. ibúð með bilskúr
til leigu í neðra Breiöholti frá 1. janúar
í 6—14 mánuði. Uppl. í síma 92-4970 eöa
92-4950.____________________________
3ja harbergja ibúð
í Hraunbæ til leigu frá 1. janúar 1986.
Uppl. á skrifstofutíma í síma 45290.
Til leigu góð 2ja
herbergja íbúö í efra Breiðholti, laus
strax. Tilboð meö uppl. um f jölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist DV fyrir
28. des., merkt „Reglusemi 923”.
Húsnæði óskast
Ung, reglusöm fjölskylda
óskar eftir 3ja herb. íbúö á Reykjavík
ursvæðinu sem fyrst. Reglusemi 0|
skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
síma 29396.
3 reglusamir piltar
í vel launuðum störfum óska eftir 5—I
herbergja íbúö, einbýlishúsi eði
raðhúsi til leigu frá 1. jan. ’86. Vii
erum allir fæddir 1962, reykjum ekki
og bjóöum upp á skilvísar greiðslur
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl.
síma 622118. Jakob Þór.
26 éra héskólanemi
óskar aö taka á leigu 2—3ja herbergja
íbúð upp úr áramótum, helst í vestur-
bæ eöa Þingholtum. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 15342.
Hjón með tvö börn
óska eftir íbúö frá áramótum, helst i
Kópavogi eöa Garðabæ. Uppl. i síma
40809.
Eldri hjón
(tvö í heimili), reglusöm og þrifin
óska eftir 3—4 herb. íbúö strax í lengr:
tíma, helst í eldri hverfunum, vinna
bæði úti. Skilvísar greiðslur. Simi 1159!
næstu daga.
Ungt, barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. íbúö. Hafif
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-913
Njarðvik/Keflavík.
Ibúð óskast sem fyrst. Vinsaml. hafif
samband viö auglþj. DV í síma 27021
fyrir áramót.
H—932
Atvinnuhúsnæði
Óskum eftir að taka é leigu
iðnaðar- eöa verslunarhúsnæöi, 100—
150 ferm, í Hafnarfiröi. Uppl. í síma
50122 og 52533.
Óska eftir stórum
bílskúr eöa iönaöarhúsnæði meö inn-
keyrsludyrum. Uppl. í síma 22779.
45 ferm herbergi
til leigu í Brautarholti 18, 3. hæð.
Vinnusími 26630, kvöldsími 42777.
Atvinna í boði
Fóstra eða góður starfsmaður
óskast á dagheimilið Dyngjuborg frá 2
jan. ’86, einnig vantar okkur fólk í af-
leysingar. Uppl. í síma 31135.
Beitingamann vantar
á MB Hrungni, Grindavík, sem fer é
útilegu og siglir með aflann. Símar 92
8043 og 99-8314. Einnig vantar beitinga
menn á landróðrabát. Simi 92-8043.
Óskum eftir að réða nú þegar
afgreiðslustúlku í brauðbúö. Snyrti
mennska + stundvísi, glaðlyndi of
hress framkoma nauösynlegir eigin
leikar. Hafiö samband við auglþj. DV
síma 27022.
H—925
Fyrsta og annan vélstjóra
vantar á MB Víkurberg GK-1. Uppl. í
síma 92-8313.
BONNÝ
snyrti- og gjafavöruverslun
áður á Laugavegi 35,
hefur nú opnað nýja
og fullkomnari versluná
Skólavörðustíg 6B.
Úrval afsnyrti- og
gjafavörum.
M.a. náttkjólar og undirföt
frá hinu þekkta fyrirtœki
LADYESTER
í New York.
Snyrti- og gjafavöruverslunin
BONNÝ
Skólavörðustíg 6B.
sími 17420