Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Blaðsíða 26
26 DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 Nauðungaruppboð annað og siðara sem auglýst var í 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1983 á eigninni Nýbýlavegi 64 - hluta þingl. eign Sævars Ólafssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Bjarna Ásgeirssonar hdl., Inga Ingimundarsonar hrl., Arna Einarssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. febrúar 1986 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hamraborg 24 - hluta -, þingl. eign Kristínar Ögmundardóttur, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Útvegsbanka ís- lands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. febrúar 1986 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1983 á eigninni Engihjalla 9 - hluta -, þingl. eign Kristjáns Guðmundssonar, fer fram að kröfu Útvegsbanka Islands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 12. febrúar 1986 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Nýbýlavegi 90 - hluta -, þingl. eign Páls S. Péturssonar og Mörtu Árnadóttur, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Löngubrekku 10 - hluta -, þingl. eign Eysteins Jónssonar og Þóru L Karlsdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1986 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi * Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 79. og 83. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Skólagerði 36 - hluta -, tal. eign Sveins Jónssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs i Kópavogi, Arnmundar Backman hrl. og Iðnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 69., 79. og 83. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1985 á eigninni Álfhólsvegi 149 - hluta -, þingl. eign Guðrúnar Halldórsdóttur, fer fram að kröfu 8æjarsjóðs Kópavogs og skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 68., 80. og 84. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1985 á eigninni Kópavogsbraut 68 - hluta -, þingl. eign Guð- mundar J. Jónssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Auðbrekku 2, þingl. eign Guðmanns Aðalsteinssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar 1986 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Einars- nesi 52, þingl. eign Jóhannesar K. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 11. febrúar 1986 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Kötlufelli 11, þingl. eign Guðnýjar Hjálmars- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns Finnssonar hrl„ Veðdeildar Landsbankans, Árna Guðjónssonar hrl. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudag 11. feþrúar 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaemþættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Arnarbakka 2, þingl. eign Guðmundar H. Sigmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Hafsteins SigUrðs- sonar hrl. og Ölafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 11. febrú- ar 1986 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Fornhaga 24, þingl. eign Valdimars Leifssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 11. febrúar 1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik, Micbael Caine með beimþúa JL fyrirsæta, ættuð frá Guy „Ég er á heimleið - búinn að fá nóg,“ sagði Michael Caine við blaðcimann; þeir hittust heima hjá stjörnunni þar sem hann sat inni í bókaherberginu í glæsihýsinu ofan við Beverly Hills og horfði á segl- bátana, sem mjökuðust varla úr stað niðri á sólbökuðu Kyrrahaf- inu, þegar tilfinningin helltist yfir hann. Hann var óhamingjusamur „Ég var búinn að fá nóg,“ sagði Caine við blaðamann. Og talar enn með sínum heimsfræga cocney— hreim þótt hann hafi á seinni árum verið sá í hópi Hollywood-leikara, sem hvað mest hefur haft að gera. „Ég var bara kominn með ósköp gamaldags heimþrá." Það eru tuttugu ár síðan Caine lék sitt fyrsta stórhlutverk. Það var í myndinni „Alfie“ (sýnd í íslenska sjónvarpinu fyrir nokkrum vikum) - mynd um óforbetranlegan kvennabósa, sem greinilega er á því að konur séu bara til eins nýti- legar. Síðustu sjö árin hefur Caine búið í villu sinni ofan við Beverly Hills. „Það var skynsamlegt af mér að flytja hingað á sínum tíma,“ sagði leikarinn með heimþrána. „Mér hefur liðið vel hér í Ameríku. En ég er búinn að borga mína skatta og það er kominn tími til að koma sér heim. Ég er búinn að gera það sem ég ætlaði mér að gera í Hollywood." Caine er fimmtíu og tveggja ára. Hús hans í Beverly Hills er hannað mjög að enskri fyrirmynd. Hann hefur leikið í þremur myndum í röð síðustu mánuði - og reiknar með að tapa fé á því að flytja til Eng- lands. - Til Énglands - en ekki á þær slóðir þar sem hann ólst upp. Caine ólst upp í fátækrahverfi í London og vonast til að þurfa ekki að búa á sínum æskuslóðum. Villa I Wallingford Stjarnan ætlar að setjast að í smáhöll einni eða villu í Walling- ford, sem er þorp í Oxfordskí ri upp með Thames. „Þegar ég var búinn að ganga frá kaupum á því húsi varð ég hamingjusamur aftur," sagði hann. Glápandi túristar Caine hitti blaðamann í bókaher- bergi sínu, en virtist þó ekki geta slakað á innan um allar bókmennt- irnar og hægindastólana. Hann tottaði stóran vindil, stökk á fætur hvað eftir annað til að ýta á hnapp sem opnar eða lokar jámgrinda- hliðinu fyrir akveginum gegnum trjágarðinn heim að húsi hans. Á skiltum utan við hliðið stendur : „Vopnaðir verðir" og lóðin er umlukin hávöxnum trjágróðri sem kemur í veg fyrir að rútufarmar af forvitnum ferðamönnum á „stjörn- urúntinum" geti barið hann aug- um. Innan veggja hefur seinni kona Caine, Shakira, fyrrum Ijósmynda- með þjónustufólkinu og ver eigin- mann sinn fyrir öllum þeim sem stöðugt reyna að ná tali af honum í síma. Níutíu prósent í skatta Þegar þau fluttu til Hollywood 1979 kvartaði Caine opinberlega yfir því að skattakerfið í Englandi væri að leggja kvikmyndaiðnaðinn í rúst. „Ég vann oft erlendis," sagði hann - „kom heim með kaupið mitt og stjórnin hirti af mér 90%.“ Nú hefur Caine leikið í 50 kvik- myndum og þarf víst ekki að hugsa svo mjög um fjárhag sinn. „Ég var 46 ára þegar ég flutti hingað. Það er erfitt að gerast innflytjandi á þeim aldri.“ Hann er enn breskur ríkisborgari og segist sakna breskrar fæðu og matreiðslu. Sjálfur er leikarinn reyndar þekktur áhugamaður um matreiðslu. „Og þótt undarlegt sé, þá sakna ég líka rigningarinnar heima. Mig langar að grafa mig niður úti í sveit í Englandi. Ég vil helst vera einn heima í garðinum mínum. Mín áhugamál þarfnast næðis - garðyrkja og matreiðsla. En,“ - segir hann - „þegar síminn hringir og mér er boðið hlutverk, sem ég hef áhuga á, þá rýkur adren- alínið uppúr öllu valdi og ég er kominn af stað á fimm mínútum. Og það er vinna fyrir mig í Bret- landi. Ég á marga vini þar. Og ég á líka marga vini hér. En það er kominn tími til að ég komi mér heim. - Ronald Clarke/Reuter. MichaelCaine-meðheimþrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.