Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1986, Page 37
DV. LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 37 Hamrahlíð um helgina en þá fá þeir reyndar meiri tíma til að hugsa. Tímamörk í landskeppninni verða 2 klst. á f'yrstu 40 leikina og síðan klukkustund á næstu 20 leiki og þá fyrst verður gert stutt hlé og skákin sett í bið. í sjónvarpinu höfðu þeir aðeins 5 mínútur hvor og máttu leika það sem hendi var næst á síðustu sekúndunum. Sjónvarpsskákin var býsna fjör- ug á að horfa. Jóhann skapaði sér betri færi framan af og Margeir notaði meiri tíma til þess að finna leiki í vöminni. Þar kom að hann sneri vöm í sókn í endatafli, fékk gjörunna stöðu en baráttan við klukkuna kom í veg fyrir að hann gæti leikið skynsamlega leiki á borðinu. Hann lék taflinu smám saman niður en er hann féll á tíma hafði hann þó enn unna stöðu. E.t.v. hafa einhverjir gaman af því að velta þessari fjömgu skák fyrir sér í ró og næði. Skákin kemur hér á eftir en vitanlega ber að taka taflmennsku þeirra hæfilega alvar- lega þar sem umþóttunartími er svo knappur. Að meðaltali hugsuðu þeir rétt liðlega 4 sekúndur á leik en í landskeppninni fá þeir 45 sinn- um meiri tíma... Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Margeir Pétursson Enskurleikur 1. c4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 Rf6 4. e3 d5 5. Bb2 Rc6 6. Be2 Be7 7. 0-0 0-0 8. d3 b6 9. Rc3 Bb7 10. e4 dxe4 11. dxe4 Dxdl 12. Haxdl Hfd8 13. e5 Re8 14. h4 Rc715. h5 h616. Re4 Rd4 17. Rxd4 Bxe418. Bf3 Bxf3 19. Rxf3 a6 20. Rd2 b5 21. Re4 Hab8 22. Bc3 Re8 23. Ba5 Hxdl 24. Hxdl bxc4 25. bxc4 Hb2 abcdefgh 26. Rc3? Valdar a-peðið en riddarinn hverfur úr ógnandi stöðu og svart- ur nær að rétta úr kútnum. Rétt var 26. Bd8! Kf8 (Ekki 26. - Bxd8? 27. Hxd8 Kf8 28. Rd6 og vinnur; eða 26. - Bf8? 27. Rd6 og eftir uppskipti verður svartur að gefa mann til að stöðva d-peðið; eða 26. - f5? 27. Bxe7 fxe4 28. Hd8 KÍ7 29. Hd7 Hxa2 30. Bxc5+ Kg8 31. He7 og svartur lendir í svikamyllu og missir riddarann von bráðar) 27. Bxe7 + Kxe7 28. Rxc5 Hxa2 29. Hd7 + Kf8 og vegna þess hve hvítu mennirnir eru virkir er svartur í úlfakreppu. Skemmtilegt framhald er 30. Ha7 a5 31. Rb7 a4 32. Rd8! Hd2 (ef 32. - a3 33. Hxf7+ Kg8 34. Ha7 ásamt Rxe6 og vinnur létt því að svarti riddarinn sleppur ekki út) 33. Rxf7 a3 34. Rh8! a2 35. Rg6 + Kg8 36. Kh2 Hxf2 37. c5 og vinnur vegna mátnetsins (ef 37. - Hc2 38. He7!, ef 37. - Rc7 38. Hxc7 al = D 39. Hc8 + og mátar og ef 37. - Kh7 þá 38. Ha8 og vinnur). En þetta var útúrdúr. 26. - fB! 27. Hd7 Kf8 28. Ha7 fxe5 29. Hxa6 Rd6 30. Ha8+? Kf7 31. Ha7+ Ke8 32. Ha8+ Kd7 33. Ha7+ Hb7 34. Hxb7 Rxb7 35. Bb6 Kc6 36. Ba7? Ra5 37.Bb8Rxc438.f4 Hótunin var 38. - Kb7 og vinna biskupinn. Svartur hefur náð vinn- ingsstöðu. 38. - Bf6 39. Re4 Kd5 40. Rc3+ Kd4 41. Rb5+ Kd3 42. fxe5 Bxe5 43. Ba7 Bd4+ 44. Kfl Re3+ 45. Kf2 Rd5+ 46. Kf3 e5 47. Rd6 c4 Einfaldara er 47. - Rc3! og e-peðið skríður fram. 48. Bxd4 exd4 49. Re4 c3 50. Rf2+ Kc4(?) 51. Ke2 Rf4+ 52. Kdl d3 53. a4 c2 + 54. Kd2 Kb4?? Nú var 54. - Kb3 ásamt Kb2 bráðvinnandi. 55. g3 Rxh5 56. Rxd3+ Kxa4 57. g4 Rfl6 58. Re5 Kb5? 59. Kxc2 Kc5 60. g5 hxg5 61. Kd3 Kd5 62. Rf3 g4 63. Rh4 Ke5 64. Ke3 Rd5+ 65. Kf2 Kf4 66. Rg6+ Kg567. Re5Rf4 Hér stöðvaði Jóhann klukkuna og krafðist vinnings því að Margeir var fallinn á tíma og Jóhann getur stillt upp mátstöðu. „Jafntefli með bestu vörn“ var dómur þeirra eftir skákina en hann var fljótfærnisleg- ur, því að hið rétta er að svartur hefur vinningsstöðu. Staðan er þekkt úr skák Matulovic og Uj- tumen á millisvæðamótinu á Mall- orca 1970. Svartur nær að þröngva fremra peðinu áfram og koma hvít- um í leikþröng. JLÁ Seljum I dag Saab 900 GL árg. 1983, 4ra dyra, drapp, beinskiptur, 5 gfra, ekinn 56 þús. km, mjög fallegur bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Verfl kr. 490.000. Saab 900 GLS árg. 1982, 5 dyra, Ijósblár, sjálfskiptur, ekinn 61 þús. km, mjög góður bill. Skipti á ódýr- ari möguleg. Verð kr. 430.000. Saab 99 GL árg. 1983, 4ra dyra, Ijósdrapp, beinskiptur, 5 gfra, ek- inn 50 þús. km, góður bill. Verð kr. 400.000. Saab 900 GLS árg. 1982, 5 dyra, dökkblár, sjálfskiptur, ekinn 61 þús. km, góður bill. Verð kr. 430.000. Opið laugardag kl. 13—17. TÖGGURHR UMBOÐ FYFUR SAAB OG SEAT Bíldshöfða 16, símar 681530 - 83104. stig, auk heildarverðlauna að verð- mæti alls 350.000 kr. fyrir öll mótin þrjú (tvö hin fyrri voru fyrir áramót). Bridgesambandið skorar á spilara að íjölmenna í þetta þriðja stórmót á Húsavík og gera veg þess sem mestan. Það er aldrei að vita nema næstu Samvinnuferða/Landsýnar- mótin verði haldin á Akureyri, Egils- stöðum eða Blönduósi eða Homa- firði? Framhaldsskólamótið Minnt er á skráninguna í fram- haldsskólamótið í sveitakeppni, sem haldið verður um næstu helgi. Eins og staðan er í dag verður ekkert mót haldið nema þátttakan aukist veru- lega. Skráð er einungis hjá Bridge- sambandi íslands (Ólafur Lárusson, s. 91-18350). Skráningarfrestur rennur út mið- vikudaginn 12. febrúar nk. kl. 16. Þær sveitir, sem ekki hafa skráð sig til BSÍ fyrir þann tíma, geta ekki búist við að fá að vera með þessu sinni, þ.e.a.s. verði eitthvért mót. Frá Bridgesambandi íslands íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni verður haldið fyrstu helgi í mars, dagana 1. og 2. mars, í Gerðubergi í Breiðholti. Spila- mennska hefst kl. 13 á laugardegin- um en fyrirkomulag að öðru leyti byggist á þátttöku hverju sinni. Þó er stefnt að því að allir spili v/alla í undanrásum og 4 efstu sveitir úr hvorum flokki komist í úrslit sem verða spiluð næstu helgi á eftir í Drangey v/Síðumúla 35. Skráning er hafin hjá Bridgesam- bandi íslands og lýkur skráningu miðvikudaginn 26. febrúar nk. Þátttökugjaldi verður stillt í hóf að venju og keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen. Spilað er um gull- stig í þessum mótum auk verðlauna fyrir efstu sveitir. Bridgefélag Breiðholts Að loknum 8 umferðum í aðal- sveitakeppni félagsins er röð efstu sveita þessi: 1. Sv. Antons R. Gunnarss. Stig 145 2.-3. Sv. Helga Skúlasonar 143 2.-3. Sv. Baldurs Bjartmarss. 143 4. Sv. Þorsteins Kristjánss. 137 5. Sv. Garðars Garðarssonar 131 Keþpnin heldur áfram næsta þriðjudag. Bridgefélag Hvolsvallar og nágrennis Þann 29. desember var haldið ár- legt K.R.-mót í tvímenningi og var þátttakan að þessu sinni 22 pör. Spilað var með barómeterfyrirkomu- lagi og var keppnisstjóri Brynjólfur Gestsson. Stig 1. ViðarBjarnason -Sigurjón Pálsson 105 2. Gyða Thorsteinsson -Guðmundur Thorst. 76 3. Kjartan Jóhannsson -Örn Hauksson 68 4. Brynjólfur Jónsson -Haukur Baldvin..son 66 5. Guðjón Bragasoi. -Daði Bjömsson 48 6. SigurðurSigurjónsson -Sigurjón Karlsson 36 7.-8. Magnús Bjarnason -Árni Sigurðsson 28 7.-8. TorfiJónsson -Jón Þorkelsson 28 Fyrsta mót nýja ársins var svo 3 kvölda einmenningur samhliða firmakeppni. Þátttakan var 32 spil- arar og 50 firmu. Það er því upp- sveifla í bridgelífi hér í héraði. Þau firmu, er tóku þátt í keppninni, fá þakkir fyrir að stuðla að styrkari stöðu félagsins. Fram undan er sveitakeppni og helgina 7.-9. febr. verður Suðurlandsmót í sveita- keppni haldið á Hvolsvelli. Úrslit í firmakeppni Bridgefélags Hvoisvallar og nágrennis 1. Videoleigan, Hellu 416 2. Trésmiðja G.G. 397 3. Hellirinn 393 4. Efnagerðin Búra, Hellu 388 5. Hvolhreppur 383 6.-7. Pökkunarstöðin, Þykkvabæ 378 6.-7. Morgunbl., umboö, Hvolsv. 378 8.-9. Fðður og fræ, Gunnarsholti 363 8.-9. Brunabótaf. ísl., umb., Hellu 363 10. Dagblaðið, umboð, Hvolsvelli 361 11. Bilaskjól, Hvolsvelli 359 12.-14. Nýja þvottah., Hvolsv. 356 12.-14. Grillið, Hellu 356 12.-14. Holtabúið 355 15.-16. Blikksmiðjan Sörli 353 15.-16. Sýsluskrifstofan 353 17. Austurleið h/f 352 18. Bílaverkst. K.R., Hvolsv. 351 19. Minnitæknir, Hellu 346 Spilarar fyrir Videoleiguna voru Brynjólfur Jónsson og Torfi Jónsson. Úrslit í einmenningskeppni Bridgefélags Hvolsvallar og nágrenrtis Stíg 1.-2. Emil Gíslason 584 1.-2. Torfl Jónsson 584 3. Þorstelnn Sverrisson 582 4. Brynjóllur Jónsson 567 5. Andrl Jónsson 552 6. Haukur Baldvinsson 537 7. Eyþór Gunnþórsson 531 8.-9. Helgi Hermannsson 527 8.-9. Gyða Thorsteinsson 527 10. Jón Þorkelsson 523 11. Bryn|ólfur Teltsson 518 12. Óskar Pálsson 515 13. Gísli Kristjánsson 513 14. Unnur Ingólfsdóttir 511 15. örn Hauksson 509 Fréttirfrá Bridgesambandi Vesturlands Helgina 1. og 2. febrúar var haldið á Akranesi Vesturlandsmót í sveita- keppni. Alls tóku 12 sveitir þátt í mótinu og fór það í alla staði mjög vel fram. Efst varð sveit Þórðar El- íassonar, Akranesi, með 221 stig. Með Þórði spiluðu þeir Alfreð Vikt- orsson, Bjarni Guðmundsson og Karl Alfreðsson. Röð efstu sveita varð þessi: Þórður Elíasson, Akranesi 221 Ellert Kristinsson, Stykkish. 196 Ingi St. Gunnlaugss., Akranesi 194 Eggert Sigurðss., Stykkish. 183 Jón Á. Guðmundss., Borgarn. 176 Þórir Leifsson, Borgarfírði 161 Bikarkeppni Vesturlands 1986 Dregið hefur verið í 2. umferð í bikarkeppni Vesturlands. Eftirtaldar sveitir eigast við: Ellert Kristinsson/Hermann Tómas- son- Ragnar Haraldsson Þorgeir Jósefsson-Guðmundur Sig- urjónsson Þorsteinn Pétursson-Eggert Sig- urðsson Jón Á. Guðmundsson-Ingi Steinar Gunnlaugsson Keppt er um farandbikar, sem Sjóvá gefur, auk verðlauna sem veitt verða fyrir 1. og 2. sætið. Vesturlandsmót í tvímenningi1986 1. og 2. mars verður haldið í Stykk- ishólmi Vesturlandsmót í tvímenn- ingi. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 23. febrúar í síma 1080 (Einar) eða 8361 (Eggeri). Þátt- tökugjald verður ca 1000 kr. á mann. Bridsdeild Breiðfirðinga „Barómeter“ 1. Jón Stefánsson -Magnús Oddsson 2. Svelnn Þorvaldsson -Hjólmar Pálsson 3. Helgi Nielsen -Alison Dorosh 4. Sveinn Sigurgeirsson -Baldur Árnason 5. JóhannJóhannsson -Kristján Sigurgeirsson 6. Guðmundur Thorsteinsson —Gisli Steingrimsson 7. Albert Þorsteinsson -Sigurður Emilsson 8. Guömundur Aronsson -Sigurður Ámundason 9. Halldór Jóhannsson -Ingvi Guðjónsson 10. Ingibjörg Halldórsdóttir -Sigvaldi Þorsteinsson 550 424 414 403 390 353 334 296 269 266 BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI: 6212 40 Ford Bronco árg. 1982, ekinn 40.000 km, hvitur. Verð kr. 950.000. VW Golf CL árg. 1985, ekinn 13.500 km. steingrár. Verð kr. 470.000. MMC Sapporo GLX árg. 1982, Saab 900 GLS árg. 1982, ekinn ekinn 17.000 km, grásans. Verð 41.000 km, blár. Verð kr. 440.000. kr. 440.000. MMC Cordia GLS árg. 1983, ekinn 27.000 km, rauður. Verð 380.000. VW Double Cab árg. 1984, ekinn 26.000 km, hvitur, bensin. Verð kr. 550.000,- Gott úrval notaðra MMC Pajero-bíla á staðnum. RUMGOÐUR SYNINGARSALUR — REYNDIR SÖLUMENN — OPIÐ: Mánud.—föstud.kl. 9.00—19.00. Laugard. kl. 10.00—19.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.