Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Síða 18
-18 DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 1986. BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Frarnleiöum trefjaplastbretti á eftirtaldar bifreiðar: Lada 1600, 1500, 1200 og Lada Sport, brettakanta á Lödu Sport, Subaru '77, '78, '79. Mazda 323 '77, '80, Mazda 929 '76. '77, '78, Daihatsu Charmant '78, '79. BÍLPLAST Vagnhöfða 19, simi 688233. Póstsendum. Veljiö íslenskt. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Hörðalandi 10, þingl. eign Huldu Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands og Helga V. Jónssonar hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i Baldursgötu 19, þingl. eign Sigurðar Ottóssonar, fer fram ettir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Lindargötu 60, þingl. eign Guðmundar Mýrdal og Astu B. Vilhjálmsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Veðdeildar Landsbankans, Ólafs Gústafssonar hrl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 7. mars 1986 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Safamýri 34, þingl. eign Rúnars Smárasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Marklandi 10, þingl. eign Einars Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 134., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Ásgarði 36, þingl. eign Jóns Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl, 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i Njálsgötu 20, þingl. eign Ingibjargar U. Sigurðardóttur og Walters Marteins- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ólafs Gústafssonar hrl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Neðstaleiti 1, tal. eign Einars Árnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i Karlagötu 13, þingl. eign John William Sevyell og Beatrice Guido, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Laugavegi 18, þingl. eign Eignavals sf., fer fram eftir kröfu Landsbanka ís- lands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Skúla J. Pálmasonar hrl„ Skúla Pálssonar hrl. og Olafs Gústafssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hl. í Síðumúla 29, þingl. eign Rafþórs hf„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Skúla Pálssonar hrl. og Stefáns Melsted hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Háteigsvegi 23, þingl. eign Sigurjónu Jóhannes- dóttur, fer fram eftir kröfu Guðmundar Jónssonar hdl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 7. mars 1986 kl. 10.30. Framlenging Bach-ársins íslenskir organlekarar leika veik Johanns Sebastian Bach í Dómkirkjunni i Reykjavík, 24. lebrúar. Flyljendun Guðmundur H. Guðjónsson, Ámi Arinbjamarson. Guðmundur Gilssoa Eins og alkunna er tóku íslenskir org- anistar sér fyrir hendur að flytja öll orgelverk Johanns Sebastian Bach á þrjú hundruð ár afinæli hans. Ekki entist þeim árið og mun nokkru hafa ráðið að beðið var eftir nýju orgeli í Dómkirkjuna í Reykjavík. Síðan nýja orgelið kom hafa menn óspart fengið að spreyta sig á því, með misjöfhum árangri eins og gefitr að skilja. Það er óneitanlfga neikvæða hliðin á tónleika- haldi þessu að srnala mönnum saman til að leika hver á eftir öðrum, eins og á skólatónleikum, á ókunnugt orgel í kirkju sem (æstir þeirra hafa víst leikið í áður. Aftur á móti eru á málinu aðrar og jákveeðari hhðar sem ekki hggja eins í augum uppi og vafalaust á tiltækið eftir að hafa sín góðu áhrif þegar fram í sækir. Mikill er vandinn Ég hygg að vandinn við að finna heppilegar stillingar og annað á hinu nýja dómkirkjuorgeli hafi reynst Guð- mundi H. Guðjónssyni, organista úr Vestmannaeyjum, mikill. Alla vega vil ég kenna þvi um, því að ég trúi þvi ekki að óreyndu að Guðmundi, sem við höfúm reynt að því að vilja sh'pa söng og annan tónhstarflutning með sam- starfsfólki sínu í Iandakirkju, sé sá þjösnalegi leikur, sem hann bauð upp á við orgel Dómkirkjunnar, eiginlegur. Þegar saman fara þannig leikur og gróft, já allt að því groddalega, er regú- trerað þá fer nú heldur að.dofna ánægj- an af því að hlusta á Bach. Einkar illa kom þetta sér af því að Guðmundur átti hé>- stærstan hlut á efnisskrá, en hann lék Prelúdíu og fúgu í Cdúr (II. nr. 7), Fúgu i g-moh (TV. nr. 7), Sálm- forleik, Wenn wir in höchsten Nöten sein (VD. nr. 58) og Toccötu og fúgu í d-moU (þá dórísku 111. nr. 2). son, lék Sónötu númer 1 í Esdúr. Ekki fannst mér Guðmundur ná sinu besta. Honum sem fleirum, lætur víst betur að spUa við kirkjunnar athafiiir fremur en á formlegum tónleikum En allt að einu bar leikur hans vott næms skUn- ings og þekkingar á viðfangsefhinu. Islenskir organistar framlengdu Bach-árið og eiga víst eftir að frarn- lengja enn, með tónleikum sem opin- beruðu aUa gaUa þess fyrirkomulags sem á tónleikaröð þessari er. Þó má ekki halda að kostina hafi maður ekki séð, eða öUu heldur heyrt Gallamir votu bara svo miklu fyrirferðarmeiri þetta kvöldið. EM Úr Sankti Tómasarkirkjunni í Leipzig, þar sem Bach flutti mörg helstu orgel- verk sin. EYJÓLFUR MELSTED Stakk í stúf Leikur Árna Arinbjamarsonar stakk svo gjörsamlega í stúf við fyrrgreindan leikmáta. í Partítunni við AUein Gott in der Höhe sei Ehr var leikur Ama ekkert nema bh'ðan og elskulegheitin. Hvorki skorti þó festu né reisn í leik hans. Þriðji organistinn, Guðmundur Gils- Menni Menning Menni Tónlist Blaðamaður á Akureyri r Jón G. Hauksson, hefur aðsetur á sama stað. Vinnusími hans er 26613, heimasími 26385. Borgarfóoetæmbættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.