Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Síða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 1986.
21
fflir
Ibróttir
Ibróttir
Iþróttir
Iþróttir
í LUZERN:
weti á ólym-
reruleika?
eftir níu marka sigur á Dönum
þegar komið væri að fjórða eða
fimmta leik liðsins í heimsmeistara-
keppninni. Það er greinilegt að þeir
sem staðið hafa að undirbúningi ís-
lenska liðsins hafa vitað hvað þeir
voru að gera og þeir sem gagnrýnt
hafa vinnuaðferðir og ákvarðanir
Bogdans landsliðsþjálfara geta með
engu móti átt rétt á því að vera með
efasemdir um snilli Bogdans sem
þjálfara.
Allir ísiensku leikmennirnir áttu
góðan leik í gærkvöldi en þó er ekki
hægt annað en taka þá Einar Þor-
varðarson og Atla Hilmarsson út úr
en þeir voru bestu menn vallarins.
Markvarsla Einars í síðari hálfleikn-
um verður lengi í minnum höfð og
er vafamál að íslenskur markvörður
hafi í annan tíma varið jafnsnilldar-
lega í einum hálfleik.
Hvað skeður gegn Svíum ?
Nú er stóra spurningin: Hvað gerir
íslenska liðið í leiknum gegn Svíum
á morgun. Islenska liðið virðist vera
til alls líklegt um þessar mundir og
allir sem séð hafa það leika hér hafa
óbilandi trú á strákunum. Með leik
eins og liðið sýndi í síðari hálfleik
gegn Dönum í gærkvöldi er næsta
víst að Island sigrar Svíþjóð en
spurningin er hvort liðið nær að sýna
slíkan stórleik sem það sýndi í gær-
kvöldi. -SK.
Einar Þorvarðarson - lokaði markinu langa kafla i síðari hálfleik. Frábær
markvarsla. DV-mynd Bjarnleifur.
Island þarf að vinna Sví-
þjóð með fimm marka mun
- til að leika um þriðja sætið á HM í Sviss
ísland hefur enn möguleika á að
leika um verðlaunasæti í heims-
meistarakeppninni í Sviss. Eftir að
Ungverjar unnu Rúmena í gærkvöldi
er leikur um heimsmeistaratitilinn
úr sögunni. Til að leika um þriðja
sætið þarf Island að vinna Svíþjóð á
fimmtudag með fimm marka mun.
Kannski ekki mikill möguleiki á því
en þó alls ekki útilokað. Raunhæfara
er að álíta að ísland leiki um fimmta
sætið í keppninni og tryggi sér þar
með rétt til að leika á ólympíuleikun-
um í Seoul 1988 auk þess sem ísland
heldur þá sæti sinu í A-riðli HM.
Það er þó engan veginn öruggt að
ísland leiki um fimmta sætið þó
mestar líkur séu á því eins og staðan
er í dag. Ekki er þó útilokað að ísland
þurfi að leika um sjöunda sætið - í
versta tilfelli níunda sætið - en til
áaðleikameð
xsbach
jánArason
bara að koma í ljós,” sagði Kristján
Arason í samtali við DV eftir sigur-
leikinn gegn Dönum í gærkvöldi.
„Þetta er mjög frægt lið og mér líst
gaslúðrar
köll. I lið með sér höfðu Islend-
ingarnir fimmtán gaslúðra sem
þeir þeyttu óspart allan tímann
þegar Danir voru í sókn og haf'ði
þaðánefamikiðaðsegja. -SK
nítölum
víti, glataði knetti einu sinni.
• Þorgils Óttar skoraði eitt mark.
Átti eina skottilraun.
• Guðmundur Guðmundsson skor-
aði 1 mark. Eitt skot. Fiskaði eitt
víti, vann knöttinn tvívegis. Glataði
knetti einu sinni.
• Sigurður Gunnarsson skoraði eitt
mark úr víti. Eina skottilraun hans.
Þorbjörn Jensson og Steinar Birgis-
son skoruðu ekki. Steinar átti eitt
skot.
• Einar Þorvarðarson varði 13
skot í leiknum þar sem ísland'fékk
knöttinn, þar af 9 í síðari hálfleik.
Varði þá m.a. tvö vítaskot. Auk þess
varði Einar nokkur skot þar sem
Danir náðu knettinum aftur.
ísland fékk 3 vítaköst, Danir fjög-
ur. Nýttu aðeins eitt. Þremur íslend-
ingum var vikið af velli, fjórum
Dönum.
mjög vel á að leika með því,” sagði
Kristján ennfremur. Hann hefur átt
hvern stórleikinn á fætur öðrum hér
i Sviss og augu manna frá ýmsum
félögum hafa beinst að honum. Hann
leikur sem stendur með þýska 2.
deildar liðinu Hameln og mönnum
ber saman um það hér að hann sé
alltof góður leikmaður til að leika
með 2. deildar liði. Auk Gummers-
bach hafa forráðamenn 2. deildar
liða í Þýskalandi verið á höttunum
eftir Kristjáni en hann sagði í gær-
kvöldi að hann hefðr ekki áhuga á
að leika með 2. deildar liði. Eins og
fram hefur komið í DV er Kristján
meðal markahæstu manna hér á HM
og þeir eru margir sem hrifist hafa
afþessumsnjallaleikmanni. -SK
DanitilVals?
Danska blaðið B.T. greindi frá því
í gær að fyrirliði danska landsliðsins
í handknattleik, Morten Stig Christ-
iansen, yrði næsti þjálfari Vals.
Formaður handknattleiksdeildar Vals,
Bjarni Jónsson, sagði í spjalli við I)V í gær-
kvöldi að hann hefði ekkerfc heyrt um það og
að hann reiknaði með því að Borbjörn Jensson
vrði áfram með liðið á næsta keppnistímabili.
Tveir stjórnarmenn félagsins, þeir Ólafur H.
Jónsson og Stefán Gunnarsson. eru nú staddir
í’Sviss og vel kann að vera að þeir hafi rætt
málin við Morten Stig. -fros
i Morten Stig Christiansen.
• Kristján Arason.
Betraen
gegn
Rúmeníu
-sagðiVíggó
Sigurðsson
„Þefcfca er stærsti sigur sem ísland hefur
unnið í handknattleik fyrr og síðar. Þessi
sigur sló alveg út sigurinn gegn Rúmeníu
á dögunum,” sagði Viggó Sigurðsson, fyrr-
verandi landsliðsmaður, eftir lcikinn gegn
Dönum í gærkvöldi.
„Árangur íslenska landsliðsins hér á HM er
þegar orðinn mun hetri en ég þorði að vona
fyrir keppnina. Og það er ekki spurning að ef
viö náum að leika jafngóðan varnarleik gegn
Svíum og í kvöld og markvarslan verður í svip-
uðum gæðaflokki þá vinnum við Svíana. Það
er komið berlega í ljós hér að íslenska liðiÓ er
í betri æfingu en mörg önnur lið hér og þá ekki
síður í betri líkamlegri æfingu. Við erum alls
ekki í lakari æfingu en Svíar og því eru sigur-
möguleikar okkar gegn þeim fyrir hendi,” sagði
Viggó Sigurðsson. _SK
þess að svo verði þurfa úrslit í loka-
umferðinni í B-milliriðlinum að
verða ísienska liðinu mjög óhagstæð.
Spennan í lokaumferðinni verður
gífurleg.
Ungverjar eru efstir í riðlinum og
þurfa eitt stig í leiknum við S-Kóreu
á fimmtudag til að tryggja sér rétt í
úrslitaleik HM. Svíar eru í öðru sæti
og hafa enn veika von um að komast
í úrslitaleikinn. Til þess þurfa
Kóreumenn að vinna Ungverja og
Svíar íslendinga. Eins marks sigur
nægir þá Svíum. Svíar hafa 10 mörk
í plús eftir leikina í gær. ísland eitt.
ísland þarf því að vinna Svia með
fimm marka mun til að leika um
þriðja sætið. Raunhæfara er að
reikna með leik um fimmta sætið.
Til þess að svo verði þarf Isiand eitt
stig gegn Svíum. Ef ísland tapar hins
vegar leiknum þurfa Ungverjar að
vinna S-Kóreu, Danir og Rúmenar
að gera jafntefli eða önnur hvor
þjóðin að vinna með litlum mun í
því tilfelli að íslandi tapaði með
nokkrum mun gegn Svíum. ísland
og Kórea hafa eitt mark í plús í
riðlinum. Rúmenar átta mörk í mín-
us en Danir 12. SK/hsím.
Áttum ekki
von á þessu
-sagðiJörgen Gluver
„Það má jafnvel scgja að þetta hafi verið
reiðarslag fyrir danskan handknattleik.
Það var fyrst og fremst mjög sterkur varn-
arleikur og frábær markvarsla sem gerði
það að verkum að Island sigraði svo stórt,"
sagði Jörgen Gluver við DV en hann leikur
með spánska liðinu Technisa Alicante.
„Það er greinilegt eftir þessi úrslit að viö
höfum misst af sæti sem gefur rétt á næstu
ólympíuleika og einnig er nokkuð ljóst að við
verðum að taka þátt í næstu B-keppni sem fram
fer í Hollandi. Þessi úrslit gegn íslenska liðinu
eru okkur gífurleg vonbrigði og við áttum ekki
von á þessu fyrirleikinn. Viö höfum alltaf unnið
íslendinga og Svía þegar við höfum þurft á því
aðhalda."
Hverjir eru möguleikar íslendinga
gegn Svíum ?
„Ef íslenska liðið leikur eins vel ó
móti Svíum og gegn okkur er ég ekki
í vafa um að það verður erfitt fyrir
Svía. Leikurinn verður mjög erfiður
fyrir Svíana og ég tippa ó Islendinga.
Eg tel góðan möguleika á að íslenska
liðið leiki um 3.-4. sætið,” sagði Jörg-
en Gluver. -;
Urslitog
staðan á HM
Úrslit í leikjunum í milliriðlum HM
i Sviss í gærkvöldi urðu þessi.
A-riðill
Júgóslavía-Sviss 27-19
A-Þýskaland-V-Þýskaland 24-15
Spónn-Sovétríkin 25-17
Staðanerþannig:
Júgóslavía 4 4 0 0 93-78 8
A-Þýskaland 4 3 0 1 90-71 6
V-Þýskaland 4 2 0 2 71- 78 4
Spánn 4 1 1 2 71 68 3
Sovétríkin 4 1 0 3 80-94 2
Sviss 4 0 1 3 67-83 1
B-riðill
Ísland-Danmörk 25-16
Ungverjaiand-Rúmenía 19 17
Sviþjóð S-Kórea 29-26
Staðan:
Ungverjaland 4 4 0 0 88- 80 8
Sviþjóð 4 3 0 1 100- 90 6
ísland 4 2 0 2 91 90 4
S-Kórea 4 1 0 3 104-103 2
Rúmenia 4 1 0 3 82- 90 2
Danmörk 4 1 0 3 89—101 2
Síðustu leikirnir i riðlinum verða á
fimmtudag. Þá leikur ísiand við Sví-
þjóð, Danmörk við Rúmeníu og
Ungverjaland við S-Kóreu.
jamtenia
Villa Park
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV á Englandi:
Aston Villa og Oxford gerðu jafn-
tefli. 2 2. í miklum fjörleik á Villa
Park í gær í fyrri leik iiðanna í
undanúrslitum enska deildabikars-
ins. Síðari leikurinn verður ó mið-
vikudag á Manor Ground. leikvelli
Oxford. I, leiknum í gær byrjaði
Oxford nvjög vel og John Aldridge
skoraði á 9. mín. Paul Birch tókst
að jafna í 1-1 og síðan kom Simon
Steinrod Villa í 2-1. Oxford jafnaði i
2 2 þegar Aldridge skoraði úr víta-
spyrnu eftir brot Allan Evans. fvrir-
liða Viila. Lokakaflann hefði Ox-
ford ótt að tryggja sér sigur, fékk tvö
opin færi á síðustu fimm mínútunum.
Það liðið sem sigrar í síðari leiknum
leikur annað hvort við Liverpool eða
QPR í úrsiitum á Wembley. Síðari
leikur Liverpool og QPR verður á
Anfield í kvöld. I fyrri leiknum sigr-
aði QPR 1-0. hsíni
„Islandverð-
skuldaði
sigur“
- sagði Klaus Sletting
Jensen
Frá Stefáni Kristjánssyni, blaða-
rnanni DV á HM í Sviss:
„Það er ósköp einfalt mál að is-
lenska liðið var mun betra en það
danska i þessum leik og þeir verð-
skulduðu þennan stóra sigur fylli-
lcga,” sagði vinstrihandarskyttan
Klaus Sletting Jensen í samtali viö
DV eftir leikinn í Luzern í gærkvöldi.
Sletting varð illilega fyrir barðinu
ú snilldarvörn Islendinga í leiknum
og er iangt síðan hann hcfur ekki
náð að skora mark í landsleik með
Dönum. Sletting sagði ennfremur:
„Það er alveg ljóst, og það verður að
viðurkennast, að þessi úrslit cru
mjög mikil vonbrigði fyrir okkur. Við
bjuggumst aldrei við svona frammi-
stöðu. Við bjuggumst við því að lenda
i einum af fjórum efstu sætunum hér
í Sviss. Þessi frammistaða okkar hér
hefur kornið okkur mjög á óvart en
i kvöld voru íslendingarnir iilviðráð-
anlegir. Leikurinn var að vísu jafn i
fyrri hálfleik en í þeim síðari tóku
íslendingar öli völd á vellinum og
iiðið leikur virkilega töff handknatt-
leik. Ef satna barátta verður í ís-
lenska liðinu gegn Svíum og var gegn
okkur í kvöld og markvarslan verður
ólíka frábær tel ég að íslenska liðið
muni sigra Svía,” sagði Daninn
Klaus Sletting Jensen. -SK.