Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Page 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 1986. 23 Tippað á tólf Tippað á tólf Tippað á tólf Tippað á tólf Strókurinn stendur afWilson Veðurfar í Englandi hefur verið frekar bágborið til knattspymuiðkana undanfamar vikur en nú virðist vera að rætast úr veðrinu og sennilegt að hægt verði að leika alla leikina á getraunaseðlinuin. Þar er að finna þrjá leiki úr 1. deild en allir hinir em úr 2. deild. Nú er til mikils að vinna því keppt er að því að hafa tröllapott um næstu helgi þannig að vinningar gætu orðið töluvert hærri en venju- lega. Chelsea fær Manchester City í heim- sókn og ætti að vinna auðveldlega. Chelsea er ennþá í baráttunni um titii- inn en Manchester City heíur tapað tveimur síðustu deildarleikjum sínum. Heimasigur þar. Ipswich fær hið skemmtilega lið Nottingham Forest í heimsókn. Erfiður leikur sem endar að líkindum með jafntefli. Miðlanda- liðin Leicester og Coventry eigast við á velli Leicester, Filbert Street. Heimasigur þó svo að Coventrv sé óútreiknanlegt um þessar mundir með stjömuleikmennina Cyril Regis og Alan Brazil í sókninni. Leikir í 2. deildinni eru allir erfiðir að sjá. Bradford tekur á móti Black- bum og verður jafhtefli þar. Bradford hefur að vísu gengið frekar vel á heimavelli. Þó er ef til vill erfitt að tala um heimavöll í þessu sambandi því verið er að gera við völl Bradford eftir bruna síðastliðið vor og spila þeir á heimavelli Leeds öðru hvoru. Töpuðu til dæmis síðasta leik fyrir Grimsby á laugardaginn þar. C. Palace er eitt af efstu liðum 2. deildar og gæti með góðum endaspretti náð 1. deildar sæti að ári. Til þess þarf meðal annars að sigra Middlesbro að þessu sinni og hef ég þá trú að það takist. Heimasigur þar. Grimsby er með góðan heimaárangur og sigraí Oldham. Oldham var eitt af efstu lið- um 2. deildar í upphafi mótsins en átti svo í erfiðleikum sem ollu því að liðið hrapaði niður stigatöfluna. Nú er liðið um miðja deild. Leeds og Huddersfield eru nágrannalið og því um „derbyleik" að ræða. Ég hef þá trú að Leeds sigri að þessu sinni. Ekki vegna eigin verð- leika heldur vegna lélegheita Hudd- >1X2^ Umsjón: Eiríkur Jónsson ersfield. Harold Wilson, gamli forsæt- isráðherra Breta, er mikill aðdáandi Huddersfield og eflaust mun pípu- strókurinn standa upp af honum. Portsmouth er í 2. sæti í 2. deild og tekur á móti Sigurði Jónssyni og félög- um hans í Barnsley. Tel líklegt að Portsmouth nái að sigra með odda- markinu af fimm. Annars hefur Portsmouth gengið illa í síðustu leikj- um og er Alan Ball framkvæmdastjóri ekki mjög ánægður þessa dagana. Shrewsburyliðinu hefur gengið vel í DV Tímlnn Alþbl. Mbl. Þjóðv. Útvarp Dagur Chelsea-IUI. City 1 1 1 1 X 1 1 Ipswich-Nott. Foreest X 1 2 X 2 X X Leicester-Coventry 1 X X 1 2 1 2 Bradford-Blackburn X 2 1 1 1 ? 2 C. Palace-Middiesbro 1 1 1 X X 1 1 Grimsby-Oldham 1 1 1 1 1 1 X Leeds-Huddersfield 1 X 1 X 2 X 1 Portsm.-Barnsley 1 1 1 2 2 1 1 Shrewsbury-Fulham 2 1 1 X X 2 X Stoke-Hull 1 1 1 X 1 1 1 Sunderland-Charlton 1 X X 2 2 1 X Wimbledon-Norwich 2 2 2 2 1 X 2 Markmaður Coventry, Steve Ogrizovic, sem eitt sinn var varamarkvörður Liverpool verður að taka á honum stóra sínum gegn Leicester á laugardaginn. IVÆR TOLFUR GERA GOn Úrslit eru frekar óvænt um þessar mundir. Átta heimasigrar urðu þess valdandi að 2 raðir komu fram með 12 rétta og hlaut hver röð 389.676 krónur. Alls komu fram 43 raðir með 11 rétta og hlaut hver röð 7767 krón- urfyrirviðvikið. Nú á að reyna að hafa tröllapott um næstu helgi. Síðast þegar það gerðist. i' nóve"-' var síðustu heimaleikjum þó svo að sá síðasti hafi tapast. Nú kemur næstn- eðsta liðið í heimsókn, Fulham. Þetta verður baráttuieikur sem Fulham vinnur. Stoke, gamla 1. deildar liðið fræga, er nú ofarlega í 2. deild en Hull er einu sæti ofar. Þrátt fyrir það hef ég trú á að Stoke nái að knýja fram sigur. Ekki þarf marga sigra í röð hjá Stoke og þá er liðið komið í barátt- una um 1. deildar sæti að ári. Sunder- land féll úr 1. deild í fyrravor og gengur ekki of vel um þessar mundir. Fær Charlton í heimsókn. Charlton er að berjast um eitt af efstu sætum 2. deild- ar um þessar mundir, er reyndar i þriðja sæti, en árangur á útivelli er ekki til að hrópa húrra fyrir, einungis fjórir sigrar í 14 leikjum. Heimasigur þar. Aðalleikur umferðarinnar er leik- ur Wimbledon og Norwich. Noi-wich hefur sýnt sannfærandi knattspyrnu í undanförnum leikjum. Gekk illa fyrst en þeir hjá Norwich hafa rúllað upp hveiju liðinu á fætur öðru og trónar Norwich nú í efsta sæti. Útisigur þar. Óskakerfi fjárhættuspilarans í afgreiðslu Getrauna er sérstök hilla með nokkrum kerfum sem tipparar mega taka með sér óg nota. Ég ætla að nota eitt þessara kerfa í þáttinn hjá mér. Kerfið er kallað Óskakerfi ■fjárhættuspilarans. Þetta er kerfið R-7-0-99. Það þýðir að sjö leikir eru með þremur merkjum, enginn með tveimur merkjum en fimm leikir fastir. Kerfið er skrifað á hvíta seðla sem eru 8 raða. Alls eru notaðir 13 seðlar, en fimm raðir eru aukalega á 13. seðlinum og má nota þær hvernig sem er. Keyptir eru 13 seðlar, 8 raða en þeir eru hvítir. Fiipm leikir eru festir , eins á alla seðlana. Nota má hvaða metki sem er. 1, x eða 2. Hinir leik- irnir eru fylltir út samkvæmt töfl- unni hér til hliðar. Líkur er þær að ef föstu leikirnir eru réttir eru 57% ' líkur á 11 réttum eða 12 réttum en annars alltaf 10 réttir á tveimur ; röðum. potturinn um það bil 2,7 milljónir. Dágóð summa það. England Pools Panel nefndin sat enn einn laugardaginn í röð og ákvað úrslit á þá leiki sem ekki voru leiknir. Nú komu einungis fram sex markajafn- tefli og sex markalaus. Markajafn- teflin voru númer: 14, 27, 31, 43, 44, 47 en markalausu jafnteflin nr: 8,15, 16.17 'V' Seðill 1 Seðill 2 Seðill 3 Seðill 4 Seðill 5 Seðill 6 11111111 11111111 11111111 11111111 lxxxxxxx xxxxxxxx 11111111 llxxxxxx x xx x x x 2 2 2-2222222 21111111 1 1 1 1 X X X X llllxxxx 222 1 1 1 1 x x x x 2 2 2 1 1 1 1 xxxx22 2 1 1 1 x x x x 2222111x Ix221xx2 11211x21 x221x21 1 x 2 1 x 2 2 1 x 21xxllx2 1x221x 21 211x2x21 1x21x2x1 1x222 1 lx 2121x22x 1 1x2x21x xll2xll2 x2122xlx 211x21x1 21x12221 2xxx2121 lxl xx 121 21x21x12 11x2x122 2xl211xx 2212x1x2 212x1x11 2xl221xx 121xxl22 Seðill 7 Seðill 8 Seðill 9 Seðill 10 Seðill 11 Seðill 12 Seðill 13 xxxxxxxx xxxxxxxx xx222222 22222222 22222222 22222222 222 xxxxxxx2 22222222 221111 11 1 1 1 1 lx X X xxxxxxxx 22222222 222 xxx22221 11x x x x22 221111xx x2222111 lxxx2222 111 1xxx2 222 xx211x21 x 2 1 x x 2 11 x211x2x2 21xx21xx 21x21x22 1 xx21x21 x 2 2 x2112xxx 12xx2112 lxlx2xxl 2212x21x 2 x 2 x x 1 1 2 21 xxl2xx 212 21x2xxlx 1x21x1x1 22121x22 xxx21x21 2xx221xl lx2122xx 1 2 x 1x x x 12 11 xxx2112x 122xxl21 x2xl2xx2 112x212x 121x2x2x 2x1 . Málara 30% afslattur Vesturgötu 21, Reykjavik, sími 21600. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMBA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í2. FLB1985 Hinn 10. mars 1986 er fyrsti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl. B1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 1 verður frá og með 10. mars nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiðimeð 50.000,-kr. skírteini kr. 1.901,70 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. september 1985 til 10. mars 1986 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 1428 hinn 1. mars 1986. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 1 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, og hefst hinn 10. mars n.k. Reykjavík, 2. mars 1986 SEÐLAB ANKIISLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.