Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Side 30
30
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS1986.
Sími 27022 Þverhoiti 11
Smáauglýsingar
Garðyrkja
Trjáklippingar —
húsdýraáburöur. Tek aö mér aö klippa
og snyrta tré og runna. Pantanir í sima
30363 á daginn og 12203 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson skrúögaröyrkju-
meistari.
Limgerðisklipping, snyrting,
og grisjun trjáa og runna. Fjarlægjum
afskurö ef óskaö er. Olafur Asgeirsson
skrúögaröyrkjumeistari, simar 30950
og 34323.
Húsdýraáburður.
Höfum til sölu húsdýraáburö (hrossa-
taö). Dreift ef óskaö er. Uppl. í síma
43568.
Kúamykja — hrossatað —
sjávarsandur — trjáklippingar. Pantiö
tímanlega húsdýraáburöinn og trjá-
klippingarnar, ennfremur sjávarsand
til mosaeyöingar. Dreift ef óskaö er.
Sanngjarnt verö — greiöslukjör — til-
boö. Skrúðgarðamiðstööin, garöaþjón-
usta, efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópa-
vogi. Simi 40364 og 99-4388. Geymið
auglýsinguna.
HofuiT' til solu husdyraaburð,
dreifum í garðinn. Abyrgjumst snyrti-
iega umgengni. Uppl. isima 71597. Olöf
og Olafur. Kreditkortaþjonusta.
Hreingerningar
-(reingerningar a ibuðum,
stigagöngum og stofnunum, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsivélar með miklum
sogkralti sem skilar teppunum nær
þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæöir.
Orugg og odyr þjonusta. Margra ara
reynsla. Simi 74929.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum aö okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins-
un, sótthreinsun, teppahreinsun, og
■Þ húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki.
Vönduö vinna. Vanir menn Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
uröur Geirssynir, símar 614207 —
611190-621451.
Hreingerningaþjónusta
Astvalds. Tökum aö okkur hreingern-
ingar á íbúöum, stigagöngum og fyrir-
tækjum. Eingöngu handþvegiö. Vönd-
uð vinna. Hreinsum einnig teppi. Sim-
ar78008,20765,17078.
Þvottabjorn - nytt
Tökum 'aö okkur hreingerningar, svo
og hreirtsun á teppum, iiusgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjugum
upp vatn. Haþrýstiþvottur utannuss
o.fl. Föst tilboö eöa tunavinna. Orugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Þrlf, hreingemingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun met
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
meö góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Klukkuviðgerðir
Gerum við flestar klukkur,
þar meö taliö skákklukkur, veggklukk-
ur og gólfklukkur. Ath. Tveggja ára
tm- ábyrgð á öllum viðgeröum. Sækjum og
sendum á höfuöborgarsvæðinu. Ann-
ette Magnusson og Gunnar Magnus-
son, úrsmiöir, sími 54039.
Innrömmun
Alhliða innrömmun.
Yfir 100 tegundir rammalista auk 50
tegunda állista, karton, margir litir,
einnig tilbúnir álrammar og smellu-
rammar, margar stæröir. Vönduö
vinna. Ath. Opiö laugardaga. Ramma-
miöstöðin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík,
sími 25054.
Líkamsrækt
Hressið upp á útlitið
og heilsuna í skammdeginu. Opið virka
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga til kl.
20, sunnudaga kl. 9—20. Munið ódýru
morguntímana. Veriö velkomin. Sól-
baðsstofan Sól og sœla, Hafnar-
stræti 7, sími 10256.
Simi 23461:
Vinnuvélamiölun.
Eftirtaldar vélar eru til leigu:
Tökum tilboösverk.
Traktorsgröfur meö ýmsum aukahlut-
um, vökvahamar, -ipper,
körfubílar, meö bómu, 17—23 metrar,
kranabílar,
dráttarbílar, malar-, véla- og flatvagn-
ar,
belta-, hjólagröfur,
jarðýtur, allar stæröir,
valtarar, tromlur,
loftpressur.
Opiö milli 7.30 og 20.00.
B. Stefánsson,
sími 23461.
Bílartilsölu
Til sölu Willys '80,
vél 455 Pontiac, 4ra gíra, Trader gir-
kassi, 37” Armstrong , læst drif. Góöur
bíll. Simi 24440 á vinnutíma í dag, ann-
ars 685344, Guömundur.
Þessi bátur, EVA, ÍS,
er til sölu. Stærö 4,6 tonn, lengd 10 m.
Bátur og vél í góöu ástandi. Rafm. 12
og 24 volt. Dýptarmælir, talstöö, vagn
o.fl. fylgihlutir. Uppl. í símum 94-3955
og 94-3295.
Þessi bátur er til sölu:
21 fets Fjörd árg. 71, vél BMW árg.
’84, 136 hestafla. Fylgihlutir: 2 bjarg-
bátar, dýptarmælir, talstöð. Skipasal-
an Bátar og búnaöur, Borgartúni 29,
sími 62-25-54.
Þessi bátur er til sölu.
23 feta, frá Mótun, árg. '80. Vél Mer-
cruiser, 145 hestafla, nýtt drif. Fylgi-
hlutir: dýptarmælir, VHF talstöö,
eldavél og vagn. Skipasalan Bátar og
búnaöur, Borgartúni 29, sími 62-25-54.
Verslun
Fúgufríar, þunnar kalkflisar
skapa nýtt og fallegt umhverfi úti sem
inni, t.d. á arni, stofuveggjum o.m.fl.
Þrír litir, stærö 228x10x55 mm. Verö
meö lími aöeins kr. 1.035 fm. Smiös-
búö, byggingavöruverslun, Garðatorgi
1, Garðabæ, sími 54499.
Rýmingarsala á Ballingslöv-
innréttingum. Afsláttur 30—40%. Ein-
stakt tækifæri aö fá fyrsta flokks baö-
innréttingar, tilbúnar til uppsetningar,
á hlægilegu veröi, einungis meöan
birgöir endast. Vatnsvirkinn hf., Ar-
múla 21, sími 685966 og 686455.
Ullarkápur, tweed og einlitar,
allar stærðir, verö frá 3.990. Mikiö úr-
val. Einnig nýkomnar klukkuprjóns-
peysur í tískulitum. Verksmiöjusalan,
Skólavöröustíg 43, sími 14197, og
Sunnuhlíð 12, simi 96-22866.
Fataekápar.
Eigum til á lager 7 geröir af fataskáp-
ur sem sameina lágt verð og góöa
vöru, verö frá kr. 5.450. Nýborg hf.,
Skútuvogi 4, sími 82470.
Léttir vorfrakkar
og vordragtir (pils og buxur) í nýjustu
tískulitunum. Fermingarföt — jakki —
buxur — pils. Klukkuprjónspeysurnar
vinsælu í nýjum vorlitum. Einnig ný
sending af vorblússum. Verksmiöju-
salan, Skólavöröustíg 43, sími 14197, og
Sunnuhlíð 14, Akureyri, simi 22866.
Póstsendum.
< 3 t Inaust h.f Sióumúla 7-9, siml 82722.
— Upphengjur
— Pústklemmur
— Pakkningar
Allt í pústkerfiö.
Kynnist
nýju sumartískunni frá WENZ.
Vörulistarnir eru pantaðir í sima 96-
25781 (símsvari allan sólarhringinn).
Verð kr. 200 + burðargjald. WENZ
umboöiö, pósthólf 781,602 Akureyri.
Pan, póstverslun.
Sérverslun meö hjálpartæki ástarlífs-
ins. Höfum yfir 1000 mismunandi vöru-
titla, allt milli himins og jarðar. Uppl.
veittar í síma 15145 eða skrifaðu okkur
í pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Opið kl.
10—18. Viö leiöum þig í allan sann-
leika. Hamingja þín er okkar fag.
Vanish-undrasápan.
Otrúlegt en satt. Tekur burtu óhrein-
indi og bletti sem hvers kyns þvotta-
efni og sápur eöa blettaeyðar ráöa ekki
viö. Fáein dæmi: Oliur, blóð-gras-fitu-
lim, gosdrykkja-kaff i-vin-te-egg ja-
bletti og fjölmargt fleira. Nothæft alls
staöar, t.d. fatnað, gólfteppi, málaöa
veggi, gler, bólstruö húsgögn, bílinn
utan sem innan o.fl. Urvals handsápa,
algerlega óskaöleg hörundinu. Notiö
einungis kalt eöa volgt vatn. Nú einnig
í fljótandi formi. Fæst í flestum mat-
vöruverslunum um land allt. Heild-
sölubirgöir, Logaland, heildverslun,
simi 1-28-04.
i
Innihurðir, spjaldahurðir.
norskar furuhuröir fyrirliggjandi.
Verö kr. 7.900. Habo, heildverslun,
Bauganesi 28, Skerjafiröi, sími 26550.
Lestu um prófun á heilsudýnu
Bay Jacobsen í nýútkomnu Alt for
Damerne og einnig um hvernig dýnan
gjörbreytti lífi Betty Rasmussen, í
grein í Hendes Verden. Utsölustaðir
dýnunnar: Bústoö, Keflavík, Vörubær
Akureyri, Lvstpá.'.r. r'nvkiavík.