Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Side 33
DV. MIÐ VIKUDAGUR 5. MARS1986. 33 | Bridge Littu fyrst aðeins á spil N/S. Vestur spilar út hjartagosa í sex spöðum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? Norður AK876 VÁD C 765 + ÁK54 Vestur ♦ DGIO V G1098 CG2 + G972 SUÐUR + Á9543 <?K3 0 ÁD43 + D3 Au>tur + 2 V 76542 O K1098 + 1086 Suður gaf, allir á hættu. Sagnir: Suður Vestur Norður Austur 1S pass 2G pass 3T pass 3H pass 3S pass 4L pass 4T pass 5L pass 5H pass 6S P/h Tvö grönd norðurs sterk spil og stuðningur við spaðann. Síðan fyrir- stöðusagnir þar til slemmunni var náð. Hjartagosinn var drepinn með drottningu hlinds. Ás og kóngur í spaða og í ljós kom að vestur átti trompslag. Það er ekki nóg að hreinsa upp laufið og hjarta og spila vestri síðan inn - fyrst verður að svína tígli. Það gerði suður í fjórða slag. Spilaði tígli frá blindum, svín- aði drottningunni. Tók síðan tígulás. Þá hjarta á ásinn, lauf á drottningu og tveir hæstu í laufi. Fjórða lauf blinds trompað. Þá var lokastöðunni náð. Vestri spilað inn á tromp og hann varð að spila hjarta í tvöfalda eyðu. Unnið spil. Skák Eftirfarandi staða kom upp í skák Kasanzev og Massenas, sem hafði svart og átti leik, í Sovétríkjunum 1983. 1. - He5 + ! og hvítur gafst upp. Ef 2. fxe5 - Dg5 + og stutt í mátíð. :Ég er að reyna að koma okkur upp sjóði til ellinnar ^ ef ske kynni að Almannatryggingarnar færu á hausinn. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarljorður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. feb.- 6. mars er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11 14.Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfj arðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- ög helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. LeyfiÖ mér að kynna ykkur fyrir Línu konu minni, sem mun nú stjórna samræðunum. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fímmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma -22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19 19.30, Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30 20.30, Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Klókadeild: Alladaga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19 -19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15 16ogl9 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífUsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. mars. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Einhver fundur lofar góðu en þú gætir verið beðinn um greiða sem ekki passar þér. Þér er ráðlegt að verða við bóninni með tilliti til framtíðarinnar. Fiskarnir (20. febr.-20. mars.): Þetta er góður tími fyrir persónuleg mál. Atvik, sem hefur valdið þér áhyggjum, leysist með einfaldri skýringu. Bréf færir þér ánægjulega tilhlökkun. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þetta er fínn dagur til þess að ákveða fjármálin. Velgengni hjá trúlofuðu og giftu fólki er góð og einhleypir ættu að brjótast út úr því daglega. Nautið (21. apríl-21. maí): Þú mátt búast við vonbrigðum með mjög vel skipulagða áætlun. Þú verður að byrja upp á nýtt og gera aðrar ráðstaf- anir. Þú færð skemmtilega heimsókn í kvöld. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Ástarmálin ættu að athugast tafarlaust áður en þau verða of flókin. Ef þú leitar ráða hjá góðum vini máttu búast við óvæntum og háværum ráðleggingum. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú mátt búast við að taka á þig nýja ábyrgð á einhverju án þess að hugsa mikið út í afleiðingarnar. Einhver sem j)ú þekktir einu sinni kemur aftur inn á sjónarsviðið. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Eitthvað sem ákveðið er á síðustu mínútu verður miklu skemmtilegra en vel skipulagt partí. Þú verður að passa þig að kjafta ekki frá leyndarmáli. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Forðastu samkeppni og hvers konar veðmál í dag. Þú verður mjög upptekinn seinnipartinn svo þú verður að taka mikil- vægustu málin fyrst. Vogin (24. sept.-23. okt.): Góður dagur í dag. Allt félags- og viðskiptalíf gengur vel en er ekki spennandi. Þú ættir að fara út með gömlum vini í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Eldri persóna er líkleg til þess að vera þrá og ósanngjörn. Farðu ekki að mótmæla eða rífast við hana, nálgastu hana öðruvísi. Stutt ferðalag ætti að verða fljótlega. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Góður dagur til þess að vinna upp það sem þú hefur ekki komið í verk, annars lendirðu í spennu á síðustu stundu. Treystu eigin dómgreind í persónulegu máli. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þú gleðst yfír nýjum félagsskap og fagnar nýjum meðlim í þeim hópi. Leystu peningamál þín hið bráðasta. Ástandið batnar heima fyrir. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin 13-16. Sögustund fvrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. átan Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. -föstud. kl. 13 -19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard.13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. ki. 9-21. Sept. apríi er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sóiheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. v einnm nnifi á lmifmrd ’ ’ 1 2 3 V- b 1- 8 9 I0 n 12 13 is- 1 fb 17- l$ /9 w~ 2I 22 J F Lárétt: 1 glæps, 8 lík, 9 prýðileg, 10 káta, 12 kyrrð, 13 yfírhafnir, 15 hvíldi, 16 ungdómsár, 8 glöð, 20 út- lim, 22 málmur, 23 duga. Lóðrétt: 1 hræðsla, 2 þukla. 3 vegur- inn, 4 ábenuing, 5 einnig, 6 hreinu, 7 mikla, 11 kvenfugl, 14 samkomulag, 17 stía, 19 ekki, 21 skóli. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 gómsætu, 8 æsingur, 9 ff, 11 seigt, 12 Æsir, 13 gó, 15 griðka, 17 æðri, 18 öln, 20 finnska. Lóðrétt: 1 gæfa, 2 ós, 3 missir, 4 I sneiðin, 5 ægir, 6 tugga, 7 urt, 10 r~--v " 15 sæf. 16kös, 19lk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.