Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Side 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS1986.
35
Erlendirfréttaritarar Erlendir fréttaritarar Erlendir fréttaritarar Erlendir fréttaritarar
■
V 2000 myndbandstækin urðu undir í samkeppninni við VHS og Betamax.
Framleiðsla á V 2000
myndbandstækjum frá
Philips er nú
endanlega lokið
Viðgerðar- og varahlutaþjonustu
haldiðáfram
Frá Sigrúnu Harðardóttur, fréttarit-
ara DV i Amsterdam:
Philips í Hollandi gaf þann 12.
febrúar síðastliðinn út fréttatilkynn-
ingu um að framleiðslu á V 2000
myndbandstækjum verði ekki haldið
áfram. Framvegis munu þeir leggja
áherslu á framleiðslu tækja með
japönsku VHS kerfi.
Notendur V 2000 myndbands-
tækja geta verið rólegir. Framleiðsla
V 2000 myndbanda heldur áfram og
gefur Philips loforð um að tækni-
þjónustu og viðgerðarþjónustu verði
einnig haldið áfram. Munu þeir full-
nægja varahlutaeftirspum.
„Þar. sem við höfum átt í langvar-
andi vandræðum með sölu V 2000
myndbandstækja verðum við að
hætta framleiðslu," útskýra tals-
menn Philips í stuttu máli.
Endalok framleiðslu V 2000 mynd-
bandstækja kemur ekki á óvart.
Þegar árið 1983 varð Philips að
viðurkenna að V 2000 væm mark-
aðsleg mistök. Þeir reyndu að auka
sölumöguleika V 2000 myndband-
stækja með því að lækka verðið um
hundmð gyllina. í september síðast-
liðið ár gerði aðstoðarforstjóri raf-
tækniframleiðsludeildarinnar, W.
den Tuimder, kunnugt að vandræði
framleiðslunnar væru úr sögunni
vegna lágs verðs og trúði hann því
að V 2000 ætti viðreisnar von, meðal
annars vegna góðs markaðsmögu-
leika dýmstu tegundarinnar.
Árið 1986 stendur Philips illa að
vígi í samkeppni við japönsk fyrir-
tæki við framleiðslu á myndbands-
tækjum, þrátt fyrir að Philips sé
brautryðjandi í framleiðslu mynd-
bandstækja. Þegar árið 1971 kom
Philips með fyrsta myndbandstækið
á markaðinn, en sala var takmörkuð.
Áhugi almennings varð ekki vem-
legur fyrr en um miðjan 8. áratuginn
er Japanir komu með ódýrari út-
gáfur á markaðinn. JV C kynnti VHS
myndbandskerfið og Sony svaraði
með Betamax. Philips varð að koma
með eitthvað betra.
Svarið kom seint. Það leið fram til
ársins 1979 áður en Philipskom með
fyrstu eintök V 2000 myndband-
stækisins á markaðinn. Með V 2000
ætlaði Philips sér að yfirtaka heims-
markaðinn. í öllum heimshlutum
vom V 2000 myndbandstæki á mark-
aðnum og þeir ætluðu sér að ná
minnst 50% af Evrópumarkaðinum.
Það fór á aðra Ieið. Nýja myndband-
sverksmiðja þeirra í Vín lenti í
vandræðum sem orsakaði seinkun.
Fjöldaframleiðslan náði ekki fullum
afköstum fyrr en 1981, og í millitíð-
inni var heimsmarkaðurinn skiptur
milli VHS og Betamax. í Bandaríkj-
unum seldu Philips nauðbeygðir
VHS myndbandstæki framleitt af
japönsku dótturfyrirtæki og í Ástral-
iu fór á sömu leið. Aðeins í Evrópu
seldust V 2000 myndbandstæki, en
Philips varð að sætta sig við að koma
ekki yfir 20% af framleiðslu sinni á
markað.
Það var því ekki annað að gera
fyrir Philips en að taka upp fram-
leiðslu VHS myndbandstækja. í
gegnum VHS vonuðust þeir til að
styrkja stöðu sína á markaðinum.
Síðastliðið ár hafði Philips 15% af
markaðinum í Evrópu. Sá hlutur á
innan þriggja ára eftir að vaxa í
25%. Heimsmarkaðurinn fyrir
myndbandstæki 1986 gerir ráð fyrir
30 milljónum eintaka. Þar af á
Philips 2,6 milljónir á sírnmi reikn-
ingi. Helming þessara tækja fram-
leiðir fyrirtækið sjálft en hinn helm-
ingurinn er framleiddur í Japan.
VHS hefur sigrað. „Eiginlega er
það óraunhæft," sagði den Tuimder
fyrir ‘á ári. „V 2000 mvndband-
stækið er tæknilega besta tækið, því
næst Betamax og VHS er það sísta.
Iælegasta tækið hefur því unnið
markaðinn." Philips var með besta
myndbandstækið á markaðinimi, nú
ætla þeir að ireyna aftur með VHS
myndbandstæki.
Danskir bændur rækta ']
valmúa í stórum stíl
Eiturtyfjaneytendur stela fleiri tonnum til morfínframleiöslu 1
HaukurLárusHauksson,fréttaritari vabnúaræktunina og þjófhaðina Ræktunin dreifð um landið ?
DVíKaupmannahöfn: 1983 hefur fíkniefiialögreglan safoað Árið 1984 var valmúaþjófoaður ?
Segja má að danskur landbúnaður upplýsingum um umfang þjófoað- kærður í 28 lögsagnammdæmum.
hafi lappað upp á ástand anna. Draga yfirvöld engar áíyktan- Árið á undan var aðeins kært í 14
danskra eiturlyfjaþræla á allsér- ir af upplýsingum þessum en aftur á lögsagnarumdæmum svo þama er ^ ■
stakan hótt. í stað þess að kaupa móti hafa margir þingmenn tekið umhelmingsaukninguaðræða.
smyglað heróín dýrum dómum þærtilsín.
komast þeir yfir efni sitt með því að Eru það aðallega þingmenn jafn- Þjófnuðunum fjölgaði einnig um
stela valmúajurtum af ökrum bænd- aðarmanna og miðdemókrata. Krefj- helming á sama tíma og gekk það
anna, en belgir þeirra innihalda ast þeir að lagt verði bann við verstyfir Austur-Jótland.
ópíum. vahnúarækt danskra bænda. Þing-
Bændumir rækta valmúa vegna menn vinstriflokksins, sem á traust Hinar fallegu en válegu jurtir eru
birkisins, en það eru komin sem eru fylgi meðal bænda, benda í því ræktaðar af 5- 600 bændum sem eru
á rúnnstykkjum og franskbrauði. sambandi á útflutningstekjur land- dreifðir lun allt landið. Er ræktun
Þó stolið sé innan við einu prósenti búnaðarins. Nema þær milli 20 og valmúans hægstæðust á sendnum
af uppskerunni árlega, verða bænd- 30 milljónum danskra króna þegar jörðum þar sem önnur ræktun er
umir ekki fyrir fiárhagslegum velárar. ekki eins óbótasöm.
skakkafóllum. Niels Anker Kofoed, landbúnaðar-
Aftur ó móti græða þjófamir. Af ráðherra og vinstrimaður. hefor Lögregluyfin’öld hafa engai- end-
þeim valmúajurtum, er stolið var sjálfur ræktað valmúa á jörð sinni á anlegar tölui- um valmúaþjófnað
1984, fengust 10 tonn afvalmúabelgj- Borgundarhólmi. Vísar hann allri síðasta árs fyrirliggjandi en reikna
unt. Dugar það til framleiðslu á 10 " ' ' ’ '” *' t.* -•-« t-._- .» e-u.... i..c -i :» .c_
kílóum af ópíum eóa 2,3 kílóum af
hreinu morfíni. Áhrif morfíns em
svipuð áhrifom heróíns og er það
jafndýrt í sölu. Því reiknast mönnum
að stolið hafi verið valmúum að
verðmæti 23 milljónir danskra
króna.
Danirgagnrýndir
Þetta magn morfíns samsvarar
nokkum veginn því magni heróíns
sem lögreglan gerði upptækt sama
ár. Því má segja að bændumir hafi
„bætt“ skaða eiturlyfjaþrælanna.
Lögreglan telur víst að valmúa-
þjófoaðir séu ekki alltaf kærðir og
þvi sé grundvöllur ofangreindra
talna ekki endilega réttur. Geti
magn morfín.s, sem fengið er með
þessum hætti, verið enn meira.
Auk þess em þun'kaðir valmúar,
sem kaupa má í blómaverslunum.
soðnir og fæst þannig eins konar
ópiumsoð.
Þykir nokkuð mótsagnakennt að
Danir skuli rækta valmúa í stómm
stíl meðan þeir reyna ásamt öðrum
þjóðum að stöðva ræktun hans
annars staðar, eins og í Suðaustur-
Asíu.
Hefur valmúaræktun Dana verið
gagnrýnd i nágrannalöndunum. eins
og Sviþjóð og Vestur-Þýskalandi.
Hefur sænska lögreglan gert ópíum.
sem talið var komið af ökrum dan-
skra valmúabænda, upptækt. Það
er því ekki einungis Kristjanía sem
er Svíum þymir í augum í þessum
efnum.
Kröfur um bann viö valmúa- „Varúð! Akurimi er úðaður með sterku eitri.“ Skilti sem þessi hindra ekki
ræktun valmúaþjófana sem framleiddu morfín að verðmæti 23 milljónir danskra
Eftir uppljóstranir varðandi krónal984.
Stöðugt frost í Danmörku
Truflanir á skipaferðum vegna ísmyndunar
Haukur Lárus Hauksson, fréttaritari
DV í Kaupmannahöfn:
Undanfarið hefur háþrýstisvæði yfir
norðanverðri Evrópu orsakað stöðug
frost hér í Danmörku. Hefur meðalhiti
febrúarmánaðar verið nokkuð undir
meðallagi en á daginn hefiu frostið
verið allt að '8 gráður og á nætumar
hefur verið allt að 15 stiga frost,
Sjávarhiti er undir fi’ostmarki og
hefor nú myndast töluverður ís við
mestallt landið. Á Eyrai-sundi og í
Beltunum er einungis fært traust-
byggðum skipum með mikið vélarafl.
Minni strandferðaskip hafa setið fóst
í ísnum úndanfarna daga og hefur því
verið nóg að gera fyrir þá 4 ísbrjóta
sem eru að störfum. Á Eyrarsundi
hefor sænskur ísbrjótur hjálpað til
þannig að skipaferðir til og frá Kaup-
mannahöfo hafa ekki truflast af völd-
um íssins.
Er búist við að ísinn muni létta
pyngju ísþjónustu ríkisins nokkuð
þrátt fyrir lækkað olíuverð, en 4 ís-
brjótar nota 60-70 tonn af olíu á sólar-
Veturinn í fyrra þótti með verra
móti hvað verðar útgjöld við rekstur
ísbrjótanna, en þau námu þá um 150
milljónum íslenskra króna á núver-
andi gengi.
Sums staðar er ísinn ekki aðeins
þykkur heldur hefur hann hrúgast upp
í íshrauka vegna straums og vinda.
Hafa hraukar þessir orðið allt að 5 '
metra háir.
Frosthörkurnar hafa valdið minni skipum og bátum margháttuðum erfið-