Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Side 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 1986.
37
Sviðsljós
Sviðsljós
Sviðsljós
Sviðsljós
Bogner er frægur fyrir góðar yfir-
hafnir sem henta báðum kynjum og
fólki úr hinum ýmsu atvinnugrein-
um.
ann og teiknar, sníður og þræðir.
Velgengnin hefur víst tvær hliðar
eins og svo margt annað.
Ásjötta
áratugnum
Kim IMovak
Þegar Hollívúdd var íyrirheitna landið
og súperetjömumar lilðu ævintýralífi sem
alla dreymdi um var Kim Novak ein þeirra
sem komst á toppinn. Hún varð fyrirmynd
óþroskaðra unglingsstúlkna um heim allan,
þær eltu hana í klæðaburði og úthti - Kim
var vinsælli meðal þeirra en stjömur eins
og Marilyn Monroe og Uz Taylor. Launin
urðu þau þriðju hæstu meðal stjamanna á
eflirlizogMarilyn.
Árið 1954 - þegar stjarna hennar reis sem
hæst - urðu nektarmyndir frá unglingsárum
Kim næstum til þess að eyðileggja ferilinn.
Ljósmyndarinn, sem myndimar hafði undir
höndum, reyndi fjárkúgun og sagt var að
Columbia Pictures he©u greitt fimmtán
þúsund dollara fyrir filmumar. Þar slapp
Kim fyrir hom og var alla tíð síðan ákaflega
varkár í samskiptum við fjölmiðla.
Meðfylgjandi myndir em úr bókinni Kim
Novak.sem nýkomin er út í Bandaríkjun-
um Eins og nafnið gefúr til kynna er þama
sjálfsævisaga leikkonunnar á ferðinni og
þar kemur ýmislegt fram um ævintýralifið
í Hollívúdd gullaldaráranna sem ekki hefúi'
komist í hámæli áður.
í upphafi hét Kim bai'a Maiilyn Novak og
var fremur i feitara kigi. En i höndum fiam-
leiðenda Hollivúddáranna breyttist hún
snarlega í grannvaxna blondínu.
Rose
Kennedy
er harðstjóri á heimili og með-
höndlar fullorðin börn sín ennþá
eins og smákrakka. Ekki segja
mömmu er viðkvæðið í fjölskyl-
dunni og allir sem einn eru dauð-
hræddir við þá gömlu. Ted
Kennedy fékk harða ræðu fyrir
skömmu þegar hann reyndi að fá
sér tvo skammta af ábætinum,
Rose benti honum á að línurnar
væru orðnar heldur í bogmyn-
daðra laginu. Hann læddist fram
í eldhús á eftir, át eins og óður
af góðgætinu og bað menn að
láta mömmuna alls ekki komast
að hinu sanna. Þessi hörkukven-
maður þolir ekki drykkjuskap og
húðskammaði dóttur sína Pat og
tendgadótturina þáverandi fyrir
drykkjuskap. Til þess að geta
fengið sér í glas urðu þær að taka
með sér eigin birgðir, þær fengu
aldrei dropa hjá Rose í heim-
sóknum. Báðar gengust þær
undir meðferð við alkóhólisma
síðar á ævinni og gerðu þá allt
til þess að gamli harðstjórinn
kæmist ekki að hina sanna í
málinu.
Ryan
O’Neal
hefur lagt línurnar fyrir hið
ófædda barn dóttur sinnar. Tat-
um. Það er harðbannað að kalla
hann afa, til þess segist hann allt
of ungur ennþá. Hins vegar má
unginn allra náðarsamlegast
nota skírnarnafnið Ryan við
helstu tækifæri. Unginn á nú
eftir að fæðast og læra að tala
þannig að ekki hefur enn reynt
á vandamálið en ef að líkum
lætur mun barnabarnið velja
eigin leiðir í lífinu því sjaldan
fellur eplið langt frá eikinni.
| Þannig að Rvan ræður líklega
Ilitlu um nafngiftirnar og verður
að sætta sig við ákvörðun afa-
barnsins þegar þar að kemur.
Sigmundur Öm
Amgrímsson
leikari valdi Bráðræðisholtið eins og
fyrmefndir fjórmenningar. Og alltaf
bætast fleiri í hópinn.
Lástinn yfir íbúana er alls ekki tæm-
andi héma, íleiri leikarar búa i Litlu
Hollívúdd og einnig listamenn úr öðrum
greinum. Gagga Engel Lund er einn
þeirra, kennir ennþá raddbeitingu og
býr í sama húsi og Guðrún og Kjartan.
Auður Bjamadóttir ballettdansari valdi
holtið líka og svo mætti lengi telja.
-k ^
-fc *
Lraa
ÓLYGINN
SAGÐI...
Edda Héiðrún
Backman
er flutt inn í eitt timburhúsanna á
holtina Reyndar ekkert nýflutt og
stjama hennar sem leikara hefúr hækk-
að mjög á lofti eftir flutningana.
Guðrún
Ásmundsdóttir
leikari býr í sama húsi og Kjartan.
Aðalástæðan fyrir því er að þau eru
hjón og endurbyggðu þetta gamla hús
í sameiningu.
Kjartan
Ragnarsson
leikan og leikritaliöfúndur býr í næsta
húsi við Eddu. Hann er einn af frumbýl-
ingum holtsins og íbúðarhús hans er
aldureforeetinn að auld.
Karl Ágúst
ÚHsson
leikaii og kvikyndastjama er á
staðnum Hka Hann er í næsta nágrenni
við fyrmeínda ibúa og i timburhúsi að
auki. Annað væri stílbrot á holtinu.
vuaa
Bráðræðisholtið gamla hefúr tekið
náklum stakkaskiptum á undanfómum
árum, þangað hafa flust nýir íbúar og
allflestir komið með húsin með sér.Þau
em ættuð af hinum ýmsu stöðum lands-
ins en liklega er sögufrægust gamia
Alþýðubrauðgerðin sem heíúr nú verið
gerð upp sem íbúðarhúsnæði.
íbúamir eiga allmargt sameiginlegt
ef dæma má af nýju nathi sem almenn-
ingur í Reykjavíkur hefúr gefið holtinu
gamla Litla Hollívúdd er þar ínsin og
leikarar láta sig þar ekki vanta fremur
en hjá frændum vorum vestra.
Á Bráðræðisholtinu standa timburhús af öllum stærðum og gerðum ogá mismun-
andi byggingarstigum. Þama var flutt inn að vetrarlagi í rigningu og sudda.
DV-mynd baj
Ho í-
c<-