Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1986, Qupperneq 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. MARS1986.
39
1
Midvikudagur
5. mars
Sjónvaip
19.00 Stundin okkar. Endursýnd-
ur þáltur.
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur
með innlendu og erlendu efni.
Söguhornið Hvcr sleit þcssi
blóm? úr Rökkursögum. Unnur
Berglind Guðmundsdóttir les.
Myndir teiknaði Hrannar Már
Sigurðsson. I.alli leirkera-
smiður, nýr teiknimyndaflokk-
ur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi
Baldur Sigurðsson. Sögumaöur
Karl Ágúst Úlfsson. Sögur
Gúllivers, þýsk brúðumynd.
Sögumaður Guðrún Gísladóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Framburður sjónarvotta
(Q.E.D, Eywitness Evidence..).
Bresk heimildamynd uni rann-
sóknir sem benda til þess að valt
sé að trcysta framburði sjónar-
votta. Þýðandi Jón O. Edwald.
21.20 Á líðandi stundu. Þáttur
með blönduðu efni.
22.30 Hótcl. 4. Uppgjör. Banda-
rískur myndaflokkur í 22 þátt-
um. Aðalhlutverk: James Brolin,
Connie Sellecca og Anne Baxter.
Fegurðardrottning fær tilboð,
sem erfitt er að hafna, frá dóm-
ara í keppninni. Innbrotsþjófur
hefur augastað á jjeningaskápn-
um á hótelinu og Júlíu að auki.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Útvazpzásl
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Unga fólk-
ið og fíkniefnin. Umsjón: Anna
G. Magnúsdóttir og Bogi Arnar
Finnbogason.
14.00 Miðdegissagan: „Opið
hús“ eftir Marie Cardinal.
Guðrún Finnbogadóttir þýddi.
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
les (4).
14.30 Miðdcgistónleikar.
15.15 Hvað finnst ykkur? Um-
sjón: Örn Fngi. (Frá Akureyri).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdcgistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Kristín Helgudóttir.
17.40 Úr atvinnulifinu - Sjávar-
útvegur og fiskvinnsla. Um-
sjón: Gísli Jón Kristjánsson.
18.00 Á markaði. Þáttur í umsjá
Bjarna Sigtryggssonar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilky nningar.
19.45 Frá rannsóknum há-
skólamanna. Höskuldur Þrá-
insson prófessor flytur inn-
gangsorð og greinir frá rann-
sóknum á máltruflunum.
20.00 Hálftíminn. Elín Kristins-
dóttir ky nnir popptónlist.
20.30 fþróttir. Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
20.50 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.30 „Paradis norðurhafa".
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma (33).
22.30 Bókaþáttur. Umsjón:
Njörður P. Njarðvík.
23.10 Á óperusviðinu.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÚtvazpzásII
10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi:
Kristján Sigurjónsson.
12.00 Hlé.
14.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón
Axel Ölafsson.
15.00 Nú er lag. Gunnar Salvars-
son kynnir gömul og ný úrvals-
lög að hætti hússins.
16.00 Dægurflugur. Leopold
Sveinsson k.vnnir nýjustu dæg-
urlögin.
17.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea
Jónsdóttir.
18.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvárp virka daga vik-
unnar frá mánudcgi til
föstudags.
17.03 18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM
90,1 MHz.
17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir
Akureyri og nágrenni - FM
96,5 MHz.
Utvarp Sjónvarp
Það hefur sýnt sig að það verður að taka framburði vitna með fyrirvara. Vitni eiga t.d. mjög erfitt með að Iýsa mönnum
af öðrum kynþætti af einhverri nákvæmni.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Framburður sjónarvotta
Þessi þáttur byggir að nokkru á
niðurstöðum rannsóknar þar sem
breskum sjónvarpsáhorfendum var
sýnd árás sem sett var á svið. Síðan
áttu áhorfendur að hringja inn lýsingu
á árásarmanninum. Kom þá berlega í
ljós hve illa er hægt að treysta fram-
burði sjónarvotta.
Það er margt annað sem styður
þessar tilgátur um óáreiðanleika sjón-
arvotta. Orðalag við yfirheyrslu ruglar
t.d mat manna á hraða ökutækja. Ef
vitnið er i miklu uppnámi á það mun
erfiðara með að muna ýrnis smáatriði
og fólk sem hefur verið ógnað af byssu-
manni getur munað minnstu smáatriði
um byssuna en hins vegar ekkert sagt
um útlit mannsins sem hélt á byssunni.
Minni fólks gagnvart hlutum sem það
sér daglega er ótrúlega lélegt. í þættin-
um fáum við að sjá leikarann David
Leland reyna að gefa lýsingu á eigin
andliti. „Eg er hræddur um að mín
eigin móðir liefði ekki getað þekkt
mig af þessari lýsingu," sagði David
eftirá.
Niðurstöður þessara rannsókna á
áreiðanleika sjónarvotta hefur haft
áhrif á dómstólana. I skýrslu, sem var
birt 1976 í Bretlandi, var lagt til að
sakfelling yrði ekki byggð á framburði
sjónarvotta eingöngu.
hjá rannsóknarlögreglunni. „I gegn-
um tíðina hefur maður orðið var við
eitt og annað i sambandi við svona
hluti. Ég man t.d. eftir því þegar ég
eitt sinn var lögregluþjónn á Ákranesi
og þurfti að ná í vitni að árekstri. Var
mér sagt að maðurinn hefði verið á
rauðum jeppa. Nú, þegap ég fann
manninn kom í ljós að hann var á
skærbláum jeppa þó það hefði verið
fúllyrt við mig að bíllinn hefði verið
alveg sérstaklega rauður.
Vitni eru mjög misjöfh og það er
misjafnt eftir hverju fólk tekur. T.d.
eru böm góð vitni um ákveðin mál.
Ég man t.d. eftir máii þar sem einu
nothæfu upplýsingamar sem ég fékk
vom frá tíu ára gömlu bami. Konur
eru betri vitni varðandi klæðnað
annarra kvenna heldur en karlar.
Áhugamenn um bíla gefa oft bestu
upplýsingamar varðandi árekstra og
svona mætti lengi telja,“sagði Helgi.
En gefur fólk viljandi rangar
upplýsingar?
..Nei, alls ekki, fólk vill aðstoða og
leggur sig oft fram uni það. Hins vegar
er oft erfitt að treysta minni fólks og
svo geta ótalmargir hlutir gert það að
verkum að framburður fólks er ekki
eins traustur og efni standa til.“ sagði
Helgi.
„Eldrauði jeppinn reyndist skærblár."
„Alltaf matsatriði hvernig á að
taka framburði fólks“
„Mér vitanlega hefur ekki farið fram
nein sérstök umræða um áreiðanleika
vitna hér á landi. Menn verða að
meta það út frá eigin reynslu," sagði
Helgi Daníelsson, yfirlögregluþjónn
Hér sjást hjónin Megan og Dave sem eiga i miklum erfiðleikum með að stunda hjónalif sitt vegna tímaskorts. Þau eru
leikin af Heidi Bohay og Michael Spound.
Sjónvarpiðkl. 22.30:
Uppgjör á hótelinu
f Hótel þættinum í kvöld segir frá hafna, frá dómara í keppninni. Einnig Júlíu. Aðalhlutverkin em í höndum
fegurðardrottningu einni sern dvelur segir frá innbrotsþjófi sem hefur bæði James Brolin, Connie Sellecca og
þar og fær tilboð, sem erfitt er að augastað á peningaskáp hótelsins og Anne Baxter.
I dag verður norðan- og norðaustan-
átt á landinu, víðast kaldi eða stinn-
ingskaldi. Slydda verður allvíða norð-
anlands en þurrt að kalla um landið
sunnanvert. Hiti um eða rétt ofan við
frostmark.
Veðrið
ísland kl. 6 í morgun:
Akurcvrí alskýjað 2
Egilsstaðir skýjað 3
Galtarviti alskýjað 1
Hjarðarnes hálfskýjað 2
Kcíla víkurflugv. skýjað 2
Kirkjubæjarklaustur skúr 3
Raufarhöfn slydda 1
Reykjavík alskýjað 2
Vestmannaevjar rigning 3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen súld 4
Helsinki snjókoma -2
Ka upmannahöfn rigning 2
Osló snjókoma 2
Stokkhólmur snjókoma -2
Þórshöfn skúr 4
Útlönd kl.l8ígær: Algaive skýjað 14
Amsterdam rign/súld 4
Aþena skýjað 15
Barcelona þokumóða 12
(Costa Brava) Berlín mistur 2
Chicago skýjað 4
Feneyjar þokumóða 7
(Lignano/Rimini) Frankfurt snjókoma 0
Glasgow rigning 9
London rigning 9
LosAngeles þokumóða 16
Madrid léttskýjað 17
Maiaga rigning 12
(CostadelSol) Mallorka þokumóða 13
(Ihiza) Montreal skýjað 3
Aeiv York alskýjað 6
Nuuk snjókoma -8
París rign/súld 3
Vín mistur 2
Winnipeg skýjað 7
Valencía léttskýjað 13
(Bcnidovm)
Gengið
Gengisskráning nr. 44. - 5. mars 1986 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41.000 41.120 42.420
Pund 60.167 60.323 59,494
Kan.dollar 28.986 29.070 29.845
Dönsk kr. 5.0194 5.0341 4.8191
Norsk kr. 5.8727 5.8899 5.6837
Sænsk kr. 5.7415 5.7583 5.6368
Fi. mark 8.1156 8.1394 7.9149
Fra.franki 6.0312 6.0488 5.7718
Belg.franki 0.9059 0.9085 0.8662
Sviss.franki 21.8050 21.8689 20.9244
Holl.gyllini 16.4296 16,4777 15.7503
V-þýskt mark 18.5520 18.6063 17.7415
ít.lira 0,02727 0.02735 0.02604
Austurr.sch. 2.6418 2.6495 2.5233
Port.Escudo 0,2789 0.2797 0.2728
Spá.peseti 0,2940 0.2949 0.2818
Japansktyen 0.22890 0.22957 0.21704
írskt pund 56,135 56,299 53.697
SDR(sérstök
dráttar-
réttindi) 47,4631 47.6020 46.2694
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
!
I
í
t
t
i