Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VISIR 87. TBL -76. og 12. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1986. Afmælishald boigarinnar: Tiu milljónir tíl kaupa á hljómfíutningstækjum - sja baksíðu - sjá bls. 34 og 35 Bandaríkja- menn panta fremur hjá öðnim fiug- félögum en bandarískum - sjá eriendar frétör bls. 8-9 Heimsborgarar og sveitamenn - sjá bls. 18 I gær var haldinn útifundur á Austurvelli til að mótmæla átökunum í Líbýu. í ályktun fundarins eru árásir Bandaríkjahers fordæmdar og þær sagðar vera ógnun við heimsfriðinn. Vegna aðildar íslands að Nató sé veru- leg hætta á því að við drögumst inn í átök sem þessi. Það sé því skýlaus krafa okkar að Bandaríkjastjórn hætti þessu hernaðarbrölti. Þá vill fundurinn að ríkisstjórnin fordæmi þessar árásir og hvetji Bandaríkjastjórn til að hætta þeim þegar í stað. Eftir fundinn var kveikt í bandarískum fána á Laufásvegi. DV-mynd PK Strípaðir Hollígaurar - sjá bls. 36 Bom fæðast eíturfyfja- sjúkfiingar - sjá bls. 10 Flugleiða- bréfin seld á þrjár milljónir áboiðið - sjá bls. 7 Ibúðalán samkvæmt nýja kerfínu - sjá fréttaijós bls.4 Snýr Hermann aftur? - sjá fréttafjós bls. 2 Stríðsástand á ný í flug- tuminum - sjá bls. 3 Belavarahlutir seljast ekki ~sjá bis. 6 gmm w MikiII verð- munur á hjólbörðum - sjá bls. 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.