Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Blaðsíða 21
„Höfum fengið
óskabyrjun“
Iþrótlir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþrottir
DV. FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1986.
DV. FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1986.
LAUGAVEGI 49,
SÍM112024.
í SPARKIÐ MEÐ SPÖRTU
FRAM OG VÍKINGUR
í UNDANÚRSUTIN?
Nú fer knattspyrnuvertiðin að hefjast og við Spartverj-
ar erum klárir í slaginn.
PATRICK Keegan Tacties
nr. 38-46,
kr. 3.411,-
Markmannsbuxur, síöar
Markmannsbuxur, stuttar
Markmannstreyjur
Nr. 140-176 og
fullorðinsstærðir
ADIDAS Copa Mundial
nr. 36-46,
kr. 3.417,-
PATRICIE Professional
nr. 36-45, kr. 2.610,-
PATRICK Team
nr. 30-35 kr. 1,598,-
nr. 36-46 kr. 1.908,-
ADIDAS Uwe
nr. 30-35,
kr. 1.208,-
NIKE gervígrasskór
kr. 2.497,-
Sokkalegghlífar
Junior kr. 837,- Senior kr. 936,-
Fótboltar no. 4 og 5
Fótboltasokkar
Flautur Sokkabönd
Hnéhlifar o.fl., o.fl.
Hanskar: nr. 6-11
teg. 7070 kr. 474,-
teg. 7178 kr. 864,-
teg. 7180 kr. 1.224,-
teg. 7183 kr. 1.320,-
teg. 7186 kr. 1.466,-
teg. 7185 kr. 1.520,-
teg. 7181 kr. 1.597,-
Opið laugardaga kl. 10-14.
• Guðríður Guðjónsdóttir hampar hér bikarnum eftir að
Fram hafði unnið Stjörnuna í gærkvöldi.
DV-mynd Brynjar Gauti.
Bikarmn á ný
í Safamýrina
- Fram varð bikarmeistari í handknattleik
kvenna eftir fímm marka sigur á Stjöm-
unni, 23-18
Fram tryggði sér í gærkvöldi bikar-
meistaratitilinn í handknattleik
kvenna er liðið lagði Stjörnuna að
velli, 23-18, í Seljaskólanum. Leikur-
inn var allan tímann skemmtilega
leikinn og gleðilegt er að sjá hversu
miklum framförum kvennahand-
knattleikurinn hefur tekið á undan-
förnum árum. Langt er þó í land enn
og munar mest um litla breidd lið-
anna. Með sigri sínum vann Fram
tvöfalt í handknattleik kvenna í ár
en liðið tryggði sér einnig Islands-
meistaratitilinn, tapaði ekki leik á
árinu.
Ungt og vaxandi lið Stjörnunnar hélt
aðeins í við íslandsmeistarana fyrstu
mínúturnar og það var ekki síst fyrir til-
stilli Guðríðar Guðjónsdóttir að Fram
náði undirtökin í leiknum. Liðið komst
í 6-3 og 7-4 undir miðbik fyrri hálfleiksins
en Stjörnustúlkunum tókst að minnka
muninn í tvö mörk, 9-7. I leikhléi var
staðan 11-8 og enn gat allt skeð.
Strax á fyrstu mínútum síðari hálf-
leiksins var Ijóst að Framstúlkurnar
mundu ekki láta forskot sitt af hendi.
Munurinn jókst í 15-11 og síðan 21-16.
Þá reyndi Stjarnan að taka ráðandi úti-
leikmenn Fram, þær Guðríði og Örnu
Steinsen úr umferð en allt kom fyrir
ekki. Munurinn hélst til loka og úrslitin
urðu 18-23 sem fyrr sagði.
Stjarnan réð ekki við stórleik Guðríð-
ur. Hún fór á kostum, sérstaklega í síðari
hálfleiknum. Þá áttu þær Arna Steinsen
og Ingunn Bernódusdóttir ágætan leik.
Sigur Fram kom fæstum á óvart, liðið
hefur verið einveldi í vetur og unnið alla
sína leiki í deild og bikar. Að þessu sinni
lék liðið án Sigrúnar Blomsterberg sem
enn á við veikindi að stríða en það kom
ekki að sök.
Margrét Theodórsdóttir þjálfari var
besti leikmaður Stjörnunnar. Sérstak-
lega lék hún vel í síðari hálfleiknum. þá
átti Erla Itafnsdóttir góðan leik. Var oft
furðu nösk víð að brjótast í gegn um
vörn Fram en leikur þeirra tveggja dugði
ekki til.
Sjaldan, ef þá nokkurn tímann, hefur
verið jafnmikil stemmning á kvennaleik
eins og þessum. Nær húsfyllir var í Selja-
skólanum og létu áhorfendur vel í sér
heyra. -fros
á Reykjavikurmotinu í knattspymu. Leikið í kvöld
Einn leikur fór fram í Reykjavíkur-
mótinu í knattspyrnu í fyrrakvöld.
Víkingur var nær öruggur um sæti í
undanúrslitum mótsins er liðið sigr-
aði Ármann, 2-0. Það var Jón Bjarni
Guðmundsson sem skoraði fyrsta
mark Víkings en Andri Marteinsson
bætti skömmu seinna öðru við. Síð-
ari hálfleikur var öllu slakari en
Ármenningar voru nálægt því að
minnka muninn en Jóni Otta Jóns-
syni tókst að verja vítaspyrnu.
íslendingar
í efstu sætum
Skotinn Ralton Way hefur skorað
flest stig á EM í körfu eða 40 stig.
Pálmar Sigurðsson, Valur Ingimund-
arson og Haakon Austerfjörd eru
næstir með 39 stig. frinn Tom O.
Sullivan er með besta vítanýtingu,
hefur fengið 11 skot og hitt úr öllum,
Skotinn Graeme Hill hefur fengið 10
skot og einnig hitt úr öllum og næst-
ur er Pálmar með 16 skot og 14 í körfu
eða 87,5% nýtingu. Ralton Way,
Skotlandi, hefur hirt flest fráköst, 25,
landi hans, Archibald, er með 15 frá-
köst og Torfi Magnússon þriðji með
14 fráköst. -SK
Staðan er nú þessi í riðlunum tveim-
ur á mótinu:
• Kevin Cadle, þjálfari skoska
landsliðsins, hefur verið mikið í
sviðsljósinu á EM í körfu. Það hefur
vakið mikla furðu hvað hann fær
að gera á bekknum en hann stend-
ur jafnan við hliðarlínuna og sendir
sínum mönnum óspart tóninn. f
leiknum gegn íslandi í gærkvöldi
fékk hann tæknivíti fyrir kjaftbrúk
og var það afdrifaríkt fyrir Skota,
kostaði þá fjögur stigin sem mun-
aði í lokin.
DV-mynd Brynjar Gauti.
Leikurinn gegn Skotum i tolum:
Nafn Skot Hitt % 3 stiga skot Hitt % Víti Hitt % Stig Varnar- fráköst Sóknar- fráköst
Pálmar Sigurðsson 7 4 57,1 4 2 50,0 10 9 90,0 23 1 0
Valur Ingimundarson 13 4 30,8 2 0 0,0 8 6 75,0 16 1 1
Guðni Guðnason 9 4 44,4 0 0 0,0 4 4 100,0 12 4 1
Torfi Magnússon 7 1 14.3 1 1 100,0 6 5 83,3 10 3 0
Símon ólafsson 3 0 0,0 0 0 0,0 0 0 0,0 0 4 0
Jón Kr. Gíslason 1 0 0,0 1 0 0,0 0 0 0,0 0 0 0
Matthías Matthíasson 1 0 0.0 0 0 0,0 0 0 0,0 0 0 0
Birgir Mikaelsson 2 2 100,0 0 0 0,0 2 2 100,0 6 2 1
ÞorvaldurGeirsson 1 0 0,0 0 0 .0,0 2 2 100,0 2 0 0
Páll Kolbeinsson 4 2 50,0 1 0 0,0 4 4 100,0 8 1 1
Samtals hjáliði: 48 17 35,4 9 3 33,3 36 ' 32 88,9 75 16 4
A-riðill
Víkingur.....
Valur........
1R...........
Ármann.......
B-riðill
Fram.................2 2 0 0 8-1 5
KR...................2 10 14-13
Þróttur..............1 0 0 1 0-4 0
Fylkir...............1 0 0 11-70
Næsti leikur fer fram í kvöld en
þá mætast Fylkir og Þróttur. Leikur-
inn hefst klukkan 20.30 á gervigras-
inu. -fros
Rekinn í
sturtu
írinn, Gerry Corcoran, var rekinn
i sturtu í gærkvöldi í leik frlands og
Noregs á EM í körfu í Höllinni. Corc-
oran mótmælti ákaft greinilegum
mistökum annars dómarans sem
svaraði með því að vísa kappanum
af leikvelli.
Norðmenn unnu stóran sigur í
leiknum, 106-79, og bar það helst til
tíðinda í leiknum að Norðmaðurinn
Haakon Austeríjörd skoraði 39 stig
fyrir norska iiðið. Hjá írum var Tom
0. Suliivan stigahaæstur með 20 stig.
-SK
MBiMH
- sagði Einar Bollason landsliðsþjáttari
eftir sigur íslands á Skotum í gærkvöldi
• Pálmar Sigurðsson átti stjörnuleik í gærkvöldi og skoraði 23 stig
fyrir ísland gegn Skotlandi. Hér er Pálmar á fullri ferð í leiknum í
gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti.
Eftir mjög slakan leik íslenska
landsliðsins í körfuknattleik gegn
írum í fyrsta leiknum á Evrópumót-
inu í Laugardalshöll áttu ekki margir
von á sigri gegn Skotum er liðin léku
í gærkvöldi. Islenska liðið sýndi það
hins vegar í þessum leik hvers það
er megnugt á góðum degi og sigraði
75-71 eftir að hafa haft yflr í leikhléi,
37-32.
íslenska liðið hefur þar með unnið
tvo fyrstu leiki sína á mótinu og
stefnir hraðbyri í úrslitaleikinn gegn
Norðmönnum. Grunnurinn að góð-
um sigri fsiands í gærkvöldi var
feiknalega öflugur varnarleikur,
mikil barátta allra leikmanna og
hreint frábær vítanýting. fslenska
liðið lék lengst af svokallaða pressu-
vörn og virtist hún koma Skotunum
í opna skjöidu. Pressan var einstak-
lega vel útfærð og langt síðan önnur
eins vörn hefur sést hjá íslensku
landsliði. Allir leikmenn íslenska
liðsins börðust sem ljón i þessum leik
en slíkt er einmitt sjaldan nauðsyn-
legra en í mikilvægum landsleikjum.
Þá var það ekki lítið atriði í leiknum
í gær að leikmenn íslenska liðsins
fengu 36 vítaskot og nýttu 32 þeirra
sem gerir 88,9% nýtingu sem er frá-
bært og sérstaklega þegar svo mörg
skot eru tekin í einum og sama leikn-
Mögnuð spenna frá upphafi til
enda
Leikur þessi var mjög mikilvægur
fyrir íslenska liðið eins og reyndar
allir leikirnir á móti þessu. Aldrei
skildu nema örfá stig að en í leikhléi
Frabær vamarieiku h
vrtanýting og I bai rát ta
- lögðu í gærkvöldi grunninn að góðum sigri íslands gegn Skotlandi. Islenska lands-
liðið enn taplaust á Evrópumótinu í körfii
„Varnarleikurinn var frábær hjá strákunum allan tímann
og 1-3-1 pressan setti Skotana alveg út af laginu. Þetta
var virkilega góður leikur hjá liðinu,“ sagði Einar Bollason
landsliðsþjálfari í körfuknattleik eftir sigur íslands gegn
Skotlandi í Laugardalshöllinni í gærkvöldi.
• Skoska landsliðið sem ísland lagði að velli í gærkvöldi með 75
stigum gegn 71. Áður hafði liðið unnið Portúgal í fyrsta leik mótsins.
„Margir af mínum mönnum léku
stórvei. Þar má nefna Pálmar sem lék
nú eins og hann á að sér, Guðni
Guðnason var hreint frábær í síðari
liálfleik og Símon var eins og klettur
í vörninni. Svona mætti lengi telja. •
Við höfum fengið óskabyrjun á mót-
inu og nú er næsta mál hjá okkur
að sigra Portúgali í kvöld. Það verð-
ur hörkuleikur. Síðast þegar við
lékum við Portúgal þurfti tvær fram-
lengingar til að fá fram úrslit. Ég er
bjartsýnn á góð úrslit í kvöld,“ sagði
Einar ennfremur.
„Nú náðum við að sýna okkar rétta
andlit. Vörnin var mjög góð og við
náðum að stöðva bestu skyttur Skot-
anna. Við bættum sóknina upp með
enn betri vörn. Það er feiknalega
góður andi í liðinu og allir staðráðn-
ir í að gera sitt besta. Ég tel að við
eigum 50% möguleika gegn Portúg-
ölum í kvöld og verðum að vona það
besta. Við höfum sett stefnuna á úr-
slitaleikinn gegn Norðmönnum á
laugardag," sagði Torfí Magnússon,
fyrirliði íslenska landsiiðsins sem, í
gærkvöldi lék sinn 110. landsleik fyr-
ir íslands hönd.
„Ánægður með minn leik“
„Ég er mjög ánægður með mína
frammistöðu í þessum leik. Annars
unnum við þennan leik með því að
leika sem ein heild. Það iéku allir
með hausnum. Skotarnir voru mjög
erfiðir og þeir léku mjög harðan
varnarleik. Tæknivillurnar sem þeir
fengu dæmdar á sig höfðu einnig
mikið að segja. Ég er mjög bjartsýnn
á góð úrslit í kvöld gegn Portúgal.
Þeir eru með allt öðruvísi lið en
Skotarnir sem á að vera viðráðan-
legra fyrir okkur,“ sagði Guðni
Guðnason sem átti mjög góðan leik
í gærkvöldi.
„Tókst að lagfæra veikleikana“
„Leikur okkar að þessu sinni var
allt annar og betri en gegn írum í
fyrsta leiknum. Við komum rétt
stemmdir í þennan leik og okkur
tókst að lagfæra þau atriði í leik
okkar sem miður fóru í leiknum gegn
írum. Við lékum yfirvegað í sókninni
og varnarleikurinn var mjög traust-
ur. Þetta var mjög góður sigur því
Skotarnir eru mun sterkari en írar.
Nú þurfum við að koma okkur niður
á jörðina og mæta með réttu hugar-
fari í leikinn gegn Portúgal í kvöld.
Ég vildi óska þess að enn fleiri áhorf-
endur mættu í kvöld því við þurfum
á þeim að halda,“ sagði Pálmar Sig-
urðsson sem að öðrum leikmönnum
íslenska liðsins ólöstuðum var bestur
gegn Skotum og sýndi oft snilldar-
takta. -SK
var staðan 37-32 Íslandi í vil og síð-
asta karfa fyrirliðans Torfa Magnús-
sonar í fyrri hálfleik var hreint
sýningaratriði. Torfi fékk knöttinn
rétt framan við miðlínu vallarins og
sendi hann rakleitt i körfu Skota
með ótrúlega fallegu skoti. Siíkt gera
menn ekki nema einu sinni á ferlin-
um.
Allir leikmenn íslenska liðsins
stóðu sig vel í gærkvöldi en þeir
Pálmar Sigurðsson, Guðni Guðna-
son, Páll Kolbeinsson og Birgir
Mikaelsson voru þó bestir ásamt
Símoni Ólafssyni sem var mjög sterk-
ur í vörninni. Pálmar sýndi allar
sínar bestu hliðar, Guðni skoraði
mjög mikilvægar körfur og Birgir
brást ekki þegar mest á reyndi. Og
nú er að duga eða drepast í kvöld
gegn Portúgal. Síðast þegar þjóðirn-
ar léku ætlaði allt um koll að keyra
og ekki náðust fram úrslit fyrr en
eftir tvær framlengingar. Hvað skeð-
ur í kvöld?
Stig íslands: Pálmar 23, Valur Ingi-
mundarson 14, Guðni Guðnason 12,
Torfi Magnússon 10, Púll Kolbeinsson
8, Birgir Mikaelsson 6, Þorvaldur
Geirsson 2.
Stigahæstur hjá Skotunum var negr-
inn Way Ralton en hann skoraði 27
stig og er yfirburðamaður í skoska
liðinu. -SK
Skellur hjá
Anderlecht
í Búkarest
- Arnór lék síðustu 25
mínútumar
Frá Kristjáni Bernburg, frétta-
manni DV í Belgíu.
Anderlecht átti ekki hina minnstu
möguleika gegn Steaua, Búkarest, í
undanúrslitum Evrópubikarsins í
Rúmeníu. Rúmenarnir Iéku mjög
sterkan og agaðan sóknarleik í gær
nákvæmlega eins og þeir höfðu leikið
agaðan varnarleik í Brussel fyrir
hálfum mánuði. Sigruðu, 3-0, og því
samanlagt 3-1. Steaua leikur því til
úrslita í Evrópubikarnum í fyrsta
sinn. í annað skipti sem lið frá Aust-
ur-Evrópu leikur til úrslita. Partizan,
Belgrad, 1966.
Steaua komst fljótt í 2-0 í gær,
Piturca skoraði ú 4. mín. Gavrilla
Balint á 23. mín. og þá var greinilegt
að dagar Anderlecht voru taidir.
Rúmenarnir miklu betri. Arnór
Guðjohnsen lék síðustu 25 mínút-
urnar með Anderlecht. Þjálfarinn
Arie Haan hætti þá á allt - tók varn-
armanninn Peruzovic út af og setti
Arnór inn á en það breytti litlu. Pit-
urca skoraði þriðja markið á 72. mín.
hsím
Zico tilbúinn
í slaginn
Brasiliski knattspyrnumaðurinn
frægi, Zico, hefur náð sér af slæmum
hnémeiðslum og er nú tilbúinn í
HM-slaginn í Mexíkó í júni. Mun ef
að líkum lætur leika með Brasilíu í
iandsleik 26. april nk. en Brasilíu-
menn eru nú að leita að mótherjum
í þann leik eftir að KSÍ sá sér ekki
fært að senda islenska landsliðið til
Brasilíu. hsím
Iþróttir
bls. 22
V7S4
Opiö laugardaga.
Póstsendum.
SPORTVÖRUVERSLUNIN
Laugavegi 49, sími 12024.