Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1986.
39
Fimmtudagur
17. apzíl
Útvaip rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 I dagsins önn - Umhverfi.
Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir
og Ragnar Jón Gunnarsson.
14.00 Miðdegissagan: „Skáldalíf
í Reykjavik" eftir Jón Óskar.
Höfundur lcs aðra bók:
Hcrnnmsáraáraskáld'* (3).
14.30 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.15 Frá Suðurlandi. Umsjón:
Hilmar Þór Hafsteinsson.
16.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Fagurt galaði fuglinn
sá“. Sigurður Einarsson sér um
þáttinn.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón: Sig-
rún Bjömsdóttir. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Útvarp frá Alþingi Eld-
húsdagsuntræður. Almenn
stjórnmólaumræða með þátt-
töku allra stjórnmálaflokka sent
sæti eiga á Alþingi. Hver flokkur
hefur 30 mínútna rteðutíma til
umráða.
23.10 Veðm-fregnir. Dagskrárlok.
Útvazp rás II
14.00 Spjall og spil. Stjórnandi:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
15.00 Djass og blús. Vernharður
Linnet kynnir.
16.00 f gegnum tiðina. Þáttur um
íslenska dægurtónlist í umsjá
Jóns Ólafssonar.
17.00 Einu sinni óður var. Bertr-
ant Möller kynnir vinsæl lög frá
rokktímabilinu, 1955 1962.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö. Páll Þorsteinsson
kynnir tíu vinsælustu lög vik-
unnar.
21.00 Gestagangur. hjó Ragn-
heiði Davíðsdóttur.
22.00 Rökkurtónar. Stjómandi:
Svavar Gests.
23.00 Þrautakóngur. Spurninga-
þáttur í umsjó Jónatans Garð-
arssonar og Gunnlaugs
Sigfússonar.
24.00 Dagskrálok.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGI TIL
FÖSTUDAGS
17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja-
vík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir
Gauti Diego. Umsjón með honum ann-
ast: Sigurður Helgason, Steinunn ,H.
Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Út-
sending stendur til kl. 18.00 og er
útvarpað með tíðninni 90,1 MHz ó
FM-bylgju.
Þingmenn í eld-
húsinu í kvöld
Almennar stjórnmálaumræður
verða á Alþingi í kvöld. Þær hefj-
ast klukkan átta og verður þeim
útvarpað.
Tvær umræður verða og hefur
hver flokkur fyrst 20 mínútur til
umráða og síðan 10 mínútur. Röð-
un flokkanna í umræðunni verður
þessi og eftirtaldir ræðumenn
verða: Fyrir Alþýðuflokk taka til
máls Karl Steinar Guðnason, Eið-
ur Guðnason og Kjartan Jóhanns-
son, fyrir Sjálfstæðisflokk Birgir
fsleifur Gunnarsson, Salóme Þor-
kelsdóttir og Þorsteinn Pálsson,
fyrir Bandalag jafnaðarmanna
Kristófer Már Kristinsson, Kol-
brún Jónsdóttir og Stefán Bened-
iktsson, fyrir Alþýðubandalag
Svavar Gestsson og Skúli Alex-
andersson, fyrir Framsóknarflokk
Steingrímur Hermannsson og
Halldór Ásgrímsson og fyrir
Kvennalista Guðrún Agnarsdóttir,
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
og Kristín Halldórssdóttir. Þá fær
Kristín S. Kvaran að tala í 15 mín-
útur í fyrri umferð. -APH
Björn Thoroddsen gítarleikari og Jóhann Ásmundsson, fyrrum bassaleikari í Mezzoforte, spjalla við Vernharð Linnet
í Djass og blús.
Utvarp Sjónvarp
i
Rás 2 kl. 15.00:
A DOFINNI
DJASSINUM
í þætti sínum Djass og blús í dag
ætlar Vernharður Linnet að fjalla um
það helsta sem er á döfrnni í djasslífi
bæjarins. Hæst ber þar líklega komu
Fats Domino til landsins og tónleika
hans í Broadway en einnig vekur
Vernharður athygli á heimsókn
„merkilegrar og stórgóðrar hljóm-
sveitar“, eins og hann orðar það
sjálfur, um miðjan næsta mánuð.
Dirty Dozen Brass Band kallast band-
ið, eða lúðrasveitin réttara sagt, og
kemur alla leið frá New Orleans.
Jóhann Ásmundsson, fyrrum bassa-
leikari Mezzoforte, og Björn Thor-
oddsen gítarleikari verða gestir
þáttarins en Jóhann hefur nýlega
gengið í hljómsveit Björns og verður
m.a. rætt um fyrirhugaða tónleika
þeirra félaga á næstunni.
-BTH
Rás 2 kl. 21.00:
Hulda Jensdóttir, forstöðu
kona á Fæðingarheimili
Reykjavíkur í Gestagangi
Hulda Jensdóttir forstöðukona á
Fæðingarheimili Reykjavíkur verður
að þessu sinni gestur í þætti Ragn-
heiðar Davíðsdóttur, Gestagangi.
Ásamt því að hafa gegnt forstöðu-
konustarfinu í íjölda ára er Hulda
einn af frumkvöðlum á sviði afslöpp-
unaræfinga til að auðvelda konum
barnsfæðingar, hefur m.a. gengist fyr-
ir námskeiðum í þeim tilgangi. Auk
Hulda Jensdóttir, forstöðukona á
Fæðingarheimili Reykjavíkur.
þess er hún einn af stofnendum Lífs-
vonar, samtaka sem vilja þrengja
fóstureyðingarlöggjöfma
„Ég hef lengi haft áhuga á því að
spjalla við Huldu, fínnst lífsspekin
hennar vera spénnandi, en hún hefur
helgað Fæðingarheimilinu og mál-
efnum sem snerta meðgöngu og
fæðingu meiripart ævi sinnar," sagði
Ragnheiður um þáttinn. „Það verður
því fróðlegt fyrir áhugamenn um þessi
efni að fylgjast með rabbinu, síðan
munum við hlusta á létta músík inn
á milli.“
Útvarpið kl. 9.05:
Múmínálfar
í Morgun-
stundinni
í gær hófst lestur nýrrar framhalds-
sögu í Morgunstund barnanna, Eyjan
hans Múmínpabba eftir Tove Jansson
í þýðingu Steinunnar Briem. Kolbrún
Pétursdóttir les.
Tove Jansson er finnsk, fædd í Hels-
inki árið 1914. Fyrsta barnabók
hennar kom út árið 1945 en þekktust
er Tove fyrir bækur sínar um Múmín-
fjölskylduna og þann töfraheim sem
fjölskyldan lifir í. Við sögu koma líka
ótal töfraverur sem flestar eru fulltrú-
ar ákveðinna lífeskoðana. Lífi íjöl-
skyldunnar er sífellt ógnað af vondum
verum og mismunandi náttúruham-
forum. En bjartsýni og lífegleði
múmínálfanna leiðir þá heila gegnum
allar hættur og í sögulok blómstrar
fagurt múmínlíf aftur í Múmíndal.
BTH
Kynjaverurnar sem kallast Múminálfar hafa í fjölda ára notið vinsælda meðal
barna um allan heim en lestur á ævintýrum þeirra er nú hafinn í Morgun-
stund bamanna.
Veðrið
í dag verður sunnan kaldi og ngn-
ing á sunnanverðu landinu en austan-
og suðaustan strekkingur og snjó-
koma eða slydda á Norður- og
Austurlandi. Hiti 1-4 stig á Suðurl-
andi en frost 1-5 stig fyrir norðan.
Veðrið
ísland kl. 6 i morgun:
Akureyri snjókoma -5
Egilsstaðir frostúði -5
Galtarviti skafr. -3
Hjarðarnes snjókoma 0
Kefla víkurflugv. rigning 4
Kirkjubæjarldaustur alskýjað 1
Raufarhöfn snjókoma 2
Reykjavík rigning 4
Vestmannaeyjar skúr 4
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 0
Ka upmannahöfn rigning 5
Osló snjókoma -1
Stokkhólmur skýjað 2
Þórshöfn skýjað 5
Útlönd kl. 18 í gær:
Amsterdam þrumuveð 7
Aþena rigning 12
Barcelona léttskýjað 15
(Costa Brava)
Berlín skýjað 16
Chicago alskýjað 6
Feneyjar rigning 13
(Rimini/Lignano)
Frankfurt rigning 9
Glasgow rigning 3
Las Palmas skýjað 19
(Kanaríeyjar)
London skúr 6
losAngeles alskýjað 15
Lúxemborg skúr 9
Madrid léttskýjað 11
Malaga skýjað 17
(Costa DelSol)
Mallorca léttskýjað 14
(fbiza
Montreal skýjað 15
New York rigning 8
Nuuk snjókoma -4
París skýjað 8
Róm léttskýjað 14
Vín þokumóða 9
Winnipeg skýjað 14
Valencía léttskýjað 20
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 72 - 17. april 1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41,400 41,200 41,320
Pund 61.657 62,027 62,207
Kan.dollar 29,785 29,652 29,738
Dönsk kr. 4,9470 4,9871 5,0017
Norsk kr. 5,7664 5,7967 5,8136
Sænsk kr. 5,7100 5,7354 5,7521
Fi. mark 8,0710 8,1142 8,1379
Fra.franki 5,7123 5,7594 5.7762
Belg.franki 0,8962 0,9011 0,9038
Sviss.franki 21,7351 21,9441 22,0080
Holl.gyllini 16,1466 16,2801 16,3275
V-þýskt mark 18,1898 18,3437 18,3972
It.líra 0,02656 0,02678 0,02686
Austurr.sch. 2,5936 2,6142 2,6218
Port.Escudo 0,2751 0.2774 0,2782
Spá.peseti 0,2877 0,2894 0.2902
Japansktyen 0,23335 0,23416 0,23484
írskt pund 55,341 55,861 56.024
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 47.2907 47.5518 47,6896
Slmsvati vegna gengissktáningar 22190.
MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá már
eintak af