Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Blaðsíða 12
12 DV. FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1986. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Verðkönnun Verðlagsstofhunar Mikill verðmunur á milli vörumerkja á nýjum hjólbörðum Verðlagsstofnun heldur áfram með verÖkannanirnar og í þetta sinnið var gerð könnun sem tók til nýrra og sólaðra sumarhjólbarða. Könn- unin var firamkvæmd 3. aprfl sl.log náði til flestra seljenda á höfuð- borgarsvæðinu. í fréttatilkynningu frá Verðlags- stofiiun eru eftirfarandí ályktanir dregnar af niðurstöðunum. L Verðmunur á sama vörumerki hjá hinum ýmsu seljendum réyndist lítill sem enginn. Hins vegar var verð- munur á miíli vörumerkja alí nokkur á nýjum radiaihjólbörðum, en lítill á sóluðum hjólbörðum. Mesti hlutfellslegi verðmunurinn var á hjólbörðum af stærðum 165 x!3 tommur. Verð á Dunlop borðum var kr. 2.080,- en á Bridgestone börðum kr. 3.410,-. Verðmunurinn er 1.330,- krónur áða 64%. Verðmunur á hjól- borðurn af stærðinni 175 x 14 tommur var mestur kr. 1.560,- eða 54%. Plöm- ont barðar kostuðu kr. 2.880,- en Bridgestone barðar kr. 4.440,-. Verðmunur á sóluðum hjólbörðum var mun minni eða á bilinu 100,- til 200,- krónur sem jafngildir 8 til 11 afhundraði. 2. Verðlagning á hjólbörðum er frjáls. Það vekur því athygli hvað verðmunur á sömu vörumerkjum er lítílL Þetta gefur ákveðna vísbend- ingu um að seljendur hafi samráð sín á milli um verðlagningu á hjól- börðum. í lögum varðandi verðlagm » keppnishömlur og óréttmæta við- skíptahætti er lagt blátt bann við samráði milli fyrirtækta um verð og álagninu þegar verðlagning er frjáls. Heimila má undanþágu frá þessu ákvæði ef samráðið stuðlar að lsegra vöruverði. Verðlagsstofnun mun því kanna verðlagningu á hjólbörðum nánar og hugsanlegt samráð enda um hana. 3. Ástæða er til að leggja áherslu á að her er eingöngu um verðsaman- burð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði einstakra vörumerkja. -S.Konn —_^iiijit _ i m n'gmi Radialdekk ny, 155 x 13 Bndgestone Firestone General Good Year Michelm Plömont Samy ang Radíaldekk ný, 165 x 13 Bndgestone Dunlop 2. Firestone General Good Year Michelin Plömont 3.015 3.015 3.008 3.008 3.020 3.008 3.008 3.015 3.008 2.140 3.020 3.008 2.140 2.810 2.980 2.115 2.925 )80 2.140 2.750 2.810 " ¦ 2.750 2.803 2.925 2.980 2.980 2.925 2.803 ' 2.925 2.925 2.925 2.115 2.115 2.835 2.835 2.835 3.410 2.080 3.310 3.410 3.410 3.410 3.410 2.080 3.310 3.310 3.310 3.310 3.310 2.360 2.360 2.360 2.920 2.920 2.920 3.285 3.285 3.285 3.285 3.285 / 3.148 3.285 3.148 3.285 3.148 3.285 2.322 2.322 2.322 Samy ang 2.850 2.850 2.850 Radialdekkný, 175 x 14 Bridgestone 4.440 4.440 4.440 4.440 4.440 Dunlop 3. Firestone 51 3.151 3.151 4.078 4.078 4.078 4.078 4.078 4.078 General 2.900 2.900 2.900 Good Year ' 3.250 3.250 3.250 3.250 Michelin 4.335 4.335 4.330 4.330 4.335 4.154 4.335 4.150 4.335 4.150 4.335 Plömont 2.880 2.880 2.880 Samy ang 3.450 3.450 3.450 Radialdekk ný, 165 x 15 Firestone 3.580 3.580 3.580 3.580 3.580 3.580 General 2.750 2.750 2.750 Godd Year 3.050 3.050 3.050 Michelin 3.540 3.540 3.530 3.530 3.540 3.392 3.540 3.540 3.392 3.540 Plömont 2.808 2.808 2.808 Samy ang 4.070 4.070 4.070 Sólu.dekk, 155x13 Hjólbarðasólning Hafnarfjarðar 1.740 - 1.740 1.740 Hjólbarðaverkst. Drangahrauni 1.740 1.740 1.740 Norðdekk 1.885 1.880 1.885 1.855 1.885 1.885 1.885 1.885 1.885 Sólninghf. 1.880 1.880 1.875 1.885 - 1.880 1.880 1.875 1.885 Vergles 1.880 1.880 1.880 Soluðdekk, 165x13 Hjólbarðasólning Hafnarfjarðar 1.800 1.800 1.800 Hjólbaröaverkst. Drangahrauni 1.800 1.800 1.800 Norðdekk 1.970 1.965 1.970 1.970 1.970 1.970 1.970 1.965 1.970 Sólning hf. 1.970 1.965 1.960 1.970 1.970 1.970 1.960 1.970 Vergles 1.970 1.970 1.970 Sólu6dekk,175x14 Hiólbarðasólninq Hafnarfijarðar 2.075 2.07S 2.075 Hjólbarðaverkst. Drangahrauni 2.075 2.075 2.075 Norðdekk 2.300 2.300 2.300 2.300 2.300 2.300 2.300 2.300 2.300 Solning hf. 2.305 2.300 2.304 2.300 2.310 2.305 2.300 2.310 Vergles 2.290 2.290 2.290 Sóluðdekk, 165x 15 Hjólbarðasolning Hafnarfjarðar 2.100 2.100 2.100 Hjólbarðaverkst. Drangahrauni 2.100 2.100 2.100 Norðdekk ' 2.335 2.330 2.335 2.335 2.335 2.335 2.335 2.330 2.335 Sólning hf. 2.330 2.330 2.335 2.330 2.330 2.330 2.335 Vergles 2.330 2.330 2.330

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.