Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1986, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1986. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Offita — reykingar. Nálarstungueyrnalokkurinn . hefur hjálpað hundruðum manna til að megra sig og hætta reykingum. Hættu- laus og auðveldur í notkun. Aðferð byggð á nálarstungukerfinu. Uppl. í sima 622323. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11. Körfugerðin Blindraiðn. Okkar vinsælu bamakörfur ávallt fyr- irliggjandi, einnig brúðukörfur í þrem stærðum, ásamt ýmsum öðrum körf- um, smáum og stórum. Einnig burstar og kústar af ýmsum gerðum og stærð- um. Blindravinafélag Islands, Ingólfs- stræti 16, Reykjavík. Mjög ödýrar eldhúsinnréttingar til sölu, staölaðar og sérsmíöaðar. Meðaleídhús ca 40 þús.. Opið virka daga kl. 9—18.30. Ný- bú, Bogahlíð 13, R., sími 34577. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Greiðslukorta- þjónusta. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Ssdijum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Ötrúlega ödýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga 8—18 og laugardaga kl. 9—16. Hárlos — skalli. Hárlos getur stafað af efnaskorti. Holl efni geta hjálpað. Höfum næringar- kúra við þessum kvillum. Persónuleg ráðgjöf. Uppl. í síma 622323. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11. Mono-sílan + á húsið til vamar steypuskemmdum og flögn- un máMngar. Sflanhúðun meö mót- ordrifinni dælu, þ.e. hámarksnýting á efni. Mjög hagstætt verð. Verktak sf., sími 79746. _____________________ íbúðaeigendur, lesið þetta: Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar. Kom- um til ykkar meö prufur. Orugg þjón- usta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlimingar, símar 39238 og 83757. Geymið auglýsinguna. Nokkur litið notuð golfsett til sölu. Simi 34390. Þorvaldur. Til sölu er tvöfaldur svefnsófi, vel með farinn, með púöum og rúmfatageymslu, einnig innskots- borð. Uppl. í síma 30410 eftir kl. 18. Poppkomsvál, sólskyggni, rúlluhurðir fyrir dyr og glugga, stór Scotsman ismolavél, garðstólar, kola- ofn til skrauts, áleggshnífur, kartöflu- skrælari, útstillingaskápur í veitinga- sölu, málverkaeftirprentanir, rjóma- þeytivél, djúpsteikingapottur, steikar- ofn, o.fl. Keilusalurinn, Oskjuhlíð, sími 621599. 2 stk. barnarimlarúm til sölu. Sími 687125. Vólsmiðjur, járniðnaðarmenn. Til sölu nýlegur Geka vökvastálþræll, afkastamikið og vinnusparandi tæki sem klippir vinkiljárn 80X8, flatj. 200 X8, rúnnað og ferkantað 30, gatar þvermál 28X13. Ný svona vél með fylgihlutum kostar kr. 260 þús. Tilboð óskast. Uppl. í síma 78600 á skrifstofu- tíma og 72542 á kvöldin. Tvfburakerra til sölu. Sími 681281. Borðstofusett og 6 stólar til sölu, sófasett og sófa- borð. A sama staö er Honda Melodi ND 50 delux (Vespa) til sölu. Uppl. í síma 46903. Nú er tsakifnrið að ná sér í stórglæsilegt, nýtiskulegt leöursófasett, ljósgrátt aö lit og aðeins nokkurra mánaða gamalt. Á sama staö er til sölu ísskápur, 6 strengja kassagítar og 22” litsjónvarpstíöd. Uppl.ísíma 621953. Frystigámar, 2 atk., 17 rúmmetrar, til sölu. Gámamir eru nýyfirfamir, seljast á góðu verði. Uppl. í síma 621027 eftir kl. 19. Fólksbilakerra til sölu, stærö 110X200X30, og á sama stað not- uð stýrisvél í Golf ’79—’84. Uppl. í síma 53138 eftirkl. 18. Gamlar Ijósakrónur og veggljós til sölu, einnig 2 barnakerr- ur, burðarrúm, bamastóll, tjald, gas- kútur, veggskápur, borö og ýmislegt fleira. Simi 46131 eftir kl. 19. KPS fsskápur til sölu, ca 110 cm á hæð, og nýlegt eldhúsborð með svartri borðplötu, stofuborö úr bæsaöri eik og fururúm, 120 cm á breidd. Uppl. í síma 12553 og eftir kl. 19 79596. Afráttari I toppstandi til sölu, breidd 40 cm, lengd 200 cm, mótor 4 hestöfl. Aseta hf., Funahöföa 19, sími 83940. Járnsmfðaválar til sölu: súluborvél, bandslipivél, hjól- sög, rennibekkur, MAS 200/400/- 600 X 2000 mm, með kónsleöa. Uppl. í sima 38988 milli kl. 8 og 18. Tom Wilson golfsett til sölu, ónotað. Uppl. í síma 51548. Skrifstofur — fyrirtœki: Ný, ónotuð Nippon Electric símstöö til sölu á hálfvirði, 4 bæjarlinur og 8 takkasímar, innanhússkerfi + 2 mjög fullkomnir takkasimar með 30 númera minni. Ríkisprófað. Greiðslukjör. Sími 79732 eftirkl. 20. Bermuda Ijósasamloka til sölu, professional, aðeins notuö í heimahúsi, skipti á bil koma tU greina. Uppl. i sima 43052. Ísskápur, svefnsófi, 2 stólar og borð til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 72995. Fomsalan, Njálsgötu 27: sófasett, svefnsófar, tvöfaldir, tví- breiðir, svefnbekkir, borð og kollar, góðir í sumarbústaö, borðstofuborð og stólar, eldavél, 4 hellna, borðstofu- skenkur og ótal margt fleira. Simi 24663. Ódýrir — vandaðir — skór. Skómarkaðurinn, Barónsstig 18, býður kostakjör á afgangspörum frá S. Waage og Toppskónum, á alla fjöl- skylduna. Þar má fá vandaöa skó á gjafverði. Daglega nýir valkostir. Opið virka daga kl. 14—18, sími 23566. Grœna linan, Týsgötu: Marja-Entrich heilsuvörur fyrir húö og hár. Hálsfestar, armbönd, eyma- lokkar, heiðursmerki, leðurpokar o.fl. Líttu inn, þú sérð ekki eftir því. Gjafa- úrval við öll tækifæri. Sjáumst. Græna línan, s. 622820. Pappirsskurðarhnifur, 80 cm, til sölu, verö kr. 65 þús. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H-834. Rúmdýnur — svafnsófar — svefnstólar, margar gerðir, úrval áklæða. Lagfærum einnig og endumýj- um. Fljót og góð afgreiðsla. Pétur Snæ- land hf., v/Suðurströnd, Seltjamar- nesi, simi 24060. Maltingartruflanir — hægðatregöa. Holl efni geta hjálpað. Þjáist ekki að ástæöulausu. Höfum næringarefni og ýmis önnur efni við þessum kvillum. Ráðgjafarþjónusta. Opið laugardaga frá kl. 10—16. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, simi 622323. Trásmfðaválar. Til sölu sambyggð vél, 6-föld, m/3 mót- orar, RGA-350. Iðnvélar og tæki, simi 76444, Smiðjuvegi 28, Kóp. Trásmiðaválar tíl söiu, fræsari, Teggle, með tappasleöa, 5 hraðar á spindli. Iðnvélar og tæki, simi 76444. Karilkarfi fyrir ðl sða mjólk, poppkomsvél, ísvél, peningakassi o.fl. Ul sölu. Simi 92-8523 og 92-8449. Oskast keypt Lopapeysur. Oska eftir að kaupa vel prjónaðar lopa- peysur og aörar ullarvörur ásamt minjagripum fyrir erlenda feröamenn, t.d. keramik o.fl. Uppl. i sima 14267. Óska sftír 2 pylsupottum, 2 isvélum og ölskáp. Uppl. i sima 38880. Óska eftir að kaupa rafmagnspott og hakkavél. Uppl. í sima 82170. Óska eftír ódýrum Isskáp. Vinsamlega hringiö i síma 13495. Heimilistæki ísskápur til sölu, 145 X60, krakkarúm, 180X 70, og gam- aldags saumavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 30160. Góður, vel með farinn, hvitur Philips ísskápur til sölu, 133X55 cm, einnig Útið notuð Brother heimilis- prjónavél. Uppl. í síma 45967. Verslun Borð, grind og kassi. Oska eftir að kaupa vel með farið af- greiðsluborð með glerplötu og skúff- um, ekki skilyrði. Einnig peninga- kassa í góðu ástandi og grind undir umbúðapappir, ekki dýrt. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-979. Fyrir ungbörn Stór brúnn barnavagn til sölu, einnig góð kerra með stórum hjólum, Utiö notuð, skiptiborð með baði og skúffum, rauður bamavagn og dúkkuvagn. Símar 53750 og 53395. Dagmamma óskast. Eg er 7 mánaöa, sprækur strákur og vantar góöa dagmömmu allan daginn, helst i austurbænum, frá og meö 2. maí. Uppl. í sima 29202. Bamavagn til sölu. Til sölu sem nýr Silver Cross bama- vagn, stálboddi. Uppl. í sima 29202. Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn. Simi 42670.___________________________ Barnakerra, bílstóll, matarstóll, buröarrúm, buröarpoki o.m.fl. til sölu fyrir ungböm, einnig hillusamstæða. Símar 44949 og 76720. Óska eftir að kaupa barnarúm, ungbamavöggu, baðborð, barnastól fyrir bíl og ungbamataustól. Uppl. í síma 1376L Málverk Nokkur málverk eftir Ingimar Karlsson málaram. em til sýnis og sölu í Nýja galleríinu, Laugavegi 12 (uppi), gengið inn frá Bergstaðastræti. Húsgögn Til sölu vegna flutninga borð og 4 stólar, gamall ísskápur, mokkajakki o.fl. Uppl. í sima 11478. Til sölu nokkrir stórir og notalegir hægindastólar, seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 76533. Bólstr- un Héðins, Steinaseli 8. Til sölu stofuskápur, verð kr. 2 þús., og hljómtækja- og sjón- varpsskápur, verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 84982 eftirkl. 17. 8 borðstofustólar úr tekki, vel með famir, óskast keypt- ir.Sími 93-5266. Sófasettl 2 stk. sófasett, fyrsta flokks leður, mjög falleg, 3+2+1, til sölu. Uppl. í sima 72194 mánudag og þriðjudag. Palesander sófaborö til sölu og stórt, vandað sófasett með plussáklæði. Uppl. í síma 52409 milli kl. 21 og 22. Gott sófasett til sölu, 3+2+1, sófaborð fylgir einnig. Uppl. í sima 686090 eftir kl. 17. Hillusamstasða úr hnotu til sölu. Uppl. í sima 671528. Palesander hjónarúm, án dýna, til sölu, 2.500, bamakerra, 1 þús., bamabílstóll, 500, Gibson raf- magnsgitar, 10 þús., Scan Dyna hátal- arar, 2 þús., borðplata, 90X140, orange, 500. Slmi 71673. Vandaður hvftur fataskápur til sölu, 250X 225 X58, einnig minni fata- skápur, palesander boröstofuborð með stólum og Chopper reiðhjól, tilboö ósk- ast. Uppl. i sima 17122 eftír kl. 19. Vðnduð, eriend húsgögn til sölu: 3 sófasett, eitt með svefnsófa, franskt rúm, breidd 150 cm, 2 hvildar- stólar, borðstofuborö og stólar o.m.fl. Uppl. í kvöld og næstu kvöld i síma 44940. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, kommóð- ur, bókahillur, skatthol, málverk, klukkur, ljósakrónur, kistur, kristall, silfur, postulín, B&G og konunglegt, orgel, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hljóðfæri Yamaha skemmtari, B-205, til sölu. Sími 99-3317 eftir kl. 17. Marshall. Nýlegur lOOw Marshall magnari og box (4X12”) til sölu. Uppl. í síma 671955. Píanó — flyglar. Sauter, Steingraeber & Söhne, Neupert Cembalar og Spinet, Wilfer kontra- bassar, vestur-þýsk úrvalshljóðfæri. tsólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16—19, heima 30257. Safn hljóðfæra til sölu, 25—30 hljóðfæri af ýmsum stærðum og gerðum, t.d. harpa, austurlenskir sít- arar, 3 geröir, lirukassi, sekkjapípa, tónatromma frá Trinidad o.m.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2S2. Hljómtæki Feröasegulband til sölu, tvöfalt tape, 2x30 vött, 4 útvarpsrás- ir. Verð 15 þús. Uppl. í síma 688137 eftir kl. 19. Pioneer bíltæki til sölu, sambyggt útvarp og segulband, tveir 20 vatta hátalarar + tveir 60 vatta há- talarar. Uppl. i sima 16567. Segulbönd óskast. Oskum eftir að kaupa nokkur segul- bandstæki, aðeins koma til greina stór, öflug og traust spólutæki sem þola mikla notkun. Uppl. gefur Hallur Leo- poldsson í síma 622288. Vídeó Videoskálinn: Mikið úrval af nýjum spólum, allar á 100 kr., bamaefni á 75 kr. Videoskál- inn, Efstasundi 99, simi 688383. VarðeeMð minnlnguna á myndbandi. Upptökur viö ÖU tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fL). Milli- færum alidea og 8 mm fihnur á mynd- band. Gerum viö slitnar videoapólur, erum meö atvinnnklippiborö fyrir al- nu—dng og fMagaeamtök er vantar aöatööu til aö kltppa, hljéðeetja eða fjöKalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjtaaata, Skipholti 7, simi 622426. Videotæki og sjónvörp til leigu! Höfum allar nýjustu mynd- irnar á markaönum, t.d. Turk 182, Buming Bed, Man from the Snowie River o.fl. o.fl. Nýtt efni í hverri viku. Einnig gott barnaefni og frábært úrval af góðum óperum. Kristnes-video, Hafnarstræti 2 (Steindórshúsinu), simi 621101. Tökum á myndbönd fermingar, afmæli, brúðkaup o.fl. Einnig námskeið og fræðslumyndir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum slidesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir á myndbönd. Heimildir samtimans hf., Suöurlandsbraut 6, simi 688235. Video — stopp. Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Mikiö úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Avallt þaö besta af nýju efni. Leigjum tæki. Afsláttarkort. Opi68.30-23.30. Vldeoklúbburinn, Stórholtí 1. Vorum að auka við úrvalið. Verö kr. 50 -100 -150. Opið frá 16-22 virka daga, 15—22 um helgar. Borgarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ný þjónusta, lengri skila- frestur, t.d. 3 spólur, 2ja daga skila- frestur, 5 spólur, 4ra daga skilafrestur. Allar myndir á 100 kr., nóg úrval. Opið kl. 14-23.30 alladaga. Utíð notuð videotœki á góðu veröi. B.H. hljóMæri, Grettis- götu 13, sími 13099. Opiö frá 12—18. Tölvur Launaforrit fyrir Appie llc ogHetíl sölu, bentar vel minni fyrir- tækjum. Sýnir stööu allra liöa frá ára- mótum. Verö kr. 7 þús. Póstsendum. Simi 671024.______________________ Sharp tölva MXZ 80-B meö diskadrifi og prentara til sölu, fullkomin tölva, 317 K, CBM kerfi, rit- vinnsla, bókhald, Supercalc o.fl., einn- ig Sharp PC 1500 með prentara og full- komnum forritum. Uppl. í sima 21118. Til sölu Heath-Zenith H-89 tölva og Epson MX-80 prentari. I tölvunni er 64K RAM og henni fylgja 3 drif, 2 stýrikerfi; HDOS og CP/M, ass- embler, Basic, Basic compiler, For- tran, Pascal, gagnagrunnsforrit, bók- haldsforrit, ýmis „utility” forrit, leikir o.fl. Uppl. hjá Sameind hf., Grettisgötu 46,s.21366 og 25833. Sjónvörp Sjónvarpsviögerðir samdœgurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugiö, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Ödýrt Philips litsjónvarpstæki óskast keypt, helst 20”. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-223. A Ljósmyndun Nýleg Konlca FC-1 ásamt 3 linsum og töskum selst á hálf- virði. Uppl. í síma 23913. Canon AE1 program body og winder til sölu. Ljósmyndaþjónust- an, Laugavegi 178. Dýrahald Vatnaplöntur. Nýkomiö mikið úrval af vatnaplönt- um. Amazon, gæludýraverslun, Laugavegi 30, simi 16611. Bújörð í nágrenni Selfoss er til sölu, litil jörð sem hentar vel fyrir hestamenn eöa loðdýrabænd- ur. Leiga á jörð og húsum eða landinu einu koma einnig til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-137. Kettlingar fást gefins. Uppl.ísíma 54146. Góð reiðhross til sölu, m.a. jarpstjömóttur 6 v. þægur og vilj- ugur töltari, 70 þús., moldóttur, 6 v., þægur, alhliöa, 70 þús., grár, 6 v., vilj- ugur, viMrvæmur töltari, 100 þús.,’* rauður, 6 v., gullfallegur, alhliöa, 70 þús. Til sýnis að Fluguvöllum 1, And- vara. Uppl. í síma 74626,23605. Mjög góður 9 vetra kvenhestur til sölu. Uppl. i sima 82387 eftirkl. 19. Töhari. Stór og fallegur töltari til sölu. Uppl. í síma 93-4195 og á kvöldin í síma 93- 4337. Hrmakeppni Fáks verður haldin fimmtudaginn 24. aprfl, kl. 15. Félagar, mætiö með hesta kl. 14.30 viödómpall. Rauð, 7 vetra Náttf aradóttir tíl sölu, klárhryssa með+ góöu töltí, hágeng og viljug. Uppl. í símum 93-2659 og 93-2959 á kvöldin. Fatnaður Brúðarkjóialeíga. Leigi brúöarkjóla, brúðarmeyjakjóla og skímarkjóla. Sendi myndir út á land ef óskað er. Brúöarkjólaleiga Katrfnar Oskarsdóttur, simi 76928. Brúðarkjólar til leigu, einnig brúöarmeyjakjólar og skímar- kjólar. Sendi út á land. Brúöarkjóla- leiga Huldu Þóröardóttur, simi 40993. Teppaþjónusta Teppaþjónusta—útieiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum að okkur teppa- : hreinsun i heimahúsum, stigagöngum lOg verslunum. Einnig tökum við teppa- imottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.