Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1986.
29
Knattspyrna unglinga
2. flokkur:
FH missti
gegn Blikunum
- FH-UBK 2-2
2. fl. leikur FH og UBK byrjaði með
miklum sóknarkrafti Hafnarfjarðar-
liðsins og strax á 5. mín. uppskáru
strákamir mark sem Jóhann Jó-
hannesson gerði eftir góða stungu-
sendingu. FH-strákamir efldust enn
við markið og sóttu stíft en vantaði
að reka endahnútinn á sóknarlot-
umar. Undir lok fyrri hálfleiks varð
markvörður UBK, Grétar Steindórs-
son, að yfirgefa vöílinn vegna
meiðsla eftir samstuð við sóknar-
leikmann FH. Það leit því ekki vel
út fyrir Blikana með seinni hálfleik-
inn.
Kópavogsstrákamir komu hressir
til leiks í síðari hálfleik og á 17.
min. átti Róbert Haraldsson skot í
þverslá. Á 30. mín. jöfnuðu svo Blik-
amir eftir góða sendingu inn fyrir
vöm FH; Grétar Steindórsson sá um
að afgreiða boltann í netið með föstu
skoti: staðan orðin 1-1 og allt á
suðupunkti. Stuttu síðar tóku Blik-
amir forustuna með marki Steinars
Kristjánssonar sem skoraði úr þvögu
í vítateig: staðan orðin 1-2 fyrir
UBK og stutt til leiksloka. FH-strák-
amir létu ekki segjast og jöfiiuðu
fljótlega: staðan 2-2. Síðustu mín-
útumar pressuðu Hafiifirðingamir
mjög að marki UBK en tókst ekki
að nýta færin.
FH hafði góða möguleika á sigri í
þessum leik, en Blikamir börðust
vel og með seiglunni náðu þeir í
annað stigið.
Bestir í FH vom þeir Leifur Garð-
arsson, mjög traustur leikmaður,
Stefán Stefánsson, Jón Öm Þor-
steinsson og Albert Guðmundsson
sem ógnaði mjög með hraða sínum.
Hjá UBK kvað mest að þeim Helga
Þór Magnússyni, Tryggva Sigurðs-
syni, Grétari Steindórssyni og
Þorvaldi Jenssyni.
-HH.
UBK-strákamir réðu
gangi leiksins
- FH-UBK 0-2
í leik FH og UBK í 4. fl. bjuggust flest-
ir við slæmri útreið FH en raunin
varð önnur því þeir börðust alveg frá
fyrstu mín. til þeirrar síðustu. Strax á
1. mín. skomðu UBK-strákamir mark.
Markið gerði Guðmundur Þórðarson
úr þvögu fyrir framan mark FH svo
útlitið var ekki gott fyrir Hafnarfjarð-
arliðið.
UBK-liðið lék oft skemmtilega sam-
an en mörkin létu á sér standa.
Markvörður FH, Daði Lárusson, átti
Gústi
„sweeper“:
„Ég skil þetta ekki.
Það er aldrei minnst
á okkur strákana á
unglingasíðunni!"
- Trúir þú mér núna að sportkaup-
maðurinn hafi verið landsliðsmark-
vörður?
mjög góðan leik og bjargaði oft snilld-
arlega. Undir lok fyrri hálfleiks bættu
Blikamir við seinna marki sínu sem
Viðar Guðnason gerði eftir góðan
undirbúning félaga síns, Amars Grét-
arssonar. Staðan í hálfleik var því 2-0
fyrir UBK.
í síðari hálfleik réðu Blikamir mestu
um gang mála en uppskeran var rýr
því fleiri urðu mörkin ekki.
UBK-liðið er léttleikandi lið með
Amar Grétarsson sem besta mann.
Einnig vom góðir þeir Halldór Kjart-
ansson, Guðmundur Þórðarson,
Hafsteinn Hafeteinsson og Sigurbjöm
Bemharðsson. Annars er UBK-liðið
nokkuð jafnt.
Hjá FH vom atkvæðamestir þeir
Hafsteinn Hafsteinsson miðjumaður,
Grétar Agnarsson, nettur leikmaður,
og markvörðurinn, Daði Lárusson.
-HH.
Myndin er frá leik FH og UBK í 6. fl. B. Leikurinn var lengst af mjög spennandi. Homspyma er tekin á FH og einbeiting drengjanna
leynir sér ekki í svip jjeirra. Hvorugt þessara knattspymufélaga þarf að kvíða framtíðinni með mannskap sem þennan á sínum snaerum.
6. flokkun
DV-mynd HH
Ovænt mótstaða FH í 6. fl. B
I
| Leikur FH og UBK í 6. fl. A var
Ihressilegur og þrátt fyrir 4-0 sigur
Blikanna sýndu FH-strákamir að
Iþeir kunna eitt og annað fyrir sór í
knattspymu. Það er líka nægur timi
I til að bæta sig, sérstaklega í sam-
* bandi við liðsskipan og þar á meðal
I dekkningar. Þeir sem skomðu fyrir
- UBK vom Andrés Bjamason og
I Kjartan Antonsson, 1 mark hvor, og
. Aron Haraldsson, 2 mörk.
Leikur B-liða
í B-liðsleik 6. fl. sigraði UBK einn-
ig - en FH-ingamir veittu svo
sannarlega sterka mótspymu. UBK-
-liðið hefur unnið alla sina leiki i
Faxamótinu með miklum yfirburð-
um til þessa. Leikurinn var skemmti-
legur og hraður. Lokatölur leiksins
urðu 3~1 fyrir UBK. Með smáheppni
hefðu FH-ingar getað mhmkað mun-
inn í eitt mark. Mörk UBK gerðu
Karl Guðmundsson. 2, og Þór Tjörvi |
Þórsson, 1 mark, en hann er sonur I
Þórs Hreiðarssonar fyrrverandi I
mflmanns Breiðabliks. Mark FH I
gerði Þorvarður Tjörvi Ólafsson. ■
Þess má geta að þetta er eina “
markið sem 6. fl. B UBK hefur feng- |
ið á sig til þessa í Faxaflóamótinu. g
HH
5. flokkur:
Blikastrákamir máttu þakka
fyrir jafntefli í 5. flokki
- FH-UBK 3-3
Miklar sviptingar vom í leik FH og
UBK í 5. fl. Blikamir léku undan vindi
í fyrri hálfleik og strax á 8. min. skor-
uðu þeir fyrsta mark sitt. Magnús
Bjamason, framherji UBK, fékk bolt-
ann á vítateig og afgreiddi með
þrumuskoti allsendis óverjandi fyrir
Magnús Jónsson, annars góðan mark-
vörð FH.
UBK-strákamir efldust mjög við
markið og á 17. mín. bætti Olafur
Guðnason við öðm marki UBK, einn-
ig með langskoti utan vítateigs. Á 20.
mín. barst boltinn til Magnúsar
Bjamasonar, sem var við hægra víta-
teigshomið, og afgreiddi hann boltann
með hörkuskoti efet í bláhomið, alls-
endis óverjandi. Staðan var orðin 3-0
fyrir UBK og útlitið ekki gott fyrir FH.
í síðari hálfleik komu FH-strákamir
mjög ákveðnir til leiks og gerðu harða
hríð að marki UBK. Á 5. mín. gerði
hinn gallharði framherji þeirra FH-
inga, Brynjar Þór Gestsson, fyrsta
mark þeirra eftir laglega stungusend-
ingu, lék á úthlaupandi markvörð
UBK og renndi boltanum af öryggi í
markið. Staðan orðin 1-3 fyrir UBK.
FH-strákamir hresstust mjög við
markið og sóttu stíft og á 10. min. bar
það árangur þvi þá skoraði Brvnjar
Þór Gestsson aftur úr þvögu fyrir
ffárnan markið. Staðan var nú orðin
2-3 fyrir UBK og allt gat gerst. Þegar
7 mín. vom eftir af leik náðu FH-ingar
að jafna með marki Auðuns Helgason-
ar sem skallaði í markið eftir fyrirgjöf.
I
Seiglan færði UBK
2 stig í leik 3. fl.
- FH-UBK 1-2
5. fl. FH-ÍA
4. fl. FH-ÍA
3. fl. FH-ÍA
2. fl. FH-ÍA
3. flokks leikurinn milli FH og UBK
varð mikill baráttuleikur. FH sótti
öllu meira í fyrri hálfleik - enda með
„Kára sem tólfta mann“. Þrátt fyrir
það áttu BLikamir hættuleg skyndi-
upphlaup af og til og í einu þeirra
fiskuðu þeir vítaspyrnu sem Kristján
Atlason skoraði úr á 10. mín. Á 30.
mín. jöfhuðu FH-strákamir eftir góða
sóknarlotu. Það var Viktor Guð-
mundsson sem skallaði í markið eftir
homspymu.
FH-ingar reyndu nú hvað þeir gátu
til að ná forustu fyrir leikhlé en Blik-
amir vörðust vel og af skynsemi.
Staðan í hálfleik var því 1-1.
Hart var barist lengst af í síðari
hálfleik - en á 30. min. tóku UBK-
strákamir forystu þegar Sigurður Jó-
hannsson skoraði með lúmsku skoti í
bláhornið af um 18 m færi. Trúlega
hafa vamarmenn FH byrgt útsýni
markvarðar. Staðan 2-1 fyrir UBK.
FH sótti mun meira til loka leiks en
tókst ekki að finna leiðina í mark Blik-
anna.
UBK-strákarnir börðust vel í þessum
leik, gáfust aldrei upp og náðu að verja
fenginn hlut. Sjálfsagt hafa þeir verið
fegnir þegar dómarinn flautaði til
leiksloka. -Lokastaðan FH-UBK 1-2.
Bestir í liði UBK vom Pétur Öm
Gunnarsson, athyglisverður leikmað-
ur, Sigurður Jóhannesson og Kristján
Atlason. Vörnin var traust með þá
Gylfa Gröndal og Gunnar Steindórs-
son sem bestu menn.
Hjá FH vom atkvæðamestir þeir
Viktor Guðnason, Ólafur Kristjáns-
son, Stefán Stephensen og Árni
Ámason.
Einnig kom Hilmar Gunnarsson vel
út.
HH
I 1. mai fóm eftirtaldir leikir fram i
i Faxaflóamótinu:
I I Hafnarfirði lék ÍK gegn Haukum.
• Úrslit urðu sem hér segir:
* 6. fl. A: Haukar-ÍK 7-0
I 6. fl. B: Haukar-ÍK 1-1
! Haukar ekki með lið
I 4. fl.: Haukar-ÍK 3-1
3. fl.: Haukar-ÍK 1-4
I 2. fl.: Haukar ekki með lið
I(ÍBK sigraði 3. fl. 3-1 gegn Haukum
27.4.)
| í Keflavík léku UBK. Úrslit leikja: 3. fl. ÍA-Haukar
16. fl. A ÍBK-UBK 0-8
6. fl. B ÍBK-UBK 0-14
15. fl. ÍBK-UBK 1-2
4. fl. ÍBK-UBK 1-3
3. fl. ÍBK-UBK
| 2. fl. ÍBK-UBK
við mikinn fögnuð FH-strákanna. Það
sem eftir var til leiksloka gerðu leik-
menn beggja liða allt hvað þeir gátu
til að knýja fram sigur, einkum FH-
strákamir, og oft munaði mjóu en
fleiri urðu mörkin ekki. Leikur lið-
anna var skemmtilegur og spennandi
á að horfa og úrslitin ekki óréttlát.
Bestir í liði FH vom Gunnlaugur
Ámason, Auðunn Helgason. Ólafur
B. Stephensen. Brynjar Þór Gestsson
og Hrafrikell Kristjánsson. UBK tefldi
fram nokkuð jafngóðum strákum sem
náðu oft skemmtilega saman. Bestir
vom Magnús Bjamason. Elfar Guð-
mundsson og ísleifur Þórsson. HH.
I
2-3 |
0-4 ■
°11
Úrslit leikja í Faxamótinu
2-2
Eftirfarandi úrslit urðu i Faxaflóa- j
mótinu sunnudaginn 11. mai sl.: ^ |
Akranesi léku Haukar gegn LA. Úr-1
5-11
8-11
slit urðu:
6. £1. A ÍA-Haukar
6. fl. B LA-Haukar
4. fl. ÍA-Haukar
5-11
10-2
I
{ Garðabæ mætti ÍBK til leiks gegn I
Stjömunni. Úrslit. urðu sem hér seg- B
ir:
1-1
3-3
í Mosfellssveit lék Stjaman gegn
Aftureldingu. Úrslit urðu:
6. fl. A Aft.-Stjaman
6. fl. B Aft.-Stjíunan
5. fl. Aft.-Stjaman
| 4. fl. Aft.~Stjaman
■ 3. fl. Aft.-Stjaman
| 2. fl. Aft.-Stjaman
11 Hafharfirði léku Akumesingar við
■ FH. Úrslit:
| 6. fl. A FH-ÍA 1-4
i6.flJBFH-ÍA JM
'wm
0-9
2-6
1-5
1-15
1-1
6. fl. A Stjaman-ÍBK
6. fl. B Stjaman-ÍBK
5. fl. Stjaman-ÍBK
4. fl. Stjaman-ÍBK
3. fl. Stjaman-ÍBK
2. fl. Stjaman-ÍBK
10-0
5-51
4- 5!
5- 2 |
11-0-
2-6|
{ Mosfellssveit leiddu saman hesta J
sínaAftureldingogÍK.Úrslituiðu: |
6. fl. A Aft-ÍK 3-2 I
6. fl. B Aft-ÍK 1-31
5. fl. Aft.-ÍK 5-4 |
4. fl. Aft-JK
3. fl. Aft-ÍK
2. fl. Aft.-ÍK
13-0 a
5-2|