Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Starfandi myndbandaleiga óskar aö taka á leigu húsnsöi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-877.. 80 fm skrífstofuhúsnæði tU leigu í Garðastræti, laust 1. júni. Uppl. i sima 16083. Atvinna í boði Hahnavinna. Góö laun í boöi. Nánari uppl. sendist i pósthölf 8532,128 Reykjavik.______ Traktorsgrðfumaður óskast. UppL i sima 83538. TUbofl öskast i að mála þrjár 12 ibúöa blokkir utanhúss aö Suö- urhólum 26—30. Uppl. í sima 78190. Traust og snyrtileg söiukona, sem ekki reykir, óskast til afleysinga hálfan daginn i bamafataverslun, frá miðjum júni til ágústloka, síöan frá 15. nóvember og út desember. Hafiö samband við auglþj. DV i síma 27022. H-753. Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi sem fyrst. Uppl. i síma 42934. Óska eftir röskum manni í hellulagnir og jarövinnu, ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. u.9R7 Aerobic. Oskum eftir aerobic-kennara. Hafiö samband viö augiþj. DV i sima 27022. ____________________________H-953. Vantar 2 hrausta stráka í byggingarvinnu i sumar, mikil vinna framundan. Uppl. á skrifstofu okkar í Síöumúla 10 á morgun, sunnudag, kl. 10—12 f.h. Verkprýði hf. Látt vinna. Oryrki, sem rekur fyrirtæki í léttum handiðnaöi, óskar eftir áhugasömum starfskrafti sem er verklaginn og handfljótur, getur skrifaö út nótur, annast símavörslu og unnið sjálfstætt í fjarveru eiganda. Sameign möguleg síðar. Eiginhandarumsókn, sem faríð verður með sem trúnaðarmál, sendist auglþj. DV, merkt „75% örorka”. 011- um umsóknum svarað. Óskum að ráða mann í vinnu á garöyrkjubýli. Uppl. í síma 99-7296 eftir kl. 20. Óska eftir konu á aldrinum 40—50 ára til að koma heim og þrífa og þvo sokka, skyrtur o.fl. Uppl. í síma 26278 á daginn og 15299 á kvöldin. Vanur válamaður óskast á traktorsgröfu, þarf að hafa vélanámskeið. Einar Þorgeirsson skrúðgaröyrkjumeistari, sími 43139. Seglagerðin Ægir óskar eftir starfsfólki í saumaskap og afgreiöslustörf, framtíðarvinna. Uppl. ísíma 13320.______________________ Óskum að ráða laghentan mann, vanan kolsýrusuðu og jámsmíði. Uppl. á verkstæði, ekki í síma. Fjöörin, Grensásvegi 5. Ræstingakona óskast. Vinnutími frá 8—10 fyrir hájdegi 6 daga vikunnar, gott kaup fyrir góða mann- eskju. Uppl. í dag og næstu daga. Is- búöin, Laugalæk6. Atvinna óskast Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu straz. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 39844. Húsasmiðanemi óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 667080.___________________________ Handlaginn óskar eftir vinnu viö trésmíöar, viðgeröir og breytingar. Hefur verið viö húsasmíðar í 3 ár í USA og er læröur blikksmiöur. Uppl. í sima 76753._____________________________ 21 ársstúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar, helst í sjoppu eða videoleigu. Uppl. isima 36402 eftirkl. 14. Nami f rafvtrkjun óskar eftir vinnu hjá meistara, er van- ur. Uppl. í sima 71416. 19 ára stúiku vantar vinnu straz. Hefur mjög góða ensku- og vél- ritunarkunnáttu. Margt kemur til greina. Simi 11449. Ungt par bráðvantar kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 33024 eöa 83411. Hlynur. B.S. Ifffræðing vantar vinnu í júní, júli og ágúst. Uppl. i sima 75380 kl. 22-22.30. Vinna — vinna. Mig vantar mikla vinnu i sumar, jafn- vel um nætur. Eg er 17 1/2 árs (meö bílpróf). Get byrjað 13. maí. Uppl. í sima 43339. Barnagæsla Bamgóð stúlka í Kópavogi, 13—15 ára, óskast til aö gæta 19 mán- aöa stelpu 2—3 i viku i 3 tima og ef til vill oftar. Simi 45208. Dugiag og áraiðanleg stalpa, 12—14 ára, óskast í vist út á land í sum- ar. Uppl. í síma 95-5179 i hádeginu. Bamgóð telpa á 12. ári vill taka að sér að líta eftir bami i sum- ar, er í Vogahverfi. Uppl. í sima 36532. „Amma" óskast. Eldri kona óskast til aö koma heim og sjá um tvær telpur, 2ja og 4ra ára, 2—3 daga í viku. Erum í Kópavogi, í síma 46092.___________________________ Get tekið böm f gæslu, hef leyfi og námskeið. Er í Efstasundi. Uppl.ísíma 32787. Hraunbær. Oska eftir bamgóöri stúlku til aö gæta 10 mánaöa drengs og 3ja ára stelpu eft- ir hádegi i sumar. Er í Hraunbæ. Uppl. i sima 82786. Stúlka óskast til aö sækja 3ja ára stelpu á leikskóla og gæta hennar í 2—3 tíma. Uppl. í síma 78162. Eldri kona eða ábyggileg stelpa óskast til aö gæta tveggja bama, 4ra ára sem er i leikskóla á daginn og 7 ára. Pössun er 1—2 daga í viku og 1—2 nætur. Helst er óskaö eftir aðila sem býr í Bústaðahverfi. Uppl. í síma 30303. Bamgóð stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 12—18 á daginn í sumar. Er á Flötunum í Garöabæ. Uppl. í sima 45188. Kennsla Konur — konur. Námskeiö í sjálfsvöm fyrir konur á öll- um aldri. Innritun er hafin, kennari Reynir Z. Santos. Uppl. í síma 46191 eða 46261. Spákonur Les í lófa, spái i spil á mismunandi hátt, fortíð, nútíð, fram- tíð. Góö reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. Ymislegt Kafarar. Höfum til sölu þurrbúninga og annan kafarabúnaö fyrir atvinnukafara og sportkafara, einnig þurrbúninga fyrir siglingamenn og til björgunarstarfa, varahlutaþjónusta. Gullborg hf., simi 46266.____________________________ Hskbúðin, Álfheimum 2. Seljum einungis góöa vöm. Opiö laug- ardaga frá kl. 10—12. Fiskbúöin, Álf- heimum. Tveir vanir menn fara fljótlega í rukkunar- og söluferð um landið. Þeir sem hafa áhuga á að notfæra sér feröina hafi samband viö auglþj.DVísíma 27022. H-562 Þiónusta Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviögeröir, háþrýstiþvott, sQanúðun o.fl., aöeins fagmenn. Uppl. i sima 84924 eftir kl. 18 ogallarhelgar. Húaslgsndur, takið efdr: Vinnum alla málningarvinnu og sprunguviögeröir, úti sem inni. Vin- samlega hringið i sima 616231. Heimavinna. Vil taka að mér alls konar verkefni sem vinna má heima, ekki vélritun eöa bókhald. Allt annaö kemur til greina. Sæki og sendi. Uppl. i síma 99-5628. , Húsbyggjendurl Tek aö mér mótahreinsun. Uppl. í sima 28279. Borðbúnaður til leigu. Er veisla framundan hjá þér: gifting- arveisla, afmælisveisla, skímarveisla, stúdentsveisla eöa annar mannfagnaö- ur og þig vantar tilf innanlega boröbún- að og fleira? Þá leysum viö vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnifapör, glös, bolla, veislu- bakka o.fl. Allt nýtt. Haföu samband. Boröbúnaöarleigan, simi 43477. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Vönduö vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Húseigendur, athuglð: Þið sem eigið veöurbaröar útihurðir, talið við mig og ég mun gera þær sem nýjar. Sími 23959. Hreingerningar Hólmbræður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir í ibúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Þríf, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á ibúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukurog Guömundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun: Teppi undir 40 fm á kr. 1 þús., umfram þaö 35 kr. á fm. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Simi 74929 og 74602. Þvottabjörn — nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eöa tímavinna. Orugg þjónusta. Simar 40402 og 54043. Ökukennsla Amaldur Ámason auglýsir: Kenni á Galant ’86. Kennsla er aöal- starf mitt og oftast geta nýir nemendur byrjað straz. Athugiö aö kennara- menntun og mikil kennslureynsla auö- veldar ykkur námið. Símar 43687, 44640. ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Fiat Uno árg. ’85. Nemendur geta byrjaö straz og greiða aöeins fyr- ir tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn. Kenni á öllum timum dags. Góð greiöslukjör. Sæmundur J. Hermanns- son ökukennari, simi 71404 og 32430. Kenni á Mazda 626 '85. Nemendur geta byrjaö straz. Engir lágmarkstímar. Fljót og góö þjónusta. Góö greiöslukjör ef óskað er. Kristján Sigurösson, sími 24158 og 672239. úkukannsla-æfingatímar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. Gytfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö, endurhæfir og aðstoöar viö endumýjun eldii öku- réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bila- simi 002-2002. ökukennsla - bHhjótapróf — æfingatímar. Kenni á nýjan M. Benz 190 árg. ’86 og Kawasaki og Suzuki bif- hjól, engir lágmarkstimar. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Greiðslu- kortaþjónusta. Magnús Helgason, simi 687666. Bflasimi 002 - biðjið um 2066. ökuksnnsla — æfingatfmar. Athugið, nú er rétti timinn til aö læra á bfl eöa æfa akstur fyrir sumarfriið. Kenni á Mazda 626 meö vökvastýri. Hallfríöur Stefánsdóttir, simi 681349, 688268 eöa 685081. ökukennsla, brfhjólakennsla, endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun veröur ökunámiö árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en veriö hefur miöaö við hefðbundnar kennsluaöferðir. Kennslubifreiö Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, simi 83473, bflasími 002-2390. ökukennarafólag íslands auglýsir: ElvarHöjgaard, Galant 2000 GLS ’85. s. 27171. Sigurlaug Guömundsdóttir, Mitsubishi Sapporo. s. 40106. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384 Lancer 1800 GL. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829. Siguröur Gunnarsson, s. 73152—27222 Ford Escort ’86. -671112. Jón Eiríksson, s. 74966-83340. Volkswagen Jetta. Þorvaldur Finnbogason, Ford Escort ’85. s. 33309. Gunnar Sigurösson, Lancer. s. 77686. Jóhanna Guömundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512. Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 681349. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. bílasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 17284. Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX. s. 72495. ömólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS ’85. s. 33240. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 ’85. s. 73760. Sveit Óska eftir að ráða duglega stelpu, 13—14 ára. síma 95-1697. Uppl. í Sumardvöl i Borgarfirði. Barnaheimiliö í Sveinatungu tekur til starfa 1. júní. Böm á aldrinum 6—10 ára eru velkomin. Uppl. í sima 628931 allan daginn og 34995 eftir kl. 19. Unglingur óskast strax, 14—16 ára, vanur sveitastörfum. Tungumálakunnátta æskileg. Sími 99- 4462 eftir kl. 19. Sveitadvöl — hestakynning. Tökum böm, 6—12 ára, í sveit aö Geirshlíð 11 daga i senn, útreiöar á hverjum degi. Uppl. ísíma 93-5195. Ævintýraleg 1/2 mánaðar sumardvöl fyrir 7—12 ára böm aö sumardvalarheimilinu Kjam- holtum, Biskupstungum. A dagskrá: sveitastörf, hestamennska, íþrótta- og leikjanámskeiö, skoðunarferöir, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun aö Réttar- holtsvegi 97, simi 68-77-87. Tek böm I sveit, 6—10 ára, í júni, júlí, ágúst. Uppl. í síma 95-5111, biðjið um Kálfsstaöi. Ég er 16 Ara stelpa og óska eftir vinnu í sveit. Er vön og hef dráttarvélarpróf. Uppl. í síma 92- 1453 eftir kl. 18. 12 Ara stúlka óskast í sveit. Uppl. í síma 94-4833. Garðyrkja Garðeigendur, athugið: Tek aö mér hvers konar garöavinnu, m.a. lóöabreytingar, viðhald og um- hiröu garöa i sumar. Þórður Stefáns- son garöyrkjufræðingur, simi 73735. Garðoigendur. Nú er rétti tíminn til aö eyöa mosa.. Höfum ósaltan sand á gras til mosa- eyöingar og undir gangstéttarhellur. Viö dælum og dreifum sandinum ef óskaö er. Höfum einnig fyllingarefni. Sandur hf., simi 30120. Garðtœtari til leigu. Uppl. í sima 666709. Túnþðkur til sölu. Uppl. í síma 99-5018 á kvöldin. Skrúðgarðamiðstöðin: Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóöa- breytingar og lagfæringar, garðslátt- ur, girðingarvinna, húsdýraáburöur, sandur til mosaeyöingar, túnþökur, tré og runnar. Skrúögarðamiöstööin, Ný- býlavegi 24, Kópavogi, Túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Olfusi. Símar 40364,15236 og 99-4388. Geymið auglýs- inguna. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleöslur, grassvæöi, jarövegsskipti. Leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bflastaiði. Gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látiö fagmenn vinna verkiö. Garö- verk, sími 10889. TrjAplöntur til sölu, sendum heim og gróðursetjum ef ósk- aö er. Gróörarstööin Votmúla, sími 99- 1054.____________________________ Garðeigendur. Hreinsa ióðir og f jarlægi rusl. Geri við grindverk og giröingar. Set upp nýjar. Einnig húsdýraáburður, ekið heim og dreift. Ahersla lögð á snyrtilega um- gengni.Sími 30126. Úrvals gróðurmold, húsdýraáburöur og sandur á mosa, dreift ef óskaö er. Erum meö traktors- gröfur með jarövegsbor, beltagröfu og vörubfl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Ódýrt. Húsdýraáburöur, 1,2 rúmm á kr. 1 þús. Dreift ef óskaö er. Uppl. i síma 686754. Ódýrt — ódýrt. Húsdýraáburður til sölu. Keyri heim og dreifi. Góö umgengni. Uppl. í síma 54263. Hellulagnir — lóðastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagnir, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vöru- bfl og gröfu. Gerum föst verðtilboð. Fjölverk, sími 681643. Garðeigendur: Tökum að okkur alhliöa garöhreinsun, viögeröir á göröum og gróöursetningu. Utvegum áburö ef óskaö er. Uppl. í síma 616231. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Uppl. i síma 74122 og 77476. Húsaviðgerðir HAþrýstiþvottur, sprunguþéttingar. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sflanúðun. Ath., vönduð vinnubrögö og viðurkennd efni. Kom- um á staöinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboð. Símar 616832 og 74203. Þakrennuviðgerðir. Gerum viö steyptar þakrennur, sprunguviðgeröir, háþrýstiþvottur, sfl- anúöun. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Glerjun — gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiðjugler. Setjum í nýja pósta og ný, opnanleg fög. Leggjum til vinnupalla. Vönduð vinna. Húsasmíöameistarinn, sími 73676 eftirkl. 18. HAþrýstiþvottur — sandblástur á húsum, skipum o.fl. mannvirkjum. Vinnuþrýstingur allt eftir þörfum frá 170 bar, rafdrifin tæki, eöa 400 bar, traktorsdrifin. Erum einn- ig með útleigu á háþrýstidælum. Fyrir- tæki sem lætur verkin tala. Stáltak hf., Borgartúni 25, Reykjavík, sími 28933 og 39197 eftir skrifstofutíma. Verktak sf., simi 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur aö 400 bar, sflanhúö- un með lágþrýstidælu (sala á efni). Viðgeröir á steypuskemmdum og sprungum, múrviögeröir, viögeröir á steyptum þakrennum. Látiö faglæröa vinna verkiö, þaö tryggir gæöin. Þor- grimur Olafsson húsasmíöameistari. Ath.: Lltla dvergsmlðjan. Setjum upp blikkkanta og rennur, múrum og málum. Sprunguviögeröir, þéttum og skiptum um þök. 011 inni- og útivinna, sflanúöun. Hreinsum glugga og háþrýstlhreinsum hús. Gerum föst tilboö samdægurs. Abyrgð. S. 45909 eft- ir kl. 12. Oldsmobile Cutlass ’73 óskast til niöurrifs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.