Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 39
DV. LAUGARÐAGUR 10. MAÍ 1986. 39 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 18. og 21. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Marbakkabraut 17, þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi fimmtudaginn 15. maí 1986 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 18. og 20. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Skjólbraut 20, þingl. eign Jóns Magnússonar, fer fram að kröfu skatt- heimtu ríkissjóðs í Kópavogi fimmtudaginn 15. maí 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Vatnsendabletti 102, þingl. eign Lárusar Hafsteins Óskarssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi fimmtudaginn 15. maí 1986 kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Þinghólsbraut 52, þingl. eign Rósu Gísladóttur og Reynis Þorgrímssonar, ferfram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 15. maí 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 152., 155. og 160. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Lundarbrekku 2, hluta, þingl. eign Magnúsar Bjarnasonar og Sig- þrúðar Sigurjónsdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Veðdeildar Landsbanka íslands og skattheimtu ríkissjóða í Kópavogi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. mai 1986 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 152., 155. og 160. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Hófgerði 3, þingl. eign Þorbjörns H. Stefánssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. maí 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 104. og 106 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Astúni 12 , hluta, þingl. eign Jakobínu R. Daníelsdóttur', fer fram að kröfu Ólafs Thoroddsen hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Guðna Á. Har- aldssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. maí 1986 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Hlíðarvegi 48, hluta, þingl. eign Hallmundar Marvinssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. maí 1986 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 66. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Fannborg 7, hluta, þingl. eign Sigurlaugar Þorleifsdóttur, fer fram að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hri., Iðnaðarbanka íslands og Jóhannesar L. L. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. maí 1986 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 69. og 79. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Hjallabrekku 7, hluta, þingl. eign Úlfars Sigmarssonar og Bjargar Jóspesdóttur, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Trygginga- stofnunar ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. maí 1986 kl. 16.00. ____________________Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 60. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eign- inni Hamraborg 14-A, hluta, þingl. eign Guðmundar Jónassonar, fer fram að kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og Klemenz Eggertssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. mai 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Bæjartúní 2, þingl. eign Huldu Hjaltadóttur, fer fram að kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. maí 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara, sem auglýst var i 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1985 á eigninni Smiðjuvegi 44-D, hluta, þingl. eign Bilaleigunnar hf„ fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs og skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 13. mai 1986 kl. 11.15. Bæjarfógetinn i Kópavögi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Engihjalla 17, hluta, þingl. eign Hrafns E. Jónssonar, fer fram að kröfu borgarskrifstofu og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. maí 1986 kl. 11.30. ____________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Enginn þekkir drottningu Árslaun Bretadrottningar eru nú 4,13 milljónir sterlings- punda. En þar eð drottning er einhver ríkasta kona ver- aldar færi hún víst létt með að greiða úr eigin vasa öll útgjöld síns heimilis. En Elísabet dregur skörp skil milli eigin íjármála og ríkisins. Til dæmis borgar hún sjálf allan kostnað við veð- reiðahross sín. Drottningin hefur aldrei tengst hneykslismálum - en á hennar tíð hefur orðið „hneyksli“ breytt nokkuð um merkingu í huga fólks. Þannig er hjónaskilnaður ekki lengur óhugsandi þótt konungborið fólk eigi í hlut. 1936 varð Ját- varður að segja af sér vegna sambandsins við Simpson. Nú hefur enginn áhyggjur af því þótt systir drottningar, Margrét, sé skilin. Né heldur að tengdaforeldrar krónprins- ins, foreldrar Díönu, eru skilin. Breskir fjölmiðlar fjalla jafnan mikið um konungsfjöl- skylduna. Jafnvel hin virðu- legustu blöð á borð við The Times kemur varla út án þess að á síðum þess sé mynd elleg- ar frásögn af einhverjum úr konungsfjölskyldunni. Alla ævi Elísabetar hafa fjölmiðlar flutt af henni og hennar fólki ítarlegar fréttir. Hún hefur verið mynduð við hvers konar tækifæri. Fjölmiðlar hafa elt hana í meira en 50 utanlands- ferðum. En hún hefur þó aldrei veitt neinum blaða- manni einkaviðtal. Og lætur yfirleitt aldrei neitt eftir sér hafa. Þögn og fáskiptni drottning- ar veldur eflaust miklu um þá forvitni sem breskur almenn- ingur er haldinn þegar hún er annars vegar. I hásætis- ræðum hennar koma aldrei neinar einka-skoðanir í ljós. Hún er þurr, nákvæm, hvers- dagsleg - en aldrei langt fjarri í bresku þjóðlífi. „Viðtal?“ sagði drottningin einhverju sinni þegar hún var spurð. „Nei. Ætli það verði nokkru sinni.“ Menn grínast með það í Bretaveldi núna að aðeins einn maður þekki hana vel og hafi náð við hana sambandi: sá sem braust inn í höllina fyrir þremur árum og settist á rúmstokkinn hjá henni. Filippus prins var víðs fjarri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 152., 155. og 160. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Engihjalla 19, hluta, tal. eign Eyjólfs Eyjólfæonar og Amdísar Amar- dóttur, fer fram að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. maí 1986 kl. 11.45. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á Há- tröð 3, hluta, þingl. eign Andrésar Blomsterberg, fer fram að kröfu Tómasar Gunnarssonar lögm. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. maí 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Marbakkabraut 15, hluta, þingl. eign Sigríðar Hilmarsdóttur, fer fram að kröfu Hjalta Steinþórssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. maí 1986 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Selbrekku 40, þingl. eign Sverris Sigurjónssonar, fer fram að kröfu j Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. maí 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Furugrund 28, hluta, þingl. eign Gylfa Björgvinssonar, fer fram að kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. maí 1986 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Daltúni 29, þingl. eign Ólafs Þorsteinssonar, fer fram að kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. mai 1986 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112„ 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Digranesvegi 46, hluta, þingl. eign Valdimars Þórðarsonar og Pálu Jakobsdóttur, fer fram að kröfu Áma Einarssonar hdl. og skattheimtu rikis- sjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. mai 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12„ 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Furugrund 28, hluta, þingl. eign Pálma Sveinssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. maí 1986 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12„ 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Kjarrhólma 20, hluta, þingl. eign Hildar Garðarsdóttur, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. mai 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12„ 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Viðihvammi 38, þingl. eign Sæmundar Þoisteinssonar. fer fram að kröfu Sigurmars K. Albertssonar hdl. og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. maí 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi, Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Kjarrmóum 11, Garðakaupstað, þingl. eign Eyþórs Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. mai 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð Vegna vangreiðslu á uppboðsandviröi fasteignarinnar Leirutanga 4, Mosfells- hreppi, þingl. eign Sigurðar Gíslasonar, sem seld var á nauðungaruppboði, öðru og síðasta, þann 21. nóv. 1984, fer fram að nýju nauðungaruppboð á nefndri eign á henni sjálfri miðvikudaginn 14. mai 1986 kl. 18.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Holtsbúð 41, Garðakaupstað, þingl. eign Hákon- ar Gissurarsonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. mai 1986 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 3., 5. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Esjugrund 33, Kjalarneshreppi, þingl. eign Hlöðvers Ingvatssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, innheimtu ríkissjóðs, Sambands alm. lífeyr- issjóða, Guðmundar Öla Guðmundssonar hdl„ Bjöms Ól. Hallgrimssonar hdl„ Kristján Stefánssonar hdl„ Ara ísbeng hdl„ Ólafs Axelssonar hrl„ Guðna A. Haraldssonar hdl„ Ásgeirs Thoroddsen hdl„ Guðjóns Steingrimssona hrl.. Ævars Guðmundssonar hdl„ Guðmundar Jónssonar hdl., Jón Ingólfssonar hdl„ Iðnlánasjóðs, Veðdeildar Landsbanka islands, Atla Gislasonar hdl„ Klem- enz Eggertssonar hdl„ Sigurðar I. Halldórssonar hdl„ Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Þórólfs Kr. Beck hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. mai 1986 kl. 17.00. _______________ Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.