Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1986.
35
Smáauglýsingar Simi 27022 Þverholti 11
Ó»ka eftir Volvo árg. 79—'81
sem má greiöast eingöngu meö mánaö-
argreiöslum eöa skuldabréfi. Uppl. í
síma 78251.
Staðgreiðsla.
Oska eftir japönskum fólksbíl. Verö ca
60—100 þús. Mætti þarfnast lagfæring-
ar. Simi 671093.
Bílar til sölu
Chevrolet Nova Fastback
til sölu, árg. ’73, í góöu ástandi. Vél 350
Camaro Z-28 meö 4ra hólfa tor og
flækjum, sjálfskipting, 350 turbo. Uppl.
í sima 92-4207 kl. 12-13 og 19-20.
VW rúgbrauð pickup
til sölu, árg. ’73, nýleg vél, góö dekk,
tilboö óskast. Sími 73442 og 685853. Til
sýnis að Laugavegi 163, Skúlagötu-
megin.
Til sölu:
Taunus ’83,
Subaru st. ’83,
Mazda RX ’81,
Nissan Silvia ’85,
VWGolf’77.
Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, sím-
ar 24540-19079.
Fjögur 12" nagladekk
á felgum, keypt í jan. ’86, og 2 Fiatfelg-
ur til sölu. Uppl. í síma 22548. Geymið
auglýsinguna.
Á góðum kjörum:
Renault 4 F6 ’81,
Toyota Cressida ’78,
Lada 1500 st. ’80,
Wartburg ’82,
Mazda 323 79,
Datsun 220 dísil 76.
Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, sím-
ar 24540-19079.
Sendiferðabill.
GMC Rally Wagoon árg. 77 meö glugg-
um og sætum fyrir 12, verö 120 þús.,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 41561 eftir
, kl. 19.
Lada 1500 árg. '82
til sölu, ekin 28 þús. km, ársgamalt
lakk, toppbíll. Verö 120 þús. eða 90 þús.
staðgreitt. Sími 39433.
Tilboð óskast
í VW Golf árg. ’80, lítur vel út, er með
skoðun ’86. Uppl. í síma 41045.
Citroen GS 78.
Til sölu Citroen GS station árg. 78, ek-
inn 90 þús. km. Bíllinn er í fyrsta flokks
ástandi en lakk er lélegt. Verð 65—70
þús. Uppl. í síma 39109.
Til sölu Willys Jeepster '68
á 170 þús. Til greina kemur aö taka
ódýrari bil upp í. A sama staö vantar
góðan fólksbil á 30 þús., staðgreitt.
Sími 79870.
Blazer 74 dísil,
V8, til sölu, vél árg. ’82, sjálfskipting
nýupptekin, gott útlit. Uppl. í síma
54618 eftir kl. 16 í dag og sunnudag.
Bronco — VW.
Til sölu Bronco árg. 74, vel meö far-
inn, ekinn 40 þús. km á vél, einnig VW
1303 árg. 73. Simi 78956.
Daihatsu Charmant órg. 79,
skemmdur eftir tjón, til sölu. Uppl. í
síma 40694.
Range Rover 77
til sölu, ekinn 108 þús., ýmis skipti, fall-
egur bíll. Uppl. í síma 96-26159 eftir kl.
19.
Lada Sport órg. 78
til sölu, góöur bfll, ný dekk, verð kr. 90
þús.Simi 44905.
Tveir góðir og kerra.
Volvo 245 74, ekinn 140 þús. km,
skemmdur aö framan, VW bjalla 76,
mjög góður bill og sterkbyggð kerra.
Tilboð óskast. Sími 40086.
Blazerórg. 74
til sölu með Bedford dísilvél, nýspraut-
aöur, upphækkaöur + mælir, yfirfarin
vél og boddi, verö kr. 330 þús. Simi 99-
2071.
Góð kjör:
Fiat Uno 45 ’84, Ford Bronco 74,6 cyl.,
upphrickaöur, Chevrolet pickup 78,
Datsun Sunny ’85, 3ja dyra. A sama
stað óskast jeppi, t.d. Pajero eöa Isuzu
Trooper. Uppl. í síma 71972.
VWGoH LSórg.76
til sölu, ekinn 120 þús., góð vél (stærri
vélin), góöur bíll á nýjum dekkjum,
verö 100 þús. Uppl. í sima 10350 eftir kl.
16.
Bilplast, Vagnhöfða 19,
sími 688233. Tref japlastbretti á lager á
eftirtalda bíla: Volvo 244, Subaru 77—
79, Mazda 929 og 323, einnig Mazda
pickup, Daihatsu Charmant 78—79,
Lada 1600, 1500, 1200, Lada Sport,
Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun
180B. Brettakantar á Lödu Sport og
Toyota LandCruiser yngri. Chevrolet
Blazer. Bílplast, Vagnhöfða 19, simi
688233. Póstsendum.
Lótlaus bílasala:
Við seljum alla bíla. Látiö skrá bílinn
strax. Nýjar söluskrár liggja ávallt
frammi. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8,
Garðabæ. Símar 651005, 651006 og
651669.
Bilaeigendur:
Hjá okkur í Kaldsólun er mikið úrval
af sóluðum radialhjólböröum. Viö lof-
um snöggri og öruggri þjónustu.
Hringið og pantið tíma. Kaldsólun hf.,
Dugguvogi 2, sími 84111.
Toyota Tercel, árg. '80,
til sölu, fallegur og góöur bQl. Staö-
greiðslutilboö óskast. Uppl. í síma
43843.
Fuilorðinn.
74 Willys til sölu, tilbúinn á fjöll, læst-
ur, aivöruhásingar, AMC 360 vél, Scout
gírkassi, 38” Mudder, boddi ’83. Uppl. í
símum 681135,84848 og 35035 á daginn.
Ódýr trefjaplastbrotti
á margar tegundir bifreiöa, m.a. Dat-
sun, Mazda, Opel, Toyota, Dodge,
Volvo, Cortina, VW, AMC, Plymouth,
Galant, Lancer. Utvíkkanir á Land-
Cruiser o.fl. Plastsmiðjan sf., Akra-
nesi, símar 93-1041 og 93-2424.
Toyota Landcruiser harðtopp
disil ’81 til sölu, ekinn 80 þús., ný dekk
og felgur. Original spil, driftengt, upp-
hækkaður. Sími 95-4461.
Lada Safir til sölu,
árg. ’84, keyrður 30 þús., mjög góöur
bfll. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í
síma 12722.
Audi '82, dísil, til sölu,
vökvastýri, sjálfskiptur, með over-
drive, rafmagnslæsingar, dráttarkrók-
ur, faUegur og góöur bfll. Skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í sima 20884.
Bronco órg. '66 til sölu,
góöur bfll, nýuppgeröur, einnig Volvo
árg. 73. Ýmis skipti á sjónvarpi og
videoi möguleg. Uppl. i síma 96-26267.
Tilboð óskastíBMW
árg. ’69. Uppl. í síma 78629.
Toyota Crown i góðu lagi
til sölu, skoðaður ’86, og Ford Econo-
line,’74, hálfuppgerður, skoöaður ’86.
Uppl. i sima 651862.
Mazda 323 órg. 77.
Tilboö óskast í Mözdu árg. 77, vél í
góðu lagi en boddí lélegt. Nánari uppl. i
sima 16886 um helgina og eftir kl. 17.
Marcedes Benz sendibill.
TU sölu Mercedes Benz 608 disU sendi-
bíU árg. 77, mikið gegnumtekinn.
Uppl. í síma 95-5504 eftir kl. 20.
Tjaldvagn og Wartburg
árg. 79 tU sölu, hvort tveggja í góðu
ástandi. Uppl. i sima 611296.
Ford Cortina 76
tU sölu, þarfnast smálagfæringa, verð-
hugmynd 18 þús., mjög góð vél. Uppl. í
sima 72965.
Citroðn GSA Pallas órg. '82
tU sölu, nýr knastás og kúpling, skipti á
nýrri 4ra—5 dyra fjölskyldubU mögu-
leg. Uppl. í sima 51944.
Austin Mini 1000 órg. 78
tU sölu í góöu standi, skoðaður ’86, ek-
inn 53 þús., gott verð. Uppl. í síma
17610.
Bronco 74 til sölu,
6 cyl., beinskiptur, 35” Mudder dekk.
Skipti á stationbU æskUeg. Uppl. í sima
666871.
Piymouth Roadrunner
árg. ’68 tU sölu, 440 cub., beinskiptur,
verð 60 þús. A sama stað óskast 383 vél.
Sími 35020.
ítalskur Polonez Fiat órg. '82
tU sölu, keyrður 28 þús., vel útUtandi,
hvítur, eins og nýr, á gjafverði. Uppl. í
sima 39832.
Dodge GTS.
TU sölu Dodge GTS árg. ’69. Nánari
uppl.ísima 44674.
Sendibíll.
Subaru bitabox ’83 tU sölu, fjórhjóla-
drifinn, nýsprautaöur, faUegur bfll.
Talstöð, gjaldmælir og stöðvarleyfi
getur fylgt. Sími 641716 um helgina.
Ford Mustang órg. '69
tU sölu, ekki á númerum en tilbúinn tU
skoðunar. Oska eftir tílboði. Uppl. í
síma 82435.
Audi órg. 77 til sölu,
skemmdur eftir umferðaróhapp. Selst
tíl niðurrifs. Vél og girkassi í góðu lagi.
Uppl. veittar í síma 46023.
Malibu órg. 72 til sölu,
tU niðurrifs eða í heUu lagi, 307 cub.
vél, sjálfskiptur, aflstýri, læst drif.
Uppl. i sima 46390.
Volvo 144 órg. 74,
skoðaður ’86, tU söiu á 60 þús., 10 þús.
út og 10 þús. á mánuði. Uppl. i sima
21228 eða 41598.
Reyfarakaup.
Isuzu 1800 pickup (Chevrolet Luw) 79
tíl sölu á fáránlegu verði. Vagn í topp-
klassa meö ónýtu boddu. Komiö, sjáið
og sannfærist að Tangarhöfða 9, sími
681135.
MMC Galant órg. 76
tU sölu. Uppl. í síma 651583 eftir kl. 19.
Tryllitæki.
Mustang ’67,351 Cleveland, mikiðtjún-
uð, Hurst 4g. TUboð. MaUbu 73, 2ja
dyra, góð 307 vél, verð 40 þús. Sími
72502.
Toyota Land-Cruiser dísil,
iengri gerö, árg. ’85, tU sölu. Bilasalan
Start.sími 687848.
Lada Sport ðrg. 79
tU sölu, ekinn 107 þús. km, hvítur, 14”
felgur. Ath. skipti á ódýrari. Verð ca 90
þús. Sími 29081.
Lada Lux '85 til sölu,
ekinn 12 þús. km, ennþá í ábyrgð, bein
sala. Verð 180 þús., útborgun lágmark
120 þús. Sími 74727 eftir kl. 19.
VWbjalla 1303árg. 74
tU sölu. Uppl. í sima 82254.
VW1200 órg. 71,
góð skiptivél, gott kram, selst tU niöur-
rifs. TUboð óskast. Uppl. í síma 53016.
Til sölu Dodge Ramcharger
dísU árg. 74, ný 4ra cyl. Perkins vél, 5
gíra Benz gírkassi. Verð kr. 300 þús.,
öU skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í
síma 686865.
Datsun 180B til sölu,
árg. 77, góður bfll, gott verð. Uppl. í
sima 53569.
VW bjalla til sölu.
Bfllinn er ósamsettur, ný bretti og
gangbretti fylgja, góð vél. Verð kr. 25
þús. Simi 15554.
Willys 74 með húsi
tU sölu, 8 cyl., 4ra gíra, 35” eða 38”
Mudder. Uppl. i sima 666322.
Scout 74, boddí lólegt,
gott kram, 6 cyl. vél 258,4ra gíra kassi,
transistorkveikja, upphækkaður og
kassettuútvarp. Verð ca 100 þús. Uppl.
ísíma 77143.
Tjaldvagn og Wartburg.
TU sölu er tjaldvagn og Wartburg 79,
hvort tveggja í góðu ástandi. Uppl. í
sima 611296.
Benz 230 órg. 75
tfl sölu, ekinn 80 þús. km, sjálfskiptur,
vökvastýri og sóUúga, skoðaður ’86.
BUl í góðu standi, innfluttur 77. Skipti
möguleg á minni bfl. Sími 73688.
4x4 GMC Suburfoan disil
tU sölu, mjög góður bfll. Uppl. í síma
99-8492 eftirkl. 20.
Toyota Corolla órg. 79
tU sölu, góður bfll. Uppl. í sima 41693.
Volvo 264 GL 79
tU sölu, skemmdur að framan. Simi
84135.
G AZ 69 Rússajeppi
árg. ’65 tU sölu, V8, sjálfskiptur, þarfn-
ast lagfæringar. Staðgreiðsla. Skipti
koma tU greina. Uppl. í sima 75385.
Lada Sportórg. 79,
gott eintak, fæst á góöu verði ef samið
er strax, skipti á ódýrari, aUt kemur tU
greina. Uppl. í sima 76357 eftir kl. 15.
Honda Prelude '80,
vel með farinn og góður bfll, ekinn að-
eins 80 þús. km, útvarp, sóUúga og
sportfelgur. Eyöslugrannur. Uppl. i
síma 681518 og 45806.
Skoda 120 L '82
tfl sölu, ekinn 60 þús. km, verð 65 þús.
kr. Uppl. í síma 43874.
Oldsmobile DeKa árg. 79, 8 cyl. DX dísUvél, árg. ’83, ÖU nýupp- tekin, nýtt lakk og ný dekk, mjög góður bUl. Tek ódýrari upp i. Sími 96-61235 á kvöldin.
Mazda 323, órg. 79, tU sölu (KanadabUl). Verð 130 þús. kr. Uppl. í síma 73641.
Dodge Dart Custom órg. 75 tU sölu, mikiö uppgeröur. Uppl. i sima 97-7773.
Econoline órg. '80. TU sölu Ford Econoline, árg. ’80, ekinn 98 þús., 6 cyL, sjálfskiptur, óinnréttað- ur. Uppl. í síma 95-4266. Kristófer.
Moskvich til sölu, árg. ’80, pickup með kassa, keyrður 52 þús. TU greina koma skipti á álíka dýr- um, t.d. Lödu. Uppl. í sima 72286. i
Húsnæði í boði |
Litifl forstofuherbergi tU leigu, aðgangur að baði, eldhúsi, þvottavél og síma. Uppl. i sima 671148.
2ja herb. íbúfl til leigu í nýlegu húsi í Seláshverfi, laus 20. maí. TUboð sendist DV, merkt „Sel- ás”, fyrir 15. maí.
Hraunbær. TU leigu 2 herbergi með aðgangi að baðherbergi, leigjast helst saman. Uppl. í síma 72624 eftir kl. 20 sunnudag.
3ja—4ra herb. íbúð á mjög góðum stað í Hafnarfirði (Kinn- unum) leigist frá 1. júni. Uppl. í sima 77129.
4ra herb. íbúfl á góðum stað í Hraunbæ tU leigu. Fyr- irframgreiðsla æskUeg. Lysthafendur sendi tUboö, merkt „198 Hraunbær”, tUDV.
Viltu búa ó Manhattan í sumar? TU leigu er stór stúdióíbúð í góðu hverfi í hjarta New York borgar í 1—3 mánuði. Uppl. í síma 42129. Vigdís.
3ja herb. íbúð í vesturbænum tU leigu. TUboð, merkt „15”, sendist tU DV fyrir 13. maí.
2ja herb. íbúfl tU leigu í 3—4 mánuði, frá 1. júní. TU- boð sendist DV, merkt „1111”.
Til leigu 2ja herb. íbúfl nálægt Landspítalanum frá 1. júni, tU lengri tíma. Sími fylgir. Arsfyrirfram- greiðsla. TUboð sendist DV, merkt „1781”.
Risherbergi i Lönguhiífl tU leigu fyrir reglusaman einstakling. Borð, rúm og ísskápur getur fylgt. Uppl. í síma 24948 í kvöld og næstu kvöld.
Hólahverfi. Góð 60 fm íbúð + geymsla í tvíbýlis- húsi tU leigu í 1 ár eða lengur, frá 1. júní. Sérinngangur. TUboð sendist DV fyrir 15.6., merkt „Fyrirframgreiðsla 119”.
Kópavogur. Herbergi tU leigu með snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 40299.
2ja herfo. ibúfl á Teigunum tU leigu nú þegar. TUboð sem greini frá fjölskyldustærö og greiöslugetu sendist tU DV, merkt „Teigar956”.
Reglusöm kona getur fengið leigðar 2 stofur með að- gangi að eldhúsi og baði á Sólvallagötu 3, l.hæð.Sími 621358.
| Húsnæði óskast
Óska eftir stórri ibúfl eða raðhúsi, helst í Hafnarfirði. Uppl. í sima 82152.
Vantar ykkur leigjendur? Erum hér 4 stúlkur sem vantar 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Sími 96-81178 eða 96-26506.
Ég óska eftir afl leigfa litla íbúö gegn sanngjömum mánaðar- greiðslum. Er 24 ára, róleg og reglu- söm. Uppl. í síma 45751 eða 44149.
Húsasmiflur öskar eftir ibúfl
á leigu sem þarfnast viðgeröar eða lag-
færingar. AUt kemur tíl greina. Uppl. í
sima 82981.
Einstssfl móflir mefl tvö böm
óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Hafn-
arfirði. Greiðslugeta 15—17 þús. á
mán., 2ja mánaða fyrirframgreiðsla.
Simi 651854.______________________
2ja herb. ibúfl óskast:
25 ára reglusöm, einhleyp stúlka ósk-
ar eftir 2ja herb. íbúð, helst i austur-
eða vesturbæ. SkUvísum greiðslum
heitið. Uppl. í sima 82617 eftir kl. 17.
3ja herb. íbúfl.
Ungur maður óskar aö taka á leigu 3 ja
herb. íbúð fyrir sig og atvinnustarf-
semi sina. Góð og hljóðlát umgengni,
öruggar mánaðargreiöslur. Sími 46728.
Vantar ibúfl mefl húsgögnum,
heimilistækjum og búsáhöldum í 4—6
mán., frá og með 1. júní. Fyrirmyndar-
umgengni. Sími 41436 á matartímum.
Okkur vantar 3ja -4ra herb. ibúfl
á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst.
Má þarfnast upplyftingar. Uppl. í síma
688288 ádaginn.
Reglusöm kona
óskar eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði
frá 1. júni. Húshjálp möguleg. Sími
651267.
3ja—4ra herb. ibúð óskast
frá 15. júU, aUavega í eitt ár. Reglu-
semi, góð umgengni, öruggar greiðsl-
ur. Fyrirframgreiðsla 3—6 mánuðir ef
óskað er. Sími 19862.
Óska eftir 4ra herb. ibúfi
sem allra fyrst, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 79733 eftir kl. 19.
íbúfl óskast.
Oskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu,
algjör reglusemi og skUvísar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 50087 og 17105.
Tvrtug þýsk stúlka,
sem starfar í Reykjavík, óskar eftir
herbergi tU leigu í 4 mánuði. Uppl. í
sima 28143.
2 stúlkur utan af landi
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax.
Húshjálp ef óskað er. Uppl. í sima
18259.
Óskum eftir afl taka
2ja—3ja herb. íbúð á leigu í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 78704.
Ung kona utan af landi
með eitt bam óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 97-5242.
2ja herb. ibúfl óskast
á leigu fyrir eina konu. Uppl. í síma
73170.
Ung hjón mefl tvö böm
óska eftir íbúð í Voga- eða Heima-
hverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 33934 eftir kl. 19.
Hjón með eitt bam
óska eftir íbúð strax. Uppl. í síma 35256
fyrir hádegi og á kvöldin.
Rúmgóð 2ja—3ja herb. íbúfl
óskast á leigu frá 10. júní eða síðar.
Lágmarksleigutími 1 ár. Tvennt í
heimUi. Uppl. í síma 43897.
Ungt, reglusamt par
utan af landi óskar eftir aö taka íbúö á
leigu i Reykjavík frá 1. sept. nk. Uppl. í
síma 24651.
Iðnaflarhúsnœfli.
Oskum eftir að taka á leigu snyrtUegt
iðnaöarhúsnæði, ca 100—200 fm í
Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma
78607 og 641443.____________________
Bjart og gott 50 fm
skrifstofuhúsnæöi tU leigu í miöbæ
Kópavogs. Leigist með lömpum, gard-
ínum og sérstakri hljóðeinangrun í
lofti. Laust strax. Uppl. í sima 44033.
Atvinnuhúsnæði
i Garðabæ.
Iðnaöarhúsnæði, 180 fm, að Iðnbúð 8,
tU leigu, lofthæð 5 m, hurðarstærð
4X4.50 m. SnyrtUegt húsnæði, leigist
eins undir hreinlega starfsemi. Uppl. í
sima 43617.
Til Ieiguer45fm
verslunar- og skrifstofuhúsnæði á
besta stað við Reykjavikurveg í Hafn-
arfirði. Uppl. í símum 651313 og 651343.
Bjartur, súlnalaus salur
|á jarðhæö, 270 fm, hcð 4,5 m. Stórar,
rafdrifnar innkeyrsludyr. Auk þess
skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl.
Gott húsnæöi, samtals 370 fm. Uppl. í
sima 19157.