Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1986, Blaðsíða 13
DV. FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1986. 13 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur KÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR vSiÐGESA $3RÐOESlA vIkðgísa Vörutegundir Algengt verö i stórmörttuöum á óöfuðborgarsvæöinu Algent verö í kjörbúöum á höfuðborgarsvaedinu Nafnftbúð: Alfaskeii Hafnarf. Nafn A búö: Arnarnraun Hafnarf. Narfn á búð: F jaróarkaup Hafnarf. Nafnábúð: Hringval Hafnarf. Nafn á búö: Kaupfel.Hafn Mióvangi Haf fWnábúi: Kostakaup Hafnarf. Nafnábúð: Garðakaup Garóabæ Nam.á búð: Kaupfel.Hafn Garðabæ Munur hæs lægsta vt kr: •ta og ;rðs %: st N ! [1 44 kr. 52 kr. 52.50 45,90 54,90 44.00 ★ 47.00 49,35 44.QQ ★ 10,90 24,8 40 kr. 45 kr. 49,05 39,80 45,40 39,50 38,70★ 41,80 39,50 10.35 26.7 Ota hftfraoýéi 959 g 74 kr. 81 kr. 79,90 72,00 79,10 7779? 76,40 89,90 17,90 24,9 RHzsaNknMg 54 kr 51 kr. 63,00 52,40 61,90 56,95 53,40 55,60 62,95 ■ 10,60 20,2 K«fleg> cm Dakcs 580 g paUd 120 kr. 125 kr. 144,20 151,80 117,90 137,60 131,30 116,70★ 138,35 35,10 30,1 Sotférvi3Mg 87 kr. 90 kr. 95,00 90,70 83,70 91,50 89,10 83,70 86,50 89,15 11,30 13,5 Sejsotb frá Sél 11. 112 kr. 120 kr. 121,20 124,20 106,20 143,50 112,50 106,20 ★ 121,50 37,30 35,1 Ora fiskboflar t20 g 84 kr. 95 kr. 90,50 92,90 84,80 ★ 95,90 84,80★ 84,80 ★ 87,00 99.55 14,75 17,4 On gnraar baswLr 45t g 31 kx. 35 kr. 36,80 36,90 29,80 34,70 30,70 30,20 ,30.70 7,10 23,8 ssúM^mg 20 kr. 30 kr. 31,60 31,60 27,00 ★ 31,70 28,60 27,00 ★ 27,95 30,90 4,70 17,4 Frrawfr—kirkrateflraTOeg 95 kr. 103 kr. 103.00 92.90 105.00 98.50 88.90★ 98.5Q 16,10 18,1 MaggýWwraááhráy 25 kr. 27 kr. 27,60 23,60 ★ 27,60 25,10 23,60★ 24,40 26,20 4,00 16,9 Coca Cob IVi 1 plartfbfika 80 kr. 85 kr. 85,00 83,00 79,00 ★ 83,00 79,00 ★ 79,90 84,00 83,00 6,00 7,6 Bngakafigaiar2Stg 80 kr. 90 kr. 92,90 92,90 88,00 93,70 ' 89,65 87,20★ 92,90 89,65 6,50 7,4 RSéa þvottacfai 7M g 40 kr. 70 kr. 73,10 73,10 63,00 75,60 63,00 56,20★ 68,65 75,95 19,75 35.1 PJás BjkÍBgartfoi 11. 54 kr. 57 kr. 52,00 60,00 51,80 51.‘80 49.50★ 56,45 10,50 21,2 TV rppþrattalégw 55® mi 42 kr. 44 kr. 47,00 40,60 48,70 43,50 38,30 ★ 44,25 49,00 10,20 26,3 94 kr. 97 kr. 108,90 93,00 112,60 81,70 ★ 102,00 95,75 30,90 37,8 Vira nntiéafl 500 g 39 kr. 42 kr. 42,90 40,40 37,90 9^0.5 37,.as.,^ 41.80 44.50 6,65 17,6 Verðkönnun í Hafnaifirði og Garðabæ Hér birtist verðkönnun sem Neyt- endafélag Reykjavíkur og nágrennis og aðildarfélög ASÍ og BSRB hafa gert á ýmsum daglegum neysluvörum. Könnunin var gerð 2. júní og náði til sex verslana í Hafnarfirði og tveggja verslana í Garðabæ. Mestur verðmunur var á 600 g pakka af þvottaefni fyrir uppþvottavélar. Lægsta verð var hjá Kostakaupum, 81,70 kr., en hæsta verð var hjá Hringvali, 112,60 kr. Munurinn var 30,90 kr. eða 37,8%. Næstmesti verðmunur var á sojaolíu frá Sól hf. Lægsta verð var hjá Fjarð- arkaupum og Kostakaupum, 106,20 kr., en hæsta verð var hjá Hringvali, 143,50 kr. Munurinn er 37,30 kr. eða 35,1%. Lægsta verð í könnuninni er merkt með stjömu. (Úr fréttatilkynningu) Hristu upp í framkvæmda- gleðinni! Nú þegar sumarið er komið og fólk er í óðaönn við að búa sig undir sum- arfríið er ekki úr vegi að benda á góð ráð til að halda heilsu og safna fram- kvæmdaorku. I bókinni Bætiefnabifl- ían eru mörg góð ráð í þessum efiium og þar á meðal eitt sem nefnist há- orkuuppskrift og fellur eflaust vel í kramið hjá þeim sem vilja hrista upp í framkvæmdagleðinni og komast í gott form. Háorkuuppskrift Hvort sem það er. vellíðan eða gott útlit sem þú þráir, er uppskriftin sú sama, líkamsrækt, mataræði og réttu bætiefhin em það sem til þarf. Sértu lítið fyrir skokk og fótbolta, tregur til að fá þér sundsprett í 10 stiga frosti og hatir leikfimi, sting ég upp á fullkominni æfingu fyrir þig - sippi. Sippuband er ódýrt, þægilegt (það má hafa það í vasa) og skemmtilegt í notk- un. Og áhrifin leyna sér ekki! Að sippa brennir fleiri hitaeiningum en að hjóla eða synda. Meðalmann- eskja, sem er um 70 kg, notar 720 hitaeiningar í tímann við að sippa (120 til 140 snúninga á nn'nútu). Þegar þess er gætt að sund brennir aðeins 420 hitaeiningum á tímann sést enn betur hversu gott sippið er. Mundu að fá þér tvö hvítuefni í hvert mál (eða eftirfarandi hvítuefna- drykk), drekktu sex vatnsglös á dag (hálftíma fyrir og eftir máltið), forð- astu hvítan sykur, hveiti, tóbak, áfengi, te, kaffí, gosdrykki og djúp- steiktan mat. Hressandi hvítuefnadrykkur 2 mts. prótínduft 1 mts. lesitínduft 2 mts. acidophilus 1 mts. fjölómettuð olía (ef vill) Blandið í mjólk, vatni eða safa í 1 mínútu í blandara. -S.Konn. ERTÞÚ GOÐUR? FJÁRÖFLUN 5. OG 6. JÚNÍ 1986 til tækjakaupa fyrir endurhæflngardeild hjartasjúkllnga að Reykjalundi LANDSSAMTÖK HjARTASJUKLINGA SÓLSKINSEYJAN maUorka Fjölskyldutilboð 2.júlf | 1' 3 vikur. ERTU MEÐ ? ATH! Aðeins þessa einu ferð. —1 . Þú ert íöruggum höndum hj FERÐASKRIFSTOFA,Iðnaóarhúsinu Hallveigarslig 1. sínii 91-2S.3SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.