Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Blaðsíða 42
42
DV. LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1986.
Salur A
Verði nótt
(Bring on the night)
Stórkostleg tónlistarmymd. Hér
er lýst stofnun, æfingum og
hljómleikum hljómsveitarinnar
sem Sting úr Police stofnaði eftir
að Police lagði upp laupana.
Fylgst er með lagasmiðum Sting
frá byrjun þar til hljómsveitin flyt-
ur þær fullæfðar á tónleikum.
Lagasmiðar sem síðan komu út
á metsöluplötunni Dream of the
blue turtles.
Ögleymanleg mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Jörð í
Afríku
Sýnd kl. 5. og 9.
Salur C
Bergmáls-
garðurinn
Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir
leik sinn i myndinni „Amadeus"
nú er hann kominn aftur i þess-
ari einstöku gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðalhlutverk:
Tom Hulce,
Susan Dey,
Michael Bowen.
Það var þá,
þetta er núna
Sýnd kl. 11.
Salur 1
Evrópufruirtsýiting
Flóttalestin
13 ár hefur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa, sem log-
soðinn er aftur. Honum tekst að
flýja ásamt meðfanga sínum -
þeir komast t flutningalest, sem
rennur af stað á 150 km hraða,
en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli. - Þykir með ólikindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri:
Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Salur 2
Salvador
Glæný og ótrúlega spennandi
amerísk stórmynd um harðsvir-
aða blaðamenn í átökunum I
Salvador.
Myndin er byggð á sönnum at-
burðum og hefur hlotið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Aðalhlutverk:
James Wood,
Jim Belushi,
John Savage.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Salur 3
Maðurinn sem
gat ekki dáið
(Jeremiah Johnson)
Ein besta kvikmynd
Roberts Redford.
Leikstjori:
Sydney Pollack.
Bónnuð innan 14 ára.
Endursýnd
kl. 5. 7, 9 og 11.
LEIKFÉLAG
KÚPAVOfiS
í Iðnó
Frumflutningur á
leikritinu
SVÖRT
SÓLSK3N
Eftir Jón Hjartarson.
Leikstjóri:
Ragnheiður Tryggvadóttir.
Tónlist:
Gunnar Reynir Sveinsson.
Leikmynd: Gylfi Gislason.
Lýsing: Lárus Björnsson og Egill
Árnason.
Frumsýning laugardag kl. 20.30.
(Ath! næsta sýning verður á leik-
listarhátið norrænna áhugaleik-
félaga föstudag 27. júní. Óvíst
um fleiri sýningar.)
Miðasalan í Iðnó opin
miðvikud.-laugard. frá kl. 14-
20.30 sími 16620.
BJAREAR NÆTUJl
Hann var frægur og f'iáls, en til-
veran varð að martröð, er flugvél
hans nauðlenti i Sovétrikjunum.
Þar var hann yfirlýstur glæpa-
maður - flóttamaður.
Glæný, bandarísk stórmynd, sem
hlotið hefur frábærar viðtjökur.
Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar-
yshnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaði óskarsverðlaunahafi
Gearaldine Page og Isabella
Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit-
illag myndarinnar, Say you, say
me, samið og flútt af Lionel Ric-
hie. Þetta lag fékk óskarsverð-
launin hinn 24. mars sl. Lag Phil
Collins, Separate lives var einnig
tilnefnt til óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford
(Against All Odds, The Idolma-
ker, An Officer and a Gentle-
man).
Sýnd í A-sal
kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Sýnd í B-sal kl. 11.10.
Agnes,
bam guðs
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9
Dolby stereo.
Hækkað verð.
Eins og
skepnan deyr
Aðalhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sigurðarson.
TÓNABfÓ
Sfmi 31182
Lokað vegna
sumarleýfa.
Sýnd í B-sal kl. 7.
Harðjaxlar í
hasarleik
Sýnd kl. 3.
íftrcii
Frumsýnir:
Ógnvaldur
sj óræningj anna
Æsispennandi hörkumynd, um
hatrama baráttu við sjóræningja,
þar sem hinn snaggaralegi
Jackie Chan fer á kostum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bílaklandur
Drepfyndin gamanmynd með
ýmsum uppákomum. Það getur
verið hættulegt að eignast nýjan
bil...
Julie Walters
lan Charleson
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
í greipum dauðans
Hin víðfræga spennumynd eftir
sögu David Morrell. Fyrri myndin
um RABO - kappann ósigrandi.
Silvester Stallone
Richard Crenna
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11,15.
Grimmur leikur
Æsispennandi og hörkulegur elt-
ingaleikur, þar sem engu er hlift,
með Gregg Henry, George
Kennedy.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,5,7 og 11.10.
Vordagar með Jacques
Tatí
Fjörugir
frídagar
Sprenghlægilegt og liflegt sum-
arfrí með hinum elskulega hrak-
fallabálki Hr. Hulot.
Höfundur, - leikstjóri og aðalleik-
ari
islenskur texti.
Jacques Tati.
Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
Bak við
lokaðar dyr
Átakamikil spennumynd um hat-
ur, ótta og hamslausar ástríður.
Leikstjóri:
Liliana Cavani.
Sýnd kl. 9.
Lína langsokkur
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 70.-
Söguleg
sjóferð
Sýnd kl. 3.
Miðaverð 70.-
Sæt í bleiku
Einn er vitlaus I þá bleikklæddu.
Sú bleikklædda er vitlaus I hann.
Síðan er það sá þriðji. Hann er
snarvitlaus. Hvað um þig?
Tóniistin í myndinni er á vin-
sældalistum víða um heim, meðal
annars hér.
Leikstjóri:
Howard Deutch.
Aðalhlutverk:
Molly Ringwald, Harry Dean
Stanton, Jon Cryer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dolby Stereo.
Evrópufrumsýning
Youngblood
Hér kemur myndin Youngblood
sem svo margir hafa beðið eftir.
Rob Lowe er orðinn ein vinsæl-
asti leikarinn vestan hafs i dag,
og er Youngblood tvímælalaust
hans besta mynd til þessa. Ein-
hver harðasta og miskunnar-
lausasta íþrótt sem um getur
er ísknattleikur, því þar er
allt leyft. Rob Lowe og félag-
ar hans í Mustang liðinu
verða að taka á honum stóra
sínum til sigurs.
Aðalhlutverk:
Rob Lowe,
Cynthia Gibb,
Patrick Swayze,
Ed Lauther.
Leikstjóri:
Peter Markle.
Myndin er í Dolby Stereo og
sýnd i Starscope.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir spennu-
mynd sumarsins
Hættumerkið
(Warning sign)
Myndin er í dolby stereo og sýnd
í 4ra rása starscope stereo
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð
Bönnuð innan 16 ára
Evrópufrumsýning
Út og suður
1 Beverly Hills
(Down and Out
in Beverly Hills)
Myndin er i dolby stereo og
sýnd i starscope stereo.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Eiriherjinn
Sýnd kl. 7 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Rocky IV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Nílar-
gimsteirminn
Myndin er i dolby stereo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Hefðarkettimir
Sýnd kl. 3.
Peter Pan
Sýnd kl. 3.
Gosi
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90 -
UVIKW
alla vikuna
v j.
Laugazdagur
21. júiu
Útvarp xás I ______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.30 Morgunglettur. Létt tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.1ö Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku.
8.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna.
8.46 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir skemmtir
ungum hlustendum.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu
úður sem Örn Ólafsson fiytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá
Páls Heiðars Jónssonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Sinna. Listir og menningarmál líðandi stundar.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ól-
afsson.
15.00 Frá tónlistarhátíðinni í Kárntenhéraði í Aust-
urríki.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Söguslóðir i Suður-Þýskalandi. Annar þáttur:
Nurnberg. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
17.00 Iþróttafréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vemharður Linnet.
Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónsdóttir.
17.40 Orgelleikur í Isafjarðarkirkju. Kjartan Sigur-
jónsson leikur. a. Prelúdía og fúga í g-moll eftir
Dietrich Buxtehude. b. „Nú kom, heiðinna hjélpar-
ráð“, sálmforleikur eftir Johann Sebastian Bach.
18.00 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóð úr horni. Umsjón: Stefún Jökulsson.
20.00 Sagan: „Sundrung á Fiambardssetrinu“ eftir
K. M.Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína
(6).
20.30 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson.
21.00 Úr dagbók Henrys Hollands frá árinu 1810.
Annar þáttur. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með hon-
um: Snorri Jónsson.
21.40 fslensk einsöngslög. Sigurveig Hjaltested syngur
lög eftir Sigfús Halldórsson sem leikur með á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjú Sigmars R
Haukssonar.
23.30 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Öm Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
___________Útvarp lás II
10.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Ásgeir Tómasson og
Kolbrún Halldórsdóttir.
12.00 Hlé.
14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitt-
hvað fleira. Umsjón: Einar Gunnar Einarsson ásamt
íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel
Erni Erlingssyni.
16.00 Listapopp. I umsjá Gunnars Salvarssonar.
17.00 Á heimaslóðum. Þáttur með íslenskri tónlist og
spjaili við fólk úti á landi. Umsjón: Ragnheiður Dav-
íðsdóttir.
18.00 Hlé.
20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson og Ámi Daníel Júlíus-
son kynna framsækna rokktónlist.
21.00 Djassspjall. Vemharður Linnet sér um þáttinn.
22.00 Framhaldsleikrit: „Villidýrið i þokunni“ eftir
Margery Allingham í leikgerð Gregory Evans. Þýö-
andi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Hallmar
Sigurðsson. Þriðji þáttur: Innbrotsþjófurinn. (Endur-
tekinn frá sunnudegi á rás eitt).
22.32 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson.
24.00 Á næturvakt með Pétri Steini Guðmundssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Iþróttafréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 17.00.
__________________Sjónvarp________________________
15.50 HM í knattspyrnu - 16 liða úrslit. Leikur frá 17.
júní.
17.25 Búrabyggð (Fraggle Rock). 21. þáttur. Brúðu-
myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
17.50 HM í knattspyrnu -Átta liða úrslit. Bein útsend-
ing frá Mexikó.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Simon og Garfunkel.Bandarískur tónlistarþáttur.
Sumarið 1982 héldu þeir Paul Simon og Art Garfun-
kel saman tónleika að nýju eftir ellefu ára hlé. 400
þúsund manns hlýddu á þá félaga flytja gömlu lögin
sín undir beru lofti í Miðgarði í New York en þar var
þessi sjónvarpsupptaka gerö.
21.55 HM í knattspymu - Átta liða úrslit. Bein útsend-
ing frá Mexíkó.
23.45 Carrie. Bandarísk bíómynd frá 1976 gerð eflir sam-
nefndri skáldsögu eftur hrollvekjuhöfundinn Stephan
King. Leikstjóri Brian de Palma. Aðalhlutverk: Sissy
Spacek, John Travolta og Piper Laurie. Carrie er hlé-
drægur unglingur sem á heima í gömlum húshjalli hjá
móður sinni sem haldin er trúarofstæki. I skólanum
er hún afskipt en þar kemur að myndarlegur piltur
býður henni á skólaball. Carrie verður fyrir barðinu
á stríðni skólafélaga sinna en hefnir sín grimmilega.
Myndin er alls ekki við hæfi barna. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
01.30 Dagskrárlok.