Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1986næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1986, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986. 7 Atvinnumál Hreinsun strandlengj- unnar hafin Við Sætún og Skúlagötu eru hafnar framkvæmdir sem miða að hreinsun strandlengjunnar. Átak í holræsamál- um var samþykkt í borgarstjóm í apríl og á næstu 8 árum á að hreinsa fjörur Reykjavíkur. Munu í stað 35 holræsa koma 3 hreinsistöðvar og frá þeim munu liggja plaströr út fyrir stór- straumsfjöru. Að sögn Sigurðar Skarphéðinssonar, deildarverkfræðings hjá Gatnamála- stjóra, verður í sumar unnið við að leggja skólplagnir frá Ingólfegarði út í Laugames. „Sameina á skólpið í 4 útrásum og síðan verður því dælt út í sjó þar sem uppblöndun sjávar sér um að sýnileg mengun hverfí," sagði Sigurður. Hann sagði það að vísu slæmt að þurfa að loka Sætúninu og auka þannig umferðarþungann á Borgartúni og Skúlagötu en við því væri ekkert að gera. „Þessar fram- kvæmdir em nauðsynlegar, það sjá menn strax ef þeir fara niður i fjöru og líta mengunina augum. Þar að auki er lokunin tímabundin og verður opnað þama aftur seinni partinn í haust,“ sagði Sigurður Skarphéðins- son. JFJ Skipverjar á Katrinu VE 47 voru að landa ufsa beint i gáma á hafnar- bakkanum i Sundahöfn í fyrradag. Skipið hafði verið á veiðum vestur af Snæfellsnesi og fengið 35 tonn af smáufsa. í stað þess að selja aflann hér og fá sex krónur fyrir kílóið var ákveðið að koma fisknum á Þýskalands- markað þar sem verðið er nú 40 krónur fyrir kílóið. Stefnan var þvi tekin á Sundahöfn og gengið frá aflanum í þrjá kæligáma á hafnarbakkanum. Að því loknu voru gámarnir settir um borð i Áíafoss, skip Eimskipafélags íslands, og siglt með þá til Þýskalands. -EA DV-mynd GVA Verið er að leggja skólplagnir við Skúlagötuna. DV-mynd Brynjar Gauti SUMARTILBOÐ Á POTTAPLÖNTUWI Eigum til takmarkað magn af stórum plöntum fyrir skrifstofur og stofnanir. Grænmeti og ávextir í úrvali Opið alla daga til kl. 21. 'irttimork 12 Hveraqerði Simi 99 4225. Það er engin lognmolla í kringum Escort XR 3i. Hröðun 0-100 km/klst. 9,9 sek. Hámarkshraði 185 km á klst. Aksturseiginleikar í sérflokki. Komdu og skoðaðu þennan frábæra sportbíl. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Verðkr598.600,- Sveinn Egi/sson hf. SKEIFUNNI 17 SÍMI 685100 r SCORT XR3i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 161. tölublað (18.07.1986)
https://timarit.is/issue/190723

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

161. tölublað (18.07.1986)

Aðgerðir: