Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1986, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1986, Qupperneq 24
36 FÖSTUDAGUR 18. JÚLI' 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 HJólbaröar - hjólbaröar. Það er dýrt að vera fátækur í dag. Við erum kannski ekki þeir ódýrustu en við getum örugglega tryggt þér bestu gæðin. Öll viðgerðaþjónusta og skipt- -i#g á sama stað, þjónusta í sérflokki. Raldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111._________________________________ Chevrolet Nova 73, 8 cyl., sjálfskiptur, með vökvastýri, í góðu standi, til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Einn- ig má góð myndavél vera greiðsla. Svo hef ég 4 3" vetrardekk til sölu. Uppl. í síma 42344 í dag og næstu daga. Dodge Aspen '77 til sölu, allur gegn- i umtekinn og margt nýtt, rafmagn í J rúðum og leðurklæddur. Fæst með 60 ’ þús. út. Skipti koma til greina á ódýr- ari sem mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 78193. *frábær kaup. Til sölu gullfallegur Fíat 131 Super Mirafiori 1600 TC árgerð i ’79, sjálfskiptur, plussklæðning o.m. fl., toppbíll. Góð kjör. Ath. skipti á bíl, sjónvarpi, videoi. Sími 924244. Chrysler Simca 1307 árgerö ’77 til sölu, skoðaður '86, þarfnast lagfæringar á vél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 78416 eftir kl. 20. Kr. 40 þús. Til sölu Volvo 144 1973, fallegur og góður bíll, tækifærisverð. Sími 92-3013. Mazda 929 '77 til sölu, skemmd eftir árekstur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 688100 milli kl. 9 og 18. Pajero dísil '83 til sölu, styttn gerð, bein sala eða skipti. Uppl. í síma 93- ^3850.________________ Plymouth Volaré '79 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur. Góður bíll. Uppl. í síma '74339. _________________________ Renault 4 - fólksbíll, árgerð 1974. Mik- ið endumýjaður, en þarfnast lagfær- ingar. Uppí. í síma 686276. Mítsubishi Lancer GLX '85 til sölu, ekinn 23.000 km, litur silfursans, vökvastýri og rafmagn í læsingum og rúðum. Uppl. í síma 72963 eftir kl. 17. Rúgbrauð, ódýrt. Til sölu VW rúgbrauð '77, að mestu tilbúið til sprautunar. Selst á 40 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 77563. Saab 900 GLS ’81 til sölu. Mjög glæsi- legur bíll. Einnig Saab 99 2L ’74. Mjög vel með farinn bíll. Verðtilboð. Uppl. í síma 78405 eftir kl. 18. Toyota Tercel 4x4 '83, ekinn 30.000 km, silfurgrár, grjótgrind, sílsalistar, dráttarkúla. Verð kr. 410.000. Bílasala Selfoss, Ambergi, sími 99-1416. WV Fastback ’71 til sölu, þarfnast við- gerðar, annar bíll fylgir í varahluti, tilboð óskast. Uppl. í síma 40406 eftir kl. 19. Chevrolet Van (lengri gerð) '74 til sölu. Uppl. í sima 92-1944 eftir kl. 20 á kvöldin. Colt '81 til sölu, góður bíll, keyrður 68500 km, 4 dyra gullsanseraður, að- eins staðgreiðsla. Uppl. í síma 46475. Cortina ’77 til sölu, skemmd eftir um- ferðaróhapp, skoðuð 86. Selst ódýrt. Uppl. i síma 92-3793 eftir kl. 18. Datsun 120Y '78 til sölu, ekinn 78 þús. km, 4ra dyra. Góður bíll. Uppl. í síma 14601 eftir kl. 18. Datsun King Cab pickup árg. '80, ekinn 95 þús., í góðu ástandi, til sölu. Uppl. í síma 93-2509. Ford Bronco árgerð ’74 til sölu, bein- skiptur, vökvastýri, vél 302, ekin 2000 km. Uppl. í síma 51223. Honda Clvic ’75, 3 dyra, spameytinn og góður bíll. Verð 55.000,43.000 stað- greitt. Uppl. í síma 79108 eftir kl. 17. Simca 1508 GT árgerð 78 til sölu, ágætur bíll, góðir afborgunarskilmál- ar. Uppl. í síma 94-1366. VW 1303 árgerð '73 til sölu, gangfær, óskoðaður. Uppl. i síma 46894 eftir kl. 19. Volvo 144 71 í góðu lagi, skoðaður '86, skuldabréf kæmi til greina sem greiðsluform. Uppl. í síma 73986. Ódýr Datsun 1500 pickup 79 til sölu, skoðaður ’86, verð 25 þús. Uppl. í síma 52731. Marquis. Til sölu Mercury Marquis '79. Úppl. i síma 12900 og 43025. Mazda 626 1980 til sölu. Uppl. i síma 76045 eftir kl. 17. Mazda 818 75 til sölu, góður bíll, skoð- aður ’86. Uppl. í síma 78787. Peugeot árgerð 75 til sölu, gott kram, selst ódýrt. Uppl. í síma 622631, Gils. Volvo '77 244 dl til sölu. Uppl. í síma 35628. M Húsnæði í boði Húseigendur. Höfum trausta leigjend- ur að ölliun stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10-12 og 13-17 mánu- daga-föstudaga. 45 fm ný íbúð til leigu fyrir námsfólk, engin fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á DV fyrir 15. júlí 1986, merkt „Námsfólk 45 fm“. Snotur 2 herb. íbúð í gamla bænum til leigu fyrir reglusaman og áreiðanleg- an leigjanda/-ur. Á 15 þús. og 3 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 22528. Hafnarfjörður - vesturbær. Til leigu góð einstaklingsíbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 54357. ■ Húsnæöi óskast Barnlaust par utan af landi óskar eftir 3ja herbergja íbúð til 3ja ára (ekki skilyrði), helst í Hlíðum, Holtum eða við Háaleitisbraut. Góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Sími 94-4061 eftir kl. 17. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, steina- lagnir og snjóbræðslukerfi, steypum bílastæði, sjálfvirkur símsvari. Garðverk, sími 10889. Hraunhellur. Útvegum hraunhellur, sjávargrjót, mosavaxið heiðargrjót og stuðlagrjót, tökum að okkur hleðslu. Uppl. í síma 78899 og 74401. Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftir kl. 18. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99- 3327. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í símum 99-4686 og 99-4647. Tvær einstæðar mæður utan af landi, sem hyggja á vinnu og skólavist í Rvk., óska eftir 3-4 herb. íbúð, örugg- ar mánaðargr. Uppl. í s. 44935 eða 44706 fram til kl. 17 og s. 11311 eftir kl.17. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 626698. Háskólanema utan af landi bráðvantar rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu frá og með 15. sept. Helst sem næst Háskólanum. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Sími 96-24173. Hanna. Kennari að norðan óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík frá 1. ágúst, reglu- semi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 91-25133 (Heið- rún) virka daga milli kl. 9 og 16. Rólegt hverfi á miðbæjarsvæðinu. Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð, sérhæð eða hús af svipaðri stærð sem fyrst. Skilvísar greiðslur og reglu- semi. Uppl. í síma 23452 síðdegis. Systkini utan af landi, sem stunda nám í H.í. og V.Í., óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Öruggar mánaðar- greiðslur og möguleiki á fyrirfram- greiðslu. Uppl. í síma 99-6868. Ungt, áreiðanlegt par óskar eftir 2ja - 3ja herbergja íbúð á leigu í Kópavogi eða Reykjavík sem fyrst. Annað er í námi en hitt hefur nýlokið námi. Uppl. í síma 71106 eftir kl. 18. Ung kona, sem stundar nám við HÍ, óskar eftir þægilegri einstaklingsíbúð á þægilegum stað. Góð fyrirfram- greiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-448. Ungt par með 1 bam óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í 6 mánuði. Góð um- gengni og öruggum mánaðargreiðsl- um heitið. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 19 (Helgi). Ungt par með eitt barn óskar eftir 2aj- 3ja herb. íbúð, helst í miðbæ Reykja- víkur, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. uppl. í síma 23959 eða 94-2148. Ungt par, skólafólk, óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með þvotta-, eldun- ar- og snyrtiaðstöðu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 9641424 eða 96-41005. 2ja herb. íbúð óskast, helst í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Algjörri reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Hringið í síma 78565 milli kl. 19 og 21. ATH! ATH! Mig og 3ja ára dóttur mína bráðvantar 2ja herb. íbúð. Öruggar greiðslur! Vinsamlegast hringið í síma 12466 eftir kl. 18. Hafnarf. Hjón með 3 böm bráðvantar húsnæði í 2-3 mánuði, helst í Hafn- arf, eða nágr., meðan beðið eftir eigin íbúð, eru á götunni. S. 73617. Hjón um þrítugt, bamlaus og reglusöm, óska eftir 2-3 herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 97-6430 eftir kl. 18. Lyfjatækni, bankastúlku og nema vant- ar 3ja- 4ra herb. íbúð í Reykjavík í vetur. Uppl. í síma 99-1576 eða 99-1745 milli kl. 18 og 20. Snyrtimenni. Systur, 25 og 28 ára, með 4ra ára dreng bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð. Uppl. í símum 51010 og 92-7715. Sigurlína og Ingibjörg. Stór sérhæð, raðhús eða einbýlishús óskast á leigu sem fyrst. Góð um- gengni og ömggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 11478. Ung stúlka í námi óskar eftir einstakl- ingsíbúð á leigu sem næst Mennta- skólanum við Sund. Uppl. í síma 97-8276. --- Óskum eftir 3 herb, ibúð frá 1. ágúst, emm 3 í heimili. Ömggar ménaðar- greiðslur. Uppl. í síma 94-8291 eftir kl. 20. Klæðskeri með 1 barn óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 29173. Ungur námsmaður óskar eftir herbergi í vetur, algerri reglusemi heitið. Uppl. í síma 24392. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu strax, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 77598. ■ Atvinnuhúsnæöi Smiöjuvegur. Til leigu iðnaðarhús- næði um 280 ferm., mikil lofthæð, háar innkeyrsludyr, góð útiaðstaða, laust. Uppl. í síma 17266 kl. 9-16 og símum 43939 og 77730 á kvöldin. Glæsilegt verslunarhúsnæði með inn- réttingu, tilvalið fyrir tískuverslun, til leigu við Laugaveg. Uppl. í síma 621331 milli 17 og 19. 100-150 fm húsnæði óskast á leigu fyr- ir matvælaiðnaðað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H454. Óska eftir versiunarhúsnæði. Uppl. í síma 39130 alla virka daga, milli kl. 9 og 18.______________________________ Iðnaðarhúsnæði til leigu við Vagn- höfða. Uppl. í síma 84485. Til leigu skrifstofuhúsnæði í Borgartúni 29. Uppl. í síma 622554. Verslunar - skrifstofuhúsnæöi óskast. Uppl. í síma 688288. Verslunarhúsnæði til leigu í mið- bænum. Uppl. í síma 38750 og 624257. ■ Atvinna í boði Ertu handlagin og vandvirk, hefurðu gaman af að sauma, óskum að ráða saumakonu sem fyrst. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-464. Vanan starfskraft vantar i blómaversl- un, vaktavinna á kvöldin og um helgar, yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Uppl. hjá Ráðningarþjónustu KÍ, Húsi verslunarinnar, 6.h. Aöstoð óskast á tannlækningastofu, viðk. þarf að geta byrjað strax. Um- sóknir sendist DV fyrir mánudaginn 21. júlí, merkt „Tannlæknir 111“. Atvinna. Okkur vantar 2 röska karl- menn til starfa nú þegar. Uppl. í síma 10704 í dag milli kl. 15 og 16 og mánu- dag á sama tíma. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi taekifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækífærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Við birtum... Það ber árangurl Smáauglýsingadeildin er í Þverholti ! 1. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 Eldri maður óskast til viðgerða- og afgreiðslustarfa, þarf að vera lag- hentur, helst rafvirki. Þeir sem hafa áhuga á starfinu hafi samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-456. Hárgreiðslusveinn eða nemi á þriðja ári óskast. Vinnutími eftir samkomu- lagi. Uppl. á staðnum, Gott útlit, Nýbýlavegi 14. Kona óskast í snyrtivöruverslun fyrir hádegi, yngri en 30 ára kemur ekki til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Snyrtivöruverslun”, fyrir þriðjudag. Laghent stúlka, eitthvað vön sauma- skap, óskast til smáfatabreytinga, styttinga á buxum o.fl., vinnutími kl. 13-18. Uppl. í síma 14301. Starfskraftur óskast í söluturn í mið- bænum. Vinnutími frá 12-17. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H472. Trésmiðir. Vantar nokkra góða tré- smiði í ákvæðisvinnu (útivinnu) um óákveðinn tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-441. Veghefilsstjóri óskast. Óska eftir að ráða mann sem getur tekið að sér að stjórna veghefli. Mikil vinna. Uppl. í síma 99-2222 og 985-20022 (bílasími). Eldri kona óskast til að þrífa hús aðra hverja viku í Stekkjunum. Uppl. í síma 74430 eftir kl. 19. Hótel Borg óskar eftir að ráða konu í ræstingar um helgar. Uppl. gefnar í síma 11440. Óska eftir góðri konu til að skúra 65 ferm hárgreiðslustofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-366. Vantar ræstingafólk. Vinnutími um helgar, laugardaga og sunnudaga, frá 8-15. Uppl. í síma 41323 eftir kl. 17. Óska eftir að ráða kona til starfa í af- greiðslu og vinnusal. Uppl. hjá Fönn, Skeifunni 11, sími 82220. Óskum eftir að ráða nú þegar fyrsta vélstjóra á Hólmanes SU 1. Uppl. gef- ur Emil í síma 97-6120. M Atvinna óskast Ég óska eftir mikilli vinnu í 2 mán., vön afgreiðslu og þjónustustörfum. Uppl. í síma 688152. M Bamagæsla Traust 14-16 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna, 6 ára og 1 árs, er í Laugarásnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-442. Vantar góða stúlku til að gæta tveggja barna á Suðurgötu 67 Hafnarfirði, helst 14-16 ára. Uppl. í síma 651258 eftir kl. 18. Óska eftir góðri dagmömmu eða ráðs- konu til að gæta 6 ára barns frá og með 1. sept. á Melunum, 6 tíma á dag 4 daga í viku. Uppl. í síma 25627. Get tekið að mér að sitja yfir börnum að degi til. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-462. Óska eftir að passa barn á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 45440 eftir kl. 18. M Tapað fundið Plastpoki með jogginggalla og eyrnar- lokkum í tapaðist við Blómaskálann, Nýbýlavegi á mánudag. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 44153. Tveir svefnpokar í svörtum plastpoka töpuðust af bíl í Hvalfirði síðastliðinn laugardag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 42425. ■ Einkamál 35 ára karlmaður, sem kemur stundum til Reykjavíkur, vill komast í samband við konu sem getur veitt nuddþjón- ustu. Þær sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer til DV fyrir 25. júlí, merkt „Nudd 68“. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt ísland, í einka samkvæmum og á skemmtistöðum. Uppl. í síma 91-42878. Pantið í tíma. ■ Ökukermsla Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byijað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað 6r. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun sem býður upp á árangursríkt og ódýrt ökunám. Halldór Jónsson, s. 83473 - 22731 - bílas. 002-2390.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.