Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1986, Blaðsíða 34
46
FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986.
/A
SSiJJtw
Sfalfj 7B900
Frumsýnir
grínmyndina
Lögregluskólixm 3:
Aftur 1 þjálfun
(Police Academy
3:
Back in Training)
RUN FOR COVER!
Lögregluskólinn er kominn aftur
og nú er aldeilis handagangur i
öskjunni hjá þeim félögum Ma-
honey, Tackleberry og High-
tower. Myndin hefur hlotið
gífurlega aðsókn vestan hafs og
voru aðsóknartölur Police Aca-
demy 1 lengi vel I hættu.
Það má með sanni segja að hér
er saman komið langvinsælasta
lögreglulið heims i dag. Lög-
regluskólinn 3 er nú sýnd i öllum
helstu borgum Evrópu við met-
aðsókn.
Aðalhlutverk:
Steve Guttenberg,
Bubba Smith,
Oavid Graf,
Michael Winslow.
Framleiðandi:
Paul Maslansky.
Leikstjóri:
Jerry Paris.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
9 og Vi vika
(9 and 'A week)
Myndin er í dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16
Skotmarkið
*** Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Youngblood
Myndin er i dolby stereo og
sýnd í starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Fmmsýiúr spennu-
mynd sumarsins,
Hættiunerkið
(Warning sign)
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Evrópufrumsýning
Út og suður
í Beverly Hills
(Down and Out
in Beverly Hills)
*" Morgunblaðið *'* DV.
Sýnd kl. 7og 11.
Nílar-
gimsteirminn
Jewel of the Nile
Myndin er i dolby stereo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Lokað vegna
sumarleýfa.
Urval
vid allra /uefi
alla vikuna
Þverholti 11
Síminner
2Z022
BIOHUSIÐ
Frumsýnir
grínmyndina:
Allt í hönk
(Better of dead)
BETTER OFF
DEAD
.„».K ^
Hér er á ferðinni einhver sú
hressilegasta grínmynd sem
komið hefur lengi, enda fer einn
af bestu grínleikurum vestanhafs,
hann John Cusack (The Sure
Thing), með aðalhlutverkið.
Allt var í kalda koli hjá aumingja
Lane og hann vissi ekki sitt rjúk-
andi ráð um hvað gera skyldi.
Aðalhlutverk:
John Cusack,
David og Den Stiers,
Kim Darby,
Amanda Wyss.
Leikstjóri:
Savage Steve Holland.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Morðbrellur
PiPPiUt
Meiri háttar spennumynd. Hann
er sérfræðingur i ýmsum tækni-
brellum. Hann setur á svið morð
fyrir háttsettan mann. En svik eru
í tafli og þar með hefst barátta
hans fyrir lífi sínu og þá koma
breliurnar að góðu gagni.
* * * Ágæt spennumynd.
Al Morgunbl.
Aðalhlutverk:
Bryan Brown,
Brian Dennehy,
Martha Giehman.
Leikstjóri:
Robert Mandel.
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
SÖGULEIKARNIR
Stórbrotið, sögulegt listaverk í
uppfærslu Helga Skúlasonar og
Helgu Bachmann undir berum
himniíRauðhólum.
Sýningar:
Fimmtudag 17:7. kl. 21.
Miðasalaogpantanir:
Söguleikarnir: sími 622666.
Kynnisferðir: Gimli, sími 28025.
Ferðaskrifstofan Farandi: sími
17445.
I Rauðhólum einni klukkustund
fyrirsýningu.
Eitt skemmtilegasta leikhús
landsins.
ArniGunnarsson,
Alþýðublaðið.
Túlkun hverrar persónu gengur
alveg upp.
Arni Bergmann,
Þjóðviljinn.
KWtOtTKOWT
Quicksilver
Ungur fjármálaspekingur missir
aleiguna og framtíðarvonir hans
verða að engu. Eftir mikla leit fær
hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri"
sem sendisveinn á tíu gíra hjóli.
Hann og vinir hans geysast um
stórborgina hraðar en nokkur bíll.
Eldfjörug og hörkuspennandi
mynd með Kevin Bacon, stjörn-
unni úr „Footloose" og „Diner".
Frábær músík: Roger Daltrey,
John Parr, Marily Martin, Ray
Parker, JR (Ghostbusters),
Fionu o.fl. Æsispennandi hjól-
reiðaatriði.
Aðalhlutverk:
Kevin Bacon, Jami Gertz,
Paul
Rodriguez, Rudy Ramos,
Andrew Smith, Gerald S. 0.
Loughlin.
Flutningur tónlistar: Roger Dal
trey, John Parr, Marilyn Martin
Ray Parker, JR. Helen Terry, Fisk
Peter Solley, Fiona, Gary Katz
Roy Milton, Ruth Brown, Daiqu
iri o.fl. Tónlist: Tony Banks.
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9
og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Bjartar nætur
Sýnd i B-sal kl. 9.
Ástarævintýri
Murphy’s
Sýnd i B-sal kl. 5 og 11.25.
Eins og
skepnan deyr
Aðalhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sigurðarson.
Sýnd í B-sal kl. 7.
AllþTURBtJAHfílll
Salur 1
Fruittsýiúng á
nýjustu Bronson-
myndirtni:
Lögmál Murphys
Alveg ný, bandarísk spennu-
mynd. Hann er lögga, hún er
þjófur, en saman eiga þau fótum
sinum fjör að launa.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson,
Kathleen Wilhoite.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
Salur 2
Evrópufrumsýning
Flóttalestin
13 ár hefur forhertur glæpamaður
verið i fangelsisklefa, sem log-
soðinn er aftur. Honum tekst að
flýja ásamt meðfanga sínum -
þeir komast í flutningalest, sem
rennur af stað á 150 km hraða,
en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli. - Þykir með ólíkindum
spennandi og afburðavel leikin,
Leikstjóri:
Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Leikur við
dauðann
(Deliverance)
Hin heimsfræga spennumynd
Johns Boorman.
Aðalhlutverk:
John Voight (Flóttalestin)
Burt Reynolds.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Brad eldri (Christopher Wal-
ken) erforingiglæpaflokks Brad
yngri (Sean Penn) á þá ósk
heitasta að vinna sér virðingu
föður sins.
Hann stofnar sinn eigin bófa-
flokk. Þar kemur að hagsmunir
þeirra fara ekki saman, uppgjör
þeirra er óumflýjanlegt og þá er
ekki spurt að skyldleika.
Glæný mynd byggð á hrikaleg-
um en sannsögulegum atburð-
um.
Aðalhlutverk:
Sean Penn (Fálkinn og snjó-
maðurinn),
Christopher Walken (Hjart-
arbaninn).
Leikstjóri:
James Foley.
Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sæt í bleiku
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9,
og 11.
Geimkörmuðurinn
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.
Slóð drekans
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Besta vömin
sprenghlægileg gamanmynd
með Ðudley Moore og Eddie
Murphy í aðalhlutverkum.
Sýnd kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
LAUGARÁ
L*J
Salur A
Mbl.
Ferðin til Bountiful
Óskarsverðlaunamyndin um
gömlu konuna sem leitar fortíðar
og vill komast heim á æskustöðv-
ar sinar. Frábær mynd sem
enginn má missa af.
Aðalhlutverk:
Geraldine Page, John Heard
og Gerlin Glynn.
Leikstjðri:
Peter Masterson.
Sýnd kl. 5. 7, 9og11.
Salur B
Heimskautahiti
Aðalhlutverk:
Mike Norris (Sonur Chuch),
Steve Durham og
David Coburn.
Sýnd kl. 5, 7. 9. og11.
Bönnuð innan 16 ára
Salur C
Jörð í
Afríku
Sýnd kl. 5 og 8.45.
Útvarp - sjónvarp
Sjónvarp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjóns-
dóttir.
19.25 Hrossabrestur. Kanadísk teiknimynd, byggð á einu
ævintýra bræðranna Grimm. Þýðandi Bjöm Baldurs-
son.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Rokkarnir geta ekki þagnað - og Bubbi ekki
heldur. Bubbi Morthens spilar lög af nýútkominni
plötu sinni, Blús fyrir Rikka, og önnur ný lög. Umsjón-
armaður Jón Gústafsson. Stjórn upptöku Björn
Emilsson.
21.10 Sá gamli (Der Alte). Lokaþáttur: Sprenging i
myrkri. Þýskur sakamálamyndaflokkur í fimmtán
þáttum. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
22.10 Seinní fréttir.
22.15 Flóttinn til Berlínar. (Flight To Berlin) Bresk-þýsk
bíómynd frá árinu 1983. Leikstjóri Christopher Petit.
Aðalhlutverk: Tusse Silberg, Paul Freeman og Lisa
Kreuzer. Ung kona fer til Beriínar og hefst þar við
undir fölsku nafni. Hún hefur samband við systur sína
en virðist að öðru leyti hafa snúið baki við fortíð
sinni. Henni er mikið í mun að halda fortíðinni leyndri
en það reynist erfiðara en á horfðist. Þýðandi Trausti
Júlíusson.
23.50 Dagskrárlok.
zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álandseyjum
eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn
S. Sigurðardóttir les (14).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög
af nýútkomnum hljómplötum.
16.00 Fréttir. tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Á hringveginum - Austurland. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir. Orn Ragnarsson og Ásta R. Jó-
hannesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Sinfóníuhljómsveitin í San
Francisco leikur Sinfóníska dansa úr „West Side
Story“ eftir Leonard Bemstein; Seiji Osaka stjómar.
b. Edith Piaf syngur lög eftir Jo Moustaki, Louipiy-
Piaf og M. Emer. c. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur
Slavneskan dans nr. 1 í C-dúr eftir Antonín Dvorák;
Staniey Black stjómar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet.
Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 Í loftinu. Hallgrimur Thorsteinsson og Guðlaug
María Bjamadóttir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 „Vopnið", smásaga eftir Frcdric Brown. Ragnar
Bragason les þýðingu sína.
20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir.
20.40 Sumarvaka. a. Heljarmennið í Krossavik. Þor-
steinn frá Hamri tekur saman og ílytur frásöguþátt.
b. Kórsöngur. Karlakór KFUM syngur undir stjórn
Jóns Halldórssonar. c. Steinunn í Höfn. Helga Ein-
arsdóttir les þátt Guðrúnar P. Helgadóttur úr bók
hennar, „Skáldkonur fyrri alda“. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir
tónverk sitt „Hiými“.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómskálamúsík. Kynnir: Guðmundur Giisson.
23.00 Frjalsar hendur. :Þáttur í umsjá Illuga Jökulsson-
ar.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tónlist. Edda Þórar-
insdóttir ræðir við Karólínu Eiríksdóttur tónskáld.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00
Utvaip zás n
14.00 Bót í máii. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum
og kynnir óskalög þeirra.
16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðamálaívafi í
umsjá Ásgerðar Flosadóttur.
17.00 Endasprettur. Jónatan Garöarsson sér um þáttinn
í stað Þorsteins G. Gunnarssonar.
18.00 Hlé.
20.00 Þræðir. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir.
21.00 Rokkrásin. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason.
22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af
rólegra taginu.
23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri
Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagöar kl. 9.00,10.00, 11.00, 15.00, 16.00
og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi
til föstudags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni
- FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútyarp fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5 MHz