Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1986, Blaðsíða 20
32
FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Búslóð tll sölu: sófasett, skápar, stólar
(rókókó), hillusystem, fururúm, furu-
hillusamstæða, sólarlampi, ísskápar,
frystiskápur, uppþvottavél, þurrkari,
dömuhjól, drengjahjól, hljómflutn-
ingstæki, sjónvarp, svart/hvítt, Wil-
ton gólfteppi, rýjamottur, gardínur og
allt mögulegt fleira. Sími 41944.
Bókbindarar og áhugamenn athugið!
Til sölu verkfæri til að binda inn bæk-
ur, t.d. pappasax, bókahnífur, gylling-
arletur, 4 stærðir, rafmagnshaki,
gyllingarvél, pressur o.fl. Verkfærin
eru öll nýleg og lítið notuð. Uppl. í
síma 91-688376.
Loftpressur. Væntanlegar innan
skamms eftirsóttu v-þýsku loftpress-
urnar frá „Torpema", eins fasa / 250
> og 400 ltr/mín með 40 og 90 ltr kútum.
Greiðslukjör. Hafið samband við sölu-
mann og fáið bækling og verð.
Markaðsþjónustan, sími 2-69-11.
Rafsuðuvél til sölu, 60-225 amp. Selst
á góðu verði. Uppl. í síma 666840 eftir
kl. 17.
Gamall sumarbústaður í nágrenni
Reykjavíkur til sölu, þarfnast lag-
færingar, ca 1 !4 hektari eignarland.
A sama stað óskast frystikista til
kaups. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-466.
Níu stólar, skrifborð, 2 skjalaskápar, 2
borð, teppi, 3 speglar, útvarp + plötu-
spilari, ísskápur, rúllustrauvél (ca 70
cm), loftljós, nuddtæki, ryksuga, 2
springdýnur og ýmislegt smádót til
sölu. Uppl. í síma 38155 eftir kl. 18.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Björnsson hf„ hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Meltingartruflanir hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Póstkrafa. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323
3 hansahurðir til sölu. Uppl. í síma
651069 eftir kl. 19.
Borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl.
í síma 74688.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
6 m langur stálpallur með gámafesting-
um, loftloku og hliðarsturtu, tveimur
lyftutjökkum. Upphitaður og með 60
cm skjólborðum. Sem nýr. Uppl. í síma
82401 eða 14098.
Húsgagnasprautun. Tek að mér spraut-
un á nýjum og gömlum húsgögnum
og innréttingum. Bæði hvítt, litað og
glært. Geri verðtilboð. Sími 30585 og
heimas. 74798.
Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt.
Tvær mýktir í sömu dýnunni. Sníðum
eftir máli. Einnig sjúkradýnur og
springdýnur í öllum stærðum. Páll
Jóhann, Skeifunni 8, s. 685822.
Golf. Til sölu hálft Dunlop golfsett
(karla), ásamt kerru og poka. Uppl. í
síma 77099 eftir kl. 19.
Notaðar innlhurðir og karmar til sölu,
handlaug og wc með stúti í gólf,
saumavél í iðnaðarborði. Sími 41602.
ísvél til sölu. Til sölu 2ja hólfa Taylor
334 ísvél með Qórum pumpum. Selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
15605 milli kl. 13 og 15 og 84231 eftir
kl. 19.
Blómafræflar! Hin fullkomna fæða.
High-Dessert. Honeybee Follens.
Sölustaður Sigurður Olafsson, Eikju-
vogi 26, sími 34106 (kem á vinnustað).
Eldhúsinnrétting til sölu með tækjum,
einnig tveir stórir fataskápar. Selst í
einu lagi. Gott verð. Uppl. í síma 27344
og á kvöldin 74636.
Góð bilskúrshurð til sölu með inn-
felldri hurð, stærð 2,76x2,20 m, karmur
og járn fylgja ekki. Selst ódýrt. Sími
41194.
Nýlegur, hvítur fataskápur til sölu,
stærð 1,20x2,10, verð kr. 12 þús., skrif-
borð, stærð 60x1,40, og gamall stóll.
Uppl. í síma 22436 eftir kl. 19.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, einnig sem
nýtt kvenmannsreiðhjól, 3 gíra með
barnastól, og barnakojur, fást ódýrt.
Uppl. í síma 79854 eftir kl. 18.
Borstofuborð og 6 stólar til sölu. Vel
með farið, ódýrt. Uppl. í síma 53876
fyrir hádegi og eftir kl. 18.
ísskápur til sölu, verð 5500 kr. Uppl. í
síma 53561 eftir kl. 19.
f
M Oskast keypt
Staurblankur einstæður faðir með 3
börn óskar eftir að fá m.a. eftirtalda
hluti gefins: ísskáp, svefnbekki, sófa-
sett, kommóður, fataskápa, búsáhöld
og eldhússtóla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-465.
Ofnar. Pottofnar óskast, allar stærðir
koma til greina. Uppl. í síma 10485 frá
kl. 8-18.
Rafmagnshitakútur fyrir baðvatn ósk-
ast keyptur (fyrir lítið íbúðarhús).
Uppl. í síma 16458 eftir kl. 18.
Eldavél í góðu ásigkomulagi óskast
keypt. Uppl. í síma 50145.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
" F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grúa á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
y * andi sand og möl af ýmsum gróf-
'■UA leika' -
SÆVARHOFÐA 13 - SIMI 681833
Múrbrot
- Steypusögun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
BROTAFL
Uppl. í síma 75208
HÚSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÚBAR VÉLAR- VANIR MENN - LEITIB TILBOÐA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavik
Jón Helgason
91-83610og 681228
Smáauglýsingar DV
Vegna mikils álags á símakerfi okkar
milli kl. 21 og 22 biðjum við auglýsendur
vinsamlega um að hringja fyrr á kvöldin
ef mögulegt er.
Hringið í síma 27022
Opið:
Mánudaga - föstudaga kl. 9.00-22.00
Laugardaga kl. 9.00-14.00
Sunnudaga kl. 18.00-22.00
ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11
Loftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig
traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fyllingarefni og
mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Víöihlíö 30. Sími 687040.
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
Er sjónvarpið biiaö?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
***----------j
DAG-, KVÖLD-0G
HELGARSÍMI, 21940.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
j ALLT MÚRBROTf
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
ÍT Flísasögun og borun t
ÍT Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR 1 SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
KRÉDITKORT
E
■-K-k-k'
Jarðvinna-vélaleiga
Vinnuvélar
Loftpressur
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum allt efni
SÍMI 671899.
JCB grafa
með opnanlegri framskóflu og skot-
bónu og framdrifin, vinn einnig um
kvöld og helgar.
ÞÓRÐUR SIGURÐSSON,
simi45522.
JARÐVÉLAR SF.
VÉLAI.EIGA- NNR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dráttarbílar útvegumefni.svosem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús).
Vörubilar gróðurmold og sand,
Lyftari túnþökurog fleira.
Loftpressa Gerum föst tilboð
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476-74122
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
Gísli Skúlason, s. 685370.
■ Pípulagnir-hreinsanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalstelnsson.
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155