Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1986næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1986, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986. 41 ^ Bridge Hér er skemmtilegt vamarspil sem spilað var fyrir 35 árum. Vestur spil- aði út spaðaás, síðan litlu hjarta í þremur tíglum suðurs. Frægasti spil- ari Bandaríkjanna á þessum árum, Charles Goren, var með spil austurs. Walter Wyman í vestur. Norðuk A 542 V 1075 0 D832 + DG3 Austuk * 983 V ÁKD98 0 G6 + K54 SUÐUR + KG1076 V G2 0 ÁK1094 * Á Austur gaf og sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður IV 1+ 2+ pass pass 20 pass pass 2v 30 p/h Tvö lauf vesturs voru þarna ekki krafa eins og almennt er í dag og skýrir það sagnirnar. Vestur spilaði út spaðaás og skipti síðan í hjarta. Goren átti slaginn á hjartadrottn- ingu og spilaði spaða í þeirri von að vestur mundi trompa. Suður lét gos- ann og vestur fékk slaginn á drottn- ingu. Aftur hjarta, síðan spaði og nú trompaði vestur. Vömin hafði fengið fimm fyrstu slagina og auðvitað skil- ur maður vel að það hvarflaði ekki að suðri að vestur hefði spilað út spaðaás frá Á-D. Auðvitað má alltaf hnekkja spilinu með hjarta út. Síðan spaði og vestur tekur á drottningu og ás. Spilar hjarta og austur gefur vestri síðan stungu í spaða. Það á ekki að vera erfitt að finna þessa vöm eftir sagnir suðurs. Skák Eftirfarandi staða kom upp í skák Klowanes, sem hafði hvítt og átti leik, og Gurewitsch. 1. Hxe7+ og svartur gafst upp. Tapar drottningunni. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Logreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. - 24. júlí er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefiiar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ékki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alia daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá Lalli er alveg útþrunninn nema þegar hann heldur að hann sé orðinn ungur aftur. Lalli og Lína VtSTt K + ÁD V 643 ó 75 + 1098762 Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. júlí. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú ættir að hressa upp á sjáifan þig í dag og fara þangað sem skemmtilegt og hresst fólk er. Forðastu loforð sem þú getur ekki staðið við. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Leitaðu að einhverju spennandi á félagslega sviðinu. Þú verður fyrir vonbrigðum með eitthvað sem hefur verið mjög vel skipulagt. Dagurinn verður rólegur og þér líður vel. Hrúturinn (21. mars-20. apríl: Þú tekur á þig ábyrgð. Þú ert heppinn og ættir að halda áfram með áætlanir þínar. Nautið (21. apríl-21. maí): Ástarmálin ganga lipurlega og þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun um framtíð þína fljótlega. Dagurinn hentar prýði- lega til þess að fara í stutta ferð þangað sem þú hefur ekki komið áður! Tvíburarnir (22. maí-21. júni): Persónulegur árangur er góður. Einhver brögð verða í tafli í dag. Rómantíkin blómstrar og þú þarft að taka alvarlegar ákvarðanir fljótlega. Krabbinn (22. júní-23. júli): Fjölskyldumálin ganga vel og þú hefur minni áhyggjur á þeim vettvangi. Þú verður varkárari varðandi fjármálin. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Það verður líflegur fundur með gömlum vini sem þú hefur ekki séð lengi. Kvöldið verður með eindæmum skemmtilegt. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú verður að hugsa vel um tómstundaáætlanir þínar svo allir verði samvinnuþýðir. Láttu alla taka þátt í ábyrgð- inni. Þér finnst gaman að gera mikið fyrir aðra. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú ert ekki alveg viss um ástarmálin en ferð þó á stefnu- mót. Misskilningur verður á milli einhverra. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þér gæti verið kennt um eitthvert óhapp eða skipulagningu sem ekki stenst. Þú nýtur þess að fara eitthvað út seinni partinn. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Athugaðu allt gaumgæfilega áður en þú lofar vini þínum einhveiju. Þú gætir verið að lofa upp í ermina. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ert bestur fyrir hádegi. Þú átt í einhverjum vandræðum með vin þinn. Rólegt kvöld heimafyrir er það besta í stöð- unni eins og hún er núna. .* . Bilanir Rafmagn: Revkjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames. sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Otiið mánúd.-föstúd. kl. 9 21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 1911. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.3916. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan / v- : 6 f 1 /o ■■ u h * /3 1 /^ /ó" J j(í> 17* i /? íi 1 kr Lárétt: 1 strimlar, 7 ósléttur, 9 hólmi, 10 oka, 12 hávaða, 13 fugl, 14 faðm- ____ ur, 16 hrúgur, 18 glápa, 20 gruni, 21 samstæðir, 22 rugl. Lóðrétt: 1 skrokk, 2 kynstur, 3 úr- , koma, 4 vofur, 5 prófar, 6 ætt, 8 heiti, 11 lagfæring, 13 leiðu, 15 dýr, 17 mánuður, 19 korn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 strjáll, 8 Eva, 9 óbó, 10 pinn- ana, 11 snót, 13 at, 15 atar, 17 iða, 18 ró, 20 sælir, 22 pakk, 23 álf. Lóðrétt: 1 seppar, 2 tvist, 3 rann, 4 Jón, 5 ábati, 6 lónaði, 7 lúa, 12 óræk, m 14 tnrf. 16 ask. 19 óa, 21 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 161. tölublað (18.07.1986)
https://timarit.is/issue/190723

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

161. tölublað (18.07.1986)

Aðgerðir: