Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1986, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 198fi.
37
dv ___________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á
Toyota Corolla liftback ’85, nemendur
geta byrjað strax. Ökukennari Sverrir
Björnsson, sími 72940.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli
Guðjóns 0. Hanssonar.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Heimasími
73232, bílasími 985-20002.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 340 GL ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer 1800 GL ’86. 17384
Herbert Hauksson, s. 666157,
Chevrolet Monza ’86.
Jón Haukur Edwald,s. 31710-30918-
Mazda GLX 626 ’85. 33829.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda GLX 626 ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Ökukennsla - æfingatímar. Mazda 626
’84. Kenni allan daginn. Ævar Frið-
riksson ökukennari, sími 72493.
■ Garðyrkja
Okkar sérgrein er nýbyggingar lóða:
hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði,
jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu-
kerfi undir stéttir og bílastæði, gerum
verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf-
virkur símsvari allan sólarhringinn.
Látið fagmenn vinna verkið. Garð-
verk, sími 10889.
Hellulagning - Lóðastandsetningar.
Tökum að okkur gangstéttalagningu,
snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð-
vegsskipti og grassvæði. Höfum
vörubíl og gröfu. Gerum föst verðtil-
boð. Fjölverk, sími 681643.
Námskeið í torlhleðsiu í Vatnsmýrinni.
Kennt að rista og hlaða streng og
klömbru með torfljá. Leiðbein.:
Tryggvi Hansen. Tími: Laugard. 19.
og sunnud. 20. júlí, kl. 10-18. Verð: 2
þús. Innritun í síma 622305 kl. 14-19.
Lóðastandsetningar, lóðabreytingar,
skipulag og lagfæringar, girðingar-
vinna, túnþökur. Skrúðgarðamiðstöð-
in, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku-
og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi.
Símar 40364, 611536 og 99-4388.
Erum með túnþökur, heimkeyrðar. Út-
vegum mold og litla ýtu til að jafna
lóðir. Skiptum um jarðveg í plönum
og innkeyrslum. ' Sími 666397 og
666788.
Grenilús. Eru grenitrén farin að fölna?
Tek að mér að eyða sitkalús í greni.
Ath. Lúsin lifir 10 stig frost og gerir
skaða langt fram á vetur. Vönduð
vinna, hef leyfi. Sími 40675.
Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks
vallarþökur. Tökum að okkur tún-
þökuskurð . Getum útvegað gróður-
mold. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf
og Ólafur í síma 71597 og 22997.
Túnþökur. Túnþökur af ábornu
túni í Rangárþingi, sérlega fal-
legt og gott gras. Jarðsambandið
sf., Snjallsteinshöfða, sími 99-
5040 og 78480.
Urvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr-
inn kominn á Stór-Reykjarvíkursvæð-
ið. Tekið á móti pöntunum £ síma
99-5946.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard - Visa.
Björn R. Einarsson, uppl. í símum
666086 og 20856.
Urvals gróðurmolö og húsdýraáburð-
ur. Erum með traktorsgröfur með
jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í
jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752.
■ Hreingemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á
teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á
kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm.
Fullkomnar djúphreinsivélar méð
miklum sogkrafti sem skila teppum
nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir.
Ath., er með sérstakt efni á húsgögn.
Margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Sími 74929 og 74602.
Hreint hf., hreingerningadeild: allar
hreingerningar, dagleg ræsting, gólf.
aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og
húsgagnahreinsun, glerþvottur, há-
þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð
eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku
8, sími 46088, símsvari allan sólar-
hringinn.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreirtsunarvél sem hreinsar með
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í símum 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, sjúg-
um upp vatn, háþrýstiþvott, gólf-
bónun og uppleysingu. S. 40402 og
40577.
Hreingerningaþjónusta borsteins og
Stefáns. Handhreingerningar, teppa-
hreinsun, kísilhreinsun. Tökum
einnig verk utan borgarinnar. Margra
ára stafsreynsla tryggir vandaða
vinnu. Símar 28997 og 11595.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsanir. Kreditkortaþj. Símar
19017 - 641043. Ólafur Hólm.
M Þjónusta_____________________
Húsasmiðameistari. Get bætt við mig
verkefnum í allri allmennri trésmíði,
svo sem viðhaldi, parketlögnum,
gluggaskiptingum, þakviðgerðum og
fl. Úppl. í síma 92-3627 og 75769.
Pipulagnir - viðgerðir. Önnumst allar
viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögn-'
um, hreinlætistækjum í eldhúsum,
böðum, þvottahúsum, kyndiherbergj-
um, bílskúrum. Uppl. í síma 12578.
Húsasmíðameistari. Nýsmíði, viðgerð-
ir og viðhald, glerísetningar, parket-
lagning og öll almenn trésmíðavinna.
Sími 36066 og 33209.
Falleg gólf. Slípum og lökkum parket-
gólf og önnur viðargólf, fullkomin
tæki. Verðtilboð. S. 611190 og 621451.
borsteinn og Sigurður Geirssynir.
M Húsaviðgerðir
Húsamálun. Faglærður málari getur
bætt við sig verkefnum úti sem inni.
Uppl. í síma 39019.
Verktak sf., símar 78822 og 79746. Há-
þrýstiþvottur, vinnuþrýstingur að 400
bar, sílanhúðun. Alhliða viðgerðir á
steypuskemmdum og sprungum. Látið
faglærða vinna verkið, það tryggir
gæðin. Þorgrímur Ó. húsasmíðam.
Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur
o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum.
Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan-
húðun, þéttum og skiptum um þök
o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð.
Allar almennar húsaviðgerðir.
Sprunguviðgerðir, sílanúðun, háþrýs-
itþvottur o.fl. Gerum föst verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. Þaulvanir
menn. Símar 78961 og 39911.
Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR
vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn-
aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga
háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933
og 39197 utan skrifstofutíma.
Ás, húsaviðgeröarþjónusta. Alhliða
húsaviðgerðir, svo sem múrskemmdir,
þannig að engin ör verði eftir viðgerð.
Málningarvinna, þakviðgerðir. Ath.,
fagmenn. Ábyrgð, sími 622251.
Glerjun - gluggaviðgerðir. Fræsum
gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju-
gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð.
Húsasmíðameistarinn. Sími 73676.
Glerjun - gluggaviðgerðir. Fræsum
gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju-
gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð.
Húsasmíðameistarinn. Sími 73676.
Hagverk - húsviðgerðir. Tökum að
okkur ýmsar viðgerðir og viðhald-
svinnu. Vönduð vinna, vanir menn.
Uppl. í síma 621052, líka á kvöldin.
Óska eftir að ráða menn vana húsavið-
gerðum. Mikil vinna. Gott kaup fyrir
réttan mann. Sími 622251.
Háþrýstiþvottur. Tek að mér að há-
þrýstiþvo hús. Sími 54388.
■ Sveit
Sumardvöl í Borgarfirði. Nokkur pláss
laus í sumardvöl fyrir 6-10 ára börn
að Sveinatungu í Norðurárdal. Uppl.
í síma 93-5049.
15-16 ára strák vantar í sveit. Þarf að
vera vanur vélum. Uppl. í síma 99-8597
á kvöldin.
Ráöskona óskast strax í sveit, má hafa
með sér 1 eða 2 börn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022, H-467.
■ Ferðalög
Ferðafólk Borgarfirði. Munið Klepp-
járnsreyki - svefnpokapláss í rúmi;
aðeins kr. 250, veitingar, hestaleiga,
sund, útsýnisflug, tjaldstæði með heit-
um böðum, margbreytileg aðstaða
fyrir hópa og einstaklinga. Leitið
uppl. Ferðaþjónustan Borgarfirði,
sími 93-5174.
■ Tilsölu
Brahma pallbilahús. Hin vinsælu am-
erísku pallbílahús eru nú aftur fáan-
leg. Pantanir óskast sóttar. Hagstæð
greiðslukjör. Mart sf., Vatnagörðum
14, s. 83188.
■ Húsgöqn
íslensk framleiðsla. sívinsælu síma-
bekkirnir fást í nýju bólsturgerðinni
Garðshorni, borðið getur verið vinstra
eða hægra megin. leður eða áklæði í
úrvali. Póstsendum, greiðsluskilmál-
ar. Nýja Bólsturgerðin, Garðshorni,
sími 16541.
■ Verslun
Vörubíladekk. Ýmsar stærðir og gerðir
í nylon og radial. Dæmi um verð:
NY DEKK:
1100x20/14 nylon, verð frá kr. 14.600,
900x20/12 nylon, verð kr. 11.800,
1200x20/16 nylon, verð kr. 13.900.
LÍTIÐ NOTUÐ DEKK:
1100x20/14 með hermunstri kr. 5.500,
Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Vorum að taka upp úrval af golfpokum.
Góðir pokar, gott verð. Golfvörur sf.,
Goðatúni 2, Garðabæ, sími 651044.
Buxnapressur, kr. 4.900. Einar Farest-
veit, Bergstaðastræti lOa, sími 16995.
Hillur í mörgum litum: 2 hillur, kr. 959,
3 hillur, kr. 1.345, hjólaborð, kr. 2.205.
Sumarhús h/f, Háteigsvegi 20, sími
12811.
Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs-
ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri
póstkröfu. Pantánasími 14448 og
29559. Umb.f. House of Pan, Brautar-
holti 4, Box 7088, 127 Rvk.
Rotþrær, 3ja hólfa, septicgerð, léttar
og sterkar. Norm-X, símar 53851 og
53822.
Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúr-
val. Sími 53851 og 53822.
Rýmingarsala á sumarkápum, frökk-
um. blússum, kjólum, jökkum, jogg-
ingfatnaði o.fl., afsláttur af öllum
vörum. Verksmiðjusalan, Skóla-
vörðustíg 19 (inng. frá Klapparstíg),
sími 622244. Póstsendum.
Pan. Spennandi póstverslun. Veitum
nú 20% afslátt. Mikið úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins. Hamingja þín
er okkar fag. Sími 15145, Haukur.
Úrval af frökkum, jökkum og kápum
úr bómull, terylene, denim og ull.
Mörg snið, margir litir. Nýkomnir
klassískir heilsársfrakkar í mörgum
stærðum. Póstsendum um allt land.
Kápusalan, Borgartúni 22, Reykjavík,
sími 91-23509, Kápusalan, Hafnar-
stræti 88. Akureyri, sími 96-25250.
■ Skernmtanir
Pan. Við bjóðum sýningar á flesta
mannfagnaði og samkvæmi, með
hvítu eða þeldökku sýningarfólki.
Uppl. í síma 15145.
■ BOar til sölu
Þessi fjallhressi Bronco er til sölu.
sannkallað torfærutröll. Spánný 35"
radialdekk + felgur. Til sýnis á plan-
inu framan við Iðnaðarbankann.
Háaleitisbraut 58. Uppl. í síma 685022
og 34160.
Porsche sportbill til sölu, nýsprautað-
ur. í toppstandi. Verð 320 þús. Uppl.
í síma 76942 á kvöldin.
Ford Econoline 250 árg. 1977 (lengri
gerð), 8 cyl., sjálfskiptur, innréttaður
húsbíll, há sæti, snúningsstólar. Bíll-
inn er útbúinn með lyftu og hjálpar-
tækjum fyrir fatlaða. Selst án tækja
ef óskað er. Skipti möguleg á nýlegum
bíl. Uppl. í símum 96-41888 og 9641404.
■ Þjónusta
Athugið, sama lága verðið alla daga.
Körfubílar til leigu í stór og smá verk. ..
Körfubílaleiga Grímkels, sími 46319.