Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Síða 13
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986. 13 Margir þeirra sem höfðu hugsað sér að gæða sér á afmælistertunni góðu, sem komið var fyrir í Lækjar- götu á afmæli höfuðborgarinnar, urðu frá að hverfa sökum mann- troðnings án þess að fá að smakka á henni. I síðustu viku birtum við upp- skriftina að tertunni vinsælu en lesendur, sem misstu af kökunni í Lækjargötu og uppskriftinni, hafa haft samband við okkur og beðið um að hún yrði birt aftur. Við látum hana fylgja nú og vonum að sem flestir muni á endanum hafa tekið þátt í afmælisgleðinni á hinn eina góða og sanna hátt, það er með þvi að bragða á afmælistertunni. Hér kem- ur uppskriftin: 300 g kransakökumassi 300 g sykur 300 g smjörlíki 6 egg 80 g hveiti Fromage: 3 egg 125 g sykur 5 g matarlím 33 cl sérrí 50 g makrónur einn peli ijómi 400-450 g marsipanhjúpur Kransakökumassinn og sykurinn er hrært saman og smjörlíkið út í. Þá eru eggin hrærð saman við, eitt í einu. Gætið þess að hræra deigið ekki alltof mikið. Fromage er búið til á þann hátt að eggin eru stífþeytt með sykrinum. Matarlímið (5 blöð) er látið í bleyti í kalt vatn í smástund og síðan látið bráðna í velgdu sérríinu. Makrón- urnar eru muldar, rjóminn þeyttur og og öllu blandað varlega saman, sett á milli laga á tertuni. Ofan á hana kemur svo marsípanið sem flatt er út þar til það passar á kökuna. Síðan má auðvitað skreyta kökuna að vild. -Ró.G./A.Bj. Það eru fjölmargir sem misstu af afmæiistertunni miklu. Við birtum uppskriftina a< tertunni til heimilisnota i síðustu viku en lesendur hafa beðið okkur um að birta hana aftur svo halda megi síðbúna afmæliveislu um helgina fyrir hina óheppnu. DV-mynd Bj.BJ. Afmælistertan Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Gullteigi 4, 1. hæð suður, þingl. eigandi Hafsteinn Ingólfsson og Ingibjörg Einarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. ágúst 1986 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Utvegsbanki íslands, Þorvaldur Lúðviksson hrl., Árni Guðjónsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. ___________________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Brúarenda við Starhaga, þingl. eigandi Pétur Einarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. ágúst 1986 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Örn Höskuldsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl„ Björn Ölafur Hallgrímsson hdl., RóbertÁrni Hreiðars- son hdl. og Helgi V. Jónsson hrl. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Vatnagörðum 16, þingl. eigandi Lyftarasalan hf„ fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. ágúst 1986 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Ari ísberg hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kjarrvegi 3, þingl. eigandi Guðmundur Sigmundsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. ágúst 1986 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl„ Sgríður Jósefsdóttir hdl„ Gjaldheimtan i Reykja- vík og Skúli Bjarnason hdl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Fururgerði 3, vesturenda, þingl. eigandi Sigurjón Þórarinsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. ágúst 1986 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Sveinn H. Valdimarsson hrl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Háagerði 81, hl„ þingl. eigandi Baldur M. Stefánsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. ágúst 1986 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Espigerði 4, 3. hæð E, þingl. eigandi Bjarni Einarsson og Sig- ríður Stefánsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. ágúst 1986 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavik. ___________________Borgarfógetaembaettió i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kjarrvegi 6, þingl. eigandi Pétur R. Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. ágúst 1986 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik, Raddir neytenda Þ.J. hringdi: „Mig langar til að vekja athygli á furðulegum viðbrögðum sem ég fékk frá kartöfluframleiðanda á dögunum. Ég keypti 2 kg poka af kartöflum i verslun einni og um tveimur dögum síðar kaupi ég sama magn af kartöflum í sömu verslun þá á miklu hærra verði. Er ég fór að spá betur í málið þá reynd- Skýrt svar ist um kartöflur frá Þykkvabæjarkart- öflum að ræða í fyrra tilvikinu en frá Ágæti í því síðara. Kartöflur frá Þykkvabæ eru seldar á jafnaðarverði, allar tegundir á sama verði en Ágætiskartöflur eru seldar á mismunandi verði eftir tegundum. Hringi ég síðan í Ágæti og spyr betur út í þetta. Svarið var nú heldur betur skýrt: „Þeir hjá Þykkvabænum gera þetta því þeir eru að bjóða svikna vöru, kartöflumar eru drasl." Mér finnst þetta svar eða þessi full- yrðing sem ég fékk eiginlega bara hlægileg en engu að síður þess vert að vekja athygli á þessu.“ -Ró.G. Nauðungaruppboð á fasteigninni Vatnsstig 3, 1. hæð norður, þingl. eigandi Eiríkur Ketilsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. ágúst 1986 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. ___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sogavegi 138, þingl. eigandi Alexander Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. ágúst 1986 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan i Reykjvík og Búnaðarbanki íslands . Borgarfógetaembættið i Reykjavik. BESTA BORGARMYNDIN Verðlaun fyrir bestu afmælismyndina LJÓSMYNDAKEPPNI Tókst þú Ijósmynd í Reykjavík á afmælisdaginn 18. ágúst? Sé svo átt þú kost á að vinna til veglegra verðlauna. Myndirnar mega vera í lit eða svart/hvítu, á pappír eða skyggnu. Veitt verða þrenn verðlaun, Ijósmyndavörur frá versluninni Gevafoto, þau fyrstu að verðmæti 20 þúsund krónur, önnur að verðmæti 10 þúsund krónur og þriðju að verðmæti 5 þúsund krónur. Skilafrestur er til 3. september. Ljósmyndin þarf að vera vel merkt höfundi með nafni, heimilisfangi og síma. Hún þarf að berast til DV i umslagi merktu: !D'Vf„borgarmyndin“ Þverholti 11, 105 Reykjavík. Til að við getum sent myndirnar aftur til eigenda þarf að fylgja umslag með nafni og heimilisfangi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.