Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Side 29
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986. 29 x>v___________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Er á götunni. Vantar 2ja-3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Skilvísum mónaðargreiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 38245 og 81584. Hjón utan af landi með 5 uppkomin böm, yngst 13 ára, óska að taka á leigu húsnæði á Stór-Reykjavíkur- svæðinu með 4-6 svefnherbergjum. Vinsamlegast hringið í síma 95-5710. Reglusamur iðnaðarmaður óskar eftir 2-3 herb. íbúð til áramóta til að byrja með. Staðsetning Rvk, Kóp. eða Mos- felssv. Góð umgengni, er lítið heima. Uppl. í símum 671210 og 53968. íbúð óskast - leiguskipti. Óskiun eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Getum boðið 3 herbergja íbúð á ísafirði í skiptum ef óskað er. Uppl. í síma 94-4187. Óskum eftir að taka á leigu nýlega 4 herb. íbúð, helst með bílskúr og sem næst eða í Laugameshverfi. Uppl. gefur Vilhjálmur í símum 35275 eða 33553. Óska eftir herbergi á leigu, helst ná- lægt Hampiðjunni. Uppl í síma 13627 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu 2-3 her- bergja íbúð strax eða 1. sept. Uppl. í síma 36812. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 73532 og 38010. Tvær systur óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 73172. ■ Atvinnuhúsnæói Óskum eftir að taka á leigu 2 skrifstofu- herbergi eða skrifstofuhúsnæði, helst í Múlahverfi eða Skeifunni, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 76544 eftir kl. 17. 20 ferm herb. í miðbænum til leigu. Tilvalið undir teiknistofu eða álíka rekstur. Laust strax. Uppl. í síma 14917, á kvöldin í síma 11251 og 20077. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. Lager- og skrifstofuhúsnæði óskast undir heildsölu, ca 70-100 fm. Hafið samband við DV í síma 27022. H-911. ■ Atviima í boði Atvinna, hjúkrunarfræðingar! Hjúkr- unarforstjóra vantar að dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði, fró 1. nóv. Umsóknarfrestur til 20. sept. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Aukavinna fyrir skólastúlku. Óskum eft- ir stúlku í hreingemingar á einka- heimili einu sinni í viku ca 4-5 tíma í senn. Kjörið starf fyrir stúlku í námi. Getum veitt aðstoð í raungreinum og bókfærslu. Uppl. í síma 672035. Birna. Kjúklingabú. Óskum eftir að ráða starfsfólk á kjúklingabú í nágrenni Reykjavíkur. Óskum helst eftir hjón- um, og einhver reynsla í búskap er æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-910. Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa og einn- ig konu til ræstingastarfa. Upplýsing- ar á staðnum eða í síma 33450 milli kl. 10 og 13. Járnsmiður. Okkur vantar mann í smíði á lyftum. Vandvirkni krafist, akkorðsvinna, hentugt fyrir t.d. bíla- smið. Uppl. gefur verkstjóri í síma 24260. Vélsmiðjan Héðinn. Röskur kvenmaður óskast til starfa við bókhald og önnur skrifstofustörf hjá iðnfyrirtæki. Góð laun. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-895. Stálverksmiðja í Noregi óskar eftir starfsfólki, helst strax. Hringið í síma 9047-6774288 og biðjið um Lars eða Sólveigu, eða skrifið til Torcorkiel- land, 3250 Gol, Norge. Verkamenn. Oskum að ráða nokkra verkamenn til framtíðarstarfa, góð laun í boði fyrir góða menn. Uppl. gefur verkstjóri í síma 24407. Jám- steypan hf. Afgreiðslukona óskast í bakarí í aust- urbænum, getur byrjað strax. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-401. Bakarí, austubær. Viljum ráða glaðleg- ar og áreiðanlegar konur til afgreiðslu og annarra starfa í bakaríi. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-917. Blikksmiðir. Óskum eftir að ráða blikk- smiði, nema og laghenta menn til starfa nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 686212. Vegna stóraukinnar sölu á Don Cano fatnaði getum við bætt við nokkrum saumakonum á dagvakt, vinnutími er frá kl. 8 til 16. Einnig vantar sauma- konur ó kvöldvakt, unnið frá kl. 17 til 22 frá mónudegi til fimmtudags. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á milli kl. 8 og 16. Scana hf., Skúlagötu 26, 2. hæð. Byggingarvinna. Vantar verkamenn í byggingarvinnu strax, í nýja Hag- kaupshúsinu. Uppl. í síma 84453. Byggðarverk. Börn og starfsfólk á dagheimilinu Steinahlíð v/Suðurlandsbraut óska eftir samverkafólki. Menntun og/eða reynsla æskileg. Uppl. í síma 33280. Eldri konur, Garðabæ. Óskum eftir góðri konu til léttrar heimilishjólpar í ca 2 tíma, 2-4 sinnum í viku. Tvö böm, 7 og 12 ára. Uppl. í síma 656599. Hárgreiðslusveinn óskast til starfa á hárgreiðslustofunni Aþenu, Leiru- bakka 36, Rvk, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 75383. Leikfimikennarar. Vantar kennara til að kenna músíkleikfimili, 2-3svar í viku, tilvalin aukavinna. Uppl. í síma 12815. Ræktin, Ánanaustum 15. Matsveinn óskast til afleysinga í sept- ember. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Hreðavatnsskáli, sími 93-5011 og 93-3850. Röskur starfsmaður óskast í útivinnu, æskilegt er að viðkomandi sé búsettur í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-904. Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa, mikil vinna, fæði og húsnæði á staðn- um. Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-2524. Tískuverslun óskar eftir að ráða starfs- kraft hálfan eða allan daginn, nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-908. Vaktavinna. Vantar duglegan starfs- kraft í sölutum í Breiðholti. Uppl. ó staðum milli kl. 14 og 18 í dag og ó morgun. Candís, Eddufelli 6. Vantar duglega menn í kjamaborun og steypusögun, helst vana. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-920. Viljum ráða starfsmenn í báruplast- framleiðslu. Uppl. í síma 84677 eða á staðnum. J. Hinriksson, Súðarvogi 4, Rvík. Viljum ráða málmiðnaðarmenn í gámaviðgerðir. Þurfa að geta unnið sjálfstætt. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf. Þjálfarar -frúarleikfimi. Óskum að ráða þjálfara fyrir frúarleikfimi ca 6 til 8 tíma á viku. Júdódeild Ármanns, uppl. í síma 672622. Óskum að ráða stúlkur í saumaskap og frágang nú þegar. Mjög góðir launamöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- Óskum eftir að ráða duglegt og hresst starfsfólk, 18 ára og eldra, á skyndi- bitastað í Reykjavík. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 32005. Starfsfólk óskast. Starfsfólk óskast ó myndbandaleigu, um er að ræða dag- vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-916. Afgreiðslustúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Bernhöftsbakarí, Berg- staðastræti 13. Duglegt starfsfólk óskast í sölutum virka daga, morgun + dagvaktir. Uppl. í síma 43036. Lítið fyrirtæki óskar eftir bókhaldara í aukastarf. Tilboð sendist DV fyrir 8.9.’ 86, merkt „Bókhald 912“. Seglagerðin Ægir óskar eftir fólki í vinnu við saumaskap og sníðingar. Uppl. í síma 13320. Stafsfólk óskast á bamaheimili Borg- arspítalans, Skógarborg 2, sem fyrst. Uppl. í síma 681439. Starfsfólk vantar í kjötskurð og pökkun í kjötvinnslu okkar, Vitastíg 5, strax. Kjötmiðstöðin, sími 686511. Starfskraftur óskast i matvömverslun. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-915 Starfsstúlkur óskast, á skyndibitastað í Mosfellssveit. Uppl. á staðnum eða í síma 666910. Western Fried. Vantar saumakonu við bólstmn, helst vana. Uppl. í síma 686675 á skrifstofu- tíma. Óskum að ráða áreiðanlegan aðstoðar- mann í bakarí. Uppl. á staðnum. Gullkomið, Iðnbúð 2, Garðabæ. Stúlka óskast í matvöruverslun í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 54975 eftir kl. 18. ■ Atvinna óskast Heimavinna óskast. 25 ára maður óskar eftir heimavinnu einhvers kon- ar, allan daginn. Hefur síma. Algjör reglusemi. Meðmæli. Sími 25347 næstu daga. 23 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel- launuðu starfi strax. Hefur m.a. mikla reynslu af sölustörfum. Uppl. í símum 45694 og 30645, Ólafur. Stúlka, sem fer í Verslunarskólann, óskar eftir vinnu um helgar. Er vön ýmiss konar verslunarstörfum. Uppl. í síma 44981. Ungur tækniteiknari óskar eftir vinnu fyrir hádegi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 46357. M Bamagæsla Dagmamma i Fellahverfi með leyfi, námskeið og góða reynslu getur bætt við sig einu til tveimur bömum í hálfs- eða heilsdagsvistun. Sími 77468. Er ekki einhver góð kona nálægt Frostaskjóli, sem vill passa 6 ára strák aðra hverja viku frá kl. 8-13. Uppl. í síma 12799. Óska eftir barngóðri stúlku, 14-16 ára, sem næst Hamraborg, til að gæta tveggja stúlkna, 2ja og 4ra ára, þrjá eftirmiðdaga í viku. Sími 43515. Get bætt við mig bömum, 2-4ra ára, hef leyfi. Mjög góð aðstaða. Uppl. í síma 79198. Þóru, sem er 6 ára, vantar dagmömmu frá kl. 10-13 í vetur, helst sem næst Frostaskjóli. Uppl. í síma 28653. Kona óskast til heimilishjálpar 3 daga í viku, gott kaup. Simi 50650. Tek börn í gæslu hálfan eða allan dag- inn, hef leyfi. Uppl. í síma 76302. ■ Einkamál 47 ára kona óskar eftir kynnum við heiðarlegan, traustan mann. Uppl. um fæðingard. og ár og fleira sendist DV, merkt „Vinátta 921“, fyrir föstudags- kvöldið. 100% trúnaði heitið! 49 ára gömul kona vill kynnast karli eða konu á svipuðum aldri með félags- skap í huga, þurfa að vera heiðarleg og hress. Svar sendist DV fyrir 15. sept., merkt „félagi 918“. Contact. Halló, konur og karlar á öll- um aldri, leitið ekki langt yfir skammt að góðum félaga. Sendið nafh og síma og við höfum svo samband. Contact, pósthólf 8192, 128 Reykjavík. Djörf timarit - video. Yfir 600 mism. titlar, allar gerðir. 100% trúnaður, sendið kr. 200 fyrir myndalista til: KING TRADING, P.O. Box 18140, 200 32 MALMÖ, SVERIGE. Sambýliskona óskast á aldrinum 48-68 ára. Svar sendist DV fyrir 10. sept., merkt „Sumar og sól 923“. ■ Kennsla Byrja námskeið 8. sept. Kenni að mála á silki, einnig hvítsaum og svartsaum og alls kyns útsaum. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 19.30. Kenni að mála á postulín. Uppl. í síma 44905. TILKYNNING TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Vegna yfírstandandi deilu Tannlæknaféiags íslands og Tryggingastofhunar ríkisins um gjaldskrá tannlækna skal þeim aðilum, sem rétt eiga til endur- greiðslu á tannkostnaði fíá sjúkrasamlagi eða tryggingastofhun skv. iögum um almannatryggingar bent á eftirfarandi: Þar tíl samningar hafa tekist milli Iknnlæknafélags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins um gjaldskrá fvrir tannlæknaþj ón- ustu eru skilyrði fytir endurgreiðslu skv. 44. gr. almannatrygg- inga þessi: 1) að reikningur sé skv. gjaldskrá heilbrigðisráðherra frá 8. ágúst sl. 2) að reikningur sé sundurliðaöur á eyðublöðum Trygginga- stofhunar ríkisins, smbr. mynd. Til að tryggja sér endurgreiðslu skal sjúklingum tannlækna ein- dregið bent á að ganga úr skugga um að tannlæknir gefi út reikning sinn á þennan hátt. trvogingastofnunrIkisins-—-- 1 3on 3onsson tannlsknir nnr. 0000-0000 Laugavegi 1000 Reiknlngur vegna tannlaeknlsþiónust^ Naln sjúklings , Vera Hansdottir Fœóingamúmer 05.05.79 000 | Tónn | r+o5j Infiitrasjons Silfur 3 U. +04 Infiltrasjons Silfur 2 fi- Siifur l.fir. +6 _L—- - i “ Lœknisverk Lögheimili Suðurstræti_1_ 'hís.vete 1 GjatektimL. Fjérhœð 7/8'86 n 20/8'86 II II m-2......l T6Q. - IV-6-c i1.110.- ÍÍÍ-2 I lV-6-b XV-6-a i 180.- ,1.110.- 670.- 20.08.86 Dags. reiknings 3Ón 3onsson Undirskritl tannlaBknis f.h. s3* , , 1 ára Maqnu.sdpttlr Kvittun sjúklings Atgreitt 000000 TRYGGIN GASTOFNUN RÍKISINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.