Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Síða 31
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986. 31 -t Sverrir afhendir Davið eignir rikisins í Viðey, eða hvað? Um kálf og Krist meðal annars Ég er aldeilis ekki búinn að bíta úr nálinni með bæjanöfn í Borgar- firðinum. Fyrir nokkru skrifaði ég tvær þijár greinar um bæjamafnið England í Lundarreykjadal. Fékk ég þær upp- lýsingar að naíhið væri dregið af engjaland enda hefði jörðin verið engjaland bæjanna í kring áður en hún byggðist. Niðurstaða. min var á þá lund að þama væri um einhvers konar afbökun að ræða. En það er ekki nema að hálfu leyti rétt og það sem er að hálfu rétt er líka að hálfu rangt. Mér barst í hendur svohljóðandi bréf frá Halldóri Kristjánssyni: „í sambandi við bæjamafhið Eng- land í Lundarreykjadal tel ég ein- sýnt að það sé dregið af engi jarðarinnar. Samt er ég ekki viss um að rétt sé að „orðið engjaland hefur afbakast í England". Nú tölum við um engi sem er hvor- ugkyns og engjar sem er fleirtölu- mynd f kvenkyni. Eldri er eintölumyndin eng, sbr. frásögn Landnámu um lækinn Ósóma á fn- gjaldssandi: „Grímur veitti hann á eng sína.“ Eg held að bæjamafnið England hafi myndast meðan enn var talað um eng og nafhið hafi aldrei af- bakast." Við þetta hef ég engu að bæta nema þakklæti til Halldórs því ábending hans er örugglega hárrétt. Að afhenda Stundum getur alvanalegt orðalag komið manni undarlega fyrir eym íslensk tunga Eiríkur Brynjólfsson og verið þess eðlis að auðvelt er að snúa út úr því. Eitt af því sem mér hefur alltaf fundist sniðuglegt orðalag er þegar fyrirmenn þjóðarinar em að af- henda vinum sínum öðrum fyrir- mönnum - ýms mannvirki. Reyndar fer þessi afhending fram í nafhi og þágu stritandi alþýðu og gervallrar þjóðarinnar. Eins og lesendum er ef til vill kunnugt átti Reykjavík afinæli um daginn - eða ammæli eins og oftast er sagt. í því tilefni gaf ríkið - í líki Sverris Hermannssonar - borginni - í líki Davíðs Oddssonar - húseignir í Viðey. Og þetta var gert með pomp og pragt úti í Viðey og hét á opin- bem máli að Sverrir hefði afhent Davíð húsin. Samkvæmt orðsins hljóðan átti Sverrir að hafa tekið húsin í fangið og Davíð tekið við þeim úr örmum hans. Ég sá hins vegar í sjónvarpinu að Sverrir hélt bara á ræðunni sinni. Eins hafa ráðherrar verið iðnir við að afhenda biýr og bryggjur út um allt land eins og dæmi sanna. Þetta em vitaskuld stórkallalæti í mönn- unum og'þeir varla menn til að rísa undir byrði sinni og eiga ekkert í mannvirkjunum umfram aðra þótt þjóðin hafi platast til þess að veita þeim umráðarétt um stundarsakir. Borínn kálfur Kýr bera, hryssur kasta og konur fæða. Á Reykjavíkuraftnælinu vom dýr höfð til sýnis niðri í Hljómskála- garði. Meðal annars kálfur. Vinur minn sagðist hafa heyrt kynninn segja áheyrendum að kálfurinn væri borinn. Það fannst honum undarlega að orði komist og ég verð að deila furðu minni með honum. Ég held að kálfurinn hafi verið fæddur en við það var kýrin - mamma hans - borin. Að vísu má segja það kynninum til afsökunar að stundum er haft á orði að frelsari sumra manna, sjálfur Kristur, hafi verið borinn og þá bætt við, í heiminn. Eða í jötu. Ekki ætla ég mér að fara að gera upp á milli kálfs og Krists en samt á ég auðveldara með að fella mig við Krist borinn en kálf. En það er mitt vandamál og kannski líka presta og bænda. DRIFLIÐIR VATNSKASSAR Öxlar-liðir-hosusett-klossar BODDIHLUTIR LUKTIR Póstsendum. E skeifunni s - 108 reykjavík (91) 33510-688510 Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1985 á eigninni Ástúni 12 - hluta, þinglýstri eign Jakobínu Daníelsdóttur, fer fram að kröfu Ólafs Thoroddsen hdl., Hafsteins Sigurðsson- ar hrl., Guðna Á. Haraldssonar hdl„ Ásgeirs Thoroddsen hdl„ bæjarsjóðs Kópavogs og Kristins Hallgrímssonar lögfr. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. september 1986 kl. 15.45. Baejarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Hjallabrekku 47 - hluta, þinglýstri eign Tómasar K. Þórðarssonar, fer fram að kröfu Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 3. september 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Marbakkabraut 17, þinglýstri eign Guðmundar Kristjánssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. september 1986 kl. 16.15. __________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1984 á eigninni Lundi III v/Nýbýlaveg, talinni eign Þorsteins Jónssonar, fer fram að kröfu Landsbanka íslands, Útvegsbanka íslands, skattheimtu ríkis- sjóðs í Kópavogi og bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. september 1986 kl. 10.00. __________________________Basjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var i 136., 143. og 147. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1985 á eigninni Smiðjuvegi 36 - hluta, þinglýstri eign Páls Helgasonar, fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs, Gunnars Jónssonar lögfr. og bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. september 1986 kl. 11.00. _______________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var I 79., 80. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1984 á eigninni Daltúni 18, þinglýstri eign Guðbjargar H. Pálsdóttur, fer fram að kröfu Búnaðarbanka íslands, Veðdeildar Landsbanka íslands, Bald- urs Guðlaugssonar hrl. og Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. september 1986 kl. 11.30. _______Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var i 23., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1983 á eigninni Kársnesbraut 90 - hluta, þinglýstri eign Árna Helgasonar, fer fram að kröfu Róberts Árna Hreiðarssonar hdl„ Ólafs Thoroddsen hdl. og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. september 1986 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og siðara sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1983 á eigninni Kjarrhólma 22 - hluta, þinglýstri eign Sigurðar Þorkelsson- ar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Skúla J. Pálmasonar hrl„ Veðdeildar Landsbanka íslands og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. september 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 51., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1984 á eigninni Bröttubrekku 4, þinglýstri eign Jóhanns Boga Guðmundssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. september 1986 kl. 15.15. ___________ ______________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Reynigrund 71, þinglýstri eign Sigríðar Rögnu Júlíusdóttur, fer fram að kröfu Ára Isberg hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. september 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Skólagerði 57 - hluta, talinni eign Sigurðar Halldórssonar, fer fram að kröfu Búnaðarbanka íslahds, bæjarsjóðs Kópavogs, Veðdeildar Landsbanka íslands og Brynjólfs Kjartanssonar hrí. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. sept- ember 1986 kl. 16.00. __________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 3. tölublaði 1984 á eigninni Kjarrhólma 34 - hluta, þinglýstri eign Kjartans Amar Sigurðssonar, fer fram að kröfu Amars G. Hinrikssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. september 1986 kl. 10.15. __________________________Bæjarfógetinn I Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.