Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1986, Qupperneq 33
 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1986. - Sigurður Valtýsson, fyrirliöi 2. fl. KR, tekinn tali Sigurður Valtýsson, fyrirliði 2. fl. KR, hafði þetta að segja eftir | 4-1 sigurinn gegn Víkingi sem . gulltryggði KR íslandsmeistaratit- | ilinn 1986: „Ég er ákaflega stoltur af því að I vera fyrirliði í jafngóðu liði og 2. I fl. KR er. Við höfum engum leik ■ tapað það sem af er leiktímanum | en gert þrjú jafntefli." - Hveiju þakkar þú þennan frá- I bæra árangur? „Það er góður kjami sem skipar þetta lið og hafa yngri mennimir | verið Islandsmeistarar sl. 4 ár, eða _ allt niður í 4. fl. 1983. Það er góður | mórall í liðinu og frábær þjálfari. ■ Aðstæður hafa einnig verið mjög | góðar því vallarstjómin hefur leyft I okkur að æfa og spila alla okkar I leiki 'á grasi, alveg síðan Reykja- I víkurmótinu lauk. Að æfa og leika * reglulega á grasi lyftir náttúrlega | mönnum upp. -HHj I KR-ingar Islandsmeistarar - sigruðu Víkinga 4-1 í síðustu umferð 2.flokkur-A-riðill: KR-ingar gulltryggðu sér Islands- meistaratitilinn í 2. flokki sl. mánudag þegar þeir sigmðu Víking 4-1 í síðustu umferð íslandsmótsins. Reyndar máttu KR-ingar tapa þessum leik því foiysta þeirra var orðin það mikil fyrir. En Leikið um sæti í hausbnóti 6. fl. I I keppni um sæti í haustmóti KRR í 6. fl., sem fór fram sl. sunnudag á gervigrasinu, urðu úrslit sem hér segir. A-lið: 3.^4. sæti: Valur-KR 0-1. - Það var Bjarni Jónsson í KR sem tryggði sínu félagi 3. sætið með glæsilegu marki í síðari hálfleik. 5.-6. sæti: ÍR-Leiknir 1-2. - Þetta var mjög jafh og spennandi leikur. Mark ÍR-inga gerði Þórður Þórar- Viðarsson og Haraldur Þorvarðar- son. Mark Vals gerði Höskuldur Hlynsson. 5.-6. sæti: ÍR-Leiknir 2-1. - Mjög tvísýnn og um leið spennandi leikur. Mörk ÍR gerðu Valur Ólafsson og Pálmi Franklín Guðmundsson eftir góða sendingu frá Jóni Inga Áma- syni. Mark Leiknis gerði Hannes Hrólfeson eftir góða stungusendingu frá Áma Guðmundssyni. 7.-8. sæti: Þróttur-Fylkir 1-1. - Afpr tAnavnri Joilri ^rvrr iivolif Vjyj insson beint úr homspymu. Guðjór ^arar g_ flolcfts Mímna em Ingason geröi bæði mork Leikms J -r. coi hið síðara úr vítaspymu. SÍte Öm Eyjólfeson. 5r’ 7.-8. sæti: Fylkir-Þróttur 3-1. - Leikurinn var bæði fjömgur og skemmtilegur. - Mörk Fylkis gerðu ÍR: Hlynur Elíasson og Sigurður Þorsteinsson. Þróttur: Leifur Harðarson. Gústi „sweeper“: „Þeir segja að æfingin skapi meistarann. Ég búinn að æfa á hveijum degií3árog...!!!! Þú ert á rangri hillu, Lási minn. Þú átt sko að vera að skemmta með Halla og Ladda!!! Haustmót yngri flokka byrjar ídag Áfram rúllar boltinn og í dag hefst haust- mót yngri flokka A- og B-liða. Eftirtaldir leikir verða í komandi viku: Laugardagur 30. ágúst. fR-völlur 4. fl. A - IR-Vík. kl. 10.00. ÍR-völlur 4. fl. B - ÍR- Vík. kl. 11.20. Armannsv. 4. fl. A- Arm.-Leiknir kl. 11.00. Árbæjarv. 4. fl. A - Fylkir-Valur kl. 10.00. Árbæjarv. 4. fl. B - Fylkir Valur kl. 11.20. KR-völlur 4. fl. A - KR Þróttur kl. 11.00. Valsv. 5. fl. A - Valur iR kl. 10.00. Valsvöllur 5. fl. B - Valur-ÍR kl. 11.10. Þróttarv. 5. fl. A - Þróttur-KR kl. 11.00. Víkingsv. 5. fl. A - Vík.-Leiknir kl. 10.00. Víkingsv. 5. fl. B - Vík.-Leiknir kl. 11.10. Þriðjudagur 2. september. Víkingsv. 4. fl. A - Vík.-Ármann kl. 18.30. Framv. 5. fl. A - Fram-Fylkir kl. 17.00. Framv. 5. fl. B - Fram-Fylkir kl. 18.10. Miðvikudagur 3. september. KR-vöUur 2. fl. B KR-Vík. kl. 18.30. Valsv. 3. fl. A - Valur-KR kl. 17.00. Valsv. 3. fl. B - Valur-KR kl. 18.30. Þróttarv. 3. fl. A - Þróttur-Leiknir kl. 18.30. Víkingsv. 3. fl. A - Vík.-Fram kl. 17.00. Víkingsv. 3. fl. B Vík.-Fram kl. 18.30. ÍR-vöUur 3. fl. A - ÍR-Fylkir kl. 18.30. Framv. 4. fl. A - Fram-ÍR kl. 17.00. Framv. 4. fl. B Fram-ÍR kl. 18.20. Fimmtudagur 4. september. Fellav. 2. fl. A - Leiknir-Valur kl. 18.00. Framv. 2. fl. A Fram-ÍR kl. 18.00. KR-vöUur 2. fl. A - KR-FyUíir kl. 18.00. Þróttarv. 2. fl. A - Þróttur-Vík. kl. 18.00. Næstu leikir eru laugard. 6. sept. það er hlutskipti sem þessi frábæri liðskjami 2. fl. KR sættir sig ekki við. Þeir félagar hafa ekki tapað leik á árinu en gert 4 jafhtefli. Strákamir hafa orðið íslandsmeistarar sl. 4 ár, (þ.e. hinn yngri kjami hópsins): 1983 f 4. fl„ 1984 og 1985 í 3. fl. og svo nú í 2. fl. Þetta er óneitanlega glæsilegur ferill. Jafn fyrri hálfleikur Leikurinn var jafh framan af og skoruðu Víkingar fyrsta mark leiksins þegar Eiríkur Benónýsson skallaði í netið af harðfylgi eftir góða fyrirgjöf frá Guðmundi Péturssyni. - Undir lok f.h. jafhaði svo Þröstur Bjamason fyr- ir KR á snyrtilegan hátt - einlék í gegnum vöm Víkinga. Axel Gomes í marki Víkinga náði að veija en bolt- inn hrökk aftur til Þrastar, sem brást ekki bogalistin. Staðan í hálfleik var þvi 1-1. KR-ingar taka öll völd KR-ingar réðu lögum og lofum mest- allan síðari hálfleik. Um miðjan hálfleikinn einlék Þorsteinn Guðjóns- son upp hægri væng og gaf góða fyrirsendingu sem Sigursteinn Gísla- son afgreiddi með föstu skoti efet í bláhomið. 3- markið kom skömmu síð- ar þegar Stefán Steinsen skallaði í mark Víkinga eftir fyrirgjöf. Undir lokin gerði svo Þorsteinn Halldórsson 4. mark KR-inga beint úr aukaspymu ca 2 m utan vítateigs. Spyman var föst og úti við stöng. KR-liðið kom vel út úr þessum leik. Vömin traust með þá Þormóð Egils- son, Sigurð Valtýsson og Þorstein Guðjónsson - vamarmúr sem erfitt er að ijúfa. Á miðjunni áttu þeir Rúnar Kristinsson og Þorsteinn Halldórsson frábæran leik, sömuleiðis Magnús Gylfason. I sókninni bar mest á Sigur- steini Gíslasyni sem átti að þessu sinni einn sinn besta leik. Sömuleiðis var Þröstur mjög ógnandi. Það er ógjöm- ingur að koma auga á veikan hlekk hjá KR-ingunum í þessum leik, því liðsheildin er góð og samleikur með^ miklum ágætum. Víkingsliðið stóð sig vel framan af en fjaraði út eftir því sem leið á leik- inn. Það var eins og strákana skorti trúna á sjálfa sig. - Bestur Víkinga var Guðmundur Pétursson á miðj- unni. Einnig þeir Bjöm Einarsson og Hörður Theódórsson. Nánast er furðu- legt hvað lítið kemur út úr þessu Víkingsliði. Maður hefúr það á tilfinn- ingunni að þeir geti miklu meira, þessir strákar. Maður leiksins: Sigursteinn Gísla- son, KR. Dórnari var Guðmundur Sigurðsson og dæmdi þokkalega. -HH Gísli Hauksson, Daníel Halldói Sveinbjöm Sveinbjömsson Cjunnarsson og mgimar Por Boga- J , r> ■ son. Mark Þróttar skoraði Óli Bjöm°|^ Jónsson Amljót. I Gunnarsson. a ur Daviösson. B-lið: KR: Einar Sigurðsson og Geir Þor- ■ 3.-4. sæti: KR-Valur 3-1. - KR-steinsson ingar höfðu nokkuð góð tök áyaiur; Eyjólfur Finnsson. þessum leik. Mörk KR-inga gerðu Víkingur: Einar Einarsson og Ólaf- ^þeir Óskar Sigurgeirsson, Sverrir ur Ólafeson. A myndinni, sem tekin var á Laugarvatni sl. þriðjudag, eru þeir frá vinstri, Lárus Loftsson unglingaþjálfari, Sigfried Held landsliðsþjálfari og Helgi Þorvaldsson, formaður unglinganefndar KSÍ, að fylgjast með æfinga- leik milli U-16 og U-18 ára liðanna. Eldra liðið sigraði, 3-1, í góðum leik. DV-mynd HH „Knattspyrnuskóli KSÍ þarf að komast á laggimar - segir Helgi Þorvaldsson, foim. unglingan. KSÍ Það hefur verið glatt á hjalla að Laugarvatni síðustu dagana. Þar hafa dvalið við æfingar drengjalandsliðið U-16 og unglingalandsliðið U-18. Auk þess hafa verið þar væntanlegir drengjalandsliðsmenn fyrir næsta ár, þ.e. drengir fseddir 1972.1 allt vom 45 ungmenni þar saman komin. Vísir aö knattspyrnuskóla KSÍ Þegar Unglingasíðu DV bar að garði var Láms Loftsson, þjálfari drengj- anna, og Sigfried Held landsliðsþjálf- ari með töfluæfingu sem fylgst var með af miklum áhuga. Eftir á sagði Held, aðspurður: „Töfluæfingar em afar nauðsynlegar yngri leikmönnum ekki síður en eldri. Það opnar aueu þeirra fyrir skipuleg- um leik. Það er nefnilega ekki nóg að sparka bara í átt að marki andstæð- inganna. Allar sendingar verða að hafa sinn tilgang og þar koma leikað- ferðir sterkt inn í myndina.“ Helgi Þorvaldsson, form. unglingan. KSl, sagði það biýnt að koma á lagg- imar knattspymuskóla KSÍ og boðun 4. fl. drengjanna hingað, þ.e. þeirra sem eiga að fylla U-16 ára liðið næsta ár, væri vísirinn að þeim skóla. En til þess að sá draumur geti ræst þarf stuðning fjársterkra aðilja svo skólinn geti orðið árviss. Lárus Loftsson þjálfari tók í sama streng og sagði: „Hingað til höfum við náð of seint til strákanna en með til- komu knattspymuskóla KSÍ næðist fyrr til þeirra og kæmu dreneimir tví- mælalaust mun betur búnir undir átökin." Aúk knattspymuþjálfunar vom flutt erindi sem vöktu óskipta athygli strákanna. Guðmundur Haraldsson milliríkjadómari fjallaði um samskipti dómara og leikmanna, Siguijón Sig- urðsson læknir um íþróttameiðsl og Jón Gíslason matvælafrasðingur lagðh línumar hvað mataræði íþróttamanna varðar. Eins og Halldór Kristinsson, KA, (U-16) sagði eftir á: „Maður verður að fara að hætta þessu sælgætisáti og huga svolítið að því hvað maður lætur ofan í sig.“ Vegna þrengsla verða viðtöl við drengina o.fL að bíða næsta laugar-* daps. -HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.