Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Blaðsíða 1
Hún keypti hús fyrir hundrað milljónir Sigurbjörg Guðjónsdóttir er (orstjóri og aðaleigandi Stálhúsgagnagerðar Steinars hf. sem í fyrradag keypti eitt stærsta verksmiðjuhús landsins fyrir tæpar eitt hundrað milljónir króna. Á veggnum er málverk af eiginmanni hennar og stofnanda fyrirtækisins, Steinari Jóhannssyni, sem lést fyrir tólf árum. Um fyrirtækið er fjallað nánar á bls. 6. DV-mynd Óskar Sömu stjómar- flokkar eftir kosningar - sjá bls. 14 Fiystur þorskur sex krónum dýrari en ferskur - sjá bls. 7 Ellefu látnir í stórbnina í Noregi - sjá bls. 8 Eyðni á íslandi: Tótf hundruð smvtaoir ettir tvo áratugi - sjá bls. 2 íþróttaatburðir helgarinnar - sjá bls. 29 Alexander skammar Sveni - sjá Us. 5 Fjögur hundruð farþegar í gíslingu - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.