Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986. 17 Lesendur A myndinni sjáum við hin raunverulegu réttarhöld yfir Piotrowski, Chmielewski, Pekala og Pietruszka, sem síðar voru dæmdir fyrir morðið á pólska prestinum Popiuleszcko. Mál pólska prestsins Sigurður G. Haraldsson skrifar: Sýning sjónvarpsins á breska sjón- varpsleikritinu um mál pólska prests- ins Jerzy Popiuleszcko var mjög athyglisverð. Leikritið sýndi okkur það að jafhvel í alræðisríkjum nær réttlætið stöku sinnum fram að ganga. Hér var um að ræða að starfsmenn í ákveðinni deild pólska innanríkis- ráðuneytisins fóru offari í störíum. Sennilega hefur tilgangurinn verið að hræða pólska prestinn sem var mikill stuðningsmaður Samstöðu, hinnar bönnuðu pólsku verkalýðshreyfingar sem Lech Walesa stýrði. Einhvem veginn virðast þessir starfsmenn pólska innanríkisráðu- neytisins hafa misst tökin á atburða- rasinni enda leiddi aðgerðin pólska prestinn til dauða. Mál þetta sýnir okkur tvennt. í fyrsta lagi nær réttlæ- tið stöku sinnum fram að ganga í alræðisríkjum og í öðru lagi, það dug- ir ekki að lögreglustarfsmenn fari offari í störfum. Pólsk stjómvöld tóku með sóma á þessu máli. blaðsölustöðum um allt land. Tímarit fyrir alla^ Q S.HEFTI 45.ÁR SEPTEMBER $2 1986 VERÖ KR T75 Le&nað~8%T^^________I fÖ!’ 77 ^óergaman'aðg'rúskai^ ’T' 19 I—ourr»«ýjanieg?- 83 Hugsuniordum USKaíæWræði, 24 >- örvafsfjóð .*...*. 28 _______ ................... , ^^ssa'eyfililaðljúga bls-3- SsSS*'. ^ ""• *>s?" 7 ^ .,-^v ...*••• ...-•• ..-- 4S . S3 V* -•• .Íi FORFALLASTÖRF Forfallakennari í ensku óskast um óákveðinn tíma að Menntaskólanum við Hamrahlíð, 16 vikustundir, fyrir hádegi. Á sama stað vantar vegna veikinda matráðskonu í mötuneyti kennara um óákveðinn tíma. Upplýsingar í skólanum. Rektor LAUS STAÐA Staða gjaldkera við sýslumannsembætti Vestur-Skafta- fellssýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsókn, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist sýslumanni Vestur-Skaftafellssýslu, Austurvegi 15, Vík í Mýrdal, fyrir 20. september 1986. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu Óskum eftir afgreiðslustúlku allan daginn frá kl. 9-18 (ekki á laugardögum). Æski- legur aldur ca. 35-45 ár. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar á staðnum milli kl. 17 og 18 á daginn. TÖSKUOG HANZKABUÐIN HF. Skólavörðustíg 7. ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR GRUNNSKÓLANN Á ÍSAFIRÐI vantar, þótt ótrúlegt sé, ennþá fáeina kennara. Ef þú hefur áhuga þá geturðu komið þér að kostnaðarlausu því við greiðum flutninginn og bjóðum þér ódýrt leigu- húsnæði að auki. Þá eru ótaldir ýmsir kostir þess að búa og starfa á Isafirði. Hefurðu áhuga? E.t.v. viltu kenna myndmennt, tón- mennt, íþróttir, sérkennslu eða almenna kennslu? Hafðu samband við Jón Baldvin Hannesson skóla- stjóra, s. 94-3044 og 94-4294, og athugaðu málið betur. Vandað námskeið í notkun undratölvunnar Mac- intosh. Þátttakendur kynnast vel hinum stórkost- legu möguleikum sem Macintosh býður upp á og kennd er notkun algengra forrita. Dagskrá: Macintosh, stórkostleg nýjung í tölvuhönnun. ★ Teikniforritið Macpaint ★ Ritvinnsluforritið Word ★ Gagnasafnskerfið File ★ Ýmis forrit á Macintosh ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 8.-11. september kl. 17-20. Innritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Ármúla 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.