Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Side 24
36 FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986. " Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ungl, barnlaust par óskar eftir íbúð til leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 38859 eftir kl. 18. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í Rvík. Fyrirfr. greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 75438 föstud. og 92-7654 laugard. Ca 20 fm kjallaraherb. í Bökkunum í Breiðholti til leigu strax, með aðgangi að wc og vaski. Tilboð sendist DV, merkt „Bakkar 30“. Stór bílskúr óskast á leigu í austurbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1013. Tvær systur utan af landi vantar 2ja herb. íbúð fyrir 20. sept. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 98-1469. Kona óskar eftir ræstingum á stiga- göngum. Uppl. í síma 21904 eftir kl. 16. ■ Atvinnuhúsnæói 75 ferm atvinnuhúsnæði til leigu í mið- bæ Kópavogs. Hentar fyrir ýmiss konar starfsemi. Má einnig skiptast í 50 og 25 ferm. Sanngjöm leiga. Uppl. í síma 666694. Hárgreiðslumeistarar eða sveinar. Lítil hágreiðslustofa, sem staðsett er við miðbæinn, er til leigu að hluta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-990. Iðnaðarhúsnæði. Um 112 fm iðnaðar- húsnæði til leigu við Smiðjuveg í Kópavogi. Þeir sem hafa áhuga hafi samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-998. * ■ Atvinna í boði Tommahamborgarar. Okkur vantar hresst starfsfólk í vaktavinnu í vetur á veitipgastaði okkar að Grensásvegi og í Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á þessum stöðum næstu daga. Uppl. einnig í síma 39901 á skrif- stofutíma. Vegna mikillar sölu á Don Cano fatn- aði getum við bætt við nokkrum saumakonum á dagvakt, vinnutími frá kl. 8-16, einnig vantar saumakonur á kvöldvakt, unnið frá kl. 17-22 frá mánudegi til fimmtudags. Starfsmenn fá prósentur á laun eftir færni og Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Kom- ið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á milli kl. 8 og 16 virka daga. Scana hf, Skúlagötu 26, annarri hæð. Hreingerningafyrirtæki óskar að ráða starfsmenn til starfa að degi til og í hlutast. síðdegis. Fjölbreytt vinna, góðir tekjumöguleikar. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-974. Tilboð óskast í málningarvinnu á fjöl- býlishúsinu Breiðvangi 12/14/16, Hafnarfirði. Tilboð sendist til Sigurð- ar Guðmundssonar, Breiðvangi 16, fyrir 17. sept. Uppl. í síma 53057 mánu- daginn 8. sept. frá 17 til 19.30. Járnsmiður. Okkur vantar mann í smíði á lyftum. Vandvirkni krafist, akkorðsvinna, hentugt fyrir t.d. bíla- smið. Uppl. gefur verkstjóri í síma 24260. Vélsmiðjan Héðinn. Starfsfólk vantar nú þegar, starfið felst í vinnu við flokkunar- og pökkunar- vélar ásamt fleiru. Fyrirtækið er staðsett í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-839 Hárgreiðslusveinn óskast til starfa hálfan eða allan daginn á hárgreiðslu- stofuna Aþenu, Leirubakka 36, Reykjavík. Uppl. í síma 72053 og 75383 eftir kl. 18. Húsmæður ath. Starfsfólk óskast í heils- eða hálfsdagsstörf við flokkun og pökkun grænmetis. Uppl. gefur Sumarliði hjá Sölufélagi garðyrkju- manna, Skógarhlíð 6. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, einnig vantar fólk til eldhússtarfa. Uppl. í síma 12112 eftir kl. 15. Kjötbúr Péturs. Trésmiðir, verkamenn. Óska eftir tré- smiðum, vel vönum innivinnu, einnig eftir hraustum verkamönnum. Uppl. í síma 77430 í kvöld og næstu daga og bílasíma 985-21148. Veitingahúsið Árberg óskar eftir starfs- fólki í eftirtalinn störf: Uppvask, í sal, afgreiðslu og smurbrauð. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Árberg, Árm- úla 21, sími 686022. Verkamenn, karlar og konur. Óskum að ráða verkamenn í byggingarvinnu við nýja Hagkaupshúsið, Kringlunni. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. á staðn- um eða í símum 84453 og 54644. Óska eftir vönum vélamönnum á Aust- urland á eftirtalin tæki: beltagröfu, payloader og jarðýtu og bílstjóra með meirapróf. Mikil vinna. Uppl. í síma 97-4361. Óskum eftir að ráða 2-3 duglega og ábyggilega unga menn (20-30 ára) til starfa nú þegar við steinsteypusögun, kjarnaborun og múrbrot. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1002. Óskum eftir afgreiðslustúlku allan dag- inn frá kl. 9 til 18, (ekki á laugardög- um). Æskilegur aldur ca 35-45 ár. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18 á daginn. Vantar duglega verkamenn í undir- búning fyrir malbik og í malbikun. Uppl. í síma 75722 milli kl. 13 og 16. Hlaðbær hf. Atvinna. Óska eftir smiðum og bygg- ingarverkamönnum. Uppl. í síma 687908 á milli 7 og 9 á kvöldin og einn- ig í hádeginu. Bifvélavirkja eða mann vanan bílavið- gerðum vantar á bifvélaverkstæði úti á landi. Uppl. í síma 96-71860 eða 96- 71327 (Ragnar). Blikksmíði. Óskum að ráða til starfa blikksmið og nema. Á1 og blikk, Stór- höfða 16, sími 681670 og kvöld- og helgarsími 77918. Leikfell, Æsufelli 4. Starfsfólk vantar nú þegar hálfan daginn, eftir hádegi, einnig fólk í afleysingar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 73080. Matvælafyrirtæki í vesturbæ Kópavogs óskar að ráða starfsfólk, hálfan eða allan daginn, nú þegar. Uppl. í síma 45222. Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60, óskar eftir að ráða stúlku til af- greiðslustarfa fyrir og eftir hádegi. Uppl. á staðnum eða í síma 35280. Prjónakonur: Okkur vantar strax van- ar prjónakonur í módelprjón eða til að prjóna eftir pýjum uppskr. heima. Handprjónad. Álafoss hf., s. 666300. Rösk, ábyggileg stúlka óskast til af- greiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. í Júnó-is, Skipholti 37, í dag og næstu daga, milli kl. 17 og 19. Vantar nokkra trésmiði í uppsláttar- vinnu út á land. Mikil vinna, góð laun.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1009. Verslunarstörf. Starfsstúlka óskast í matvöruverslun í Laugarneshverfi, hálfsdags- eða heilsdagsstarf. Uppl. í símum 35525 og 656414. Álfheimabúðin óskar eftir að ráða konu til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 34020 eða í búð- inni. Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð í Laugaráshverfi. Uppl. í símum 35570 og 82570. Barngóð kona óskast til að gæta heim- ilis í nýja miðbænum frá kl. 8 til 14.30 daglega. Uppl. í síma 30157. Bogarúllur. Vantar hressan starfs- kraft, dag- og/eða næturvinna. Uppl. á staðnum. Bogarúllur, Lækjatorgi. Óskum eftir starfsstúlku á aldrinum 17-23 ára, vaktavinna á skyndibita- stað í miðborginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1010. Bátasmiðja Guðmundar vill ráða menn til bátaframleiðslu. Sími 50818, Hellu- hrauni 18, Hafnarf. Garðabær. Afgreiðslustúlka óskast strax hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum. Sælgætis- og videohöllin. Kona óskast til afgreiðslustarfa í mat- vöruverslun hálfan daginn, fyrir eða éftir hádegi. Uppl. í síma 681490. Starfsstúlkur óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 686188. Lakkrís- gerðin Kólus. Starfsfólk óskast í litla fiskverkun í Hafnarfirði, bónus. Uppl. í síma 53919 og 54531. Starfsmaður óskast á skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 77275. íshöllin óskar að ráða nú þegar til starfa fólk í ísbúðir fyrirtækisins. Uppl. í síma 21121 á skrifstofutíma. Heildverslun óskar eftir að ráða starfs- kraft til sölustarfa og fl. frá 1. okt. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-967, fyrir 14. sept. Matvöruverslun í Kópavogi óskar eftir starfskrafti. Vinnutími frá kl. 14 til 18. H-1006. ■ Atvinna óskast Atvinna óskast. 25 ára gamall fjöl- skyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi (heild. eða hlutas.), er ýmsu van- ur. Uppl. í síma 10269 frá 14-19. Atvinna óskast. 35 ára kona óskar eftir vel launuðu starfi strax, vön af- greiðslu. Matvörubúð kemur ekki til greina. Uppl. i síma 38337. Ræsting. Kona óskar eftir vel launuðu ræstingarstarfi. Býr í miðbænum. Uppl. í síma 24153. Kona vill taka að sér næturvakt á hót- eli. Sími 34970. UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11, SÍMI27022. AKRANES Guðbjörg Þórólfsdóttir Háholti 31 simi 93-1875 AKUREYRI Fjóla Traustadóttir Skipagötu 13 sími 96-25013 heimasími 96-25197 ÁLFTANES Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 sími 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydis Magnúsdóttir Hraunstíg 1 simi 97-3372 BÍLDUDALUR Hrafnhildur Þór Dalbraut 24 sími 94-2164 BLÖNDUÓS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 sími 95-4581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjallastræti 25 sími 94-7257 BORGARNES Bergsveinn Símonarson Skallagrímsgötu 3 sími 93-7645 BREIÐDALSVÍK Brynjar Skúlason Sólheimum 1 sími 97-5669 BÚÐARDALUR Sólveíg Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 siml 93-4142 DALVÍK Hrönn Kristjánsdóttir Hafnarbraut 10 Simi 96-61171 DJÚPIVOGUR Slgurður Ágúst Jónsson Bergholti sfmi 97-8916 DRANGSNES Tryggvi Ólafsson Holtagötu 7 sími 95-3231 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 sími 97-1350 í ESKIFJÖRÐUR Hrafnkell Jónsson Fögruhlíð 9, s. 97-6160 EYRARBAKKI Helga Sörensen Kirkjuhúsi sími 99-3377 FÁSKRÚÐS- FJÖRÐUR Birna Óskarsdóttir Hlíðargötu 22 simi 97-5122 FLATEYRI Sigriður Sigursteinsd. Drafnargötu 17 sími 94-7643 GERÐAR, GARÐI Katrin Eiriksdóttir Heiðarbraut 11 simi 92-7116 GRENIVÍK Regina S. Ómarsdóttir Ægissíðu 15 simi 96-33279 GRINDAVÍK Sigríður Róbertsdóttir Gerðavöllum 7 sími 92-8474 GRUNDARFJÖRÐUR Arndís Magnúsdóttir Grundargötu 28 simi 93-8626 og 8604 GRÍMSEY Kristjana Bjarnadóttir Sæborg sími 96-73111 HAFNARFJÖRÐUR Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 simi 51031, Guðrún Ásgeirsdóttir Garðavegi 9 sími 50641 HAFNIR Halla Einarsdóttir Hafnargötu 16 sími 92-6957 vinnusimi 92-6921 HELLA Garðar Sigurðsson Dynskálum 5 sími 99-5035 HELLISSANDUR Kristin Benediktsdóttir Naustabúð 21 simi 93-6748 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suöurbraut 2 simi 95-6328 HÓLMAVÍK Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 17 sími 95-3132 HRÍSEY Sigurbjörg Guðlaugsd. Sólvallagötu 7 sími 96-61708 HÚSAVÍK Ævar Ákason Hjarðarholti 4 simi 96-41853 HVAMMSTANGI Jónas Þór Birgisson Hlíðarvegi 16 sími 95-1603 HVERAGERÐI Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 sími 99-4389 HVOLSVÖLLUR Arngrímur Svavarsson Litlageröi 3 sími 99-8249 HÖFN í HORNAFIRÐI Dagbjört Sigurðardóttir Kirkjubraut 42 sími 97-8288 HÖFN, HORNAFIRÐI v/Nesjahrepps Olga Gísladóttir Ártúnl heimasími 97-8451 vinnusími 97-8779 ÍSAFJÖRÐUR Hafsteinn Eiríksson Pólgötu 5 simi 94-3653 KEFLAVÍK Margrét Sigurðardóttir Smáratúni 14 simi 92-3053 Ágústa Randrup Hringbraut 71 simi 92-3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði 11 simi 96-52157 LAUGAR Rannveig H. Ólafsdóttir Hólavegi 3 sími 96-43181 vinnusími 96-43191 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónína Ármannsd. Akurholti 4 simi 666481 NESKAUPSTAÐUR Hlif Kjartansdóttir Miöstræti 25 simi 97-7229 YTRI-INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 sími 92-3366 ÓLAFSFJÖRÐUR Sigurður Kristjánsson Hrannarbyggð 19 simi 96-62382 ÓLAFSVÍK Svava Alfonsdóttir Ólafsbraut 56 simi 93-6243 PATREKSFJÖRÐUR Nanna Sörladóttir Aðalstræti 37 sími 94-1234 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir Nónási 5 simi 96-51227 REYÐARFJÖRÐUR Þórdis Reynisdóttir Sunnuhvoli simi 97-4239 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Þuríöur Snæbjörnsdóttir Skútuhrauni 13 sími 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 sími 93-6629 SANDGERÐI Þóra Kjartansdóttir Suðurgötu 29 sími 92-7684 SAUÐÁRKRÓKUR Halldóra Helgadóttir Freyjugötu 5 simi 95-5654 SELFOSS Bárður Guömundsson Austurvegi 15 sími 99-1335 SEYÐISFJÖRÐUR Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Miötúni 1 simi 97-2419 SIGLUFJÖRÐUR Friðfinna Simonardóttir Aðalgötu 21 sími 96-71208 SKAGASTRÖND Ólafur Bernódusson Borgarbraut 27 sími 95-4772 STOKKSEYRI Garðar örn Hinriksson Eyrarbraut 22 simi 99-3246 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 sími 93-8410 STÖÐVAR- FJÖRÐUR Valborg Jónsdóttir Einholti simi 97-5864 SÚÐAVÍK Frosti Gunnarsson Túngötu 3 sími 94-4928 SUÐUREYRI Guðbjörg Ólafsdóttir Aðalgötu 35 heimasimi 94-6251 vinnusími 94-6262 SVALBARÐSEYRI Svala Stefánsdóttir Laugartúni 19 b simi 96-25016 T ÁLKN AFJÖRÐUR Margrét Guölaugsdóttir Túngötu 25 simi 94-2563 VESTMANNA- EYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 sími 98-1404 VÍK í MÝRDAL Sæmundur Björnsson Ránarbraut 9 sími 99-7122 VOGAR, VATNS- LEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Leirdal 4 simi 92-6523 VOPNAFJÖRÐUR Jóna Sigurv. Ágústsdóttir Torfustaðaskóla sími 97-3472 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 sími 94-8131 ÞORLÁKSHÖFN Franklín Benediktsson Knarrarbergi 2 simar 99-3624 og 3636 ÞÓRSHÖFN Matthildur Jóhannesdóttir Austurvegi 14 simi 96-81237-81137

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.