Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Page 28
40 FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986. Andlát Arnheiður Bergsteinsdóttir lést 29. ágúst sl. Hún fæddist 3. apríl 1902. Foreldrar hennar voru hjónin Ragn- hildur Magnúsdóttir og Bergsteinn Jóhannesson. Arnheiður giftist Páli Þorlákssyni en hann andaðist 1978. Þau hjónin eignuðust fimm böm. Amheiður eignaðist einn son fyrir hjónaband. Útför hennar var gerð frá Fossvogskirkju í morgun. Björn Ólafsson byggingameistari lést 28. ágúst sl. Hann fæddist í Hafn- arfirði 13. desember árið 1924. í 5. FLOKKI 1986—1987 Vinningur til íbúðarkaupa kr. 600.000 48114 Vinningar til bilakaupa, kr. 200.000 22991 25234 38627 58294 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 310 20211 33422 52072 67343 2945 20485 36459 52869 67685 2964 21694 37382 52929 68326 5180 21847 38275 53576 69275 6765 21895 38605 58163 69305 6881 22245 38917 58429 69827 8785 22449 39211 58760 70876 9211 22995 39878 58876 71091 9654 23914 41401 58900 71342 9787 24339 42752 58975 71417 10334 24452 44313 59130 71970 13056 24942 46053 59475 72326 13628 25457 46611 59996 74130 14213 26177 \47768 61589 74553 15955 26217 48619 62737 75947 16564 26376 49145 62866 76882 17309 26390 49334 62996 77028 17792 26398 49411 63107 78076 17820 27195 49^10 64529 79024 17898 28815 49790 66100 79340 18337 29275 49855 66502 79421 18565 29571 50060 66680 79481 19104 29655 50275 67167 79526 20154 31303 51533 67300 79944 Húsbúnaður eftir vali. kr. 10.000 953 17009 35587 .50094 65510 1905 18326 35656 50688 65517 2151 19883 35979 50733 65768 2531 20126 37110 50861 66261 5455 20550 38592 52993 67102 6012 21687 38964 53416 67336 6541 22813 39759 55866 68145 6716 24143 40431 56354 68826 8174 24739 41390 56518 69419 8859 25129 42067 56548 72238 10282 25341 42243 57376 72695 13064 25387 42370 57729 73546 13301 25701 42579 57878 74928 13560 26522 44506 58721 74955 13614 27096 45083 58916 75021 13695 27119 45792 59342 75699 13734 28054 45849 59912 77286 14363 28919 46547 59990 77361 14412 28980 46767 60900 77985 14783 29229 46799 62919 78835 14893 29243 47566 64084 78845 15016 30747 49276 64469 78936 15823 33906 49572 64605 79064 15929 35517 49632 64959 79638 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 126 6631 15542 21719 29924 38954 49753 60008 68382 75129 444 7495 15618 22030 29987 39146 50082 60152 68700 75198 615 7607 15999 22134 30695 39366 50123 60377 68711 75213 708 8136 16022 22140 31019 39386 50357 60609 68779 75303 829 8340 16426 22431 31055 39746 50592 60763 68948 75414 939 8365 16490 22773 31138 39779 50593 60890 69116 75616 1281 8703 16650 23112 31165 39861 51493 61310 69147 75943 1288 9024 16844 23844 31304 40231 52079 61500 69164 76061 1351 9079 16895 24061 31321 40634 52299 61534 69231 76125 1597 9219 17006 24450 31574 40931 52907 61749 69693 76257 1637 9661 17616 25036 32017 41366 52934 61922 69724 76522 1862 9874 17662 25499 32402 41823 53296 62215 70348 76638 2297 10906 17671 25547 32403 41927 53461 62363 70970 76775 2496 10967 17730 25609 32940 42360 53585 62404 71046 - 77191 2619 11037 17880 25700 33125 42494 53954 62466 71263 77547 2815 11189 18094 25895 33443 42703 54998 63001 71383 77635 3004 11419 18102 25960 33638 42956 55186 63116 71402 78034 3028 11692 18188 26821 33771 43358 55635 63155 71533 78046 3095 11762 18399 26880 34006 43784 55888 63510 71625 78070 3165 11851 . 18529 27221 34297 43929 56306 63670 71771 78108 3168 11863 18690 27274 34444 44030 56394 63718 71902 78231 3451 11881 18714 27301 34599 45180 57058 64570 71941 78347 3456 11922 18784 27358 34757 45280 57715 64764 72464 78740 3762 12265 19026 27583 34813 45622 58238 64790 72470 78881 3777 12422 19360 27702 34922 45991 58290 64976 72820 78972 4210 12583 19568 27707 35002 46927 58323 65119 72826 79413 4212 12748 19615 27813 35234 47530 58442 65876 73179 79691 4567 12779 19662 28161 35447 47770 58594 66069 73234 79740 4736 13214 19728 28265 75880 48116 58649 66137 73250 79817 5144 13366 20045 28281 37213 48227 58860 66192 73506 79831 5149 13524 20074 28558 37265 48393 58932 66387 73739 79915 5788 13744 20719 29211 37351 48410 59060 66538 74013 5920 13911 20784 29500 37366 48434 59147 66784 74229 6043 13986 20912 29662 37630 49030 59208 67142 74864 6135 14468 21302 29707 38753 49033 59248 68062 75057 6205 15336 21383 29781 38754 49231 59986 68222 75074 Afgreiðsla húsbúnaðarvinnlnga hefst 15. hvers mónaðar og stendur til mánaðamóta. HAPPDRÆTTI DAS Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Urriðakvísl 18, þingl. eigandi Þórunn Jens- en, fer fram á eignínni sjálfri mánudaginn 8. sept. 1986 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. _______________Borgarfógetaembaettið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 18, 5. hæð, þingl. eigandi Eigna- val sf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. sept. 1986 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Skúli Pálsson hrl. og Skúli J. Pálmason hrl. _____________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Björk Ragnarsdóttir, nemi: Ég mun sakna Ævars og Gísla í gærkvöldi hlustaði ég á vinsælda- listann milli klukkan 8 og 9. Svo hlustaði ég aðeins á viðtalið við Helga Pétursson sem var á Bylgjunni og fannst það gott sem ég heyrði enda er hann spaugsamur maður. Annars finnst mér nýja útvarpsstöðin góð eða það sem ég hef heyrt af henni. Til dæmis var sniðugt síðastliðið mið- vikudagskvöld þegar hlustendur gátu hringt og sagt álit sitt á stöðinni og komið með tillögur. Það skapar til- breytingu að fá nýja útvarpsstöð. Rás 2 er að mínum dómi orðin dálítið ein- hæf upp á síðkastið. í sjónvarpi horfi ég alltaf á fréttimar ef ég get, og finnst mér þær orðnar skemmtilegar og líflegar. Það er sér- staklega einn fiéttamaður sem er alltaf að koma með sniðug skot inn á milli. Ég er ferlega fúl yfir því að Ævar Öm og Gísli skuli vera að hætta með popp- ið og vorkenni þeim sém þurfa að taka við af þeim því það verður erfitt. Ungl- ingaþættimir sem Jón Gústavsson stjómar em mjög góðir. Þáttur með Bimi Thoroddsen um daginn var sér- staklega skemmtílegur enda spilar hann góða tónlist. Annars horfi ég yfirleitt ekki mikið á sjónvarp. Framhaldsþáttinn Pompei nennti ég ekki að horfa á því mér þóttí hann leiðinlegur. Fyrirmyndar- faðir er ágætur. Síðan vil ég bæta þvi við í sambandi við útvarpið að mér finnst mjög lélegt að dagskráin sé búin á miðnætti virka daga. Það er sumt fólk sem vinnur vaktavinnu og á sinn frítíma seint á kvöldin og fram eftir nóttu. TiJkyimingar Fréttatilkynning frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur tekið þá ákvörðun að reikningar tannlækna skuli endurgreiddir af Trygg- ingastofnun eða sjúkrasamlagi einungis í samræmi við gjaldskrá sem sett var þ. 8. ágúst 1986 og sem gildir frá 1. ágúst sl. vegna þátttöku almannatrygginga í tann- læknakostnaði. Berist reikningur á réttu eyðublaði og með réttri tilvísan 1 gjald- skrárliði, en með annarri upphæð en gjaldskrá segir til um, skal reikningur endurgreiddur, en þó einungis í samræmi við fyrmefnda gjaldskrá ráðherra. Trygg- ingastofnun ríkisins hefur þegar tilkynnt öllum sjúkrasamlögum um þessa ráðstöf- un. ■ Tapað fundið Gullarmband tapaðist Gullarmband (marglituð snúra) tapaðist 1. september sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21381 eftir kl. 18. Fundarlaun. DV-mynd GVA Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Ólafsdóttir og Ólafur Þorleifsson. Bjöm nam trésmiði og árið 1948 hóf hann rekstur eigin fyrirtækis í bygg- ingariðnaði og rak það allt fram til 1. maí sl. Eftirlifandi eiginkona hans er Sigríður Jakobsdóttir. Þau hjónin eignuðust einn son. Útför Björns verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 13.30. Ólafur Hjálmarsson frá Mosvöllum er látinn. Hann fæddist á Selabóli í Önundarfirði 26. ágúst 1903. Foreldr- ar hans voru hjónin Hjálmar Guðmundsson og Guðbjörg Bjöms- dóttir. Ólafur starfaði lengst af hjá Olíuverslun íslands. Eftirlifandi eig- inkona hans er Ragnheiður Guð- mundsdóttir. Þeim hjónum varð fjögurra barna auðið. Útför Ólafs verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Sveinn Guðmundsson frá Reykjum verður jarðsunginn frá Lágafells- kirkju laugardaginn 6. september kl. 13.30. Hafsteinn Sigurðsson hæstaréttar- lögmaður andaðist að morgni 3. september. Sveinn Sveinsson múrarameistari, Drápuhlíð 13, lést í Landakotsspítala miðvikudaginn 3. september. Jón Eiríksson bifreiðastjóri, Rétt- arholtsvegi 83, Reykjavík, lést í Landspítalanum 3. september sl. Kopavogur: TVeir lögregluþjónar bitnir Tveir lögregluþjónar í Kópavogi voru bitnir af mönnum í nótt þar sem þeir vora að sinni skyldustörfum í útköllum. í öðra tílfellinu var lögregl- an kölluð út til að ná í ölvaðan mann sem haföi tekið leigubíl en neitaði að borga hann og streittist á mótí þegar lögreglan ætlaði að taka hann út úr bílnum. Endaði það með því að hann beit lögregluþjón í aðra höndina. í hinu tilfellinu var um að ræða geðveil- an mann í heimahúsi en þangað var lögregla kölluð til aðstoðar. Báðir þessir laganna verðir vora fluttir á slysadeild og gert að sáram þeirra sem vora minniháttar. Að sögn lögregluvarðstjóra í Kópa- vogi var óvenju mikill erill á stöðinni í nótt og mörg útköll, einkum í heima- hús. Ölvun var töluverð í bænum. Þrír Kópavogsbúar gistu fanga- geymslur lögreglunnar í nótt -BTH Sjúkraliðar segja upp Sjúkraliðar hafa ákveðið að segja upp störfum sínum til að leggja áherslu á kröfur sínar. Var þetta ákveðið á fjölmennum fundi Sjúkra- liðafélags Islands í gærkvöldi. Fyrirhugað er að sjúkraliðamir skili inn uppsögnum sínum fyrir 1. október, svo þeir geti hætt störfum 1. janúar, en þá era kjarasamningar félagsins jafoframt lausir. I ályktun, sem samþykkt var á fund- inum, segir að mikil óánægja ríki meðal sjúkraliða vegna kjaramála og margs konar annarra réttíndamála. Segir þar að þeir hafi dregist aftur úr öðrum stéttum og nefoa hjúkrana- rfræðinga og meinatækna. -KÞ Afhent hafa verið verðlaun fyrir bestu uppfinningar á sýningunni „Hug- vit ’86“. Á myndinni sést Albert Guðmundsson iðnaðarráðherra ásamt verðlaunahöfunum, þeim Guttormi P. Einarssyni og Ragnari Þór Boga- syni. Guttormur hlaut verðlaun fyrir þá uppfinningu sem nýtir best islenskar auðlindir en Ragnar hlaut verðlaun fyrir bestu uppfinninguna á sýningunni, keðjulásinn Snara. Verðlaunin voru í formi gullpenings. -FRI Afmæli 80 ára afinæli á í dag, föstudaginn 5. september, frú Sigríður Jóns- dóttir, Gammel Kirkevej 129, 2770 Kastrap-Amager, Danmark. Hún er dóttir Jóns Magnússonar hafnsögu- manns í Stykkishólmi og Hansínu Jónsdóttur. Sigríður hefur búið í Kaupmannahöfh síðan 1939. 80 ára verður á morgun, laugardag- inn 6. september, frú Guðrún Gísladóttir, Hringbraut 70, Kefla- vík. Hún ætlar að taka á móti gestum í Glaumbergi þar í bænum eftir kl. 18 á afmælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.