Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1986, Síða 29
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986. 41 Bridge Líttu fyrst aðeins á spil N/S. Vestur spilar út hjartagosa í sex spöðum suðurs. Hvemig spilar þú spilið? Norbur *K876 ^ÁD C 765 *ÁK54 Vestur * DGIO V G1098 0 G2 + G972 ÁU'TUR + 2 O 76542 O K1098 + 1086 SUÐUK + Á9543 t?K3 OÁD43 + D3 Suður gaf, allir á hættu. Sagnir: Suður Vestur Norður Austur 1S pass 2G pass 3T pass 3H pass 3S pass 4L pass 4T pass 5L pass 5H pass 6S p/h Tvö grönd norðurs sterk spil og stuðningur við spaðann. Síðan fyrir- stöðusagnir þar til slemmunni var náð. Hjartagosinn var drepinn með drottningu blinds. Ás og kóngur i spaða og í ljós kom að vestur átti trompslag. Það er ekki nóg að hreinsa upp laufið og hjarta og spila vestri síðan inn - fyrst verður að svína tígli. Það gerði suður í fjórða slag. Spilaði tígli frá blindum, svín- aði drottningunni. Tók síðan tígulás. Þá hjarta á ásinn, lauf á drottningu og tveir hæstu í laufi. Fjórða lauf blinds trompað. Þá var lokastöðunni náð. Vestri spilað inn á tromp og hann varð að spila hjarta í tvöfalda eyðu. Unnið spil. Skák Eftirfarandi staða kom upp í skák Kasanzev og Massenas, sem hafði svart og átti leik, í Sovétríkjunum 1983. 1. — - He5+! og hvítur gafet upp. Ef2. fxe5 Dg5+ og stutt í mátíð. Stjömuspá Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, síökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. ágúst - 4. september er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvf apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum txmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Við erum vel innan marka, nema þú teljir tékkana sem ég hef skrifað. LaUi og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmaimaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. m Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. september. Vatnsberinn (21. jan. - 19. febr.): Eitthvað sem þig langar til þess að gera er ekki samþykkt af fjölskyldunni. Músíkkvöld líka þér vel og ferðalög em í uppáhaldi. Fiskarnir (20. febr. - 20. mars): Þú færð aðra skoðun á nýjum vini þínum þegar þið kynn- ist betur, vertu ekki of fljótur að dæma aðra. Áætlunum þarf ef til vill að breyta á síðustu stundu. Hrúturinn (21. mars - 20. apríl): Þú hefur eytt meim en þú bjóst við. Gættu þess að leggja eitthvað fyrir fyrir óvæntum útgjöldxxm. Miðaðu ferða- áætlanir þínar við fyrri part dags. Nautið (21. april - 21. maí): Vinur þiim virðist vera full kröfuharður. Þú verður að sýna honum festu því annars hefurðu of lítinn tíma fyrir sjálfan þig. Þú hittir áhugavert fólk í kvöld. Tvíburarnir (22. maí - 21. júní): Ef þú hefur áhuga á nýjum vini af gagnstæðu kvni, sýndu þá löngun þína ekki of snemma. Vertu vingjarnlegur og reyndu að vekja forvitni. Krabbinn (22. júní - 23. júlí): Vinur þinn þarfnast ráða í persónulegum málefnum. Reyndu að hjálpa honum án þess að blandast um of í málið sem tengist þér á engan hátt. Ljónið (24. júli - 23. ágúst): Þú ert heldur daufari en venjulega, hefur líklega ofgert þér að undanförnu. Farðu snemma að sofa, þá verðurðu tilbúinn í átök morgundagsins. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.): Gamalt samband getur breytt einhverju á heimilinu en það þarf ekki að valda of mikilli truflun. Kannaðu allar ferðaáætlanir þínar vel og vertu viss um að.aðrir viti um áætlanir þínar. Vogin (24. sept. - 23. okt.): Ungur fjölskyldumeðlimur þarfnast leiðbeiningar. Vertu hjálpsamur en hlustaðu á önnur sjónarmið en þín eigin. Láttu komandi atburði ekki koma þér úr jafnvægi. Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.): Mál sem hafa valdið þér áhyggjum að undanförnu skýr- ast með bréfi. Gleymdu áhvggjunum og farðu eitthvað út að skemmta þér i kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.): Þú færð ný tækifæri til þess að bæta tengsl þín við annað fólk. Skynsamlegast væri að velja nýja vini með sameigin- leg áhugamál. Steingeitin (21. des. - 20. jan.): Þér gengur ekki allt í haginn í vinnunni þessa dagana. Það væri jafnvel skvnsamlegt að fresta ákveðnum hlutum í nokkra daga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keílavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13 19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- dagá. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 2 3 * í" M 8 1 lo H - 13 * J 55“ >9 w Zo 21 22 J Lárétt: 1 höfuðborg, 8 munda, 9 skaut, 10 kirtill, 12 eldsneyti, 13 horfa, 15 treg, 16 hugboð, 17 mánuð- ur, 19 tötrana, 22 kind, 23 krassar. Lóðrétt: 1 hlý, 2 kámi, 3 bjálki, 4 frétt, 5 hest, 7 feril, 11 huglausar, 14 púkar, 16 gegnsæ, 18 ofna, 20 öðlast, 21 kom. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fold, 5 stó, 8 afa, 9 ytra, 10 bunu, 11 úr, 12 togaði, 15 óðal, 16 uss, 18 grilla, 19 táin, 20 lár. Lóðrétt: 1 fast, 2 ofboð, 3 laugar, 4 dyn, 5 stuðull, 6 trúi, .7 óar, 13 alin, 14 ÓSBT 15 Ót 1" 17 1G crcl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.