Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986. 5 Stjómmál „Leiðinlegt að Steingrímur slwldi segja af sérfí - segir forseti bæjarstjómar „Ég vil ekkert um þetta segja nema lagsins í Kópavogi. það að fólk tekur sínar eigin ákvarð- Hún sagði að það væri ekkert ein- anir og þar við situr. Mér finnst hlítt að taka lægsta tilboði þegar leiðinlegt að Steingrímur Stein- valið væri úr tilboðum sem bærust grímsson hefur valið það að segja í ákveðin verkefhi. af sér svona að ástæðulausu en þetta er hans ákvörðun," sagði Rannveig „Mér finnst þetta ekkert blaðamál Guðmundsdóttir, forseti bæjar- og því ástæðulaust að segja meira stjómar í Kópavogi og fúlltrúi um þetta mál. Þetta er búið og gert,“ Alþýðuflokks, í samtali við DV um sagði Rannveig Guðmundsdóttir. afsögn foimanns Alþýðuflokksfé- -KÞ „Akvörðunin van- traust á mig“ - segir í biéfi foimannsins sem sagði af sér „Það virðist ljóst að ég nýt ekki þess trausts sem ég hélt mig hafa frá hendi kjörinna bæjarfulltrúa og mun ég þvi ekki treysta mér til að starfa í nefiidum á vegum Kópavogsbæjar með slíkan dóm á bakinu." Svo segir í bréfi Steingríms Stein- grímssonar, íyrrverandi formanns Alþýðuflokksfélags Kópavogs, sem hann sendi félaginu og bæjarstjóm Kópavogs þegar hann sagði af sér for- mennskunni og öðrum trúnaðarstörf- um fyrir flokkinn og bæjarstjóm og DV sagði frá í gær. I bréfinu skýrir hann ástæðuna fyrir afeögn sinni. Segir hann hana einkum þá að ekki var tekið tilboði lægst- bjóðanda, Eðalverks hf., sem Stein- grímur á að einum fimmta hluta og er verktakafyrirtæki, í framkvæmdir við Snælandsskóla. Þess í stað var tekið tilboði sem var 4% hærra, þó svo að umsögn bæjarverkfræðings Kópa- vogs væri Eðalverki hf. jákvæð. Ekki væri litið til þess að Eðalverk hf. væri skattgreiðandi í Kópavogi með um 30 starfemenn og því skaðaði'ákvörðun bæjarráðs uppbyggingu atvinnulífe í Kópavogi. Einnig yki ákvörðun bæj- arráðs kostnað Kópavogs vegna mannvirkjagerðar. Síðan segir: „Ákvörðun bæjarráðs um höfnun á Eðalverki sem verktaka fyrir bæjarfé- lagið era mér veraleg vonbrigði og lít ég á ákvörðunina sem vantraust á mig og samstarfemenn mína frá hendi bæj- arfulltrúa Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags,“ segir í bréfinu. -Kþ „Þetta er tóm della,“ segir Valgerður Bjamadóttir um sögur þess efnis að hún ætli í þingframboð í næstu kosn- ingum. Valgerður Bjamadótb'n „Ég ætla ekki í framboð í næstu kosningum" „Ég ætla ekki í framboð í næstu kosningum, hvorki fyrir Sjálfetæðis- flokkinn né aðra flokka," sagði Valgerður Bjamadóttir í samtali við DV. í Helgarpóstinum er haft eftir áreið- anlegum heimildum að Valgerður kunni að gefa kost á sér í prófkjörs- slag Sjálfetæðisflokksins en einhverjar vöflur séu á henni. „Þetta er tóm della og engar vöflur era á mér. Það hefur verið talað við mig en ég er alveg ákveðin í því að fara ekki í framboð í næstu kosning- um,“ sagði Valgerður Bjamadóttir. -KÞ „Er að opna kosninga- skrifstofú“ - segir Geir Haarde „Ég er svona um það bil að opna kosningaskrifetofu þannig að þetta er allt að fara í gang hjá mér,“ sagði Geir Haarde, aðstoðarmaður fjármála- ráðherra, í samtali við DV. Geir ætlar að taka þátt í prófkjörs- slag Sjálfetæðisflokksins í Reykjavík og ná þar öraggu sæti eins og hann segir. Hann sagðist vera að ráða til sín kosningastjóra því að mikið starf væri framundan og hann sjálfur í fullri vinnu og því erfitt að standa í pró- kjörsslag einn. -KÞ Fleira þarf í dansinn en fagra skóna Hefur þú lengi ætlað að læra að dansa en ekki látið verða af því? Pá er þér óhætt að láta drauminn rætast því PiÝI DANSSKÓLim er rétti staðurinn fyrir þig. Hvers vegna? í fyrsta lagi er HÝI DAPiSSKÓLiriH nútímaskóli sem stenst alþjóðlegar kröfur. í öðru lagi kappkostum við að sinna hverjum og einum nemanda persónulega með sí- vökulii leiðsögn, enda er fjöldi nem- enda í tíma takmarkaður við 26! Kennarar skólans sækja reglulega námskeið erlendis og skólinn hefur hlotið viðurkenningu Pi.D.U. (samnor- ræna danskennarasambandsins). Við kennum barnadansa með leik- rænni tjáningu, gömlu dansana, sam- kvæmisdansa, jassdans, rokk og bugg (tjútt í nýjum búningi). Kennsla taefst 15. september í Ár- múla 17, Reykjavík og á Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Innritun daglega kl. 10—12 og 14 — 18 í síma 38830 og 52996. Munið systkina- og fjölskylduaf- sláttinn. Takmarkaður nemendafjöldi tryggir betri árangur. WÝ WNZKÓUNN Ármúla 17, Reykjavík og Linnetstíg 3, Hafnarfiröi ARGUS/Sta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.